Tíminn - 16.02.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.02.1979, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 16. febrúar 1979 Tilkynning frá Fiskveiðasjóði íslands um umsóknir um lán á árinu 1979 Á árinu 1979 verða veitt lán úr Fiskveiða- sjóði Islands til eftirtalinna framkvæmda i sjávarútvegi i samræmi við láns- fjáráætlun rikisstjórnarinnar 1. Til framkvæmda i fiskiðnaði. Skal þar einkum lögð áhersla á framkvæmdir er leiða til aukinnar hagkvæmni i rekstri og bættrar nýtingar hráefnis og vinnu- afls og arðsemi framkvæmdanna. Ekki verða veitt lán til að hefja byggingu nýrra fiskvinnslustöðva, eða auka veru- lega afkastagetu þeirra, sem fyrir eru á þeim stöðum, þar sem talið er að næg afköst séu þegar fyrir hendi til vinnslu þess afla sem gera má ráð fyrir að til falli i byggðalaginu. 2. Til fiskiskipa. Lán verða veitt til ný- bygginga innanlands, eftir þvi sem að- stæður leyfa. Ennfremur verða veitt lán til skipta á aflvél og til tækjakaupa ef talið er nauðsynlegt svo og til meirihátt- ar breytinga og endurbóta t.d.lenginga og yfirbygginga sé slikt talið heppilegt með tilliti til aldurs skips og ástands. Ekki verða á árinu veitt lán til kaupa á skipum erlendis frá umfram það sem þegar hefur verið samþykkt. 3. Umsækjendur um lán skulu á fullnægj- andi hátt með vottorði viðskiptabanka sins, gera grein fyrir eigin framlagi sinu til þeirra framkvæmda, sem láns er óskað til. 4. öllum umsóknum um lán fylgi nákvæm áætlun um kostnað framkvæmdanna og ef um tilboð er að ræða i framkvæmd verks skal það fylgja með. 5. Umsóknir um lán á yfirstandandi ári til framkvæmda i fiskiðnaði nýbygginga skipa og meiriháttar breytinga og endurbóta skulu hafa borist eigi siðar en 16. mars næstkomandi. á víðavangi TRJAKLIPPINGAR Tek að mér að klippa tré og runna. Guðlaugur Hermannsson, garöyrkjumaöur, slmi 71876. Fallinu bara frestaö Nýlega birti MorgunbiaöiO hluta úr ræöu, sem Sverrir Pálsson skólastjóri haföi nýlega haldiöá ráöstefnu um skólamál. Sverrir haföi rætt um grunn- skólann og haft þetta aö segja um próf og einkunnir: Margir tala um aö grunn- skólaprófin séu miklu léttari nú en landspróf var áöur og eiga þá viö aö auöveldara sé aö ná framhaldseinkunn. Sennilega hafa þeir mikiö til slns máls. GÖIi prófanna er siíkt aö hæfnis- valinu er frestaö eins lengi og kostur er enda tilgangur lög- gjafans. Nemendur velja aö prófgreinum þær námsgreinar og námsgreinaflokka sem þeim eru helst aö skapi og þeir eiga auöveldast meö aö nema, en sleppa öörum sem þeim vegnar miöur f. Meö þessu móti er aug- ljóst, aö niöurstööur prófanna gefa ekki nægilega breiöa mynd af almennri hæfni nemandans eöa getu hans til aö leggja stund á framhaldsskólanám og ljúka þvi. Grunnskólaprófiö vinsar ekki úr eins og landsprófiö gamla geröi, heldur er fallinu frestaö þar til siöar. Þá er ekki auöveldara úr aö bæta, þegar búiö er aö evöa árum á rangri braut I staö þess aö átta sig fyrr á staöreyndum og haga vali sinu á námsbrautum meir I sam- ræmi viö þaö sem hneigö og hæfileikar benda til. Þá yröi komist hjá mörgum sárindum og vonbrigöum. jafnvel fjár- hagstjóni, þó aö þaö sé aö jafnaöi léttvægast. Og þarna liggur áreiöanlega nokkur skýring á hinu mikla mannfalli, sem oröiö hefir vart I fram- haldsskólum aö undanförnu, einkum á 1. ári menntaskóla. Áður komst 1/4,nú 3/4 nemenda i mennta- skóla Undirritaöri finnst ástæöa til aö vekja athygli á þessum oröum Sverris og hvetja for- eldra til aö ræöa skólamálin meira I staö þess aö eftirláta þaö eintómum „fræöingum”. Meö þessum breyttu prófregl- um sem gilda um grunnskólann átti aö koma I veg fyrir aö ung- lingarnir féllu á prófum. Allir áttu aö eiga möguleika.ekki átti aö stööva neinn. En hver hefur reynslan oröiö af þessu. t gagnfræöaskólunum eins og þeir voru, skiptust nemendur eftir annan bekk. U.þ.b. fjóröi partur þeirra fór þá I landsprófsdeild og flestir þeirra stóöust prófiö og áttu þá greiöa leiö I menntaskóla eöa aöra állka skóla. Þessi fjóröi hluti nemenda réöi I flestum tilfellum viö framhaldsnám og var nokk- uö vel undir þaö búinn úr lands- prófsdeildunum. Enginn átti að falla á prófi Meirihluti nemenda eöa um þrlr fjóröu þeirra héldu áfram gagnfræöaskólanámi tvo vetur I viöbót og luku þá gagn- fræöaprófi. Þeir áttu siðan opna leiö t.d. I Iönskóia, Sjómanna- skóla og H júkrunarskóla.en ekki I almenna menntaskóla. Þetta þótti mismunun aö flokka nem- cndur svona niöur og grunnskól- inn átti aö koma I veg fyrir þaö. Grunnskólinn er I rauninni ári styttri en gagnfræöaskólinn var, og þvi hafa nemendur raun- verulega minna nám aö baki eftir aö hafa lokið grunnskóla en gagnfræöaskóla áöur. Meö einkunnargjöf eftir hinni frægu mebalkúrfu er ekki viöurkennt aö neinn falli,en raunin er aö um þrlr fjóröu nemenda fá fram- haldseinkunn til aö setjast I menntaskóla eöa aöra slika. Þess gætti llka aö um leiö og landsprófsdeildin var lögö niöur fjölgaöi nemendum I mennta- skólunum stórlega. En þess fór jafnframt fljótlega aö gæta.aö strax I fyrsta bekk féll gifurlega stór hluti nemenda, llklega allt aö helmingur I sumum tilfell- um. Grunnskólinn lakari undirbúningur en landsprófið Af kynnum af þó nokkrum fjölda unglinga I efri bekkjum grunnskólans og hvernig þeim hefur slöan gengiö.er undirrituö þeirrar skoöunar, aö þessar breytingar hafi orbið stórum hluta þeirra til mikilla sárinda, leiöinda og sumum til stórrar bölvunar. Jafnvel þau sem góöar einkunnir hlutu á grunn- skólaprófi ráku sig fljótlega á þaö.þegar komiö var I mennta- skólannn,aö þau höföu ekki þann undirbúning úr grunnskólanum, sem gert var ráö fyrir þar. 1 grein eins og stæröfræöi, þar sem alltaf er byggt ofaná þaö sem fyrr er komiö,reyndist t.d. eyöa sem erfitt var aö fá fyllt upp I. Til var aö kennarar segöu sem svo aö þetta heföu þeir aldrei þurft aö kenna I mennta- skóla og ekki yröi byrjaö á þvi nnú svo þaö var kannski ekki von á góöu og eölilegt aö margir heltust úr lestinni. Sárindi, vonbrigði og vanmetakennd er árangurinn Ennþá verr voru þeir þó sett- ir, sem lakar komu út úr grunn- skólaprófinu. Fjöldi þeirra heföi aldrei reynt viö landspróf eftir gamla laginu og þvl aldrei fariö I menntaskóla aö öllu óbreyttu. Þeir komust lika fljótt aö þvl aö menntaskólanámið var þeim of- viöa. Sumir heltust úr lestinni strax á jólaprófinu en aörir biöu falls um voriö. I báöum tilfell- um, olli þetta miklum sárind- um, vonbrigöum og vanmeta- kennd. Sumir vissu ekkert hvernig þeir áttu aö bregöast viö og héngu mánubum saman utan starfs og skóla áöur en hópurinn skiptist þannig aö margir leituöu til fjölbrauta- skóla aö hausti en abrir gáfu frekari skóiagöngu upp á bátinn aö sinni a.m.k. og höföu þá raunverulega allt aö eins árs styttri skólagöngu en heföu þeir tekiö gagnfræöaskólapróf eftir gamla fyrirkomulaginu. Ekki er verið meö þessum lln- um, aö hvetja til aö taka upp aftur gamla gagnfræöaskóla- og landsprófskerfiö, en ljóst er að grunnskólinn i núverandi mynd hefur ekki leyst mikinn vanda. Sennilega hafa þeir llka verið ánægöari.sem áöur luku sinu gagnfræöaskólaprófi og völdu sér leiö eftir þvi heldur en þeir eru nú, sem talin er trú um aö allar leiöir séu þeim opnar til framhaldsnáms en slöan eru felldir sjálfum sér og öörum aö óvörum. —HEI ( Verzlun & Pjónusta ) W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ i ii'ótel RAUÐARARSTÍG 18, f, j : i SÍMI 2 88 66 ^ GISTING i S MORGUNVERÐUR * SÍMI 2 88 66 GISTING jí morgunverdur 5 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J fJ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ •......................................’ r 1 Nú er rétti timinn til Trjáklippingar trjáklippinga GARÐVERK Skrúögaröaþjónusta kvöld og helgars.: 4( æ/^ Hyrjarhöfða 2 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/A f nyi Jdiiiuiua L Simi 81666 ^ „ ______________________________ v ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J HasfjiM lif | PLASTPOKAR í ÖNNUMST ALLA ! ALMENNA JÁRNSMÍÐI Getum bætt 1 ^ við okkur verkefnum. ^ L/%. STÁLAFL I "S Sími 76155 '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ \ 'Æ/^/^^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a J.R.J. Bifreiða smiðjan hf. ! j\ Varmahlið, í Skagafirði. Simi 95-6119 Bifreiöaréttingar. Yfirbyggingar á nýju Rússajepp- ana. Bifreiöamálun, Bílaklæöningar. Skemmuvegi 4j^ y Simi 76155 V*&/l 20#Kópavogi. — rmm . . ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já 4r/Æ/ÆJÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J§ ^/Æ/Æ, Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sér- hæföum verkstæðum I boddý viögeröum á Noröurlandi. 1 V 'Æ.'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Hesta- $ menn ' * Tökum hesta i * þjálfun og tamn- ' Finlux Finlux I BESTU KAUPIN ( LITSJÓNVARPSTÆKJUM mgu. Skráning söluhestum. Tamningastöðin, Ragnheiðarstöðum Flóa. Simi 99-6366 Vjr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/M/^/Æ/j 'Æ/Æ/Æ/Æ/J r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A 'Æ/J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.