Tíminn - 09.03.1979, Side 2

Tíminn - 09.03.1979, Side 2
2 Föstudagur 9. mars 1979 Carter, Vance og Brzezinski í Egyptalandi — Ljóst að Egyptar vilja breytingar Kairó-Telaviv/Reuter — Carter Bandarikjaforseti kom i gær til Egypta- lands og var þar fagnað innilega af Sadat forseta og egypskum almúga. För Carters miðar að þvi að ná endanlegum friðarsamningum milli Egypta og ísraelsmanna og leggur Carter nánast feril sinn að veði i ferð- inni en ljóst er að takist honum ekki sæmilega upp mun það rýja hann trausti og áliti á heimavigstöðvum i Bandarikjunum. Þegar í gær var ljóst aB Egyptar mundu vilja fá ein- hverjum breytt I nýjustu tillög- um Carters til lausnar deilunni en á þessar tillögur hefur Begin forsætisráöherra ísraels fallist i meginatriöum og lýsti þvi yfir i ísrael i gær, nýkominn frá Bandarikjunum, aöhægtyröi að skrifa undir friöarsamninga innanskammsféllust Egyptar á þessar nýjutillögur. Hinsvegar, sagði hann, aö vildu Egyptar endurskoöa þær eöa breyta i veigamiklum atriðum, væri friöurinn sennilega jafn langt undan og endranær. Ljóst er aö Egyptar vilja fá ýmsu breytt i tillögunum og var i gær haft eftir'Mustafa Khalil forsætisráöherra Egyptalands að hann ætlaöi aö ræöa strax við Cyrus Vance viö komuna til Egyptalands til aö bera undir hann nokkrar breytingartillög- ur Egypta. Með Carter i för til Egyptalands eru bæöi Vance utanrikisráöherra og Brze- zinski öryggismálaráðgjafi. Raunar fékk Carter strax viö komuna til Egyptalands vis- bendingu um nokkur vandræði er Sadat vék aö máli Palestinu- araba en þaö hefur veriö ein- hver erfiöasti ljár i þúfu friöar- viöræðnanna. Þetta gerðist I fyrstu atrennu viöræöna þeirra Sadats, Khalil, Mubarak, Carters, Vance og Brzezinski i Ecivit varar Vesturiönd við viðhorfs- breytingum — I Tyrkiandi vegna lítillar aðstoðar frá vestrænum ríkjum Ankara/Reuter— Bulent Ecevit forsætisráöherra Tyrklands varaði i gær vestræn rlki viö þvi, aö sýndu þau ekki meiri áhuga á aö hjálpa Tyrkjum út úr efnhagsvandræöum þeirra mætti búast viö breyttum og ekki jafn vinsamlegum viöhorf- um I landinu gagnvart Vestur- löndum. Ecevit sagöi þetta á blaöa- Lancia og Saab hanna bil í sameiningu Turin/Reuter — Italska bfla- verksmiöjan Lancia og Saab, fyrirtækiö sænska, hyggjast vinna saman aö hönnun nýs bíls er komi á markaðinn á næsta ári, sagöi talsmaöur Lancia i gærdag. Sagöi talsmaöurinn aö þeg- ar heföi veriö gengiö frá samningum um þetta fyrir- tæki og aöalmarkmiö sam- vinnunnar væri aö halda niöri kostnaöi viö hönnun og fram- leiöslu. Þó kvaö hann eftir aö ganga formlega frá sam- komulaginu af æöstu stjórn beggja fyrirtækjanna. mannafundi, og kvaö hann Tyrki fram til þessa mjög óhressa yfir áhugaleysi og vilja- leysi Vesturlanda til aö aöstoöa Tyrki. Kvaö hann skilyrði Alþjóöagjaldeyrissjóðsins fyrir lánveitingum til Tyrkja hafa veriö algjörlega óaögengileg og einkum þau aö fella þyrfti gengi tyrknesku lírunnar stórlega. Ecevit kvaö Tyrki ekki mundu stjórnast af hæpnum til- finningum i málum NATO þó þeir væru óánægöir meö áhuga- leysi Vesturlanda, en þó færi ekki hjá þvi, sagöi hann, ef efnahagsvandræöi Tyrkja leyst- ust ekki, aö Vesturlöndum yröi kennt um af mörgum og sambúöin viö þau mundi án efa versna. Hassan stofnar þjóðaröryggisráð Rabat/Reuter — Hassan Morokkókonungur hefur i hyggju aö setja á fót i landinu þjóöaröryggisráö allra flokka til aö fást viö harðnandi átök i V- Sahara og vandræöi er af þeim hljótast. Marokkó-her á i vök aö verj- ast fyrir skæruliöum Polisario sem berjast fyrir sjálfstæöi eyöimerkursvæöisins, sem var spænsk nýlenda þangaö til ERLENDAR FRETTIR Umsjón: Kjartan Jónasson Spánarstjórn afhenti hana stjórn Marokkó og Mauritanlu fyrir þremur árum siöan. Hassan konungur veröur sjálfur I forsæti þjóöaröryggis- ráösins nýja, en hann er einnig varnarmálaráðherra landsins og æðsti stjórnandi hersins. I ráöinu munu veröa tveir fulltrú- ar frá hverjum stjórnmála- flokki I landinu er á fulltrúa á þingi. r'" % ,^1 i Carter, Brzezinski og Vance reyna til þrautar I Egyptalandi. gærkvöld. Hvorki Carter né Sadat vildu gefa fréttamönnum nokkrar upplýsingar þegar þeir fóru af fúndi og sagöi aðeins aö sama þögnin yröi viðhöfö hér og i Camp David viöræöunum siöastliðiö haust. Engar upp- lýsingar hafa heldur lekiö út um hinar nýju tillögur Bandarikja- manna og ekki fengust fremur upplýsingar um hverju Egyptar vilja breyta umfram þaö aö mál Palestinuaraba er þar ofarlega á Ksta. -Polisario-skæruliðar i sókn: Konur á galllabuxum mótmæla í íran Teheran/Reuter — Þúsundir kvenna i gallabuxum og skyrt- um söfnuöust i gær saman fyrir utan skrifstofur forsætisráö- herra I Teheran I lran I gær og vildu konurnar mótmæla aukn- um þrýstingi i landinu I þá átt aö kvenfólk klæddist heföbundnum slæöum m úha meös trúar- kvenna. Konurnar voru sagöar um 15 þúsund og hurfu þær ekki á brott fyrr en hermenn Khomeinis hófu skothriö yfir höföum þeirra. Enginn særöist, en atvik þetta þykir undirstrika harön- andi árekstra milli nútima lifn- aöarhátta, eöa vestrænna og hins vegar rétttrúnaöar múhameöstrúarmanna. Mótmælum kvennanna var þó öllu fremur stefnt aö Khomeini trúarleiðtoga en forsætisráö- herranum Bazargan. Hrópuöu konurnar slagorö og kölluöu til Bazargan aö hann gæfi þær ekki upp á bátinn. Bazargan hefur að undanförnu gerst talsmaður þess i tran aö rólega veröi fariö I sakirnar og ekki kastað fyrir róöa i einu vet- fangi öllu vestrænu, sem I land- inu hefur fest rætur á valdatima keisarans. Sovétmenn vilja hefja kjarnorkubannsviðræð- ur án þátttöku Kína Genf/Reuter — Sovétrikin hvöttu til þess i gær aö alþjóöa- ráöstefna um bann viö kjarn- orkuframleiöslu mundi hefja störf sin nú þegar, og þaö þó Kinverjar fengjust ekki til þátt- töku. Sovéski fulltrúinn, Viktor Issraelyan, sagöi i ræöu i 40- þjóöa afvopnunarnefndinni aö hann sæi engin merki þess aö Kinverjar heföu i hyggju aö taka þátt i ráöstefnunni um kjarnorkubanniö. Slikt myndi aö sjálfsögöu veikja mjög gildi viöræönanna, þó ekki væri nema eitt kjarnorkuveldi utan þeirra, en Sovétrikin mundu þó leggja til aö viðræöurnar yröu hafnar á grundvelli tillagna þeirra um bann viö framleiöslu kjarnorkuvopna og eyöilegg- ingu kjarnorkuvopnabirgöa i áföngum. Talsmaöurinn bar af sér allar ásakanir um aö einungis væri um áróöurstillögur aö ræöa. McNamara forseti Alþjóðabankans: Skorar á Bandarikin, Japan og V-þýskaland að auka framlög til þróunarríkja — segir Kinverja velkomna I Alþjóðabankann Bonn/Reuter — Robert McNamara forseti Alþjóöa- bankans hvatti i gær Bandarik- in, Japan og V-Þýskaland til þess aö láta meira af hendi rakna til þróunarlanda. Sagöi McNamara, aö framlög þessara rikja heföu siöustu niu ár falliö niöur fyrir þaö mark sem Allsherjarþing Sameinuöu þjóöanna heföi sett. Mark þess miöaöist viö aö þróuö iönaöar- riki legöu vanþróuöum þjóöum til 0,7% af þjóöartekjum sinum. McNamara sagöi fréttamönn- um i fær að Bandarikin, Japan og V-Þýskaland heföu I niu ár veriö fyrir neöan þetta mark og framlög þeirra aö meöaltali aldrei fariö upp fyrir 0,35% af þjóðartekjum þessara rikja. A blaöamannafundinum sagöi McNamara ennfremur, aö Alþjóöabankinn mundi fagna þátttöku Kinverja, ef þeir gætu fallist á þau skilyröi og skuld- bindingar sem bankinn setti aö- ildarrikjum sinum. Hann tók þó fram, að þrátt fyrir fréttir um aö Kinverjar hefliu áhuga á aö- ild heföi bankinn engar umsókn- arbeiönir fengiö frá Kina.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.