Tíminn - 16.02.1979, Blaðsíða 9
Föstudagur 16. febrúar 1979
9
Alþýðubandalagið hefur
samþykkt atvinnuleysi
— sé um þá hættu að ræða með samþykkt frumvarpsins
Allur fundartimi sameinaös
þings i gær fór i umræBur utan
dagskrár. Geir Hallgrimsson
hóf umræöuna i framhaldi af
umræöum sem Matthias A.
Matthisen hóf utan dagskrár
daginn áöur, og ræddi um stööu
efnahagsfrumvarpsins og átaldi
aö þvi heföi ekki veriö dreift til
þingmanna stjórnarandstöö-
unnar þótt búiö væri aö sýna þaö
fjölda manna utan þings. Geir
ræddi um komandi orkukreppu
og þann vanda sem framundan
væri og óskaöi svara um þaö
hvernig rikisstjórnin hygöist
snúast við honum.
ólafur Jóhannesson for-
sætisráöherra, svaraði Geir og
sagöi frá aögeröum rlkisstjórn-
arinnar Frumvarpiöværi til um-
fjöllunar I ríkisstjórninni eins og
menn vissu. Samkvæmt mál-
efnasamningi væri samráö haft
viö samtök vinnumarkaðarins
og þeim heföi þvi veriö fengiö
frumvarpiö I hendur. Slöan
ræddi Ólafur um aögeröir ríkis-
stjórnarinnar I efnahagsmálum
og tók fram aö nú þegar heföi
náöst verulegur árangur I
alþingi
baráttu viö veröbólguna. 15,5
vísitölustigum heföi nú þegar
veriö eytt, meö ráöstöfunum
sem stjórnin heföi beitt sér
fyrir. Sagði Ólafur aö atvinnu-
vegirnir heföu fundiö fyrir þvi ef
þetta heföi ekki veriö gert. Hann
sagöi aö ákveöiö heföi veriö aö
fá þingmönnum stjórnarand-
stööunnar frumvarpsdrögin i
hendur. Þá tók hann og fram aö
rétt mundi vera aö birta frum-
varpsdrögin I fjölmiölum,
vegna þess aö blöö væru farin aö
birta kafla úr þeim og vitna til
þeirra en færu ekki öll rétt meö.
Ólafur sagöi aö þegar menn
fengju þetta frumvarp til um-
fjöllunar I Alþingi, þá reyndi á
þaö, hverjir þaö væru sem vildu
af alvöru snúast gegn verðbólg-
unni. Ólafur veik þvl næst til
viöskiptaráðherra, aö skýra frá
stööunni varöandi olluhækkan-
irnar.
inu, þá ætti aö láta reyna á þaö.
Þeir flokkar sem tilbúnir væru
að samþykkja frumvarpiö eins
og þaö væri nú, væru skyldugir
aö vinna saman, en þaö yröi þá I
andstööu viö Alþýöubandalagiö.
Lúövik sagöist ekki áfellast for-
sætisráöherra fyrir aö leggja
frumvarpiö fram, en hann heföi
gengið of langt I aö láta undan
kröfum Alþýöuflokksins.
Sverrir Hermannsson tók til
máls og ræddi um notkun svart-
oliu á fiskiskipum.
Einnig sagöi Sverrir aö sér
þætti gæta sýndarmennsku hjá
iðnaðarráöherra I hans orku-
sparnaöartali.
Ingvar Gislason i þingræðu:
Utvarpsmenn ætla að greiða
stúdíókostnaðinn úr eigin vasa
þeir flyttu menntamálaráðherra
boð um þaö aö þessi fyrirspurn
heföi komiö fram. 1 þessu sam-
bandi greindi Ingvar frá því aö
hann hefði þær upplýsingar beint
frá starfsmönnum og ráöa-
mönnum I Rtkisútvarpinu, aö
starfsmennirnir heföu ákveöiö aö
taka útvarpsherbergiö á leigu
fyrir eigin reikning og auövelda
þannig Ríkisútvarpinu útsend-
ingar á dagskrárefni beint frá
Akureyri.
Ingvar Glslason sagöi, að
rekstur staöbundinna útvarps-
stöðva utan Reykjavikur ætti
marga formælendur á Alþingi og
ástæða væri til aö greiöa fyrir þvl
aö þaö mál næöi fram aö ganga.
Þaö kom fram I ræöu Ingvars
Gislasonar á Alþingi I fyrradag,
þegarrætt var um breytingu á út-
varpslögum, aö samningur Rlkis-
útvarpsins um leigu á útvarps-
stööu á Akureyri, fengist ekki
staöfestur hjá æöri stjórnvöldum
heldur hefði hann staönaö i
„kerfinu”.
Ingvar Gíslason geröi þá fyrir-
spurn til menntamálaráöherra
hvort rikisstjórnin hygöist ekki
verða við ósk Rlkisútvarpsins um
aö fá aö taka útvarpsherbergi á
Akureyri á leigu. Ragnar Arnalds
menntamálaráöherra var for-
fallaöur frá þingstörfum þegar
þessi fyrirspurn kom fram og viö-
staddir ráöherrar svöruöu henni
ekki. Fór Ingvar fram á þaö aö
Ingvar Glslason.
Bókun ráðherra Alþýðubandaiagsins
— við efnahagsfrumvarp forsætisráðherra
HEI — Timanum hefur borist
bókun ráöherra Alþýöubanda-
lagsins, viö frumvarp forsætis-
ráöherra um efnahagsmál, en I
henni mótmæla þeir nokkrum
meginþáttum, sem þeir telja lög-
festingu frumvarpsins hafa I för
meö sér.
1. Kauplækkun.
I bókuninni segir aö 7. kafli
frumvarpsins geri ráö fyrir lög-
bindingu sjálfvirkrar kauplækk-
unar. 7. kafli og ákvæöi um aö
breytingar á óbeinum sköttum
veröitekin út úr vlsitölunni, brjóti
algerlega I bága viö samstarfs-
yfirlýsingu stjórnarflokkanna og
sé bein ögrun viö verkalýöshreyf-
inguna.
2. Atvinnuleysi.
Ráöherrarnir segjast margoft
hafa bent á hættu á atvinnuleysi á
fundum rlkisstjórnarinnar. Þaö
sama hafi fulltrúar verkalýðs-
hreyfingarinnar gert á fundum
meö ráðherrum I samráösneftid-
inni. Þó sé ljóst aö nokkur atriöi
frumvarpsins feli i sér tillögur
um samdrátt, sem leitt gætu til
atvinnuleysis, svo sem I 9., 12. og
25. grein svo og I 6. kaflanum. Þar
sé gert ráö fyrir hættulegri tak-
mörkun á framlögum til félags-
legra framkvæmda. Einnig sé
þar aö finna ákvæöi um stórauk-
inn fjármagnskostnaö atvinnu-
veganna og bindingu fjármagns,
sem leitt gæti til keöjuverkandi
samdráttar.Þá er varaö viö bind-
ingu framkvæmdastigs 1980. -
í bókuninni segir aö atvinnuör-
yggi, samráö viö samtök launa-
fólks og varöveisla þess kaup-
máttar sem samið var um I
kjarasamningunum 1977, hljóti aö
vera hornsteinar núverandi
stjórnarsamstarfe, en frumvarp-
iö sniögangi þessar forsendur i
veigamiklum atriöum. Einnig
lýsa ráöherrarnir sérstakri and-
stööu viöllkaflafrumvarpsins og
ákvæöi um að flýta gildistöku
varölagsmálalaganna. Akvæöi
um heimildir til aö gengisbinda
innlenda viðskiptasamninga er
taliö háskalegt, enda gæti þaö i
reynd jafngilt þvl aö islenskur
gjaldmiöill væri lagöur niöur.
í bókuninni er talið aö I frum-
varpiö skorti algerlega ákvæöi
um þær aögeröir sem Alþýðu-
bandalagiö lagöi til aö yröu
meginuppistaðan I efna-
hagsstefnu stjórnarinnar. Til-
greind eru þessi atriöi:
A. Tillögur um nýtt skipulag á
fjárfestingarstjórn og vlötæka á-
ætlanagerö, sem tæki I senn til
umsvifa opinberra aðila, einka-
aðila og starfsemi banka og f jár-
fe sti nga rlána s jóö a.
B. Tillögur um viötækar breyt-
ingar á framleiöslukerfi lands-
manna og sérstaka sókn til fram-
leiöniaukningar og endumýjaös
rekstrarskipulags I sjávarútvegi
og almennum iönaöi i þvl skyni aö
treysta grundvöll atvinnullfsins
og skapa skilyröi til bættra llfs-
kjara. Alþýðubandalagiö telur
viötækar aögeröir i atvinnumál-
um frumforsendu varanlegs á-
rangurs I baráttunni gegn verö-
bólgunni.
C. Tillögur um margvíslegan
sparnað og hagræöingu I hag-
kerfinu, sem fela I sér verulega
grisjun þeirrar dýru yfirbygging-
ar, sem tekiö hafi til sin æ meira
fjármagn á undanförnum árum
og á mörgum sviöum verið upp-
spretta gróöamyndunar og spill-
ingar.
D. Tillögur um þróun samráös
rikisstjórnarinnar viö samtök
launafólks I þvi skyni aö gera það
vlötækara og virkara og skapa
grundvöll fyrir umræöu ifélögum
þess, um mótun efnahagsstefn-
unnar. En sllk tengsl eiga aö vera
hornsteinn stjórnarsamstarfsins.
Siöan segir I bókuninni aö ráö-
herrarnir telji frumvarpið I
veigamiklum atriöum ekki I sam-
ræmi viösanistarfsyfirlýsingu þá
sem lögö hafi verið til grundvall-
ar stjórnarmyndunarinnar, ekki I
samræmi viö þaö sem samstaöa
hafi verið um í ráöherranefadinni
og enn síður í samræmi við þau
atriöi sem verkalýöshreyfingin
telur að eigi aö móta stefiiu
stjórnvalda iefnahags-, atvinnu-,
og kjarasmálum.
Aö lokum telja ráöherrar Al-
þýöubandalagsins samstööu
rikisstjórnarflokkanna litt væn-
lega á grundvelli þess frumvarps
sem forsætisráöherra hafi lagt
fram. Eigi samstaöa aö nást um
efiiahagsstefnuna innan stjórnar-
innar sé nauösynlegt aö viöræöur
farifram og tillögur séu mótaöar
á grundvelli upphaflegrar sam-
starfeyfirlýsingar stjórnarflokk-
anna, sameiginlegs álits þeirra I
ráðherranefndinni og meö sér-
stöku tilliti til viöhorfa samtaka
launafólks.
Bókunina, sem hér er talsvert
stytt, undirrita Svavar Gestsson,
Hjörleifur Guttormsson og Ragn-
ar Arnalds.
SIBan tók til máls Bragi
Sigurjónsson. Minnti hann á aö
hann heföi fyrr á þinginu, ásamt
Braga Níelssyni flutt tillögu til
orkusparnaöar, en sú tillaga var
á dagskrá þessa fundar.
Svavar Gestsson, viöskipta-
ráöherra sagöi frá þeim hækk-
unum sem oröiö heföu á ollu-
veröinu, sem eru mjög miklar.
Hann talaöi um efnahagsfrum-
varpiö og sagöi aö Alþýöu-
bandalagiö gæti ekki fallist á
þaö óbreytt.
Vilmundur Gylfason tók til
máls og kraföist þess aö frum-
varpiö væri lagt fram strax til
umfjöllunar I þinginu.
Hjörleifur Guttormsson, iön-
aöarráöherra ræddi I löngu máli
um orkusparnaö og orkumál al-
mennt og hugmyndir sinar um
þaö hvernig snúast mætti viö
þeim vanda sem framundan
væri, og hvernig orkusparnaöi
væri viö komiö.
Lúðvlk Jósepsson gagnrýndi
suma þætti efnahagsfrum-
varpsins harölega. Hann taldi
þaö árás á launakjörin I landinu
og aö þaö byöi heim atvinnu-
leysi. Lúövlk sagöi Alþýöu-
bandalagiö ekki fallast á frum-
varpiö I núverandi búningi.
Hannsagöi.aöef menn héldu
þingmeirihluta fyrir frumvarp-
Sighvatur Björgvinsson talaöi
um eymd stjórnarandstööunn-
ar. Þeir byrji á þvl aö kveöja sér
hljóös utan dagskrár til aö
gagnrýna rlkisstjórnina, en
lendi svo I þvi aö fara aö tala um
svartoliu. Sighvatur svaraöi
röksemdafærslu Alþýöubanda-
lagsmanna kröftuglega .Benti á
þaö, aö ef efnahagsfrumvarpiö
miðaöi aö atvinnuleysi, þá geröi
fjárfestingar- og lánsfjáráætlun
það lika, þvl þar væri samræmi
á milli. Alþýöubandalagsmenn
heföu þegar samþykkt lánsfjár-
áætluninu og þvi heföu þeir nú
þegar samþykkt þaö sama at-
vinnuleysi sem þeir þættust nú
vera aö vara viö ef um þaö væri
aö ræða. Sighvatur benti llka á
það, aö þótt kjarakafli frum-
varpsins yröi samþykktur
óbreyttur, þá yröi kaupmáttur
launa samt sá sami áriö 1979 og
hann var áriö 1978. Siöan sagöi
Sighvatur 'sögu af Gunnari
nokkrum Stert, sem var vinnu-
maöur. Viöurnefniö fékk hann
fyrir það aö vera sperrtur,
mannalegur, viöræöugóöur og
láta mikiö yfir sér. En húsbónda
hans þótti einkennilegt aö þegar
hann ætlaöi aö tala viö Stert um
umgengni i hlööunni, þá fór
Stertur ætlö aö tala um veöriö.
Svona væri meö alþýöubanda-
lagsmenn sagöi Sighvatur.
Þegar þeir ættu aö gera hreint
fyrir sinum dyrum, þegar þeir
ættu aö vinna verk sln, þá færu
þeir alltaf aö tala um annaö.
Frá borgarbókasafni
Bústaðabókasafn i Bústaðakirkju verður
lokað frá og með laugardeginum 17.
febrúar um óákveðinn tima vegna lag-
færinga.
Jörð til sölu
Jörðin Þórdlsarstaðir i Eyrarsveit,
Snæfellsnesi er til sölu.
Upplýsingar hjá ábúanda, simi um
Grundarfjörð.
Hjartans kveðjur og þakkir sendi ég öllum
vinum og vandamönnum minum, sem
glöddu mig með gjöfum og kveðjum á
niræðis afmæli minu. Guð blessi ykkur öll,
vinir minir.
Kristin E. Björnsdóttir,
Fellsmúla 22.