Tíminn - 20.02.1979, Síða 15

Tíminn - 20.02.1979, Síða 15
Þriðjudagur 20. febrúar 1979. 15 hljóðvarp Þriðjudagur 20. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Verðurfregnir. forustugr.dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Arnhildur Jónsdóttir les „Pétur og Sóley”, sögu eftir _ Kerstin Thorvall (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Féttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morgunþuiur kynnir ýmis lög, frh. 11.00 Sjávarútvegur og sigi- ingar: Jónas Haraldsson ræðir við Hjálmar R. Bárðarson siglingamála- stjóra um Siglinga- málastofnunina. 11.15 Morguntónleikar: RIAS sinfóniuhljómsveitin i Berlin leikur „Silkistigann”, forleik eftir Rossini, Ferenc Fricsay stj. / Pierre Fournier og Fi'lharmoniusveitin i Vin leika Sellókonsert I h-moll op. 104 eftir Dvoák, Rafael Kubelik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.25 Heiisuhagfræði, siðari þáttur.Umsjón: Gisli Helga- son og Andrea Þóröardóttir. Fjallað um hvernig heilbrigðisþjónusta skuli vera. Rætt við læknana Ólaf Orn Arnarson og Hauk Heiðar Ingólfsson og Daviö A Gunnarsson aðstoöar- framkvæmdastjóra rikis- spitalanna. 15.00 Miödegistónleikar: Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Scheherazade”, hljómsveitarsvitu op. 35 eftir Rimský-Korsakoff, Leopold Stokowski stj. 15.45 Neytendamál Umsjónarmaöur: Arni Bergur Eiriksson. Fjallað um rétt kaupenda og rætt við Jón Magnússon lög- fræöing neytenda- samtakanna. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Tónhstartimi barnanna Egill Friðleifsson stjórnar timanum. 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Trúarlegt uppeldi.Séra Arelius Nielsson flytur erindi. 20.00 Tuttugustu aldar tónlist. Nicanor Zabaleta leikur með Sinfóniuhljóm- sveit franska útvarpsins Hörpukonsert op. 25 eftir Alberto Ginastera. Stjórn- andi: Jean Martinon. — Askell Másson kynnir. 20.30 Útvarpssagan: „Eyrbyggja saga” Þorvaður Júliusson les (5). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Magnús Jóns- son syngur. Ólafur Vignir Albertssonleikur á pianó.b. Sýnir Hafsteins Björns- sonar miðUs i Katakombum I Róm.Ævar R. Kvaran les óbirta frásögn Hafsteins sjálfs. c. Kvæðalestur.Arni Helgíason i Stykkishólmi fer með frumort kvæði. d. Hvaðan er Mekkinar-nafnið komið? Eirikur Sigurðsson rithöfundur á Akureyri um könnun sina. e. Kórsöngur: Kammerkórinn syngur islensk lög. Söngstjóri: Rut L. Magnússon. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (8) 22.55 Viðsjá: ögmundur Jónasson sér um þáttinn. 2 3.10 A hlj ó ðber g i . Umsjónarmaður: Björn Th Björnsson listfræðingur. Lennart Aberg lektor les úr hinni nýju verðlaunasögu Norðurlandaráðs, „Puberteten” eftir Ivar Lo-Johansson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þorgrimur Einarsson og Knútur R. Magnússon.. lensku kvikmyndinni Agirnd kl. 20,30. f fs- Þriðjudagur 20. febrúar 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Agirnd Dramatisk, islensk kvikmynd, byggð á látbragðsleiknum Hálsfest- inni eftir Svölu Hannesdótt- ur, sem einnig er leikstjóri. Tökuhandrit Þorleifur Þorleifsson. Tónlist Reynir Geirs. Andiitsgervi Haraldur Adolfsson. Óskar Gislason kvikmyndaöi. Myndin hefst á þvi, að auðug, öldruð ekkja liggur á banabeöi og handleikur kæran dýrgrip, perhifesti. Erlendur Sveinsson flytur formálsorð. 21.10 Efnahagsmálin Umræðuþáttur i' beinni út- sendingu með þátttöku fulltrúa allra stjórnmála- flokkanna. Stjórnandi Helgi H. Jónsson fréttamaður. 22.00 A vængjum dansins Sovésk mynd frá ballett- keppni, sem haldin var I Moskvu árið 1977. Meðal keppenda voru islenskar dansmeyjar, en þær sjást ekki i myndinni. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 22.50 Dagskrárlok. w o o ^Oz „Auðvitað er ég búinn að borða morgunverð, en nú ætla ég að fá mer eins og eitt stykki tertusneið”. ~4 DENNI DÆMALAUS/ P Þriðjudagur 20. febrúar 11 m Heilsugæsla Heimsóknartfmar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til I föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeird alla daga frá | kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavfk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki | næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæslá: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. ónæmisaögerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara Lfram I Heilsuverndarstöð ! Reykjavikur á mánudögum Lkl. 16.30-17.30. Vinsamlegast j hafiðmeöferðis ónæmiskortin. Kvöld,- nætur- og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vikuna 16 til 22. febrúar er I Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iöunn. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Tilkynningar Nemendasamband Mennta- I skólans á Akureyri heldur laöalfund aö Hótel Esju fimmtudaginn 22. febr. kl. I 20.30. Kvenféiagið Seitjörn: Aðal- fundur félagsins veröur hald- inn I Félagsheimilinu þriðju- daginn 20. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. 'Knattspyrnufélagið Vikingur skiðadeild. Þrekæfingar veröa á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 8.15. undir stúkunni | við Laugardaglsvöllinn (Baldurshaga). Takið meö ykkur útigalla. Myndakvöld 21.2 á Hótel Borg Sýnendur: Wilhelm Andersen og Einar Halldórsson sýna lit- skyggnur frá Gæsavatnaleið Kverkfjöllum, Snæfelli.Héraði Borgarfirði eystra og viðar. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Aðgangur ókeypis en kaffi selt i hléi. Ferðafélag Islands. Húseigendaf élag Reykja- vfkur. Skrifstofa fé- lagsins að Bergstaöa- , stræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félags- menn ókeypis leiðbeiningar i um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöö fyrir húsaleigu- , samninga og sérprentanir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Virðingarfyllst, ■ Sigurður Guðjónsson, framvk.stjóri Samtök Migrenisjúklinga hafa fengiö skrifstofuaðstöðu að Skólavörðustig 21 2. hæð. (skrifstofa heyrnarlausra.) Skrifstofan er opin á miðviku- dögum milli kl. 17 og 19. Simi 13240. Frá Kattavinafélaginu. Af gefnu tilefni eru kattaeig- endur beðnir að hafa ketti sina inni um nætur. Einnig að merkja þá meö hálsól. Safnaöarheimili Langholts- sa,fnaðar:Minnum áhin viku- legu spilakvöld i Safnaöar- heimilinu öll fimmtudags- kvöld kl. 9. Safnaöarstjórnin. Minningarkort ’Minni nga rko rt Flug-‘ björgunarsveitarinnar I j Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjargötu 2. Bókabúö Snerra, Þverholti, Mosfellssveit. Bókabúð Oli-* vers Steins, Strandgötu 31,, Hafnarfirði. Amatörverslun- in, Laugavegi 55, Húsgagna- verslun Guðmundar, Hag- kaupshúsinu, Hjá Siguröi sími 12177, Hjá Magnúsi simi 37407, Hjá Sigurði simi 34527, Hjá Stefáni simi 38392. Hjá Ingvari simi 82056.Hjá Páli simi 35693. Hjá Gjístaf simi 71416 Lögregla og slökkvílið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglaji siinT 51166, 'slökkvi iiöið simi 51100, sjúkrabifreii- simi 51100. BUanír Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringi. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51330. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. ym Minningaspjöld Landssam- takanna Þroskahjálpar eru til sölu á skrifstofunni Hátúni 4A, opiöfrá kl. 9-12 þriðjudaga og fimmtudaga. Minningarkort Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Verzl. Njálsgötu 1, Rósin Blómaverzl. Alheimum 74 Bókabúðin Alfheimum 6 Holtablómið Langholtsvegi 126, Jónu Langholtsvegi 67, simi 34141. Elinu, Alfheimum 35, simi 3409 . Kristinu, Karfavogi 46, simi 33651. Sigriði Gnoöarvogi 84, simi 34097, Ragnheiði Alfheimum 12. simi 32646. Minnigakort Sjálfsbjargar félags fatlaðra , fást á eftir- töldum stöðum i Reykjavik, Reykjavikur Apóteki, Garðs- apóteki, Kjötborg Búðargeröi 10. Bókabúðin Alfheimum 6. BókabúöFossvogs, Grimsbæ við Bústaðaveg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Skrif- stofu Sjalfsbjargar Hátú \ 12. Hafnarfiröi Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Valtýr Guömundsson Oldugötu 9. Kópavogi Pósthús Kópavogs. Mosfellssveit Bókaversli Snerra, Þverholti. Minningarkort Minningar- 'sjóðs hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og Jóns Jóns- ; sonar á Giljum I Mýrdal við -Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykja- vik hjá Gull- og silfursmiðju •Bárðar Jóhannessonar ' Hafnarstræti 7 og Jóni Aðal- steini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá f Kaupfélagi Skaftfellinga I I Mýrdal, Björgu Jónsdóttur Vik og Astriöi Stefánsdóttur, Litla-Hvammi, og svo I , Byggðasafninu i Skógum. Minningarkort Sjúkrahús- sjóös Höfðakaupstaöar, Skagaströnd fást á eftirjtöld- um stööum: Blindravinafélagi tslands, Ingólfsstræti 16 slmi 12165. Sigriði ólafsdóttur s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur s. 8433 Grinda- vik. Guölaugi Óskarssyni, skipstjóra Túngötu 16,' Grindavik, simi 8140. önnu Aspar, Elisabet Ámadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- strönd. r, Minningarkort Sambands , dýraverndunarfélaga tslands fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl.Bella, Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Ein- arsdóttur, Kleppsvegi 150. t Kópavogi: Bókabúðin Veda, ,Hamraborg 5. I Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. I Akureyri: , Bókabúö Jónasar Jóhanns- sonar, Hafnarstræti 107.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.