Tíminn - 20.02.1979, Side 5
Þriðjudagur 20. febrúar 1979.
5
27 þúsund tonna ítalskt skip:
Fékk á sig brotsjó
— var væntanlegt til Reykjavikur í fylgd með Bifröst
seint í gærkvöldi
ESE — Italska skipiö
Edera, sem fékk á sig
brotsjó síðastliðinn
laugardag, þar sem það
var statt rúmlega 300 míl-
ur suð-vestur af Reykja-
nesi, var væntanlegt til
Reykjavíkur seint i gær-
kvöldi í fylgd með Bif-
röst, sem fylgt hefur
skipinu síðan á sunnudag.
A6 sögn Valdimars Björns-
sonar skipstjóra á Bifröst i viö-
tali við Tlmann I gærdag, þá
voru skipin stödd 50-60 mflur
vestur af Garöskaga um klukk-
an 14 i gær og sagðist Valdimar
búast við þvi að skipin yröu
komin til hafnar um miðnætti.
Sagði Valdimar að ferðin
hefði gengiö vel og er blaða-
maður ræddi við hann þá var
veöur gott, 5-6 vindstig og voru
skipin þá á um 7-8 milna ferð.
Þaö var á laugardagsmorgun,
að Italska skipið, sem er 27 þús-
und brúttólestir að stærö, fékk á
Verð á bensíni verði endurskoðað
Félag Isl. bifreiðaeigenda sendi
rlkisstjórninni eftirfarandi
nýlega:
Vegna fy rirsjáanlegra
hækkana á bensini og dísiloliu,
vill stjórn F.l.B. benda á nauðsyn
þess að verðlagningarreglur
þessara vörutegunda verði
endurskoðaðar nú þegar. Sér-
staklega vill stjórn F.l.B. benda
á, að með núverandi verðlagn-
ingarreglum lenda allar hækkan-
ir jafntinnlendar sem erlendar,
þyngra á neytendum en sem
raunverulegum hækkunum nem-
ur vegna þeirra skattlagningar--
reglna sem nú eru I gildi.
Ennfremur vill stjórn F.I.B.
bjóða aðstoö slna við þessa
endurskoðun, enda eölilegt að
F.l.B. sé haft með i ráðum við
sllka endurskoðun.
sig brotsjó, með þeim afleiöing-
um að fremstu lestarlúguna og
mastur tók fyrir borð. Hafði
skipstjórinn þegar I stað sam-
band við Halifax og óskaði eftir
hjálp.
Varnarliöinu barst slðan
hjálparbeiðnin frá Halifax og
eftir að haft haföi verið sam-
band við Slysavarnarfélagiö fór
Bifröst á vettvang, en Bifröst
var þá stödd um 100 mllur vest-
ur af Reykjanesi á leið til
Bandarikjanna.
Að sögn Finnboga Gislasonar
hjá skipafélaginu Bifröst, þá
var Bifröst komin á staðinn slð-
degis á sunnudag og hafa skipin
haft samflot siðan.
Ekki vissi Finnbogi I gær
hvort ítalska skipiö gæti lagst
hér að bryggju. Skipið ristir 36
fet og sagði Finnbogi, aö eina
höfnin þar sem svo stór skip
gætu lagst að væri höfnin i
Straumsvík, en þangað er
væntanlegt súrálskip i vikunni,
þannig að búist var við þvi að
Edera yröi að leggjast við
ankeri á ytri höfninni i Reykja-
vlk.
300 mílur suð-vestur af landinu
Frá afhendingu þýsku bókanna I Stofnun Arna Magnússonar, T.f.v. Kariheinz H.G. Krug senUirruðu-
nautur, Ólafur Halidórsson handritafræðingur, Bjarni Einarsson handritafræðingur, Asdis Egilsdóttir
bókavörður, Einar Ól. Sveinsson fyrrum forstöðumaður Stofnunar Arna Magnússonar og frú Krug. —
Timamynd: Róbert.
Bókagjöf frá þýska
vísmdasainbandinu
Stofnun Arna Magnússonar á
islandi hefur borist góð bókagjöf
frá Þýska visindasambandinu
(Deutsche Forschungsgemein-
schaft), fyrir meðalgöngu Karl-
heinz H.G. Krug sendiráöunauts I
þýska sendiráðinu I Reykjavik.
Þetta er I annað sinn sem
stofnunin hlýtur sllka gjöf. Er
einkum um að ræða útgáfur og
fræöirit á sviði þjóðfræða og bók-
mennta, sem varpa ljósi á menn-
ingartengsl tslands og Þýska-
lands fyrr á öldum. Fæstar bók-
anna eru til I islenskum bóka-
söfnum og er Stofnun Arna
Magnússonar þvl mikill fengur að
þeim. Alls bárust 67 bindi.
Meðal annars komu þessar
bækur:
Deutsche Volksbúcher in Faksi-
miledrucken. Ljósprentaðar út-
gáfur bóka sem komu út á 15. og
16. öld. 1 þeim eru sögur sem
flestar eru til i Islenskum þýð-
ingum frá 17. og 18. öld. I sömu
ritröö eru einnig fræðirit um efni
þessara bóka.
Sammlung Metzler. Realien-
búcher fúr Germanisten, Realien
zur Literatur. Úr þessum stóra
bokaflokki bárust nú 11 bækur.
Þetta eru handhæg yfirlitsrit með
itarlegum bókaskrám og tilvis-
unum til heimildarita.
Allgemeines deutsches Lieder-
Lexicon. 4 bindi, uppsláttarrit i
stafrófsröð yfir þýsk þjóðkvæði
og söngva. Bækurnar komu út á
árunum 1844-1846, en eru hér I
ljósprentaöri útgáfu.
Útgáfur á þýskum miðalda-
handritum. Þar á meðal eru Die
alte Heidelberger Liederhand-
schrift, Die Jenaer Liederhand-
schrift, Die Weingartner Lieder-
handschrift. Einnig eru hér með
útgáfur á kvæðum eftir Walther
von der Vogelweide og Wolfram
von Eschenbach og útgáfur á
fleiri ritum þýskum frá fyrri öld-
um.
Byggingavörudeild
Sambandsins
auglýsir
Smíðaviður
50x125 Kr. 661.-pr.m
25x150 Kr.522.pr.m
25x125 Kr.436.-pr.m
25x100 Kr.348.-pr.m
63x125 Kr.930.-pr.m
Unnið timbur
Panill 16x108 Kr.3.845.-pr.ferm
Panill 16x136 Kr.3.556.-pr.ferm
Panill 20x108 Kr.6.080.-pr.ferm
Panill 20x136 Kr.5.592.-pr.ferm
Gluggaefni Kr.l.260.-pr.m
Glerlistar 22 m/m Kr. 121.-pr.m
Grindarefniog listar 45x115 Kr. 997.-pr.m
** »» 45x90 Kr. 718.-pr.m
35x80 Kr. 478.-pr.m
»» »» 30x70 Kr. 438.-pr.m
* * 30x50 Kr. 378.-pr.m
** *» 27x40 Kr. 300.-pr.m
»* »» 27x57 Kr. 324.-pr.m
*» *» 25x60 Kr. 228.-pr.m
»» *» 22x145 Kr. 516.-pr.m
*» »* 21x80 Kr. 398.-pr.m
»» »* 21x80 Kr. 398.-pr.m
* * » » 20x45 Kr. 192.-pr.m
»» »* 15x22 Kr. 121.-pr.m
Gólfborð 29x90 Kr. 528.-pr.m
Múrréttskeiöar 12x58 Kr. 108.-pr.m
»* 12x96 Kr. 156.-pr.m
Þakbrúnarlistar 15x45 Kr. 156.-pr.m
Bllskúrshurða-karmar Kr.l.210.-pr.m
Spónarplötur
22 m/m 120x260 Kr.6.208.-
25 m/m 120x260 Kr.6.416.-
Lionspan spónarplötur
3,2 m/m 120x260 Kr.1.176.-
6 m/m 120x260 Kr.2.206,-
8 m/m 120x260 Kr.2.996.-
Amerískur krossviður, Douglasfura
12,5 m/m 122x244 Kr.6.930.-
4 m/m strikaður krossv. m/viðarlíki
4 m/m STRIKAÐUR KROSSV. m/VIÐARLIKI
Rósaviður 122x244 Kr.3.343.-
Land Ash 122x244 Kr.3.343.-
Yellow Pecan 122x244 Kr.3.343.-
Autumn Chestnut 122x244 Kr.3.343.-
Spónlagðar viðarþiljur
Coto 10 m/m
Antik eik finline 12 m/m
Rósaviður 12 m/m
Fjarðrir
Mótakrossviður
6.5 m/m
9 m/m
12 m/m
15 m/m
Glerull
5x57x1056
7,5x57x700
10x57x528
Alpappi 1,25x24,0
Þakjárn BG 24
6 fet
7 fet
2,4 m
2,7 m
3,0 m
3,3 m
3.6 m
Kr.4.723.-pr.ferm
Kr.5.414.-pr.ferm
Kr.5.800.-pr.ferm
Kr. 138.-pr.stk
122x274 Kr. 8.651.-
122x274 Kr.10.038,-
122x274 Kr.12.158.-
152x305 Kr.19.997,-
Kr. 673.-pr.ferm
Kr.l.009.-pr.ferm
Kr.l.346.-pr.ferm
Kr.4.495.-pr.rúllu
Kr.1.962.-
Kr.2.290,-
Kr.3.394.-
Kr.3.818.-
Kr.4.242.-
Kr.4.666.-
Kr.5.090.-
Getum útvegað aðrar lengdir af þakjárni,
allt að 10.0 m. með fárra daga fyrirvara,
verð pr. 1 m. Kr. 1.414.- auk Kr. 5.544,-
fyrir hverja stillingu á vél.
Báruplast
6 fet
8 fet
lOfet
Kr. 6.156.-
Kr. 8.208.-
Kr.10.260.-
Söluskattur er innifalinn í verðinu
Byggingavörur
Sambandsins
Armula 29-Simi 82242