Tíminn - 20.02.1979, Síða 4
4
Þriöjudagur 20. febrúar 1979.
í spegli tímans
Tveir
bandarískir
skíðagarpar
Hingað til hafa
bandariskir kariar
aldrei unniö gullverö-
laun i skiöakeppni á
Olymþluleikum. En
nú undirbúa þeir sig
fyrir lcikana 1980 og
byggja vonir sfnar á 21
árs gömlum tviburum,
Phil og Steve Mahre
frá Yakima, Washing-
ton. Bræöurnir eru
eins i útliti og Phii er 4
minútum eldri. Og
Steve gerir aö gamni
sinu og segir: Ég
hef frá fæöingu alltaf
veriö aö reyna aö ná
Phil. Steve er sá sem
nú hefur náö meiri
hraöa Siöan 1976 hefur
Phil unniö fimm sinn-
um i Heimsbikar-
keppninni á skiðum og
Steve einu sinni, og i
fyrra varö hann nr.
23 sem þykir
gott. Þessar tölur
segja ekki mikiö en
eru merkilegar, miöaö
viö fyrri tíö þeirra
bræöra, er Billy Kidd
var eini bandariski
karlkeppandinn sem
haföi komist svo langt
aö sigra tvisvar. Þaö
eru 22 slikar keppnir á
hverju ári. Hvaö er
þaö sem gerir Mahre-
tviburana svona
góöa? Steve segir: —
Þaö gerir samkeppnin
milli okkar. Þegar viö
vorum strákar keppt-
um viö alltaf hvor viö
annan. Phil væri ekkí
búinnaö ná svona langt
heföi min ekki notiö
viö, og ég gef honum
helminginn af heiörin-
um sem ég hef hlotiö.
Tvíburarnir sem eiga
2 bræöur og fimm
systur.gátu litiö annaö
gert sér til gamans I
barnæsku en æfa sig á
skiöum. Þegar þeir
voru 4ra ára gamlir,
flutti fjölskyldan I
námunda viö Yakima,
en faöir þeirra varö
framkvæmdastjóri
skiöahótels þar. Phil
vann sina fyrstu
barnakeppni, þegar
|T X.'y-
Tviburarnir Phil og Steve Mahre.
hann var 8 ára gamall
og ári seinna vann
Steve. Þeir hvöttu
hvor annan. Phil var
þegar hann var 16 ára,
valinn i Olympiu liöiö
bandariska. Steve,
sem var rólegri i tlö-
inni, komst I liöiö áriö
eftir. Var nokkur ó-
ánægja aö komast
ekki sama áriö? Nei.
Afslöppun eftir æfinear
Paula. gar’SteveogkonahansDebbie (t.v.
nei, Phil átti þetta
skilið, sagöi Steve.
Ariö 1973 varö siys, er
Phil lenti I snjóflóöi og
fótbrotnaöi.og áriö
eftir þegar hann var
aö leika sér á skiöum,
brotnaöi sami fóturinn
aftur. 7 mánuöum
seinna fór hann aftur i
keppni og vann lands-
keppni i meistara-
> »g Phil
flokki I febr. 1975.
Næsta ár lenti hann í
6. sæti I sömu keppni á
vetrarOlympiu-
leikunum I Innsbruck.
Bræöurnir hafa veriö
harölega gagnrýndir
fyrir aö leggja ekki á
sig meiri æfingar. En
Phil segir: — Skiöai-
þróttin er ekki allt
okkar lif, aöeins hluti
af þvi. Og hann bætti
viö: — Viö þjálfum
okkur eins mikiö og
Evrópubúarnir. En
þeir æfa sig allt áriö.
Þeir hugsa eingöngu
um sklöalþróttina. En
ég vil ekki æfa mig á
skiðum aö sumrinu.
Mér þykir t.d. gaman
aö vera á vatnasklö-
um. Tviburarnir eru
ekkert æstir I feröalög
um allar jaröir, en
iáta sig samt hafa þaö.
Báöir giftu sig sl.
sumar skólasystrum
sinum úr mennta-
skóla. Þeir segja:
Enginn staður jafn-
ast á viö Yakima. Þó
hinn sænski svigsnill-
ingur Ingemar Sten-
mar og hinn sviss-
neski Peter Luscher
séu i uppáhaldi er eng-
inn vafi á aö þessir
bræöur eiga eftir
aö hita þeim I hamsi.
med morgunkaffinu
— Má ég kynna þig fyrir vini minum,
pabbi, hann er dávaldur:
— Mamma er viss um aö þú hafirgefiö
sjálfan þig fram til aö snuöa hana um
féö sem var sett þér til höfuös.
bridge
Spilið aö neðan er frá Reykjavíkurmót-
inu I sveitakeppni.
Noröur
Vestur
S K D 7 5 2
H G 9 3
T A D 10
L D 2
Austur
S G 9 8 3
H A 6 5 2
T G 7 6
L A 4
Suöur
Vestur er sagnhafi I 4 spööum og fær út
lauf-G. Sagnhafi setur litiö úr blindum
og suöur fær á K. Suöur spilar tigli til
baka og tigul-10 vesturs á slaginn.
Vestur brýtur nú út spaöa-A (spaöinn
liggur 3 - 1) og svlnar aftur tlgli sem
heldur. Nú hefur sagnhafi gefiö tvo slagi
og má þvl aöeins gefa einn á hjarta.
Hann hefur um þrjár leiöir aö velja: (1)
spila litlu hjarta á G, (2) spila litlu
hjarta á 9, (3) spila hjarta-A og meira
hjarta. Hvaöa leiö helduröu aö sé best?
Leið (1) heppnast þegar suöur á K D I
hjarta eöa I 25% tilfella, leiö (2) þegar
suöur á hjarta-10 og norður K D, 12,5%
tilfella, en leiö (3) heppnast i meiri hluta
tilfella þegar K eöa D er tvlspil, 19.4%
tilfella (Likur á 4 - 2 legu eru 48,5% en
líkur á K eöa D tvispili eru 29.1%, þ.e.
9/15 af 48,5%. Þegar tvispiliö er hjá
suöri þá getur hann afblokkeraö I öllum
tilfellum nema þremur, þ.e. K D, K 10,
D 10. Likurnar eru þvi aöeins 19.4%). —
Þegar spiliö kom fyrir var sagnhafi
sannfæröur um aö leiö (3) væri best og
valdi hana þvi. En eins og spilið var þá
heföi leiö (2) ein heppnast. Allt spiliö
Noröur
H K D 8 7
T 8 5 2
L G 10 7 6 5
Austur
S G 9 8 3
H A 6 5 2
T G 7 6
L A 4
Suöur
S 10 6 4
H 10 4
T K 9 4 3
L K 9 8 3
var þannig:
Vestur
S K D 7 5 2
H G 9 3
T A D 10
L D 2