Tíminn - 01.02.1979, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 1. febrúar 1979
9
Tómas
Gils
Sverrir
Viimundur
Albert
Garöar
Matthias
Ólafur R.
Páll
Halldór E.
Sameinaö Alþingi:
Umræður um framtals-
skyldu alþingismanna
og skattsvik
SS — Miklar umræöur uru utan
dagskrár i Sameinuöu Alþingi
s.l. þriöjudag um skattamál
þingmanna.
Jóhanna Siguröardóttir (A)
hóf umræöuna og kvartaöi
undan því aö bilastyrkur, sem
hún heföi notið væri ekki til-
greindur á launauppgjöri frá
skrifstofu Alþingis. Alþingis-
menn ættu ekki aö hafa nein for-
réttindi umfram aöra þjóöfé-
lagsþegna hvaö skattalögin
varöaöi og vildi Jóhanna meina
að tortryggni i garö Alþingis
stafaöim.a. af þvi, aö þingmenn
væru undanþegnir framtals-
skyldu viövikjandi ákveönum
„hlunnindum”.
Tómas Arnason fjármálaráö-
herra kvaöst hafa leitað álits
rikisskattstjóra á framtals-
skyldu alþingismanna. Bila-
styrk bæri aö telja fram til
tekna og gjalda á skattframtali
eins og afnotagjald af sima.
Húsaleigu- og fæöiskostnaöur,
sem greiddur væri af Alþingi
svo og feröakostnaöur erlendis
á vegum Alþingis væri hins veg-
ar undaþeginn framtalsskyldu.
Gils Guömundsson (Ab) for-
seti Sameinaðs þings skýröi frá
þeirri ákvörðun forseta þings-
ins, aö fela skrifstofu Alþingis
að taka saman skýrslu um
endurgreiöslur til þingmanna
vegna útlagös kostnaöar þeirra.
Veröur sú skýrsla send rikis-
skattstjóra, þó svo aö um kostn-
aðarliöi væri aö ræöa, sem ekki
teldust skattskyldir.
Sverrir Hermannsson (S)
sagöi þaö algeran misskilning
aö telja endurgreiöslur á útlögö-
um kostnaöi til hlunninda.
Kynni þaö aö æra óstööugan aö
þurfa aö telja fram allan útlagö-
an kostnaö og endurgreiöslur,
sem kæmu á móti.
Vilmundur Gylfason (A)kvaö
þaö mæta vel ljóst, aö undanfar-
in ár heföi Alþingi leyft sér aö
virða skattalögin aö vettugi.
Þaö væru skattayfirvöld sem
alþingi
ættu aö dæma um þaö hvort um
tekjuauka eöa útlagöan kostnaö
væri aö ræða. Alþingi ætti að
vera hafiö yfir allan grun i þess-
um efnum, þvi aö þaö gæti ekki
ætlast til landsmenn færu aö
skattalögum, ef það geröi þaö
ekki sjálft.
Albert Guðmundsson (S)
sagöi aö sér liöi illa aö sitja
undir þeim ádeilum er komiö
heföu fram i umræðunni. bær
væru þaö alvarlegar aö fundin-
um mætti ekki slita án þess aö
máliö rætt út.Vék hann sér-
staklega að ummælum V.G. um
aö Alþingi heföi leyft sér aö
hlunnfara skattalögin og aö
þingmenn bæru litla viröingu
fyrir þeim. Andrúmsloftiö,
sagöi Albert, yröi aö hreinsa, en
ekki láta þjóöina gera þaö upp
viö sig, hvort á Alþingi sitji hóp-
ur skattsvikara eöa ekki.
Félag islenskra stórkaupmanna:
Athugasemdir við
skýrslu verðlags-
stjóra
til viðskiptaráðherra um athugun á
innflutningsversiun
t skýrslu verölagsstjóra
kemur fram aö hagur heild-
verslunar er mjög slæmur um
þessar mundir og flestar
greinar sem eru undir há-
marksálagningu hafa átt I
rekstrarerfiðleikum á s.l. ári og
enn frekari erfiöleikar fyrir-
sjáanlegir á þessu ári. Jafn-
framt staðfestir þessi skýrsla
þær fullyröingar Félags Isl.
stórkaupm anna á undanförnum
árum aö verölagskerfi þaö sem
viö búum viö leiði almennt til
hærra verös til neytenda, en i
skýrslu verölagsstjóra segir
m.a.: ... aö hiö lftt sveigjan-
lega h undraöstöluálagningar-
kerfi sem notaö hefur verið um
áratuga skeiö, hafi ekki verkaö
hvetjandi þar sem tekjur inn-
flytjenda hafi hreinlega
minnkað viö aö gera hagkvæm
innkaup”.
F.t.S. heldur þvi fram aö
raunhæfasta lausnin á þessum
málum sé aö hverfa frá núgild-
andi verölagskerfi, en þaö veröi
best gert meö þvf aö heimila
frjálsa álagningu, sem byggist á
aöhaldi neytenda og virku verö-
lagseftirliti.
I skýrslunni er vitnað til áætl-
ana Rekstrarstofunnar og mats
á helstu áhrifaþáttum sem
valdiö geta hækkun á innflutn-
ingsverði til landsins og eru
niöurstöðurl4-19%sem er mun
lægra en gefið var f skyn meö
hinni svo kölluöu „samnorrænu
verökönnun” á siöasta ári.
Viö athugun á helstu áhrifa
þáttum kemur Iljós, aö leiörétt-
ingar á þeim flestum er aðeins á
valdistjórnvalda. Þeir liöir sem
beint má rekja til núgildandi
kerfis eru, óhagkvæmni,
þvingaöir milliliöir, fjármagns-
kostnaöur og hluti umboös-
launa, en þessir liöir vega ca
8-12% miöaö viö áætlanir
Rekstrarstofunnar, sem er aö
sjálfsögöu aöeins mat þessa
aöila. Sérstaöa landsins sem
metin er 2-3% er nokkuö sem
erfitt er aö ráöa viö.
Um umboöslaun er fjallaö
allltarlega, þau bæöi skilgreind
og siöan reiknuö út áætluö
mynduö umboöslaun sem hlut-
fall af heildarinnflutningi og
siðan reiknuö út raunveruleg
umboöslaunaskil sem hlutfall ajf
áætluöum mynduðum umboös-
launum. 1 töflum er þetta sett
upp sem ákveönar tölur og
reiknað út frá þvi, en i texta er
sagt aö ofangreindar tölur séu
mjög gróflega áætlaöar.
Félag islenskra stórkaup-
manna vill vekja athygli á -þvi
aö hér er aðeins um áætlun eins
aðila aö ræöa byggt upp á við-
tölum viö nokkra innflytjendur
ogsiöan færtyfir á prósentu af
heildarinnflutningi. Slikar áætl-
anir hljóta aö vera mjög óná-
kvæmar og ekki koma fram I
skýrslunni upplýsingar um út-
reikning þessara talna.
Félag fsl stórkaupmanna
neitar alfariö fyrir sitt leyti
þeim dylgjum um uraboðs-
launaskil sem fram koma I
skýrslu verölagsstjóra.
Varöandi helstu niöurstööur
skýrslunnar i heild má segja aö
þær sýna fram á aö afkoma
heildverslunar er mjög bágbor-
in um þessar mundir og greini-
legt aö verölagskerfiö hefúr,
eins og margoft hefur komið
fram.hafti för meö sér aö verð
til neytenda er mun hærra
heldur en nauösynlegt væri með
frjálst verölagskerfi, en eins og
fram kemur i skýrslu verðlags-
sflóra þá telur hann ekki aö aö-
stæöur í þjóðfélaginu leyfi frelsi
enbenda má á að aöstæöur hafa
ekki þótt leyfa slikt á undan-
förnum áratugum þó mönnum
sé ljóst i dag að málin væru mun
betur komin ef leyft heföi verið
frelsi i verölagsmálum samfara
auknu verðlagseftirliti I staö
þess álagningareftirlits sem
viðgengist hefur undanfarna
áratugi.
Jóhanna Siguröardóttir.
Garöar Sigurösson (Ab) kvaö
viröingu Alþingis ekki sist hafa
hrakaö fyrir þá sök, aö á Alþingi
sætu menn er miðuöu málflutn-
ing sinn viö auglýsingagildiö.
Einkenniö leyndi sér ekki hjá
V.G. og J.S., málflutningur
þeirra væri bæði óljós og óvand-
aöur. Mætti ætla aö þau heföu
ekki lesið nema 7 greinar
skattalaganna.
Matthias Bjarnason (S)sagöi
það ekki auka á sóma Alþingis
út á viö, þegar einstökum þing-
mönnum þætti sér henta aö
brigsla þingmönnum um skatt-
svikið. Harmaöi hann aö slík
auglýsingastarfsemi skyldi eiga
sér staö með slikum hætti, ein-
göngu til þess að varpa rýrö á
Alþingi.
Ólafur R. Grlmsson (Ab)
kvaö Vilmund hafa boriö þing-
mönnum skýrt og skorinort á
brýn skattsvik. Skoraði hann á
Vilmund aö nefna sér dæmi, er
rökstyddu fullyröingu hans.
Páll Pétursson (F) taldi aö
Vilmundur og Jóhanna heföu
vakið athygli á ótvlræöum
heiðarleika sinum. Þau heföu
einnig aukiö á viröingu Al-
þingis, þvi þjóöin vissi nú, aö
þar sætu þó allavega tveir sann-
heilagir og réttlátir. I Samein-
uðu þingi væru yfir 30 mál óaf-
greidd þegar Jóhanna sér sig
knúna til aö bera á borö Alþingis
framtalsvandræöi sin til aö leita
ásjár hjá samþingsmönnum
sinum, svo aö hún geti vitaö sitt
rjúkandi ráö.
Halldór E. Sigurösson (F)
sagöi að deiluefni þessa máls
væri um framtalsskyldu, en
ekki skattsvik. 1 skattalögun-
um, sem samþykkt heföu veriö I
fyrravetur og notuð yröi viö
álagningu 1980 vegna yfirstand-
andi tekjuárs, væri skýrlega
kveðiö á um það, aö þá liöi,
sem nú væru ekki framtals-
skyldir, bæri þá aö telja fram.
Hins vegar væru þessir liöir
ekki skattskyldir, þar sem um
endurgreiöslur á útlögöum
kostnaöi þingmanna væri aö
ræða.
Lagafrumvarp á Alþingi:
Opnunar- og
lokunartími
skemmtistaða
verði frjáls
— áfengiskaupaaldur miðist
við 18 ár
SS — Vilmundur Gylfason (A),
Friörik Sophusson (S), Eiöur
Guönason (A) og Ellert B.
Schram (S) hafa lagt fram á Al-
þingi frumvarp til laga um
breytingar á áfengislögum. 1
greinargerö meö frumvarpinu
segir m.a. eftirfarandi um þær
breytingar sem frumvarpiö fel-
ur I sér:
„Kjarni þeirra breytinga á
lögum, sem hér eru lagðar til, er
aö aflétta miklu af hömlum
þeim, sem á þessari starfsemi
hafa verið. I staöinn veröi neyt-
endum sjálfum látiö eftir aö
ákveða, hvaöa reglur teljist
skynsamlegar. 1 1. gr. frum-
varpsins er kveöiö svo á, aö
skylt sé aö auglýsa hvenær
skemmtanir, dansleikir og önn-
ur samkvæmi fari fram, en aö
ööru leyti sé þeim, sem fyrir
skemmtununum standa, heimilt
aö ráöa þvi, hvenær skemmtun
skuli hefjast og hvenær henni
skuli lokið. Einasta er skylt aö
auglýsa fyrir fram um þær
timamarkanir sem settar eru,
og viö þær ákvaröanir veröur
auövitaö aö standa.
Almennt er lagt til, aö opn-
unartimi matstaöa svo og
þeirra staöa, þar sem vinveit-
ingaleyfi eru sé gefinn frjáls.
Einnig er lagt til, að verölagn-
ing á þessar vörur og þessa
þjónustu sé gefin frjáls. 1
staöinn eru settar strangar
reglur til handa neytendum, þ.e.
aö auglýst sé rækilega bæöi á
veitingastaönum og annars
staöar, þannig aö neytendur viti
fyrir fram hvaöa vöru og hvaöa
þjónustu þeir eru aö kaupa og á
hvaöa veröi”.
Siöar I greinargeröinni segir
m.a.:
„Þá gerir þetta frumvarp
einnig ráö fyrir þvi aö auövelda
fólki aö opna litla matsölustaöi
og veita þar vin meö mat, ef svo
þykir henta.
Loks er gert ráð fyrir þvi, aö
fólk sem oröiö er fullra 18 ára,
hafi til þess fullan rétt aö sækja
staöi þar sem áfengi er á
boöstólum, enda er þaö fólk
stundum harögift og jafnvel
margra barna foreldrar.
Frumvarp þetta tekur til
allnokkurra þátta áfengislög-
gjafarinnar I landinu. Þar er þó
sá rauöi þráöur aö auka frjáls-
ræöiö og færa ábyrgöina yfir til
þjóöfélagsþegnanna. Jafnframt
er sá rauöi þráöur I þessu frum-
varpi aö afnema hömlur I þess-
um efnum og auka frjálsræöi.
Aö þvi má leiöa nokkur rök, aö I
þessum efnum hafi hömlur
beinlinis stuölaö að ómenningu.
Valfrelsiö hefur veriö of litiö og
fólki sjálfu hefur veriö of litiö
treyst. Veitingastaöir veröa
hvorki rismeiri né rislægri
heldur en fólkið sem sækir þá.
Þaö er skoöun flutningsmanna,
að hömlur hafi verið of miklar
og félagslegt val hafi veriö of
litiö. Þaö er grundvallarregla I
þvi, sem hér er lagt til, aö búa
svo um hnútana af löggjafans
hálfu, aö þetta félagslega val
veröi aukiö og aö meö þvi veröi
stuðlaö aö bættri menningu i
þessum efnum.”