Tíminn - 20.02.1979, Qupperneq 17

Tíminn - 20.02.1979, Qupperneq 17
Þriöjudagur 20. febrúar 1979. 17 # Vilja lækkun kosninga- aldurs 57,7% menntaskólanema eru hlynntir lækkun kosningaaidurs og 42,3% eru á móti laekkun kosningaaldurs Þetta kemur fram i skoóanakönnun, sem Landssamband mennta- og fjöl- brautaskólanema stóO aO. Var könnunin gerO i niu mennta- og f jölbrautarskólum og tóku þátt I henni yfir 3000 nemendur af um 5000, sem nám stunda i þeim skólum. i tveim skólum, Menntaskólanum á Akureyri og Menntaskólanum I Reykjavik, voru þeir fleiri sem ekki vilja lækka kosningaaidurinn en hin- ir. i öllum skólum var meiri- hlutinn fylgjandi lækkun kosn- ingaaldurs. Alls tóku 3,186 nemar þátt i skoOanakönnuninni, 1624 eöa 51,0% voru hlynntir lækkun kosningaaldurs. 1191 eöa 37,4% voru mótfallnir og 371 eöa 11% tóku ekki afstööu. A Akureyri varlitill munur á skoöunum nemenda en þar sögöu 48,4% nemendur já viö spurningunni um hvort þeir vildu lækka aldursmörkin og 51,6% nei. 1 MR vildu aöeins 36,7% lækka en 63,2% vildu ekki lækka kosningaaldur. 1MH voru aftur á móti 67,1% hlynntir lækkun kosningaaldurs og 31,9% á móti. Hér eru aöeins taldir þeir sem tóku jifstööu. •Leyfi þarf tál grásleppu- veiöa Meö tilvisun til reglugeröar frá 23. febrúar 1978 um grá- sleppuveiöar vill ráöuneytiö minna á, aö allar grásleppu- veiöar eru óheimilar nema aö fengnu leyfi sjávarútvegsráöu- neytisins. Upphaf veiöitimabils er sem hér segir: Noröurland eystrihluti 10. mars Austurland 20.mars. Noröurland vestur hluti 1. april. Vesturland 18.april. Þar sem nokkradaga tekur aö koma veiöileyfum til viötak- enda, vill ráöuneytiö hvetja veiöimenn til aö sækja timan- lega um veiöileyfi. í umsókn skal tilgreint nafn bátsins, einkennisstafir og skipaskrárnúmer. Einnig nafn skipstjóra, heimilisfang og póstnúmer viötakanda leyfis- bréfsins. •Póstur og simi hækka um 12% Akveöin hefur veriö 12% hækkun á gjaldskrá fyrir póst- og simaþjónustu. Simagjöldin hækka frá 20. febr., en póstgjöld 1. mars n.k. Helstu breytingar á simagjöldum eru þær, aö stofn- gjald hækkar úr 41.000 kr. i 46.000 kr., hvert umframskref úr kr. 15 I kr. 17 og afnotagjald af heimilissíma úr kr. 6.900 i kr. 7.700 á ársfjóröungi. Gjöld þessi eru án söluskatts. Auk stofngjalds þarf aö greiöa fyrir talfæri, en þar hefur fólk nokk- urt val um hve dýrt talfæri þaö óskar aö fá og ennfremur þarf aö greiöa sérstaklega fyrir upp- setningu tækja. Er þetta m.a. gert i þeim tilgangi aö viö- geröarkostnaöur veröi greiddur af viökomandi I staö þess aö jafna honum niöur á simnotend- ur almennt. Þá hefur veriö á- kveðiö aö frá og meö 1. mars hefjist niðurfelling á 5. gjald- flokki innanlandssimtala til jöfnunar I dreifbýlinu, sem þýö- ir aö i' samtölum þar sem 6 sek. voru I hverju skrefi veröa nú 8 sek. eins og i 4. gjaldflokki. Hliöstæöar breytingar veröa á handvirkum langlinusamtölum. Helstu breytingar á póst- buröargjöldum eru þær, aö ai- mennt bréf 20 gr. hækkur úr kr. 80 í kr. 90 og burðargjald fyrir prentaö mál 1 sama þyngdar- flokki hækkar úr kr. 70 I 80. Póst- og simamaálastofnunin fór fram á 22% hækkun gjald- skrár frá 1. febr. og 3% aö auki til aö mæta jöfnun simagjalda i dreifbýli og eftirgjöf á föstu árs- fjóröungsgjaldi til aldraöra og öryrkja, sem hafa óskerta tekjutryggingu. Nú var aðeins veitt 12% hækkun þ.e. 9% fyrir stofnunina og 3% i áöurgreind- um tilgangi. Viö afgreiöslu fjár- laga voru útgjöld Póst- og slma- málastofnunarinnarákveöin, og kom fram aö til þess aö mæta þeim þyrfti stofnunin á auknum tekjum aö halda, sem næmi 20% hækkun 1. febr. og 26% hækkun 1. ág. 1979,eða sem þvl svarar. Nú hefur aöeins fengist 9% hækkun og miöað viö óbreyttar forsendur fjárlaga vantar veru- lega gjaldskrárhækkun áöur en langtum liöur tilviöbótar þeirri sem nú er aö ganga i gildi, en eftir þessa siöustu hadckun vant- ar um 2000 milljónir eigi aö tryggja aö stofnunin veröi greiösluhallalaus á þessu ári. •Verslunarráð mótmælir hækkun jöfnunargjalds Stjórn Verslunarráös íslands geröi svohljóöandi samþykkt á fundi sinum 12. febrúar 1979: Verslunarráð Islands mót- mælir fyrirhugaöri hækkun jöfnunargjalds úr 3% I 6%. Þessi hækkun, ef af henni verö- ur, bætir ekki kjör islensks iön aðar, heldur leiöir einungis til almennrar veröhækkunar, sem slöan veldur auknum víxilhækk- unum kaupgjalds og verölags. Sérstaklega ber aö harma þessa tollahækkun vegna þess, aö hún hindrar nauösynlega lagfæringu gengisskráningar og torveldar á þann hátt lausn þeirra vandamála, sem fyrir- sjáanlega eru framundan I Is- lenskum sjávarútvegi og utan- rikisverslun. • Nýtt tölublað Samvinnunnar Samvinnan, 1. tbl. þessa ár- gangs, er komin út. 1 efnisvali kennir margra grasa. Viötal er viö Erlend Einarsson, forstjóra um verslunina, sem oröin er bit- bein i' togstreitu stjórnvalda viö veröbólguna eins og hann oröar þaö. Gunnar Stefánsson skrifar um Sjömeistarasögu Halldórs Laxness, og birt er smásaga eft- ir kínverska rithöfundinn Hsu Yu I þýöingu Andrésar Krist- jánssonar. Grein er um Kristianiu eftir Eystein Sigurösson og Haukur Ingi- bergsson skólastjóri ritar þátt- inn Orö af oröi. Sitthvaö fleira efni er I fitinu og er frágangur þess meö á- gætum aö vanda. • Jarðstöðin verði tekin i notkun sem fyrst Stjórn Verslunarráös Islands geröi svohljóöandi samþykkt á fundi sinum 12. febrúar 1979: Aö undanfórnu hefur Island itrekaö oröiö nær sambands- laust viö umheiminn, er sæ- simastengirnir Icecan og Scott- ice hafa slitnaö á vlxl eöa sam- tlmis. Stjórn Verslunarráös Is- lands vill benda á nauösyn góöra f jarskipta fyrir viöskipta- lifiö og landsmenn alla og legg- ur áherslu á, aö jaröstööin viö Olfarsfell veröi tekin i nofcun svo fljótt sem veröa má. Á þaö skal jafnframt bent, að fjárfest- ing I bættum fjarskiptum og aukinni og ódýrari notkun pósts og slma innanlands, skilar sér fljótt i miklum sparnaöi. H V E L L 6 E I R I D R E K I Jpr.Henril 7 An ö i!<-V Qetu uruggra sannana tum vid akki . Díonu_ \iar S/ ákrurt þ jóflhöfuing j |5mygl3Ö hóaan ^ urn mannrán ^ iti.l Tarakimo ^'/Ttlar þú aö_ /sleppa Díönu ( í klrnr harö> st iórans Tara? .Hiö minnsta hljóö heyrist langt aö á ‘nóttunni. Rigbý tekur Sval, og Sigga um borð . i bát, og lætur ^ 'reka á haf'út. Eg set rafmótorana ekki i gáng~fyrr en við erum komnir langt frá 'ströndinni.-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.