Tíminn - 20.02.1979, Qupperneq 9
Þri&judagur 20. febrúar 1979.
9
Páll Pétursson alþingismaður:
Þama er um stórkostlega
fjármuni að tefla
Hér fara á eftir kaflar
úr ræðu Páls Péturssonar
(F) sem hann flutti fyrir
skömmu þegar þings-
ályktunartillaga Lúðvíks
Jósepssonar (Ab) og
Garðars Sigurðssonar
(Ab) „um skipulagningu
á fisklöndun til fisk-
vinnslustöðva" var til 1.
umræðu í sameinuðu
þingi.
Nána samvinnu vísinda-
manna og sjómanna
Undirsta&a lifskjara þessarar
þjó&ar er náttúrlega fyrst og
fremst þaö sem sjórinn og
landiö gefa af sér. Þaö er rétt aö
undirstrika mikilvægi þess aö
gæta hófsemi, bæöi I umgengni
viö landiö og i umgengni viö
hafiö. Þaö er hinn mesti
aumingjaskapur aö ráöa ekki
viö sjálfan sig og ganga óhóf-
lega á þessar au&lindir og éta
þær upp i framtföinni.
Viö höfum fengiö ráöstöfunar-
rétt yfir viöri landhelgi og nú
vilja allir Lilju kveöiö hafa. Nú
þykjast allir hafa veriö for-
göngumenn aö útfærslu land-
helginnar ekki sist þeir, sem
töldu þetta siöleysi og glæfra-
mennsku á sinum tima.
Hér hafa falliö orö um fiski-
fræöinga okkar. Sumir þeirra
hafa á stundum sett klaufalega
fram sin sjónarmiö en áreiöan-
lega hafa þeirra ábendingar oft
verið réttmætar og vil ég hvetja
til náinnar samvinnu visinda-
manna og sjómanna. Auövitaö
veröur aö hafa skynsemi meö i
ráöum og taka tillit til a&stæöna
á hverjum stað og hverjum
tima, en þaö veröur lika aö taka
tillit til fiskverndar og hinnar
fræöilegu hliöar málsins.
„...að milljarðarnir
streymi inn akkúrat þeg-
ar þörf er á"
Ég held aö þaö sé margt sem
— sem búmannlegt er að hirða
mætti fara betur i okkar
sjávarútvegi. Samkvæmt gögn-
um Þjóðhagsstofnunar frá þvi 1
október 1977 var nýting móttek-
ins þorsks til frystingar 40% á
Nor&urlandi eystra en ekki
nema 33% I Reykjavík og á
Reykjanesi. Þetta er ein ástæöa
þess, aö útgerö gengur illa og
þarna veröur aö ráöa bót á.
Or þvi aö viö getum náö aö
meöaltali 40% nýtingu I heilu
kjördæmi, þá gefur þaö auga
leiö aö bestu húsin standa tölu-
vert yfir 40%. Þvf hlýtur að vera
á býsna gott lag. Þaö er ekki
rétt sem Lúövik Jósepsson sag&i
aö ekki væri hægt aö láta útgerö
ganga i 400-600 manna plássi
meö einu skipi. Þetta hefur
Skagastrendingum tekist bara
vel. Þaö heföi veriö hentugra
fyrir þá ef þeir heföu getaö haft
meiri miölunarmöguleika
heldur en fyrir hendi eru en þaö
kann aö vera, aö tvö skip séu aö
sumu leyti of stór eining og beri
of mikinn afla á land fyrir þær
hendur, sem fyrir eru aö vinna
meö skikkaniegu móti. Þaö
„Á Norðurlandi vestra hafa menn prófað sig
áfram um samvinnu milli fiskvinnslustöðva. tJt-
gerðarfélag Skagfirðinga leggur upp fisk, sem fer
til þriggja frystihúsa, tveggja á Sauðárkróki og
eins á Hofsósi og þetta samstarf hefur reynst
Skagafirði og byggðum Skagafjarðar ákaflega
mikil lyftistöng”.
hægt aö ná þarna verulegum
árangri. En það er langtima-
markmiö. verkefni sem ekki
veröur unniö i einu vetfangi. Ég
vara viö þvi aö menn reiöi sig á
skjótfenginn árangur eöa miöi
úrlausn núverandi efnahags-
vanda við þaö aö i þessum efn-
um gerist kraftaverk aö mill-
jaröarnir streymi inn, akkúrat
þegar þörf er á. Hitt er rétt, aö
þarna er um stórkostlega fjár-
muni aö tefla, sem búmannlegt
er aö hiröa.
A Skagaströnd var allt í
kalda koli
Sjávarútvegur á Noröurlandi
vestra hefur risiö gersamlega
úr rústum á þessum áratug.
Siöan rikisstjórn Ólafs Jó-
hannessonar var mynduö 1971
hefur sjávarútvegur tekiö ger-
samlegum stakkaskiptum i
þessu kjördæmi og menn hafa
prófaö sig áfram og komist upp
hefur veriö vakin á þvi athygli
hér aö á Skagaströnd var allt i
kaldakoli á vi&reisnartimanum.
Atvinnuleysi rikti, þar var ekk-
ert undantekningarástand, og
þá var þaö eölilegt, aö fjöl-
skyldufeöur yröu aö sækja at-
vinnu sina til annarra staöa. Nú
hefur þar hver þá vinnu, sem
hann vill.
A Noröurlandi vestra hafa
menn prófaö sig áfram um sam-
vinnu milli fiskvinnslustööva.
Útger&arfélag Skagfiröinga
leggur upp fisk sem fer til
þriggja frystihúsa, tveggja á
Sau&árkróki og eins á Hofsósi og
þetta samstarf hefur reynst
Skagafirði og byggöum Skaga-
fjar&ar ákaflega mikil lyfti-
stöng. En þarna spila inn I sam-
göngur á milli staöa. Þaö er
meginatriöiö aö hægt sé aö
keyra fiskinum. Ég hef ekki trú
á þvi aö þaö þýöi aö hugsa sér aö
dreifa aflanum og láta skipin
landa á þessum staönum eftir
þennan túrinn og hinum staön-
um eftir næsta túr. Viö veröum
aö reikna meö þvi aö flytja fisk-
inn eftir veginum og þess vegna
þarf a& hafa þaö til hliösjónar aö
bæta samgöngur á landi milli
sta&a.
Vona að Suðurnesjamenn
rétti úr kútnum
Undirstaöan undir þessu öllu
saman er sú, aö gengiö veröi aö
þessu verki meö vönduöum
undirbúningi, skynsamlegri
fjármögnun eöa fjármagnsút-
vegun og menn veröa aö gera
þetta i alvöru þvi annars tekst
þaö ekki. Þaö hafa alltaf veriö
„fallit” útgeröarmenn á Islandi
og þaö er út af fyrir sig ekki
óe&lilegt, þvi þetta er áhættu-
samur atvinnuvegur. En
kannske hefur mönnum ein-
stöku sinnum veriö fleytt oí
lengi og þar af lei&andi stuölaö
aö óhóflegu skipulagsleysi.
Auövitaö eru okkur ljós þau
vandamál útgeröar og fisk-
vinnslu á Suðurnesjum, sem
mjög hafa veriö á lofti hér á Al-
þingi. En ég vil leyfa mér aö
mótmæla sem algeru þvaöri
oröum, sem féllu hér fyrr i dag
um einhverja sviviröilega póli-
tiska fjárfestingu sem átti a&
hafa sneytt hjá garöi Suöur-
nesjamanna. Mér sýnist nú aö
þaö sé veriö aö gera sæmilega
viö Suöurnesjamenn og ég vona
aö þeir rétti úr kútnum. Af
skiljanlegum ástæöum á at-
vinnurekstur og mannllf á
Suöurnesjum viö veruiegt
vandamál aö glima þó ekki væri
nema sambýliö viö herinn. Ég
sé út af fyrir sig ekki neitt at-
hugavert viö þaö, þó aö ver-
tlöarfólk sé hætt aö streyma aö
noröan og vestan suöur á nes.
Þaö var ekkert skemmtilegt
fyrir fjölskyldur á Skagaströnd,
Sauöárkróki eöa Siglufiröi, þeg-
ar heimilisfeöurnir uröu flestir
aö fara aö vetrinum til Vest-
mannaeyja eöa suöur á nes.
Gera verður vel við sjó-
menn
Þetta þjó&félag okkar byggist
á sjómönnum fremur en nokk-
urri annarri stétt og ég vil
leggja sérstaka áherslu á þaö aö
gera veröur vel viö sjómenn.
Þeir stunda hættulega og erfiöa
vinnu og eru fjarri heimilum
sinum á sjónum. Ég held aö þaö
sé tómt mál aö ætla aö fara a&
segja þeim fyrir meö lögum eöa
skipulagningu hvar þeir eigi aö
landa eins og mér finnst aö til-
lögugreinin bjóöi nokkuö upp á.
Ég held a& svo framarlega
byggist fiskimannastétt okkar á
stabílum og góöum sjómönnum,
aö þeir hafi llfsaöstöðu eitthvaö
I llkingu viö þaö sem aörir menn
hafa I þjó&félaginu og geti veriö
heima hjá sér sem flestar þeirra
stunda sem þeir eru I landi.
Þess vegna tel ég ekki nauösyn-
legt aö samþykkja þessa tillögu
þó hún sé góöra gjalda verö aö
ýmsu leyti. Þaö er gott aö hafa
hana sem vinnuplagg til
hliösjónar um þróun sem viö
viljum stefna aö I framtíðinni
meö bættu samstarfi og skipu-
lagningu en ég held aö viö höld-
um ekki bestu mönnunum I okk-
ar góöu sjómannastétt rótgrón-
um sjómönnum, reglusömum
heimilisfeörum ööruvísi heldur
en gefa þeim þau tækifæri, sem
mögulegt er til þess aö koma
heim til sln,
Ódýr gisting
Ódýr heimilismatur
Gistihúsið Brautarholti 22
Gönter Borgwart.
Simi 20986 og 20950.
Úrsus dráttarvél til sölu
sem ný. Keyrð 340 tima.
Upplýsingar gefur Sigurður Pálsson,
Hvammi, Hjaltadal, simi um Hóla.
Óskilahross á Eyrarbakka
Jarpskjótt hryssa ca. 6 vetra. Mark: stig
framan hægra. Réttur eigandi vitji hennar
hjá hreppstjóra Eyrabakkahrepps. Ef
enginn eigandi finnst verður hryssan seld
á opinberu uppboði hinn 5. mars kl. 2 e.h.
Hreppstjórinn
Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins:
Full atvinna
AÐALATRIÐIÐ
HEI — Mikið hefur áunn-
ist á fimm mánaða
valdatíma núverandi
stjórnar, segir í ályktun
Verkalýðsmálaráðs Al-
þýðubandalagsins sem
gerð var á aðalfundi þess
um s.l. helgi. M.a. að
kaupránslögin hafi verið
afnumin, atvinnuvegirnir
gengið að fullu og verð-
bólgan minnkað úr 52% í
37% á ársgrundvelli.
Verkalýðsmálaráðið
telur grundvöll lagðan að
stöðugri hjöðnun verð-
bólgunnar næstu misseri,
ef ekki komi til utanað-
komandi áfalla, svo sem
stórfelldra og varanlegra
hækkana á oiíu. Höfuð-
atriði sé að þróun at-
vinnulífsins verði megin-
kjarni í endanlegri stefnu
i efnahagsmálum og lögð
áhersla á eftirfarandi
atriði i því sambandi:
1. Allar a&geröir séu miöaöar
viö aö tryggja fulla atvinnu.
Fjárfestingaáætlanir þessa árs
veröi framkvæmdar meö hliö-
sjón af þróun atvinnumála og
framkvæmdir auknar ef nauö-
synlegt er til aö tryggja fulla at-
vinnu.
2. Verkalýösmálaráöiö hafnar
meö öllu fram komnum tillög-
um um frekari niöurskurö
framkvæmda og bindingu ríkis-
framkvæmda á árinu 1980, þar
sem þegar megi sjá merki um
samdrátt á ýmum sviðum.
Akvaröanir um umsvif rikisins
næsta'ár skuli ekki taka fyrr en
slöar á þessu ári meö hliösjón af
atvinnu- og afkomumálum þá.
3. Meginverkefni stjórnvalda
hljóti aö vera aö koma á breyttu
skipulagi á framleiöslukerfi
landsmanna og áherslu veröi aö
leggja á,aö slikar breytingar nái
fram að ganga jafnhliöa þvi
sem einstakar atvinnugreinar
veröi stórefldar.
Þá segir aö miklar umræöur
hafi oröiö um nauösyn þess aö
taka upp nýjan vlsitölugrund-
völl til viömiöunar viö kaup-
greiöslur. En um leiö er varaö
viö öllum villikenningum um.aö
vísitölukerfið sé orsök verö-
bólguvandans. Meöal breytinga
megi nefna tengingu kaup-
gjaldsvisitölu viö viöskiptakjör
og samræmingu á reiknings-
grundvelli núverandi fram-
færsluvisitölu og kaupgreiöslu-
visitölu meö þvi aö setja þá
siöarnefndu á 100. Taka veröi tii
athugunar, hvernig óviöráöan-
leg ytri vandamál, t.d. stór-
hækkun á oliuvörum megi leysa
á sanngjarnan hátt, án þess aö
raska öllu efnahagskerfi lands-
ins.