Tíminn - 09.03.1979, Side 3

Tíminn - 09.03.1979, Side 3
Föstudagur 9. mars 1979 3 Agætlega heppnuð ferð skólanema til stillingar kynditækja á Austurlandi: Sóthreinsa þurfti 90% kaflanna AM — I frásögn af fundi með iðnaðarráðherra fyrir skemmstu hér í blaðinu var sagt frá fyrirætlunum um að senda 40 manna flokk úr ýmsum skólum tæknigreina í Reykjavfk austur á land til þess að endurbæta stillingar olíukyndikatla,en þetta var sem kunnugt er liður f orku- sparnaðaráætlun stjórnvalda. Þessi hópur er nú kominn til baka úr ferð sinni og i gær ræddi blaðið við Valdimar Jónsson/ prófessor og spurði hann hvernig til hefði tek- ist. Valdimar sagöi aö hópurinn heföi fariö á fimmtudag i fyrri viku en komiö aftur sl. þriöju- dagskvöld. Honum heföi veriö skipt eystra þannig aö 24 heföu fariö til Hafnar f Hornafiröi en 16 til Djúpavogs og Breiödalsvfkur. A Höfn stilltu piltarnir sem voru úr Háskóla, Vélskóla og Tækni- skóla, 150 katla og uröu ekki eftir nema einir lOkatlar þar sem fólk ýmist var ekki heima eöa vildi ekki láta framkvæma athugun af einhverjum orsökum. Sama var aö segja um Djúpavog og Breiö- dalsvik aö þar voru langflestir katlar athugaöir. Þá sagöi Valdimar aö þaö heföi komiö i ljós aö um þaö bil helmingur katlanna var I veru- lega athugaveröu ástandi og sagöi aö nauösynlegt heföi reynst aö sóthreinsa um 90% þeirra. Þá var fólki bent á aö mjög viöa skorti á aö nægileg loftop væru fyrir hendi og sums staöar alls engin. 1 stuttu máli sagöi Valdi- mar þaö ekki hafa skipt minnstu aö kenna fólki aö fara meö þessi áhöld á réttan hátt. Flokkarnir mældu einnig upp glugga, gólf, loft og veggi húsa þar eystra, til þess aö mæia varmatap eöa finna „kólnunar”- tölu húsanna, en ætlunin væri aö vinna úr þeim gögnum i skólum hér syöra og biöi þar mikiö verk. Skólanemendurnir komu sér sér- lega vel saman viö þetta starf og sagöi Valdimar aö þeir heföu gengiö allir aö hinum ýmsu störf- um án nokkurrar deilu um hverj- um bæri hvaö. Sparnaö þann sem áunnist heföi meö endurbótunum sagöi hann enn ekki útreiknaöan en kvaö þora aö ætla aö hann væri mjög verulegur hluti af kyndingar- kostnaöi. Valur Arnþórsson, stjórnarformaöur Laxárvirkjunar: Komiö undir samn „Bæjarstjórn Akureyrar hef- ur einróma lýst jákvæöri af- stööu til þeirrar grundvallar- hugmyndar, aö Akureyrarbær taki þátt í nýrri útvikkaöri Landsvirkjun og láti eignir sin- ag i Laxárvirkjun renna inn i hiö útvikkaöa fyrirtæki, enda náist viöunandi samningar þar um”, sagöi Valur Arnþórsson, stjórn- arformaöur Laxárvirkjunar, f stuttu viötali viö blaöiö I gær. Kvaö Valur þaö rangt meö fariö i frétt á bls. 3 sl. miövikudag hér i blaöinu aö bæjarstjóm Akureyrar „sé ein- róma samþykk aö Laxárvirkjun gangi inn t” hiö fyrirhugaöa Valur Arnþórsson fyrirtæki, enda minnti Valur á þaö aö fram undan eru þær viöræöur sem fjalla eiga um siika samninga. Alþýðuleikhúsið - Sunnandeild: Frumsýnir „Norn ina Baba-Jaga” — ævintýraleikrit fyrir börn á morgun FI — Alþýöuieikhúsiö sunnan- deild frumsýnir á laugardaginn ki. háif þrjú I Lindarbæ barna- leikritiö rússneska „Nornina Baba-Jaga” eftir Evgeni Schwartz. Þetta er ævintýraleik- rit, bjartsýnt i boöskapnum og skrifaö af mikilli kimnigáfu, aö sögn ieikstjórans Þórunnar Siguröardóttur. Leikarar eru 10 talsins, allt nýútskrifaöir úr Leik- listarskóla rikisins. Þórunn sagöi, aö ungir áhorfendur heföu veriö meö á leikæfingum undanfariö og heföu Eining í Einingu — stjórnin sjálfkjörin HEI — Aöeins kom fram einn listi — stjórnar og trúnaöar- mannaráös — til stjórnarkjörs i Verkalýösfélaginu Einingu á Akureyri og varö hann þvi sjálf- kjörinn. Stjórnina skipa nú: Jón Helgason, formaöur, Eirikur Agústsson, Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, Gunnar J. Gunnarsson, Unnur Björnsdótt- ir, Þórarinn Þorbjarnarson og VOlöf V. Jónasdóttir._^ þeir skemmt sér mjög vel. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi „Nornina Baga-Jaga”, Guörún Svava Svavarsdóttir sér um bún- inga, söngtextar eru eftir Asa i Bæ og tónlist er eftir þá Eggert Þorleifsson, ólaf örn Thoroddsen og Asa I Bæ. Lýsingu annast David Walters. Persónur og leikendur eru: Vassilisa vinnusama: Margrét ólafsdóttir, Fjodor, Jegorúska og Ivanúska syni hennar leika þeir Gunnar Rafn Guömundsson, Bjarni Ingvarsson og Siguröur Sigurjónsson. Baba-Jaga leikur Helga Thorberg. Björninn: Geröur Gunnarsdóttir og Köttólf Jónsson leikur Elisabet Þóris- dóttir. Hnöttur er Guöný Helga- dóttir og hiröhænsni eru þeir Eggert Þorleifsson og Ólafur Orn Thoroddsen. Miklar skylmingar eru i leikrit- inu og sennilega i fyrsta sinn, sem konur i pilsum sjást bregöa á sllk- an leik. Skylmingasérfræöingur er Arnór Egiisson. Aöstoöarmaö- ur leikstjóra er Guölaug Maria Bjarnadóttir. önnur sýning „Nornarinnar Baba-Jaga” veröur kl. hálf þrjú á sunnudag. „Nornin Baba-Jaga” er þriöja verkefni Alþýöuleikhússins sunn- andeildar i vetur. Aöur hafa veriö á dagskrá „Vatnsberarnir” eftir Herdisi Egilsdóttur og „Viö borg- um ekki” eftir Dario Fo. Byrjaö er aö æfa „Galeiöuna” eftir Ólaf Hauk Simonarson. Og einnig er veriöaö vinna aö nýjum kabarett. Þarna sjáum viö Baba-Jaga I fylgd meö sjáifum hiröhænsnunum. Ráðstefna Sambands fsl. sveitarfélaga um málefni aldraðra: Heimilishjálpin sparar þióðfélaginu stórfé FI — Meginniöurstaðan af ellimálaráöstefnunni, sem Sam- band Isi. sveitarfélaga stóö fyrir og lauk I gær, er sú aö stórauka beri heimilisþjónustu viö aldraö fólk og gera þvi þar meö kleift aö vera ienguren ella i eigin húsnæöi og I umhverfi, sem þaö þekkir best. Tölurnar sanna, aö heimiiis- Sarfang hJ. á engan hátt tengt Sjöstjömunni hJ. — segir Ámi M. Emilsson, framkvæmdastjóri GP — 1 tilefni af frétt sem birtist i Timanum á þriöjudaginn s.l. haföi Arni M. Emilsson sveita- stjóri á Grundarfiröi samband viö biaöiö. t frétt þessari sem fjallar um fiskvinnslufyrirtækiö Sjöstjörnuna h.f. og tengsl þess viö Fiskvinnslufyrirtækiö Sæ- fang á Grundarfiröi er þess getiö aö Arni M. Emilsson sé framkvæmdastjóri Sæfangs. Vildi Arni taka þaö fram aö hann sem framkvæmdastj. Sæ- fangs væri á engan hátt tengdur Sjöstjörnunni h.f. Sæfang væri nýstofnaö fyrirtæki stofnað nú um áramótin og Július Gestsson einn af eigendum fyrirtækisins og Einar Kristinsson fram- kvæmdastjóri Sjöstjörnunnar heföu veriö samstarfsmenn i ööru fyrirtæki sem þetta væri stofnaö upp úr. Sjálfur kvaöst Arni aldrei hafa séö Einar Kristinsson og þekkti hann ekki. Ab lokum fór Arni fram á þaö aö hans oröalag yröi notað i þessari grein þar sem hann segir ab skrif sem þessi væru af undarlegum hvötum gerö. hjálpin sparar þjóöfélaginustórfé og er hún margfalt ódýrarien ný- byggingar og rekstur elliheimila. Þetta kom fram I samtali, sem Timinn átti viö Unnar Stefánsson ráöstefnustjóra ellimálaráðstefn- unnar I gær. Unnar sagöi, aö ekki yrði látiö sitja við oröin tóm og mætti búast viö stóraukinni heimilishjálp til aldraöra á veg- um sveitarfélaganna á næstunni. m.a. heföu strax komiö fram til- mæli um þaö aö halda námskeiö fyrir fólk, sem vildi taka aö sér margumrædda heimilishjálp. Þaö er ekki svo aö hér sé um nýtt fyrirbrigði aö ræöa. Heimiiishjálpar hefur notiö viö meö góöum árangri i Reykjavik, Kópavogi og Hafnarfiröi t.d. og gefur sá árangur ástæöu til mik- illar bjartsýni. Fimmtiu og tvö heimili aldr- aöranutu heimilishjálpar I Kópa- vogi á árinu 1978 og var heildar- kostnaðurinn viö þá hjálp 20 milljónir króna. Ganga má út frá þvi aö heimilishjálpin veröi til þess aö fresta þvi aö einhverjir þessara fimmtiu ogtveggja þurfi á stofnanadvöl aö halda, en árs- dvöiin, sem heimilisþjónustan kostar svarartilársuppihalds 3 — 4 vistmanna á elliheimilum. „Það stendur á óstöðugu... eins og veðurfariö” sagði Ólafur Jóbannesson HEI — „Þaö stendur á óstööugu eins og veöurfariö og ég þori ekki aösegja neitt eins oger”, svaraöi Ólafur Jóhanesson, þegar hann var spuröur hvort etthvaö heföi þokast I samkomuiagsátt i viö- ræöum um efnahagsmálin á tveim fundum rikisstjórnarinnar I gær. — En þú stefnir aö samkomu- lagi fyrir helgi? — Sighvatur setti þann frest, en ég vil ekkert segja um þaö. En ég stefni aö þvi aö frumvarpiö veröi lagt fram i næstu viku. — Hvort sem samningar nást eöa ekki? — Maöur sér nú til. — Nú hefur Sighvatur lika boö- aö frumvarp I næstu viku náist samningar ekki, veröa þá kannski 2 frumvörp lögö fram? — Ég veit þaö ekki.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.