Tíminn - 16.02.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.02.1979, Blaðsíða 5
Föstudagur 16. febrúar 1979 5 Wímrnm 14 kórar í Kirkju- kórasambandi Ámesprófstsdæmis Stjórn Kirkjukórasambands Arnessýsiu. Frá vinstri: Jón ólafsson gjaldkeri. Ragnheiöur Busk formaöur og Jóna Einarsdóttir ritari. Vestfirðir: Aflabrögð betri en í fyrra Aöalfundur Kirkjukórasam- bands Arnesprófastsdæmis fyrir Kínverji í opinbera heimsókn til íslands Geng Biao, varaforsætisráö- herra Alþýöulýöveldisins Kfna, kemur i opinbera heimsókn til is- lands dagana 4.-7. júni n.k. Hingaö kemur hann i boöi rikis- stjórnarinnar, og er þaö slöasti áfangi á ferö hans um Noröur- lönd. Benedikt Gröndal. utanrikis- ráöherra ísland og Atlants- hafsbanda- lagið Benedikt Gröndal utanrikisráöherra, flytur erindi um tsland og Atlants- hafsbandalagiö og svarar fyrirspurnum á hádegisfundi, sem Samtök um vestræna samvinnu (SVS) halda á laugardaginn 17, febrúar. Fundurinn, sem haidinn veröur i Hótel Esju, 2. hæö hefst kl. 12,15. Fundurinn er opinn félagsmönnum SVS og Varöbergs og gestum þeirra. (Fréttatilk.) árin 1977-1978 var haldinn á Sel- fossi 12. febrúar s.l. Fram kom I skýrslu sambandsstjórnarinnar aö 14 kórar eru starfandi I kirkju- kórasambandinu. Þeir tóku allir þátt I sameiginlegu kóramóti sem fór fram i tilefni 30 ára starfs- afmælis Kirkjukórasambandsins I Skálholtskirkju þann 27. nóv. og var svo endurtekiö I Selfosskirkju 4. dés. 1977. Um 250 kórfélagar tóku þátt I þessu móti. Eftir aö hver kór haföi sungiö nokkur lög, sungu þeir allir sameiginlega nokkur lög undir stjórn söngstjóranna Ingimundar Guöjónssonar, Þor- lákshöfn, Pálmars Þ. Eyjólfs- sonar, Stokkseyri, og Siguröar Agústssonar, Birtingaholti. Kóramót þetta þótti takast mjög vel — sbr. ummæli vel menntaðs tónlistarmanns aö loknum samsöng allra kóranna ,,---Ég tel að aldrei hafi fleira fólk sungiö betur I Árnesþingi, en hér í dag — Kærar þakkir til allra sem hér eiga hlut aö máli...” Sem sagt — þaö virðist sem hiö mikla starf sem lá aö baki þessu Frjáls verzlun er fjörutiu ára í þessu ári. Blaöiö kom út I fvrstt sinn I janúar 1939 og var þá mál gagn Verzlunarmannafélagí Reykjavikur, en I þvi voru þa bæöi launþegar og atvinnuveit endur. Einar Asmundsson vai fyrsti ritstjóri Frjálsrar verzlun fjölmenna og fjölsótta kóramóti hafi borið tilætlaöan árangur — og þó — það þótti n.l. „saga til næsta bæjar” aö rikisfjölmiöl- arnir, eða ráðamenn þeirra, virt- ust hafa takmarkaðan áhuga á aö flytja söng Arnesinga áfram til hins almenna hlustanda — hvaö boöiö var, án árangurs. Sem betur fer bregöast þó ekki alltaf öll „krosstré”. Litiö hljóö- ritunartæki á áheyrendabekk — hugkvæmni eiganda þess bjargaði merkum þætti 1 menningarllfi héraösins. Þess vegna skeöi þaö skemmtilega á kvöldvöku sem Kirkjukórasam- bandiö efndi til i félagsheimilinu Arnesi þann 1. des. s.l. aö hverj- um einum kirkjukór var afhent aö gjöf hljóöritun frá kóramótinu I Skálholtskirkju frá 4. des. 1977. Þetta framtak ber aö þakka og þá vinsemd sem á bak viö þaö býr. Stjórn K.S.A. var öll endur- kjörin, hana skipa Ragnheiöur Busk formaður, Jóna Einars dóttir ritari og Jón Ólafsson gjaldkeri. ar, en I fyrstu ritnefnd voru þeii Adolf Björnsson, Björn ólafsson Pétur Ólafsson, Pétur O. Johnsor og VDhjálmur Þ. Glslason. Ariö 1967 tók Jóhann Briem og fyrirtæki hans, Frjálst framtak h.f., viö útgáfu Frjálsrar verzlun- ar og hefur fyritdkiö gefiö blaöiö út fram til þessa dags. Frá þess- um timamótum hefur Frjáls verzlun tekiö miklum stakka- skiptum. Blaöiö fjallar um viö- skipti og afhafnalíf á Islandi og erlendis, birtir greinar um stjórn- un og fjallar um viðskiptalönd ts- lendinga.Þásegir Frjáls verzlun frá starfi fyrir- tækja ogstjörnenda oggreinir frá efnahag, stjórnmálum og fleiri þáttum þjóölifsins. Núverandi ritstjóri Frjálsrar verzlunar er Markús örn Antons- son og framkvæmdistjóri er Pét- ur J. Eirlksson, en blaöamenn eru Margrét Sigursteinsdóttir, Hall- dór Valdimarsson og Tómas þór Tómasson. Loftur Asgeirsson er ljósmyndari blaösins. Meöal fastra dálkahöfunda má sérstak- lega neftia dr. Guömund Magnús- son, prófessor, sem skrifaö hefur i blaöiö um árabil. Þrátt fyrir rysjótt veöurfar var afli þokkalegur hjá þeim skipum sem gerö voru út frá Vestfjöröum I janúarmánuöi. Frá Vestfjöröum stunduöu 44 skip bolfiskveiöar, 31 reri meö linu, 11 meö botnvörpu og 2 bát- ar byrjuöu meö net I mánuöin- um. Heildarafiinn varö 6.358 lestir, en var 5.539 lestir I sama mánuöi i fyrra. Togaraaflinn var 3.460 lestir en bátaaflinn Prófessor Matti Klinge lær- dómslistafræöingur frá Helsinki-háskóla flytur erindi i Norræna húsinu miðvikudaginn 21. febrúar kl. 20:30 sem hann nefnir „Om centrum och periferi i Finlands och Sveriges historia”, og fjallar um sögu Finnlands, einkum um afstöö- una til Sviþjóöar. Matti Klinge er fæddur 1936. Hann varö 2.898 lestir. Þar af var afli llnu- báta 2.836 lestir, sem samsvar- ar 5.5 lestum i róöri. 1 fyrra var aflinn 5 lestir I róöri. Aflahæstur linubáta var Þrymur frá Patreksfiröi meö 148 lestir. Af togurum var Guö- björg frá tsafiröi aflahæst meö 361.9 lestir. Aflatölur bátanna eru miöaöar viö óslægöan fisk en togaraaflinn er miöaður viö slægöan fisk meö haus. Mest barst á land á tsafiröi eöa 1.930 lestir. A Patreksfiröi var landaö 1.095 lestum og á Bolungavik 893 lestum. prófessor I sögu viö Helsinki-há- skóla 1975, en áöur haföi hann m.a. verið gistiprófessor viö Sorbonne-háskólann 1 Parls. Hann hefur gefiö út margar bækur, m.a. „Studenter och idéer I-IV” (um pólitiska og hugmyndafræöilega þróun meö- al finnskra stúdenta 1800-1960) og „Blick pá Finlands historia”, þýdd á mörg tungumál. Þau gefa út Frjálsa verzlun — Frá vinstri: Anna Llsa Sigurjónsdóttir ritari, Markús örn Antonsson ritstjóri, Linda Hreggviösdóttir auglýs- ingastjóri, Ingvar Hallsteinsson útlitsteiknari, Jóhann Briem útgef- andi, Pétur J. Eirlksson framkvæmdastjóri, Margrét Sigursteinsdóttir blaöamaöur og Loftur Asgeirsson ljósmyndari. Barnagleði — kvennadeildar Skagfirðingafélagsins I Reykjavlk Næst komandi sunnudag 18. febrúar mun kvennadeild Skag- firöingafélagsins I Reykjavlk halda skemmtun fyrir börn Skagfiröinga bdsettra I Reykja- vik og nágrenni og veröur skemmtunin, sem hefst klukkan 14, haldin I félagsheimilinu aö Slöumúla 35. {($)} Merki alþjóðaárs barnsins Vakin er athygli á þvi, að samkvæmt regl- um útgefnum af Sameinuðu þjóðunum er notkun á merki Alþjóðaárs barnsins óheimil hér á landi nema með leyfi fram- kvæmdanefndar Alþjóðaárs barnsins Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 9. febrúar 1979. A þessari barnagleöi verður ýmislegt til skemmtunar og hafa félagskonur unniö aö undirbúningi þessarar skemmt- unar af áhuga og dugnaði. Þetta er önnur barnagleöin sem félagiö heldur, og er það von félagskvenna aö hún mælist vel fyrir. Stjas. Stalín er ekki hér, — Akureyri HJ — Leikfélag Akureyrar, sem frumsýndi um miöjan janúar leikritiö Stalln er ekki hér, eftir Véstein Lúöviksson, hefur slöan sýnt þaö viö afbragösgóöar undirtektir og fyrir fullu húsi áhorfenda. Skal þaö engan undra, þar sem verkiö er mjög athyglisvert og skemmtilegt aö allri gerö. En nú fer sýningum fækkandi vegna anna lcikar- anna á öörum sviöum og er þaö miöur, bæöi vegna þeirra, sem eiga eftir aö sjá þaö og eins vegna leikfélagsins sjálfs, sem hefur svo sannarlega þörf fyrir alla þá peninga, sem þaö getur oröiö sér úti um. Er vonandi aö reynt veröi enn um sinn aö halda þessu leikriti á fjölunum, en tvær aukasýningar eru áætl- aöar um næstu helgi, laugardag kl. 20.30 og sunnudag kl. 16. Merkisafmæli I blaðheiminum: Frjáls verslun fjörutíu ára Norræna húsið: Fyrirlestur um finnska sögu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.