Tíminn - 09.03.1979, Side 9

Tíminn - 09.03.1979, Side 9
Föstudagur 9. mars 1979 9 Páll Pétursson um þingsrofstillöguna: Er ekkert hissa á því, þó að sjálfstæðismenn langi tíl að minna á sig Vilmundur ætti að láta Alþýðublaðið, Vikuna eða timaritið Samúel efna til skoðanakönnunar til styrktar Alþýðuflokknum Leiöinlegt að gleymast Ég þarf ekki aö taka þaö fram, aö ég er á móti þessari til- lögu. Ég er hins vegar ekkert hissa á þvi, þó aö sjálfstæöis- menn langi til aö minna á sig. Þaö hefur veriö róstusamt á stjórnarheimilinu og stundum hefur manni fundist, aö stjórnarandstaöan, hin raun- verulega stjórnarandstaöa, væri innan stuöningsmannaliös rikisstjórnarinnar. Ég vil þó ekki taka svo sterkt til oröa sem siöasti ræöumaöur, Eiöur Guönason geröi hér áöan, þar sem hann fór meö visu eftir Grim Thomsen, en allt um þaö, þá hafa menn kastaö hnútum og veriö óþolinmóöir og stundum látiö hálfilla. Þaö er leiöinlegt fyrir sjálfstæöismenn, ef þeir hafa alveg gleymst og þess vegna hafa þeir flutt þessa til- lögu. Þaö er reyndar upplýst hér i umræöunum af Ragnhildi Helgadóttur, aö höfundur tillög- unnar er Vilmundur Gylfason. Mér finnst nú meö fullri viröingu fyrir þingmönnum Sjálfstæöisflokksins aö þeir þyrftu aö fá sér betri ráöunaut til þess aö semja fyrir sig tillög- ur heldur en þennan tiltekna þingmann. Ég er nú ekki þar meö aö mæla meö Braga Sigur- jónssyni, sem bætti um betur meö breytingartillögu sinni. Þeir eru miklu betri sumir al- þýöuflokksþingmenn til þess arna aö koma skynsamlegum tillögum saman fyrir Sjálf- stæöisflokkinn. Ég bendi t.d. á bræöurna, háttvirta þingmenn. Liðsauki Sjálfstæðis- flokksins Sjálfstæöisflokknum hefur lika bæst liösauki, vegna þess aö viö sáum þaö I dag, aö nú er Dagblaöiö hætt stuöningi viö Al- þýöuflokkinn og fariö aö styöja Sjálfstæöisflokkinn. Þaö er oröiö leitt á alþýöuflokksmönn- um og er nú hætt aö styöja þá, fariö aö renna blóöiö til skyld- unnar, búnir aö setja á sviö skoöanakönnun þar sem þeir spá Sjálfstæöisflokknum sigri og reyna nú aö koma einhverj- um vindi I seglin hjá sjálfstæöis- mönnum. Vilmundur Gylfason er óhress yfir þessari skoöanakönnun og trúir henni eins og nýju neti. Ég vil benda honum á miklu betra ráö. Hann ætti aö láta Alþýöu- blaöiö eöa Vikuna eöa timaritiö Samúel efna til skoöanakönnun- Páll Pétursson ar til styrktar Alþýöuflokknum og þaö er eina viöeigandi svariö, sem þingmaöurinn gæti beitt á móti þessum ljóta leik Dag- blaösins. Endurreisn sjálfstæðis- manna Hvaö heföi þjóöin svo upp úr kosningum núna, ef þessi tillaga væri samþykkt? Hvaö hafa sjálfstæöismenn til málanna aö leggja? Þeir voru nú þraut- reyndir siöustu 4 ár. Ég var stuöningsmaöur rikisstjórnar- innar og samstarfsmaöur þeirra i 4 ár og viö framsóknar- menn. Þetta eru góöir náungar, þetta eru elskulegir menn og skemmtilegir. En þeir eru ekki góöir til aö stjórna efnahags- málum. Ég ætla ekki aö fara aö rekja raunasögur fjögurra Framhald á bls. 19. Aiþýðuflokkur flýtir 17. mars: ...ríkisstjórnin í þessari viku. viðreisnarsængin er volg verði • • SS — „Meðvisan til samþykktar þingflokksins þann 6. þ.m. og yfirlýsingar formanns Alþýöu- flokksins i útvarpsumræðunum s.l. þriöjudagskvöld itrekar þingflokkur Alþýöufiokksins þaö álit, aö rikisstjórnin veröi i þessari viku aö ieiöa til lykta umræöurnar um flutning stjórnarfrumvarps um aögeröir i efnahagsmálum. Takist þaö ekki telur þingflokkurinn, aö frekara málþóf i rikisstjórninni sé tilgangslaust. Þingflokkur Alþýöuflokksins mun þá færa umræöur um máliö af vettvangi rikisstjórnar og inn á Alþingi meö flutningi frum- varps um e&iahagsmál.” Þannig hljóöar hluti sam- þykktar, sem þingflokkur Alþýöuflokksins geröi I gær og lesin var upp þegar þingrofstil- lagan var tekin til afgreiöslu. Tillaga sjálfstæöismanna ver felld meö 39 atkvæöum fram- sóknar-, alþýöubandalags- og alþýöuflokksmanna gegn 19 at- kvæöum sjálfstæöismanna. Arni Gunnarsson (A) og Jón G. Sólnes (S) voru fjarstaddir. Breytingartillaga Braga Sigurjónssonar (A) var felld meö 45 atkvæöum þingmanna Framsóknarflokks, Alþýðu- bandalags og Sjálfstæöisflokks gegn einu atkvæöi Braga. Aörir þingmenn Alþýöuflokksins sátu hjá við atkvæöagreiösluna. Ræða Einars Ágústssonar um þingrofstillöguna: Stjórnun í anda samvinnu og félagshyggju fyrir borð um langa framtíð ef þessi rlkisstjórn biður skipbrot Furðuleg tillaga Ég held aö þaö sé nú rétt i upphafi þessarar ræðu, aö ég hafi svipaðan hátt á og helsta fyrirmynd min I nútfma ræöu- mennsku, Vilmundur Gylfason, að lýsa þvi yfir aö þrátt fyrir þaö sem ég kann að segja i þessari ræðu, styð ég rikis- stjórnina. Þess vegna mun ég greiöa atkvæöi gegn báöum þeim tillögum sem hér eru til umræöu. Ég verö aö segja þaö i fyrsta lagi um þessa þingsályktunar- tillögu aö mér finnst hún næsta furðuleg. Er ekki miklu nær aö flytja hreinlega tillögu um van- traust á rikisstjórnina, ef svo er komiö málum, aö Sjálfstæöis- flokkurinn telur hana einskis nýta ogeiga að fara frá? Ég tel það og þaö er a.m.k. venjulegri aögerö eftir þvi sem ég man best. En þeir hafa nú kosið aö hafa þennan háttinn á og hafa sjálfsagt slnar ástæöur til þess, og ætla ég ekki aö fara aö leiöa að þvigetum, hverjar þærmuni vera. Breytingartillaga Braga Sigurjónssonar miöar bersýni- lega að þvl og þvl ein u a ð útvega Alþýöuflokknum nýja frest til þessaögera upp hug sinn, hvort hann vilji styöja þessa stjórn eöa ekki. Þaö er búið aö rekja hér nokkrar dagsetningar og ég sé ekki ástæðu til þess að endur- taka þaö, en þaö er eins og bent hefur veriö á, stungiö hér upp á enn nýjum degi, sem eigi aö verða eins konar dómsdagur eöa úrslitadagur i þessu máli, 17. þ.m. og siöan á aö reyna aö mynda nýja stjórn eftir ein- hverjum öðrum leiöum. ítalskar fyrirmyndir Fyrrverandi forseti Efri deildar, Bragi Sigurjónsson, hefur greinilega leitaö til Itallu um fyrirmynd aö stjórnarsam- starfi, þar sem hann ráðleggur flokkum að mynda minnihluta- stjórn og leita til sitt hvorrar handarinnar eftir þvi sem þörf er á. Þessi hugmynd viröist fundin upp i Róm og þaö viröist fylgja forsetastóli Efri deildar aö sækja fyrirmyndir til Itali'u, þvl aö núverandi forseti deildarinnar, Þorvaldur G. Kristjánsson, hefur flutt frum- varp um alveg óskylt mál, sem aö minu mati viröist ættað úr Vatikaninu. Utanríkisráöherra sagöi I gær, aö stjórnmálamenn yröu aö gera málin upp sjálfir og þetta tek ég alveg heils hugar undir. Þaö þýöir ekkert fyrir ráöherra hverju nafni sem þeir nefnast, hvaöa embætti sem þeir gegna, aö koma sér einir og einangraöir saman I gamla tugthúsinu um einhverja moö- suðu, sem enginn skilur og aö þvi er viröist þó allra sist þeir sjálfir. Viö, sem eigum hér sæti á þingi, munum gera upp okkar hug og samþykkja þaö eitt, sem viö getum variö fyrir samvisku okkar, kjósendum og þjóðinni. Óreiðan 1971 Sjálfstæöismenn hafa gert mikið meö þaö aö viöskilnaöur rikisstjórnar Ólafs Jóhannes- sonar hinnar fyrri hafi verið mjög slæmur og Matthías A. Mathiesen lagöi mjög rlka á- hersluá þettahér áöan ogfór aö Einar Agústsson minna á ýmis atriöi i þvi sam- bandi. Þaö er auövitaö rétt, aö þaö voru erfiöleikar þegar þessi stjórn var mynduö. En ég vil minna á þaö aö 1971 voru llka erfiöleikar, sem þáverandi ný rikisstjórn tók viö. Þaö var mjög mikiö af óafgreiddum málum I stjórnarráöinu, sem ekki haföi veriö séö fyrir fjár- veitingum til á fjárlögum þess árs. Ég er ekki svo minnigur og hef ekki búiö mig undir þaö aö rekja einstök dæmi um þetta. En ég skora á sjálfstæöismenn aö mótmæla þessu, ef þeir geta. Eins og skinandi stjárna Ég vil segja þaö út af þeim út- varpsumræðum, sem fram fóru igær, að talsmenn Alþýöbanda- lags og Alþýöuflokks hafa greinilega ekki hlustaö á þann fréttaauka, sem fluttur var i Rikisútvarpinu I gærkvöld, en þar var haft viðtal viö hagfræö- ing, sem vinnur hjá EFTA i Genf og heitir Björn Matthlas- son. Hann var spuröur af fréttamanni, hvernig staöa Islands væri i þessu sambandi. Og ef ég man rétt, þá sagöi hag- fræðingurinn: „island ereins og skinandi stjarna i þessum hópi og jafnvel þótt viöar væri leitaö. Þiö hafið ekkert atvinnuleysi, þiö hafið aukinn hagvöxt og þiö hafiö betri lifsafkomu heldur en þiö hafiö áður haft.” Ég tel á- stæöu til aöminna á þetta, þeg- ar þvl er haldiö fram af ráö- herrum Alþýöubandalags og Alþýöuflokks, aö viöskilnaöur siöustu stjórnar hafi veriö meö þvlllkum endemum, aö það sé nánast óviöráöanlegt vanda- mál. Égsegi þaöalveghiklaust, aö ég mun ekki una því til fram- búöar, að slikum fjarstæöum sé haldið fram, jafnvel þó aö þeir geri það, sem ég nú styð tO stjórnarsetu. tJrskurður kjaradóms fráleitur? Það þarf auövitað ekki aö minna þingmenn á þaö, aö ýmis loforö voru gefin af þessum flokkum fyrir slöustu kosning- ar, ogeitt af þeim loforöum var „samningana ígildi”. Nú hefur þaö gerst, aö Kjaradómur hefúr kveöiö upp dóm um þaö, aö s vo- kölluöu visitöluþaki skuli lyft af launum BHM. 1 Morgunblaöinu I dag er viötal viö einn af þeim mönnum, sem heimtuöu hvaö á- Framhald á bls. 5

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.