Tíminn - 20.02.1979, Page 19

Tíminn - 20.02.1979, Page 19
Þriðjudagur 20. febrúar 1979. 19 r m 'W flokksstarfið Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps heldur tund þriðjudaginn 20. þ.m. kl. 20,30. i Goðatúni. Fundarefni: Einar Þorsteinsson, bæjar- fulltrúi segir frá fjárhagsáætlun Garðabæj- ar. Stjórnin. Rangæingar Föstudaginn 23. þ.m. hefst að Hvoli 4 kvölda spilakeppni Fram- sóknarfélags Rangæinga. Góð kvöldverðlaun, heildarverölaun, tvær sólarlandaferöir. Stefán Valgeirsson, alþingismaöur, flytur ræöu. Samkoman hefst kl. 21. Stjórnin. Æskulýðsmál Þriöjudaginn n.k. heldur Félag ungra framsóknarmanna fund I kaffiteriu Hótel Heklu kl. 20,30 um æskulýðsmál. Frummælendur verða: Kristinn Agúst Friðfinnsson, varafor- maður Æskulýðsráðs Reykjavikur og Jósteinn Kristjánsson for- maður F.U.F. Fulltfuifrá útideild mætir á fundinn. Fundarstjóri verður ólafur Tryggvason, varaformaöur F.U.F. Jósteinn Jósteinn Kristjánsson mun ræöa um gildi frjáls félagsstarfs. ólafur Ólafur Tryggvason verður fundarstjóri Kristinn Kristinn Agúst Friö- finnsson mun ræða um stöðu frjálsra félagssam- taka gagnvart hinu opinbera. Eftir framsögur verða frjálsar umræöur og fyrirspurnum svar- ao. Tilvaiið tækifæri íyrir áhugafólk um æskulýösmál til aö kynnast stöðu æskulýösstarfs I höfuðborginni. F.U.F. Keflavík Bæjarfulltrúar og varafulltrúar flokksins verða til viðtals miö- vikudaginn 21. þessa mánaðar milli kl. 18-19.30 I Framsóknar- húsinu. Framsóknarfélögin í Reykjavík Framsóknarfélögin i Reykjavik halda al- mennan fund i Súlnasal Hótel Sögu n.k. mið- vikudagskvöld 21. febrúar kl. 20.30. Ólafur Jóhannesson ætlar að ræða og skýra efnahagsmálafrumvarp sitt. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélögin i Reykjavik. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur I kaffiteríunni Rauöarárstig 18, fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Gerður Steinþórsdóttir segir frá störfum félags- málaráðs Reykjavikurborgar. 2. Eysteinn Jónsson, fyrrum ráöherra sýmr myndir og segir frá friðuðum svæðum á Reykjanesskaga. 3. Onnur mál. Mætið vel. Stjórnin Framsóknarfélag A-Skaftafellssýslu Almennur fundur um efnahagsmálatillögur forsætisráöherra verður haldinn i Hótel Höfn, fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20. Frummælandi Halldór Asgrimsson. Allir velkomnir. Stjórnin. Framsóknarvist og dans Framsóknarvist aö Hótel Sögu, Súlnasal dagana: 22/2 — 8/3 — 22/3 Heildarverðlaun fyrir 3 kvöld 100 þús. kr. vöruúttekt. Auk þess verða veitt góð kvöldverðlaun fyrir alla fjölskylduna. Framsóknarfélag Reykjavikur. V,________________________________________________ F.U.F. fundur um æskulýðs- mál í kvöld HEI — ,,A þessum fundi ætlum við að fjalla um æskulýösmálin almennt” sagði Jósteinn Kristjánsson formaður F.U.F. I Reykjavik er hann var spuröur um fund þann sem F.U.F. gengst fyrir aö Rauöarárstig 18 i kvöld. Jósteinn sagöist ræða um frjálsa félagastarfsemi. Fulltrúi frá útideild og unglingar sem haft hefðu einhver samskipti viö deildina mundu skýra frá afstöðu sinni til útideildar. Jósteinn sagði tilganginn þann að reyna aö vekja umræöur um frjáls félög og jafnframt um það hvar pólitisku ungfélögin gætu komið inn i myndina. Annar frummælandi á fundin- um er Kristinn A. Friöfinnsson. Hann mun ræða um stööu frjálsra félagasamtaka gagnvart hinu opinbera. Það sem hann sagðist helst taka fyrir er þróunin undan- farin ár og hvernig þessum sam- skiptum er háttað. M.a. sagöi Kristinn að söluskattur sem félagasamtök þyrftu aö greiöa væri oft á tiðum hærri en styrkur hins opinbera væri til þessara sömu samtaka. Þessi fundur er að sjálfsögöu öllum opin. Fjárhagsáætlun 0 að staöið væri viö geröa samn- inga við verktaka og að ekki væri gengiö það langt að um verulegan samdrátt yröi að ræða i atvinnu- lifinu. Með þetta i huga hafa út- gjöld á eignahreyfingaliö fjár- hagsáætlunarinnar verið lækkuð um 340milljónir. Þannighefúrút- gjaldabálkur fjárhagsáætlunar- innar I heild veriö lækkaöur um tæpar 1200 millj. kr. Þessi niður- skuröur samsvarar þvi, svo nær- tækt dæmi sé tekiö, að útgjöld á fjárlögum rikisins væru lækkuð um ca. 10 milljaröa frá þvi fjár- lagafrumvarpiö er lagt fram og þar til þaö er afgreitt. Framangreindar ráöstafanir hafa gert kleift aö setja i fjár- hagsáætlunina sérstakan lið að upphæö 1045 milljónir til að mæta launahækkunum og öðrum aukn- um tilkostnaöi. Veröbólgan mun hins vegar ráöa mestu um þaö hversu langt sú upphæð dugar. „Byltingin” 0 sumir hefðu veriö beðnir um að gerast félagar eftir áramót, en til þess að hafa atkvæöisrétt á aöal- fundi, þurfa menn aö hafa greitt ársgjald og vera orðnir þannig fullgildir félagar fyrir áramót. „Hér er um byltingu að ræða”, sagöi Marinó. „Gamla félaga- skráin telur 926 manns og slik viö- bót, þótt ekki komi allir þessir 800 inn,sýnirað þetta er bylting”. Þá undirstrikaði Marinó að hér mundu liggja að baki aðrar hvatir en áhugi á félaginu sjálfu, þetta væri aðeins atkvæðasmölun. Faðir minn Höskuldur Þórhallsson tónlistarmaður lést I Borgarspitalanum mánudaginn 19. feb. Gunnlaugur Þ. Höskuidsson. Tilkynning um aðstöðugjald í Reykjavík Ákveðið er að innheimta i Reykjavík að- stöðugjald á árinu 1979 samkvæmt heim- ild i V. kafla laga nr. 8/1972 um tekju- stofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald, sbr. lög nr. 104/1973. Samkvæmt ákvörðun borgarstjórnar verður gjaldstigi eins og hér segir: a) 0.33% af rekstri fiskiskipa og flug- véla. b) 0.65% af rekstri verslunarskipa og fiskiðnaði c) 1.00% af hvers konar iðnaði öðrum. d) 1.30% af öðrum atvinnurekstri. útgáfa dagblaða skal þó vera undanþegin aðstöðugjaldi. Með tilvisun til framangreindra laga og reglugerðar er enn fremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignarskatts, en eru aðstöðu- gjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru i Reykjavik, en hafa með höndum aðstöðu- gjaldsskylda starfsemi i öðrum sveitarfé- lögum, þurfa að senda skattstjóranum i Reykjavik sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starf- semi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavikur, en hafa með höndum að- stöðugjaldsskylda starfsemi i Reykjavik, þurfa að skila til skattstjórans i þvi um- dæmi, þar sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöld sín vegna starfseminn- ar i Reykjavik. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks samkvæmt ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum til- heyri hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind gögn ber að senda til skatt- stjóra fyrir 12. mars n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið, svo og skipting i gjaldflokka, áætlað eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Reykjavik 16. febrúar 1979. Skattstjórinn í Reykjavík Framsóknar- VIST OG DANS framsóknarvist aö Hótel Sögu, Súlnasal Allir velkomnir 22/2 - 8/3 - 22/3 Heildarverölaun fyrir 3 kvöld 100 þús. kr. vöruúttekt A'ik þess verða veitt góð kvöldverðlaun. Húsið opnai 'sl. 20 Anægjuleg kvöldskémmtun l>• ir aúa fjöl- skylduna Framsóknarfélag Reykjavíkur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.