Tíminn - 20.02.1979, Qupperneq 20
Sýrð eik er
sígild eign
ftCiÖCiW
TRESMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMl: 86822
Þriðjudagur 20. febrúar 1979 —
Gagnkvæmt
tryggingafélag
42. tölublað — 63. árg.
sími 29800, (5 línur)
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
uaiarmr wt* _ a
Ein versta og
lengsta bræla í
sögu Þoriákshafnar
Fjáriiagsáætlun Reykjavíkur:
GP — „Það er búið að
vera afspyrnuslæmt
veður núna bráðum i
viku og stefnir i land-
legumet”, sagði Bene-
dikt Thorarensen
framkvæmdastjóri
Meitilsins i Þorláks-
höfn i samtali við Tim-
ann i gær.
Bcnedikt sagði einnig að auk
þess aft þetta væri meft lengri
bræium væri þessi meft þeim
allra verstu. Þeir bátar sem
fóru út 1 gær fóru meira til þess
aft bjarga veiftarfærum en til aft
ná I hráefni enda væri fiskurinn
Ilklega illa farinn eftir allan
þennan tima.
Aftspurftur sagði Benedikt aft
3m ------------
Þeir hafa haft litift aft gera
bátarnir i Þorlákshöfn undan-
farift enda bræla meft allra
versta og lengsta móti.
AM Marinó L. Stefáns-
son, formaður Náttúru-
lækningafélags Reykja-
víkur og Björn L. Jónsson,
varaformaður félagsins,
hafa sent frá sér fréttatil-
kynningu, þar sem þeir
segja að kynlega muni
staðið að innritun 800 nýrra
félaga í NLFR.
Mun formaftur hafa fengið fyrst
um þaft aft vita eftir miðjan janú-
ar sl. að I sl. desember tók gjald-
keri félagsins við 30 listum meö
nöfnum 800 nýrra félaga og lagði
þann 29. des. árgjald þeirra inn á
hlaupareikning félagsins. Við
könun mun hafa komið f ljós, að
enginn nýju félagsmannanna
hefur ritaö nafn sitt eigin hendi á
Flotaforingi
heimsækir
íslendinga
Harry D. Train II, yfirmaöur
Atlandshafsflota NATO, mun
fyigja fordæmi fyrirrennara
sinna með aft heimsækja tsiand.
Hann mun koma tU landsins i
opinbera heimsókn þann 9. mars
n.k.
ekki væri farift aft bera neitt á
hráefnisskorti enda landafti
togarinn Jón Vidalfn um 90
tonnum i fyrradag af ágætum
fiski sem byrjaft er aft vinna,
hins vegar hefði litift sést af
loftnu ennþá efta afteins um 500
umsóknir og vottað er að ein-
hverjir hafa ekki vitað um nöfn
sln þarna, hvað þá aö þeir kannist
við aö hafa greitt gjaldiö.
Aöalfundur NLFR, sem er
langöflugasta félagið I NLFl,
mun standa næsta laugardag og
geta þessir nýju meðlimir þá ráö-
iö miklu. A fundi I stjórn NLFR sl.
laugardag ákvað stjórn að þeir
félagar af listunum skyldu einir
atkvæðisbærir á aðalfundi, sem
fyrir þriðjudag, þ.e. I dag, sönn-
uöu meö yfirlýsingu, að þeir
hefðu veriö orðnir gildir félagar
1978. Varaformaður var forfall-
aður á þessum fundi, en ofan-
greind samþykkt gerð af öörum
stjórnarmönnum, gegn atkvæði
formanns. Blaðiö ræddi i gær við
varaformanninn, Björn L. Jóns-
son.
„Þessi söfnun mun tilkomin aö
undirlagi Jóns Gunnars Hannes-
sonar, læknanema, sem reyndar
er I stjórn félagsins nú”, sagöi
Björn. ,,Jón var gjaldkeri fyrir
tveimur árum og þá smalaöi
hann á þennan hátt fyrir kjör-
fundi til fulltrúakjörs á landsþing
og útbjó sjálfur félagaskirteini,
en Guöjón B. Baldvinsson, gjald-
keri, hefur tekið viö umsóknunum
nú”.
Björn sagöi að þaö mundi
markmiö Jóns að ná undirtökum
og sem mestum völdum I félaginu
og NLFl, en stærsti liðurinn i
rekstri þess er sem kunnugt er
Heilsuhælið I Hveragerði. Sagði
tonn, sem Húnaröst landaði I
Þorlákshöfn.
Að lokum sagði Benedikt aft
þeir hefftu verift illa settir I
þessu óveftri ef ekki heföi verift
búift aft treysta hafnarmann-
virkin á staftnum.
Björn að ekki lægi hér að baki
neinn umtalsverður málefna-
ágreiningur, heldur persónuleg
atriði, og kynni markmiöiö aö
vera aö gera einhverja uppstokk-
un I hópi starfsliðs á heilsuhælinu.
Verslanir Náttúrulækningafé-
lagsins sagði Björn hins vegar
reknar af sérstökum aðila, pönt-
unarfélagi þess, sem hefur sér-
staka stjórn og stæöu þær utan við
þetta mál. Hann kvaðst hafa
ákveönar hugmyndir um hvaöan
þeir peningar væru komnir, sem
notaðir voru til þess að greiöa ár-
SOS-Reykjavik — Ailt flug til
n-austurstrandar Bandarikj-
anna hefur stöftvast vegna
geysilegrar snjókomu, sagfti
Sveinn Sæmundsson, fuiltrúi hjá
Fiugleiftum i gærkvöldi. — Þess
végna er DC-lOþota, sem átti aft
fara vestur um haf, stopp á
Keflavlkurflugvelli, og farþeg-
Kás — „Þegar fjárhagsáætlun
Reykjavfkurborgar fyrir áriö
1979 var lögð fram i desember-
mánuði sl. var ljóst að verulega
vantaðiá að endar næöust saman.
I reynd vantaði fjármagn til að
mæta þeim launahækkunum, sem
urftu 1. desember, svo og tii aft
mæta þeim hækkunum á kaup-
gjald margra hinna 800, en vildi
ekki fara nánar út i það að sinni.
Að sögn Guöjóns B. Baldvins-
sonar er hins végar engin ástæða
til að bendla nafn Jóns Gunnars
viö þetta mál, heldur hafi þrir
menn fundiö formann að máli og
sagt honum að þeir hafi gengist
fyrir þessari söfnun.
Þegar við ræddum við formann
NLFR I gær itrekaöi hann, að
sumir hinna 800 hefðu þegar til
kom ekki óskaö félagsaðildar og
Framhald á bls. 19.
arnir, sem áttu aft Éara til New
York, verða að gista hér á landi
I nótt, sagfti Sveinn.
Sveinn sagði, aö
Kennedy-flugvöllur væri algjör-
lega ófær og sömuleiðis allir
vegir að flugvellinum. Jafnfall-
inn snjór i New York var oröinn
gjaldi og tilkostnafti, sem leifta
myndi af hækkun visitölunnar á
þessu ári. Vert er aft benda á, að
þessi erfifta stafta vift gerð fjár-
hagsáædunarinnar var þrátt fyr-
ir aft tekjur höfftu verift auknar
með hækkun þeirra tekjustofna,
sem hreyfaniegir voru, aft ekki
var stefnt aft fjölgun á starfsliöi
hjáborginni ogaft vffta hafði veriö
dregið úr útgjöldum við rekstur-
inn”, segir I upphafi bókunar
borgarfulltrúa meirihlutans i
borgarstjórn Reykjavikur, vift
seinni umræftu um fjárhagsáætl-
un borgarinnar fyrir þetta ár,
sem samþykkt var á siftasta fundi
borgarstjórnar.
Frá þvi fyrri umræða um fjár-
hagsáætlunina fór fram hefur
veriö unniö sleitulaust að þvi að
finna leiöir til sparnaöar I rekstr-
inum. Arangur þess starfs hefur
orðiö sá, að rekstrargjöldin hafa
verið lækkuð um tæpar 850
milljónir króna.
A sama hátt hefur verið kann-
að rækilega hvar draga mætti úr
framkvæmdum og þá haft i huga
Framhald á bls. 19.
NýsáttarttUagaTT?
Flugmanna-
deilunni
— á morgun
AM — t gær ræddi blaöiö við
Guðlaug Þorvaldsson. háskóla-
rektor, vegna væntanlegrar
sáttatillögu f flugmannadeil-
unni. Guðlaugur sagfti, aft báðir
samstarfsmenn sinir I nefndinni
værunú erlendis, en eigi aft sift-
ur mundi haft samband við
deiluaftila i dag og að á morgun
yrðu þeir væntanlega boftaftir á
fúnd til þessaft kynna þeim efni
nýrrar sáttatiliögu.
Guftlaugur vildi hvorki svara
nú hvort hann væri bjartsýnn
um undirtektir nýju tíllögunnar
né hvort hún fæli i sér miklar
breytingar frá hinni fyrri, en
sagði að hún yrði að öllum lik-
indum lokatilraun nefndarinnar
i þessari lotu, það er að segja
þar til frestur sá sem flugmenn
geröuá aðgerðum rennur út, en
þaö er hinn 23. nk.
20 cm I gærdag og reiknað var
með að alls yrði jafnfallinn
snjór þetta 38-40 cm á sólar-
hringnum. — Þaö er illmögulegt
að opna flugvöllinn vegna skaf-
rennings og roks, sagöi Sveinn,
sem sagðist ekki muna eftir eins
slæmu ástandi I New York I fjöl-
mörg ár.
„Bylting” í Náttúrulækningafélagi Reykjavíkur og NLFÍ
Er markmiðið að vinsa út
starfsliði á Heilsuhælinu?
DC-10 þota er stopp
á Keflavflairflugvelii
— vegna mikilla snjóa á n-austurströnd Bandarfkjanna