Tíminn - 16.02.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 16. febriiar 1979
11
SKÍÐATRIMM
á sunnudaginn
Merki skiöatrimmsins, sem fram fer á sunnudag.
Mjög góð
markvarsla
Það var ekki ýkja mikil reisn
yfir leik veröandi meistara 2.
deildarinnar, KR, er þeir mættu
Þrótti I Laugardainum i gær-
kvöldi. Markvarsla beggja liö-
anna var mjög góö, en hiö sama
verður ekki meö sönnu sagt um
handknattleikinn, sem upp á
var boðið. Oft sáust þó falleg
mörk en flest ef ekki öll þeirra
voru framkvæmd meö einstakl-
ingsframtakinu einu saman og
engu öðru. KR haföi betur i lok-
in 23:20 eftir aö hafa leitt 13:8 i
hálfleik.
Þaö var greinilegt strax I upp-
hafi i hvaö stefndi. KR tók strax
forystuna og smá jók hana út
fyrri hálfleikinn og leiddi eins
og fyrr sagöi 13:8 I leikhléi. Þaö
var ekki ýkja margt, sem gladdi
augaö i þeim hálfleik, utan skot
Ólafs B. Lárussonar i KR, en
hann átti ágætisleik.
Mönnum til mikillar furöu
hófu Þróttarar aö saxa á forskot
KR-inganna og tókst vel upp.
Ekki tókst þeim þó aö jafna
metin fyrr en á 55. minútu en þá
jafnaöi Páll Ólafsson, 18:18,
meö miklu þrumuskoti efst I
bláhorniö. Siöan varö aftur jafnt
19:19, en þá sögöu KR-ingar
hingaö og ekki lengra og
skoruöu næstu þrjú mörk og
geröu þar meö út um leikinn.
Eftir þetta skoraöi hvort liö eitt
mark og lokatölur uröu 23:20
fyrir KR — sanngjarn sigur.
Hjá KR vakti Ólafur Lárusson
ásamt Pétri I markinu einna
mesta athygli, en einnig áttu
Björn og Haukur ágætan leik.
Aörir leikmenn virtust ekki
finna sig almennilega, en þaö
varð KR til happs aö and-
stæöingurinn var ekki sterkari
en raun bar vitni.
Hjá Þrótti var markvarslan
sömuleiöis mjög góö og þá átti
Páll Ólafsson prýöisleik, Kon-
ráö skoraði 8 mörk og skaut ekki
nema c.a. 18-19 skotum og telst
þaö ekki slæm nýting hjá
honum. Halldór skoraöi falleg
mörk og ætti aö skjóta mun
meira en hann gerir.
Dómarar voru Björn
Kristjánsson og Valur Bene-
diktsson og áttu ekki góöan dag.
Mörk KR: Haukur 6, Björn 5
(2), Ólafur 4, Siguröur Páll 3,
Simon 2, Ingi Steinn 2, Þor-
varöur G. 1.
Mörk Þróttar: Konráö 8 (3),
Páll 6, Halldór 4, Einar 1 (1) og
Sveinlaugur 1.
Að tilhlutan Skiðasam-
bands Islands verður al-
mennur trimm-dagur eða
útivistardagur haldinn um
allt land 18. febrúar 1979.
Tilgangurinn með sérstök-
um útivistardegi er að
hvetja fólk til útivistar og
skíðaferða og vekja at-
hygii á skíða-trimmi fyrir
almenning, sem nú er að
hefja göngu sína og hefur
verið kynnt í blöðum áður.
Benda má á að tilvalið er
fyrir alla fjölskylduna að
stunda skíðátrimm.
Helstu atriöi þess eru aö al-
menningur getur nú tekiö þátt i
SKfÐASAMBAND
(SLANDS
TROPICANAMOTIÐ
NÚ UM HELGINA
Merki mótsins er nokkuö nýstár-
legt eins og þessi mynd hér aö
ofan ber meö sér.
TBR heldur Tropicana-mótiö um
helgiua og ber þar helst til tföinda
aö tveir enskir gestir veröa meö á
mótinu, en þaö eru þeir Nick
Yates og Tim Stokes og eru þeir
taldiö svipaöir aö styrkleika og
þeir Duncan Bridge og Brian
Wallwork, sem voru gestir móts-
ins i fyrra.
Eins og nafn mótsins gefur til
kynna er þaö styrkt af Tropicana
hér á landi, en forstjóri þess er
fyrirtækis er mikill áhugamaöur
um badminton.
Þeir Jóhann Kjartansson og
Sigurður Haraldsson munu keppa
saman f tviliöaleik gegn Englend-
ingunum og veröur fróölegt aö sjá
útkomuna úr þeirri viöureign.
Keppnin hefst kl. 13 á morgun
en á sunnudaginn fara fram
undanúrslit i einliðaleik og slöan
allir úrslitaleikir.
LIÐ VIKUNNAR
©
Nú veljum viö lið vikunnar I 9.
sinn og eru i þetta sinniö aðeins
tveir nýliðar i hópnum og hafa
aldrei veriö færri frá þvi viö hóf-
um val „liðs vikunnar”. Nú i
næstu viku heldur landsliöið utan
til keppni og falla þvi leikir Is-
landsmótsins i 1. deildinni aö
mestu niöur þar til c.a. 10 mars.
Annars er liö þessarar viku
þannig skipað:
Brynjar Kvaran, Val(2)
Bjarni Guðmundsson, Val (4)
Páll Björgvinsson, Vikingi (4)
Viggó Sigurðsson, Vikingi (3)
Ingimar Haraldsson, Haukum (2)
Steindór Gunnarsson, Val (2)
Stefán Halldórsson, HK (3)
Varamenn: Sverrir Kristinsson,
FH (1), Hafliöi Halldórsson, 1R
(1), Atli Hilmarsson, Fram (5).
skiöagöngu og svigi eftir ákveön-
um reglum og unniö sér rétt til
kaupa á trimm-merkjum SKI.
Hver og einn á aö geta tekiö þátt I
þessu skiöa-trimmi, þ*ar sem
reglur eru sniönar viö aldurshópa
og getu.
Ef menn vilja ekki taka þátt I
þessu sérstaka skiöa-trimmi eru
þeir þó hvattir til aö stunda skíöa-
trimm og aö sjálfsögöu standa
sklðabrautir öllum opnar sem
ætlaðar eru fyrir sklöa-trimmiö.
A skiöastöðum um allt land
liggja frammi upplýsingar um
skiöatrimmiö og þar er hægt aö fá
sklöakort, sem hægt er aö nota
sem trimm-dagbók, færa inn þá
kilómetra sem gengnir eru á skiö-
um eöa vegalengd sem maöur
rennir sér niður brekkur.
SKÍ stjarnan, sem er lltið
barmmerki, snjókristall méö SKI
stöfunum i miðju, veröur til sölu
hjá framkvæmdaaöilum trimm-
dagsins um allt land og á sklöa-
stööunum. Allir sem byrja sklöa-
trimm hafa rétt til aö kaupa
merkiö.
Framkvæmd trimm-dagsins á
hinum einstöku skiöastööum er I
höndum viökomandi sklöaráös og
skiöafélaga.
Feröafélag Akureyrar og
Skátafélögin sjá um gönguferöir
fyrir almenning svo sem hér seg-
ir:
1. Fjölskylduganga um úti-
vistarsvæöið I Kjarnaskógi. Létt
og róleg gönguferö fyrir alla fjöl-
skylduna meö kynningu á mögu-
leikum svæöisins.
2. Fjölskylduferð um Kjarnaskóg
og upp á Löngukletta. Byrjar eins
og ferö 1, en siöan veröur farið
lengra upp i brekkurnar til aö
njþta útsýnis yfir Kjarnaland og
Akureyrarbæ.
3. Ekið upp aö Fálkafelli.
Þáöan veröur gengiö suöur Súlu-
mýrar og að Steinmönnum. Frá
þeim niöur I Kjarnaskóg. Alika
létt ganga og.ferö no. 2.
4. Gengiö um Súlumýrar og upp
á Súlur ef veöur og færi leyfir.
Nokkru erfiöari ferö en hinar
þrjár. Sagt veröur til um helstu
örnefni á Glerárdal.
ÞEIR SKORA MEST
Páll
Brynjar
Þessi mynd af Geir Hallsteinssyni var tekin snemma árs 1972. Nú
eru liöin 7 ár siöan og enn er kappinn einn okkar allra fremsti hand-
knattleiksmaður og er sem stendur markhæsti leikmaöur Islands-
mótsins.
GeirHallsteinsson, FH ................................. 62/22
AtliHilmarsson,Fram ................................... 55/9
HörðurHaröarson,Haukum ................................ 55/20
Gústaf Björnsson, Fram ............................... 51/29
Guöjón Marteinsson, 1R ................................ 45/3
Stefán Halldórsson, HK................................. 44/8
Gunnar Baldursson, Fylki .............................. 40/8
ViggóSigurðsson, Vikingi .............................. 39/3
JónPétur Jónsson, Val ................................. 38/7
Páll Björgvinsson, Vikingi ............................ 37/7
Brynjólfur Markússon, 1R .............................. 36/5
Hilmar Sigurgislason, HK .............................. 31
EinarEinarsson.Fylki .................................. 31
Bjarni Guömundsson, Val ............................... 31
Ölafur Einarssori, Vikingi ............................ 30/6
Ólafur Jönsson, Vikingi ...............................28
Guðmundur Arni Stefánsson, FH.......................... 28/1
Þorbjörn Guömundsson, Val .............................27/6
Andrés Kristjánsson, Haukum ...........................27/8
Björn Blöndal, HK...................................... 26
Erlendur Hermannsson, Vikingi .........................25/1
Þórir Gislason, Haukum ................................25/3
Jón Karlsson, Val .....................................24/5
SiguröurSvavarsson, 1R................................. 24/12
Arni Indriöason, Vikingi ..............................23/12
Janus Guölaugsson.FH ..................................22/1
Birgir Jóhannsson.Fram ................................21
Einar Agústson, Fylki ................................. 21
Steindór Gunnarsson, Val............................... 20
Gubmundur Magnússon, FH ............................... 20/1
Stefán Jónsson.Haukum ................................. 20/3
Ragnar Ólafsson, HK ...................................20/11