Tíminn - 01.02.1979, Blaðsíða 17
Finimtudagur 1. febrúar 1979
17
Leirskáldin
í Laugar
nesi
ÍFtM-salnum viö Laugarnes-
veg hafa nú verið haldnar
nokkrar sýningar, en sam-
kvæmt yfirlýsingum á sinum
tima.erþessu afdrepi islenskra
myndlistarmanna ætlaö aö
skápa aöstööu til þess aö haida
sýningarog eins til aö pakka list
sem er aö fara i feröalag.
Þarna hafa veriö haldnar
ágætar sýningar. Fyrst hin ár-
lega haustsýning, sem var aö
þessu sinni innanfélagsmót,
smámyndir eftir nokkra menn,
og siöan hefur hver sýningin
rekiö aöra.
Sýning Kristjáns Daviössonar
og Hjörleifs Sigurössonar eru
undirrituöum minnisstæöar, svo
eitthvaö sé nefnt.
Salurinn hefur lifaö góöu lífi,
meöan þögn og kuldi hefur
leikiö um Kjarvalsstaöi vegna
deilna.
Þaö var álit margra aö FIM
salurinn væri ekki ákjósanlegur
salur fyrir myndir. Stór búöar-
gluggi, eöa gluggaveggur til
vesturs veldurþvi aö kvöldsólin
flæöir eins og stormur gegnum
salinn, og myndlistin fær sam-
keppnifrá hringspili sólarinnar,
sem er of ákveðin blanda af feg-
urðog trega til þess aðeiga allt-
af við það sem inni er sýnt.
Lif i leir
Á hinn bóginn virðast vissar
tegundir sýninga henta þarna
mjög vel, og á ég þar við t.d.
sýninguna sem nú stendur Llf I
leir, en aö henni standa
þau Sigrún Guðjónsdóttir —
Rúna — og Gestur Þorgrimsson,
ásamt fjórum ungum konum,
þeim Jóninu Guönadóttur,
Steinunni Marteinsdóttur,
Elisabetu Haraldsdóttur og
Guðnýju Magnúsdóttur, ai allt
eru þetta listamenn sem fást við
aö brenna leir.
Það er einkenni á fornleifa-
fræði Islands, aö þar finnast
ekki leirmunir, nema út úr búö.
En leirker og brot úr þeim eru
látin segja sögu horfinna þjóöa
semenginnstafkrókurertil um,
fram aö þvi.
Islendingar hafa ekki gert
leirker I fornöld (mér vitan-
lega). Sá leir sem i landinu
finnst frá fornsögulegum tima,
hefur verið keyptur i búö i inn-
kaupaferðum til Glasgow og
Kaupmannahafnar. Islenski
leirinn er vondur. Ekki aöeins i
skáldskap, heldur llka i leir-
muni. Þess vegna hefur hann
aöeins veriö notaöur i hina fyrr-
nefndu listgrein.
Leirmunagerð er á hinn bóg-
inn talsvert mikiö stunduö á ís-
landi i dag, bæöi sem fram-
leiðslugrein i iönaöi, einkum
handa ferðamönnum, og sem
listgrein.
Þaðer á ýmsan hátt æskilegt
aö þessar greinar séu samferöa
gegnum lifið.
Gott dæmi um þaö var t.d.
þegar hir.ar Norðurlandaþjóö-
irnar sýndu gler i Norræna-hús-
inu fyrir nokkru slðan. Þar var
sýnd munaöarvara úr gleri,
sem siöan tryggir framvindu i
glerblæstri á framleiöslustigi:
Vatasglösin fá nýtt form og nýja
gleöi.
Þannig yfirfærast framfarir
og nýtt formskyn af listrænu
plani i' glervörubúöir heimsins.
Lif i leir, er einmitt svona
sýning. Leirmunir á listrænu
plani, en þaö sem á vantar er
þó, aö framleiösluréttur, eöa
framleiösluáform eigi kost á
eölilegu framhaldi.
Vasar biða blóma
Það er ekki unnt aö ætlast til
þess aö á listrænni leirmuna-
sýningu sé notagildiö ofarlega á
blaöi. Allt hefur þetta þó sin
áhrif. íslendingar eru t.d. ekki
Búddatrúar, þótt heimspeki og
hugsun búddismans grasseri
um Vesturlönd.
I Lifi i leir er teflt fram sex af
ágætustu myndlistarmönnum
okkar. Fólki sem hefur valiö
leirmunasmiöi sem framhald af
vel grunduðu listaámi heima og
erlendis.
Ifám orðum sagt, er þetta ein
besta myndlistarsýning sem
undirritaður hefur séö lengi.
Sýningar af þessu tagi örva
imyndunarafliö og miðla ljósi i
skammdeginu.
Þaðer klassi yfir þessari sýn-
ingu, eins og sagt er á vondu
máli, og listin öðlast nýjar von-
ir.
Ég ætla mér ekki aö geta um
eistaka muni hér. Bæöi af þvi aö
þetta er fjölefli, þar sem jafn-
ingjar leika. Auövitaö erusumir
jafnari en aörir, en þaö skiptir
ekki máli hér og nú.
Myndir eru á vegg, fuglar
hanga i loftinu. Smámyndir biöa
stækkunar, vasar biða blóma og
skálar ávaxta.
Sumt verður ekki i askana
látiö og leirskáldin i Laugarnesi
hefja köpuryrðin (leirskáldin) á
nýtt svið. •
Þessi sýning er i senn ánægju-
efni og staöfesta þess aö hér i
landi sé leirkerasmiði og postu-
linssmi'öi á háu listrænu plani,
þrátt fy rir enga sögu, sem heitið
getur.
Heimspekingar halda þvi
fram —, og geta sannað þaö —
aö allir hlutir hefjist á heim-
speki, sem upphaf á þróun i
hugsanalifi manna og þjóöa.
Þessvegna er maður svo viss
aö góðir hlutir i listunum viti
einnig á gott.
Vil ég hvetja almenning og
framleiðendur til þess aö skoöa
Lif I leir í Fim salnum viö
Lsugarnesveg, en sýningin mun
standa til 11. febrúar n.k.
Þar er aö finna 112 verk, eftir
sex höfunda, en sumar mynd-
irnar hafa Gestur og Rúna gert
saman, þannig að segja má aö
þar komi fram sjöundi höf-
undurinn.
fólk í listum
Jónas Guömundssor