Tíminn - 20.02.1979, Page 12
Þriöjudagur 20. febrúar 1979.
„Við lékum léleg-
an handbolta”
Þór bætti stöðu sina
— með sigrum yfir Ármanni og Leikni
og umfram allt erum við
að reyna að læra af reynsl-
unni — forðast þau mistök
er einkenndu sorgarsögu
landsliðsins í Danmörku.
Þaö er óhætt aö segja aö þaö
hafi ekki veriö neinn „klassi” yfir
leik landsliösins er þaö mætti
„úrvalinu” á sunnudaginn i Höll-
inni. Liöiö var fremur stiröbusa-
legt og var litt gaman aö horfa á
leikliösins. „(Jrvaliö”, þrátt fyrir
enga samæfingu,sýndi öllu betri
leik og uppskar aö lokum sigur
19:18 eftir aö hafa leitt 10:9 i hálf-
leik.
Menn rak i rogastans strax i
upphafi þegar liöin gengu inn á
völlinn. Þaö vantaöi nefnilega
bæöi Öla Ben. og Bjarna Guö-
mundsson 1 landsliöiö. Bjarni
braut i sér tönn en ástæöurnar
fyrir fjarveru Ólafs voru ekki
alveg ljósar.
„Úrvaliö”, vel stutt af
áhorfendum, tók forystuna meö
marki Gústafs, en áöur haföi Jens
byrjaö leikinn á þvi aö verja vita-
kast frá Jóni Karlssyni og lands-
liöiö klúöraöi þremur sóknarlot-
um i röö. Landsliöiö sýndi ágætis-
leik næstu min og tókst þá aö ná
forystu 3:1 og siöan 4:2. „Press-
an” jafnaöi þennan mun fljótt en
landsliöiö náöi á ný forystu 9:7.
Þrjú siöustu mörk leiksins komu
hins vegar frá „úrvalinu..
„tirvaliö” hélt siöan vel fengn-
um hlut i seinni hálfleik og leiddi
allan timann og vann i raun
Geir Hallsteinsson var besti rnaöur vallarins, þegar úrvaisliö Ingóifs óskarsson
ar mætti landsliöinu á sunnudaginn.
öruggan sigur 19:18. Þaö veröur
aö segjast eins og er, aö landsliöiö
olli miklum vonbrigöum og ekki
eru eins og þriggja marka sigrar
á Fram og Haukum um helgina
neitt til aö hrópa húrra fyrir. Nýt-
ingin var afleit hjá báöum liöum.
Markvarslan var sæmileg, Jens
varöi vel I byrjun siöan tók Brynj-
ar viö og varöi þokkalega Ragnar
byrjaöi i marki „pressunnar” en
fann sig ekki og Jón Gunnarsson
úr Fylki tók viö og varöi ágætlega
— betur en Jens og Brynjar.
héldu Þórsarar lengst af, t.d. stóö
19:16 en undir lokin virtist svo
sem Armenningum ætlaöi jafnvel
aö takast aö sigra. Pétur jafnaöi
20:20 úr vitakasti fyrir Armann
en Sigtryggur svaraöi um hæl
21:20. Björn Jóhannesson skoraöi
siöan 21. mark Armanns — hans
eina i þessum leik en lokaoröiö i
leiknum átti Arnar Guölaugsson
sem skoraöi 22:21 fyrir Þór
skömmu fyrir leikslok. Þórsarar
fögnuöuaö vonum mjögeftir leik-
inn og þeir eiga nú mjög góöa
möguleika á aö komast i 1. deild-
ina. Reyndar eiga nær öll liöin ut-
an Leiknis góöa möguleika á aö
komast upp. Ármenningar
viröast hins vegar hafa kastaö frá
sér möguleikanum á 1. deildar-
sæti.
Mörk Þórs: Sigtryggur 7 (1),
Ragnar 4, Siguröur 3, Aöalsteinn
2, Gunnar 2, Jón 2 og Arnar 2.
Mörk Armanns: Pétur 9 (3)
Friörik 4, Óskar 3, Þráinn 2, Jón
V. 1, Björn 1 og Jón A. 1
Maður leiksins: Pétur Ingólfsson
Armanni.
Þórsarar frá Akureyri geröu
svo sannarlega góöa ferö til
höfuöborgarinnar nú um helgina.
Unnu Armann á laugardaginn
22:21 og I gær unnu þeir liö
Leiknis fyrirhafnarlltiö 30:15, en
snúum okkur aö viöureign þeirra
gegn Ármenningum.
Leikurinn var jafn framan af en
um miðbik fyrri hálfleiksins kom
afleitur kafli hjá Armenningum
og Þórsarar geröu þá I raun út um
leikinn. Staöan var 6:6 en siöan
dundi skriöan á Armanni og Þór
geröi næstu 5 mörk og komst i
11:6 og leiddi slöan 14:9 í hálfleik.
Armenningum tókst aö minnka
muninn I 13:16 en þessum mun
Leikurinn í tölum
Tölur segja e.t.v. ekki alla söguna en gaman er aö lita á
hvernig mörkin i leiknum voru gerö. L táknar mark meö lang-
skoti, Li af linu, G gegnumbrot, H úr horni, Hr úr hraöaupp-
hlaupi og V úr vitakasti.
Landsliöiö L Li G H Hr V
Þorbjörn Guömundsson............... 11 2 = 4
Steindór Gunnarsson................ 5 =5
Páll Björgvinsson..................2 1 =3
Arni Indriöason ................... 1 1 = 2
JónP.Jónsson ......................1 1 =2
Ólafur Jónsson..................... 1 =1
Viggó Sigurösson................... 1 = 1
„Úrvaliö”
Geir Hallsteinsson..................3 2 = 5
Pétur Ingólfsson................... 3 =3
Jón Karlsson.......................1 1 1 = 3
Gústaf Björnsson................... 12 =3
Magnús Teitsson.................... 1 1 =2
Sigurbergur Sigst.................. 1 =1
Viöar Simonarson................... 1 = 1
Andrés Kristjánsson................ 1 =1
Jóhanna Halldórsdóttir svifur hér ákveöin á svip inn I teiginn og skorar
gegn Haukum fyrir stuttu.
Anna skoraði 7
en Fram vann Þór samt 14:10
Kvennaliö Þórs geröi aö sama
skapi lélega ferö i bæinn um helg-
ina ognú er öruggt aö liöiö fellur I
2. deild — áberandi slakasta liö
deiidarinnar.
A laugardag kepptu þær viö
Fram og komu mjög á óvart i
byrjun — komust i 3:1, en siöan
ekki söguna meir fyrr en undir
lok leiksins. Framstúlkurnar tóku
leikinn fljótlega í sinar hendur og
leiddu 9: 5 i hálfleik. Fram komst
síöan I 14:7, en Þórsstúlkurnar
áttu þr jú siöustu mörk leiksins og
lokastaðan varö þvi 14:10.
Mörk Fram: Guöriöur 6 (3),
Guörún 3, Oddný 2, Jóhanna 1,
Jenný 1 og Helga 1.
Mörk Þórs: Anna Gréta 7,
Guöný 1, Hanna 1 og Dýrfinna 1.
KA og Haukar
leika fyrsta leikinn
tslandsmótiö mun aö öllum
llkindum veröa leikiö á möl
a.m.k. fyrstu umferöirnar ef
eitthvað er aö marka niöur-
rööun mótanefndar KSÍ.
Fyrsti leikur mótsins er á
milli KA og Hauka á Akureyri
og sama dag leika Þróttur og
tBV á Laugardalsvellinum.
Þetta mun veröa þann 12. mai.
Þann 14. leika svo Vikingar og
Fram, 15. mai leika KR og
Valur og þann 16. leika svo
Keflavik og Akranes.
sagði Jóhann Ingi eftir 18:19 tap
landsliðsins gegn „úrvalinu”
— Við lékum virkilega
lélegan handbolta í dag,
sagöi Jóhann Ingi Gunn-
arsson í viðtali við Tímann
eftir leikinn. — Það kemur
margt til. — Leikmenn eru
vafalaust orðnir þreyttir
eftir nokkuð erfitt æfinga-
prógramm og svo hefur
það vafalítið haft sín áhrif
á heildina, að óli Ben. lék
ekki með í dag.
— Við höfum t.d. aldrei
getað mætt allir á æf ingar,
það hefur ætíð vantað einn
eða tvo og jafnvel fleiri.
— Ég er fjarri því aö
vera ánægður með leikinn í
dag, en við ætlum okkur að
gera okkar besta á Spáni
Þór eygði
aldrei glætu
Stelpurnar úr Haukum áttu
ekki i miklum erfiðieikum meö
afar slakt liö Þórs frá Akureyri á
sunnudaginn. Lokatölur uröu 15:9
eftir aö Haukar höföu leitt i háif-
ieik 7:4.
Þaö var augljóst strax I byrjun
hvert stefiidi. Margrét Theodórs-
dóttír skoraöi fyrsta mark leiks-
ins en hún viröist aöeins vera aö
ná sér upp úr lægö sem hinn hefur
veriö I aö undanförnu. Halldóra
og Kolbrún bættu siöan viö mörk-
um og staöan var 3:0 eftir 10 min.
Þessi þriggja marka munur hélst
svo út hálfleikinn.
Haukarnir geröu svo út um
leikinnstrax i upphafi seinni hálf-
leiks meöaö gera þrjú mörk i röö
og breyttu stööunni I 10:4 siðan
var þaö sama sagan og i fyrri
hálfleiknum og j.afnt var eftir
þetta. I raun voru yfirburöir
Hauka allt of miklir til þess aöum
einhverja keppni væri aö ræöa.
Stúlkurnar í Haukum eru flestar
mjög ungar og ætti liöiö aö standa
sig enn betur næsta keppnistima-
bil.
Hjá Haukunum var Halldóra
best en einnig áttu þær Margrét,
Sesselja, Guörúnarnar báöar og
Sóley i markinu allar prýöisleik.
Hjá Þór var Harpa langbest en
Anna Gréta lét litiö á sér kræla i
þetta sinniö. Þá var Guöný ágæt 1
horninu. Markvarslan var slök.
Mörk Hauka: Halldóra 5 (4),
Margrét 4 (2), Gubrún G. 2, Guö-
rún A 1, Sjöfn 1, Sesselja 1, Kol-
brún 1.
Mörk Þórs: Anna 3, Harpa 3,
Guöný 2 og Dýrfinna 1.
Kona leiksins: Halldóra
Mathiesen, Haukum.
Mjög góður
árangur
Kraftlyftingamót IBV var
haldiö um helgina, og var
árangur á því mjög góöur og
undirstrikaöi enn frekar hina
öru þróun i þessari Iþrótt I
Eyjum.
Kristján Kristjánsson setti
þrjú met I 56 kg flokki. Hann
lyfti 130 kg I hnébeygju, 167.5 i
réttstööulyftu og 367,5 i
samanlögöu.
Þá setti hinn 18 ára gamii og
bráöefnilegi Gunnar Stein-
grlmsson met I rréttstööulyftu
I 90 kg flokki og lyfti kappinn
þar hvorki meira né minna en
292,5 kg, en gamla metiö átti
Friörik Jósepsson — einnig
úr Eyjum.