Tíminn - 20.02.1979, Qupperneq 3
Þri&judagur 20. (ebrúar 1979.
3
þúsund lestir
Hrafn 6K aflahæstur með 7732 lestir
BÖRKUR NK 122 ... er einn af aflahæstu skipunum á loönuvertiöinni.
(Timamynd Róbert)
Verður leyfð loðnuveiði
umfram 350 þúsund tonn
ESE—í lok siðustu viku
var vitað um 57 skip sem
fengið höfðu einhvern
afla á yfirstandandi
loðnuvertið, og var þá
heildaraflinn frá vertið-
arbyrjun orðinn samtals
236.668 lestir, en á sama
tima í fyrra höfðu 69
skip tilkynnt um afla,
samtals 197.328 lestir.
Heildaraflinn 1 slöustu viku var
samtals 47.528 lestir og aflahæstu
skipin i vikulokin voru eftirtalin:
1. Hrafn GK 12 meö 7732 lestir. 2.
Bjarni Ólafsson AK 70 meö 7726
lestir. Pétur Jónsson RE 69 meö
7686 lestir. Börkur NK 122 meö
6907 lestir og Hilmir SU 171 meö
6775 lestir.
A laugardagskvöld haföi loönu
veriö landaö á 19 stööum á land-
inu, mest á Seyöisfiröi, 50.863
lestum. A Eskifiröi haföi veriö
landaö 42.711 lestum og á
Neskaupsstaö 26.067 lestum.
Fjóröi hæsti löndunarstaöurinn
var i vikulokin Siglufjöröur, 22836
lestir en þangaö hefur Iitil sem
engin lolkia borist aö undanförnu.
Óverulegu magniaf loönu hefur
veriö landaö á stööum sunnan Fá-
skrúösfjaröar, ef Vestmannaeyj-
ar meö 10.296 lestir eru frátaldar,
en þangaö hafa loðnuskipin fariö
til aö sækja nætur.
Einnig hafa nokkur loönuskip
sótt nýjar nætur allt til Akraness
og Kefiavikur ogþá landaö loðnu i
leiöinni, en I mjög smáum stD enn
sem komiö er.
ESE — Eins og fram kemur I frétt
hér annars staöar I blaöinu þá er
nú heildarloönuvei&in or&in um
fréttir
240þúsund lestir á þessari vetrar-
vertlö en samkvæmt tillögum
llafrannsóknastofnunarinnar er
iagt til aö aflinn á vertiöinni fari
ekki upp fyrir 350 þúsund lestir.
Blaöið haföi samband viö Þórö
Asgeirsson skrifstofustjóra i
Sjávarútvegsráöuneytinu i gær
og var hann ab þvi spurður hvort
einhver áform væru uppi um aö
leyfa veiðar umfram þaö sem
Hafrannsóknastofnunin leggur
til.
Þóröur sagði aö engin ákvöröun
heföi veriö tekin um þaö ennþá en
gat þess aö Magnús Magnússon
heilbrigöis- og tryggingar-
ráöherra myndi svara fyrirspurn
þess efnis á Alþingi i dag i fjar-
veru Kjartans Jóhannssonar
sjávarútvegsráöherra og þvi
sagöi Þórður ekki útilokaö aö eitt-
hvaðmyndi gerast i málinu innan
skamms.
Kynning á
afkvæmum
Urræði Sjálfstæðismanna I
borgarstjórn:
Auknar lántökur
og stórfelldur
Loðnuveiðin:
Heildaraflinn
orðin um 240
Slæmt
veður
á loðnu-
miðunum
ESE — Ekkert veiöiveöur
hefur verið á loðnumiöunum
frá þvi á föstudag en þó höföu
1‘Jskip tilkynnt loönunefnd um
afla i gær frá þvi á laugardag,
samtals 7260 lestir.
A laugardag tilkynntu 8 skip
um afla, samtals 2300 lestir. A
sunnudag voru skipin sem til-
kynntu um afla 5 talsins með
2100 lestir og um klukkan 17 i
gær höföu 6 skip tilkynnt
loðnunefnd um afla upp á 2860
lestir.
Þ.B. — Afkvæmarannsókn á stóö-
hestinum Glaö 852 frá Reykjum I
Mosfellssveit hefur staöiö yfir I
Miödal i Laugardal I 10 vikur. NIu
hross undan Glaö, sem eru á
fjór&a vetri, eru þar I tamningu
hjá Þorkeli Þorkelssyni. Eru
hrossin nær allur sá árgangur,
sem kom undan Glaö, er hann var
2ja vetra og þá notaöur i Kjósar-
hreppi. Glaöur 852 er i eign Stóö-
hestastöövar Búnaöarfélags ts-
lands og var henni gefinn af
ræktandanum Jóni Guömunds-
syni á Reykjum.
Glaöur hlaut l. verölaun sem
einstaklingur á landsmóti hesta-
mannaaðSkógarhólum. s.l. sum-
ar.
Hann er álitlegur sem reiöhest-
ur og er nú aö koma i ljós hvernig
hann reynist til undaneldis, þótt
enn sé nokkur timi þar til full
reynsla fæst á það, hrossin eru
svo ung.
A laugardag, 24. febrúar n.k. kl.
14-16 veröa trgjpin til sýnis og
Gla&ur 852 frá Reykjum. Eig-
andi: Stó&hestastöö Búnaöarfé-
lags tslands. Knapi: Bjarni
Þorkelsson.
kynningar þeim, sem koma viija
aö sjá þau.
niðurskurður
Kás — „Sjálfstæðis-
menn í borgarstjórn
lögðust eindregið gegn
þeim hækkunum á
tekjustofnum borgar-
innar, sem ákveðnar
voru i desembermánuði
og nema um 1600
miiljónum króna.
Þeirra úrræöi virðast þvi vera
auknar lántökur, eöa svo stór-
felldur niöurskuröur fram-
kvæmda, aö leiða mundi til veru-
legs atvinnuleysis eöa stórfellds
niöurskuröar á þjónustu”, segir i
bókun borgarfulltrúa meirihlut-
ans i borgarstjórn viö afgreiöslu
fjárhagsáætlunar Reykjavikur-
borgar, á fimmtudaginn sl.
„Báöum þessum leiöum hljót-
um viö að hafna”, segja meiri-
hlutamenn. „Viö teljum ekki fært
aö auka viö þær skuldir, sem viö
tókum I arf og nema um 1000
milljónum viö erlendar lána-
stofnanir ogsvipaöri upphæö viö
Landsbanka tslands. Þá teljum
viö ekki fært aö draga svo úr
framkvæmdum á vegum borgar-
innar, aö stórfelldri röskun valdi
á vinnumarkaöinum og augljósu
atvinnuieysi i sumum greinum.
Er þaö von okkar, aö meginþorri
borgarbúa geti veriö okkur sam-
mála I þessum efnum”.
JtöklamaðP
innanlands-
flug i gær
SOS-Reykjavik — Nær allt
innanlandsflug lá niöri I gær
vegna roks. Vélar Flugfélags
tsiands flugu a&eins til Akur-
eyrar — tvær feröir og
Sauöárkróks — eina ferö.
FRAMSÓKNARFELÖGIN í REYKJAVÍK
HALDA ALMENNAN FUND
i Súlnasal Hótel Sögu n.k. miðvikudagskvöld
22. febrúar kl. 20,30
Olafur Jóhannesson forsætisráðherra ætlar að ræða og
skýra efnahagsmólafrumvarp sitt
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir
Framsóknarfélögin i Reykjavik.