Tíminn - 16.02.1979, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.02.1979, Blaðsíða 10
10 Fös'tudagur 16. febrúar 1979 m mm mm mr Hjólbarðasólun, hj ólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Nú er rétti timirm til aö senda okkur hjólbaröa til sólningar Eigum fyrirlÍKR/andi flestar stœrdir hjólbarda. sólaóa og nýja Mjög gott verð HF Skiphon 35 105 REYKJAVÍK simi 31055 PÖSTSENDUM UM LAND ALLT fl Hafnarfjörður — ^ Raðhúsalóðir Hafnarfjarðarbær úthlutar á næstunni nokkrum raðhúsum i Hvömmum. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjarverkfræðings Strandgötu 6. Tekið er við umsóknum á sama stað til 28. febrúar n.k. Bæjarverkfræðingur Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, sendibifreið og Pick-Up bifreið með framhjóladrifi er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðju- daginn 20. febrúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i bifreiðasal að Grensásvegi 9, kl. 5. SALA VARNARLIÐSEIGNA Varmaskiptar — Verðkönnun Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir verð- um á varmaskiptum fyrir ibúðahús: A. fyrir ofnakerfi B. fyrir neysluvatn Gögn eru afhent á verkfræðistofunni Fjöl- hönnun hf. Skipholti 1, R. Simi 26061. Skilafrestur er til 5. mars 1979. Sveitarstjóri ölfushrepps Alternatorar Póstsendum Bflaraf h.f S. 24700. “-vgartúni 19. t Ford Bronco,T Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Furd Cortina, Sunbéarn, Flat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. ’Elnnig: Startarar, Cut-Out, Anker, .Bendixar, Segulrofar, Miöstöbvamötorar ofl. I margar teg. bifrelba. Likan af nýju sovésku hafrannsóknaskipunum. Sovétmenn láta smíða risa-hafrannsóknaskip Kafarar frá skipinu geta unn- iö á 250 metra dýpi en i skipun- um veröa afþrýstiklefar fyrir sex kafara. Eru klefar þessir af nýrri og mjög fullkominni gerö: meö þrem þrýstihólfum sem veröa undir mismunandi þrýstingi. Mjög fullkomiö stýriskerfi veröur á skipinu. Skipin veröa i kiassanum B86, og þaö er haffræöistofnun Oceanology of the Soviet Academy of Sciences sem fær þau til afnota. JG Sovétríkin hafa parttað og gert samninga við Pól- verja um smíði á þrem stórum rannsóknaskipum, en skipin er verða 6000 tonna/ verða með 20 rann- sóknastofum og aðstöðu fyrir 60 vísindamenn. Skipin veröa smiöuö I Szczecin skipasmiöastööinni, sem telja þetta mjög óvenjulegt verkefni. Skipin eru 363 feta löng eöa tæplega 120 metrar, en breiddin er 17.8 metrar. Margháttuð verkefni á sviði vísinda Skipin munu annast viötæk rannsóknarverkefni á höfunum. Meöal annars haffræöirann- sóknir, rannsóknir á sjávar- botni, gróöri og plöntulifi sjávar, fiskifræöi, geisla- mælingar, liffræöi og micro-lif- fræöi og margt fleira, sem of iangt veröur upp aö telja. Upplýsingar, sem skipin afla, veröa tölvuunnin um borö, en þaö mun vera nýmæli. Yfirleitt eru slik störf unnin I landi úr gögnum, sem skipin safna á hafi. Fínnsk songkona Þriöjudaginn 6. febrúar söng finnska köngkonan Taru Valj- akka I Norræna húsinu, en Agnes Löve lék á pianóiö. Valjakka er mikil söngkona, só- Tran og minnir aö ýmsu á Guö- rúnu A.Simonar: röddin er ekki ósvipuö, mjög sterk, og söng- konan er sýnilega kraftmikil og skapmikil. Valjakka mun hafa veriö hér áöur á Listahátiö. A efiiisskránni voru söngvar eftir Sibelius (1865-1957), Selim Palmgren (1878-1951), Hugo Wolf (1860-1903), Enrico Granados (1867-1916) og Joaquin Rodrigo (f .1902.) Fyrsta lagiö var En slánda eftir SÍbelIus (mér skildist þetta þýddi fluga), sem er einkenni- legt iag og talsvert i slavnesk- um stil. Þaö er kunnara en frá þurfi aö segja, aö mjög mun uppruni Finna i vafa, meö þvi aö mál þeirra, sem er I flokki sn. tlralmála, er óskylt flestum þekktum tungumálum. Hins vegar vil ég leyfa mér, á grund- velli þessarar söngskemmtun- ar, aö benda á slavneska og suö- ræna eiginleika fremur en ger- manska. Þvi mér fundust flestir söngvar Sibeliusar og Palm- grens meö einhverjum slav- neskum blæ og Hugo Wolf var einhvern veginn ekki likur sjálf- um sér. En langbeztir voru Spánverjarnir, Granados og Rodrigo: þar fóru saman skemmtileg lög og glæsilegur söngur. Taru Valjakka er geysimikil sögkkona, meö mikla og fallega rödd, og ágæta tæknikunnáttu. Taru Valjakka Svo sterk er röddin, aö mér skildist aö léttir menn á fremstu bekkjum yröuaöhalda sér I sæti sin til aö hrökkva ekki útaf i sterkustu hviöunum, og forsjál- ir menn tóku ofán gleraugun — þaö kostar yfir 30.000 aö fá sér ný- 1 lokin, vegna mikilla fagnaöarláta áheyrenda, söng hún nokkur aukalög bæöi óperu- ariu og Summertime eftir Gershwin og fórst hvort tveggja frábærlega. Ekki má gleyma hlut Agnesar Löve; maöur gæti haldiö aö þaö væri litiö mái fyrir pianista aö spila undir hjá söngkonu meö litlum fyrirvara. En svo er ekki ef vel á aö vera, þvi þaö er mikil vinna aö gera meöspiliö þannig úr garöi aö hnökralaust sé, enda hafa margir stórsöngvarar sina eigin undirleikara meö sér hvar sem þeir fara. Agnes Löve mun sem sagt hafa æft þetta upp meö litlum fyrirvara og tókst sinn hlutur mjög vel. 12.2 Siguröur Steinþórsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.