Tíminn - 09.03.1979, Qupperneq 5
Föstudagur 9. mars 1979
@jmy$
Yfirmaður fíkni-
efnadeildarinnar
— farinn til Khafnar
ESE- t morgun hélt Gu&mundur
Gigja, yfirmaöur flkniefna-
deildar lögreglunnar I Reykjavik,
utan til Kaupmannahafnar, þar
sem hann mun fylgjast meö rann-
sókn fikniefnamálsins.
1 samtali viö Timann i gær-
kvöldi sagöi Guömundur, aö ekki
væriákveöiö hvað hann yröi lengi
i Kaupmannahöfn, en hann mun
eins og áöur segir fylgjast meö
framgangi rannsóknar málsins.
Ekki var ljöst I gær hvort aö
Guömundur veröur viöstaddur I
réttinum I dag, er ákvöröun
veröurtekin um þaö hvort gæslu-
varöhald yfir þremur islending-
anna veröur framlengt eöa ekki,
og sagöi Guömundur aö þaö
myndi ráöast sföar.
Ræða Einars
o
kafast samningana i gildi og
hann spuröur álits á þessum
dómi. Hans álit er skýrt og
skorinort: „Vont er þeirra
ranglæti, verra er þeirra rétt-
læti”. Sem sagt, þessi dómur er
aö hans mati fráleitur. En
þarna er verið a& setja
samningana i gildi, er þaö
ekki? Voru þaö ekki þessi laun,
sem þessir menn sömdu um?
Þaö getur vel veriö aö ýmsum
þyki þaö betra aö hafa samn-
ingana i gildi og þaö má náttúr-
lega segja, aö það sé si&feröi-
lega rétt aö smningar séu i
gildi. En hvaöa munur er á þvi i
reynd, aö launagreiöslur séu
nokkuö skertar eöa skattaálög-
ur verulega hafidcaöar? Munur-
inn er einfaldlega sá, aö fólkið
fær fleiri krónur i hendur til
þess aö ganga meö niöur i gjald-
heimtuog skila þar. Þetta eykur
náttúrlega atvinnuna og sporn-
ar gegn atvinnuleysi, sem viö
erum allir aö berjast viö, en
önnur áhrif á hag launafólks
held ég aötæpastsé um a& te&a.
Til ævarandi skammar
Ég hef alla tiö veriö eindreg-
inn fylgismaöur þessarar rikis-
stjórnar og er enn. Astæöan er
þó ekki sú, aö ég sé svo yfir mig
hrifinn af öllu þvi sem stjórnin
hefur gert, þvi miöur. Astæöa
min fyrir þessari afstö&u er
fyrst og fremst sú, aö meö skip-
broti þessarar rikisstjórnar
fara fyrir borö um langa fram-
tiö vonir þeirra manna, sem
telja sig hafa starfaö og vilja
geta haldið áfram a& starfa i
anda samvinnu og félags-
hyggju.
Sá hringleikahiissýningar-
leikur, sem undanfarna daga,
vikur og mánuði hefur sett svip-
mót sitt á störf Alþingis, hefur
þegar gengiö mikils til of langt
og er or&inn þeim fyrir löngu,
sem taka þátt I honum, til ævar-
andi skammar. Já, og ekki ein-
ungis þeim heldur okkur hin-
um lika, sem fram aö þessu
höföum látið bjóöa okkur aö
horfa upp á og hlusta á þessi
skripalæti. Ef það er svona virö-
ing, sem þessir þingmenn vilja
sýna þeirri stofnun, Alþingi sem
þeir nU starfa I, þá sýnist mér
ekki vera nema tvennt til, ann-
aöhvorter aö loka IðnóogÞjóð-
leikhúsinu og fytja allar
sýningar i Austurbæjarbió og
sýna þar um miðnætti á þeim
forsendum, a& önnur gamanmál
séu flutt viö Austurvöll milli kl.
2og 4 á daginn, eöa þá aö flytja
öll gamanmál i húsiö hérna og
loka öllum öðrum skemmtistöð-
um borgarinnar og selja þá dýrt
hér inn til þess að rétta viö f jár-
hag rikissjóös, þvi aö þaö getur
vel skeð, aö einhverjir vildu
koma. Mikil umskipti myndu
þá veröa or&in i þessu húsi frá
þvi aö hér var lagöur grundvöll-
ur aö sjálfstæ&i landsins og
fleirialvik-umál voru ræddog til
lykta leidd. Þetta er eflaust tim-
anna tákn og auövitaö er þaö
hárrétt, sem einhvers sta&ar
var sagt aö þjóö á ekki skilda
betri þingmenn heldur en hún
hefur sjálf kosið sér. Og
gleggsta dæmiö, sem ég hef
rekið mig á um niðurlægingu
Alþingis er aö finna i leiðara
Dagblaösins i gær, en þar er
yfirstandandi þing taliö eitt hiö
allra skemmtilegasta og þá aö
sama skapi eflaust merkasta i
samanlagöri þingsögu Alþingis.
Þegar Dagblaöiö fellir þennan
dóm, þá er ég fryst algerlega
sannfæröur um, aö hér er al-
vörumál á ferðinni, sem þarf aö
ráöa bætur á.
Ekki kosinn hingað til
slikra hluta
Ég get svo sem látið þess get-
iö aö jafnvel ég kann nokkrar
gamansögur, sem ég gæti haft
yfir hér og kannske skemmt
vissum hluta þjóðarinnar meö
og jafnvel fengiö mynd af mér i
Dagblaöinu, ef mér tækist vel
upp. En ég tel ekki a& ég hafi
verið kosinn hingað til sllkra
hluta, heldur til hin s aö reyna aö
hjálpa til viö þaö aö rá&a fram
úr þeim óumdeilanlega vanda,
sem islensk þjóö stendur nú
frammifyrir. Þessamun ég nú
enn um sinn freista, en aöeins
segja þaö, aö svo mikils viröi er
þingmennskan mér ekki, aö ég
Sighvatur Björgvinsson:
„Ekki í frumvarpa-
kapphlaup við Ölaf
— heldur að málið komist inn á Alþingi i næstu viku”
HEI — „Þaö er erfitt aö átta sig
á þvi um hvaöa atriöi er raun-
verulega deilt, þvi frá Alþýöu-
bandalaginu liggur ekkert fyrir
formlega, nema bókun þeirra
frá þvi frumvarpiö var lagt
fram i rikisstjórninni og siöan
heilt frumvarp frá 1. mars, um
mjög a&ra hluti en rætt hefur
veriö um”, sag&i Sighvatur
Björgvinsson þegar Timinn
spur&i hann álits á, hver væri
heisti þröskuldurinn fyrir sam-
komulagi I rikisstjórninni.
„Þaö hefúr ekki komiö fram
hvaö Alþb. vill alfariö út úr
frumvarpinu og hvaö þaö gæti
hugsanlega fallistá, eöa hugsaö
sér aö gera. Mér er t.d. ekki
kunnugt um, aö Alþb. hafi korti-
iö meö neinar tillögur varöandi
visitölumáliö, sem er auövitaö
viökvæmasta máliö.
Þaö alvarlegasta álit ég vera,
ef rikisstjórningeturekki komið
sér niður á, hvers hún óskar af
verkalýðshreyfingunni, um
hvaö hún vill semja, en þannig
stendur máliö meöan Alþb. seg-
ir bara nei viö tillögum hinna
flokkanna, en gerirengar tillög-
ur sjálft. Mér er kunnugt um aö
þetta hefur valdiö erfiöleikum á
viöræöufundum verkalýös-
hreyfingar við rikisstjórnina”.
— En hvaö ætlast Alþb. fyrir
meö sinu nýja frumvarpi?
— Þaö veit ég ekki. Frumvörp
Alþýöu- og Framsóknarflokks
voru lögö fram og birt almenn-
ingi en frumvarp Alþb. er af-
hent á rikisstjórnarfundi sem
algert trúnaöarmál, sem engin
þar fyrir utan má vita hvaö i
fellst, svo ekki er hægt aö ræöa
þaö.
— En nú hafiö þiö tilkynnt aö
þiö munuö leggja fram frum-
varp eftir helgi. Er þaö nýtt
frumvarpsem þiö eigiö tilbúiö i
skúffunni?
Meginatriöiö i okkar huga er
ekki þaö að fara i eitthvert
frumvarpskapphlaup viö Ólaf
Jóhannesson, heldur aö þaö er
timabært aö þaö liggi fyrir
hvort samkomulag næst I rikis-
stjórninni e&a ekki. Náist þaö
ekki veröur aö flytja máliö inn á
Alþingi.
Ef Ólafur leggur fram sitt
frumvarp i næstu viku, þá er
máliö komiö inn á Alþingi og
þaö rætt þar. En veröi dráttur á
þvi, ætlum viö aö sjá til þess aö
máliö komist inn á Alþingi, eftir
helgina.
vilji allt i sölur leggja til þess aö
halda henni.
Þaö hefur veriö minnst á þaö
hér, aö atvinnuvegirnir séu
undirstaöan og vissulega ber
engin þvi á móti, aö þaö þurfi aö
búa framleiðslunni hagstæö
skilyröi.
Þaö er áriöandi, aö þessi
rikisstjórn geti nú komið sér
saman um tillögur og Urræöi,
sem dugi til þess a& þjóöin geti
búiö við áframhaldandi hagstæö
lifskjör, til þess aö tsland geti
haldiö áfram aö vera eins og
lýsandi stjarna I hópi þeirra
rikja, sem boriö er saman viö.
Námskeið
Verslunarmannafélág Reykjavikur hefur
ákveðið að auglýsa eftir þátttakendum i
fyrirhuguðu námskeiði Félagsmálaskóla
alþýðu i ölfusborgum 25. mars næstkom-
andi.
Meðal námsgreina má nefna:
Hópefli (leiðbeining i hópstarfi)
Skráning minnisatriða.
Fundarstörf, félagsstörf og ræðugerð.
Trúnaðarmaðurinn á vinnustað.
Vinnulöggjöf, vinnuverndarmál og
fræðslumál.
Saga verkalýðshreyfingarinnar.
Skipulag og starfshættir samtakanna
o.fl.
Námskeiðið fer fram i fyrirlestrum,
hópstarfi.umræðum og æfingum. Verður
unnið flesta daga frá kl. 9.00-19.00 með
hléum. Leitast verður við að koma á list-
kynningum og umræðum um menningar-
mál.
Kostnaður félagsmanna sem þátt taka i
námskeiðinu mun verða greiddur sam-
kvæmt reglum þar að lútandi. Þar sem
þátttaka er takmörkuð þurfa þeir félags-
menn V.R., sem vilja nota þetta tækifæri
að hafa samband við skrifstofu V.R.
Hagamel 4, simi 26344 eigi siðar en þriðju-
daginn 13. mars næstkomandi.
Verslunarmannafélag Reykjavikur
Bókamarkaðurínn
SÝNINGAHÖLLINNI
ÁRTÚNSHÖFÐ/'
RnfiiP