Tíminn - 09.03.1979, Qupperneq 11

Tíminn - 09.03.1979, Qupperneq 11
Föstudagur 9. mars 1979 11 - og Kínverjarnir fengu „menningarsjokk” Undur og stórmerki Þetta er i fyrsta skipti sem ung- mennin 20 eru utan Kina. Eftir 18 klukkustunda flug meö viökomu i Moskvu og Stokkhólmi eru þau lent á Kastrup flugvelli viö Kaupmannahöfn. Þau eru brosmild en einnig þögul og undrunin augljós i feimnu augnaráöi þeirra. Danmörk tekur á móti þeim meö átta gráöu frosti og snjófjúki, en fulltrúi kinverska sendiráösins segir blaöamönnum aö kuldinn i Peking sé álika, en þó biti hann meira i Danmörk af völdum vinda og skafrennings. Ungmennin 20 heilsa kinverska menningarsendifulltrúanum I sendiráöi Kinverja I Danmörk og kveöjur þeirra eru uppá kinversku, bognir likamar og snarlegt handtak. Flassljós blaöaljósmyndaranna láta til sin taka. Af ráönum hug var móttökuat- höfnin ekki allt of tilkomumikil en var þó yfirþyrmandi fyrir kin- versku gestina, segja Danir. Strax i móttökusal flughafnar- innar mætir Kinverjunum 20 hiö daglega lif Noröurlandamanna. Þeir fá lika góöar móttökur og al- menningur á ferli I flughöfninni sendir þeim upplifgandi bros. Sumir reyna jafnvel aö yröa á þá upp á danskan máta. Ylur hjartans En þaö var lika töluö kinverska viö gestina þegar komiö var i fun- heitt og bjart móttökuherbergiö i flughöllinni. Kinverjar sátu og hlustuöu á i hnésiöum ullarúlpum og meö kaskeiti. ,,Þaö er kalt úti en ylur I hjörtum vorum”, sagöi Oluf Brun fulltrúi frá Mennta- - Segir „Berlingur” um fyrstu 20 kinversku námsmennina sem komu til Danmerkur fyrir skömmu Ritt Bjerregárd/fyrrverandi menntamálaráöherra Danmerkur, fór í desember síðastliðinn í opinbera heimsókn til Kína og samdist þar meðal annars um menntun nokkurra Kínverja í Danmörk. Er þetta líka ein afleiðing gjörbreyttra stefnumiða Kínverja bæði f innanríkis- og utanríkismálum. Fyrstu 20 Kínverjarnir komu fyrir skömmu til Dan- merkur og var mikið umstang hjá Dönum af þeim sökum og meðal annars fylgist „Berlingske Tidende" náið með unglingunum fyrstu dagana og er grein þessi byggð á skrifum þess. Heilsaö upp á klnversku á Kastrup. Menningarmálafulltrúi Kina i Danmörku tekur á móti ungum löndum sinum. Næstur talaöi til Kinverjanna Ole Thorup, rektor þess skóla sem Kinverjarnir munu nema viö hin næstu ár, og hann sagöi meöal annars: „Viö vitum aö meö ykkur bærast nú margar hugsanir og öryggisleysiö lætur á sér bera nú þegar þiö eruö I framandi landi. Viö vonum samt aö þær ráö- stafanir sem viö höfum gert muni hjálpa ykkur”. Áfall í baði Kinverjarnir munu búa hjá dönskum fjölskyldum I suöur- hluta Kaupmannahafnar. Þar hafa hin minnstu atriöi daglegs lifs okkar Vesturlandamanna fengiö mjög á Kinverjana hina fyrstu daga þeirra i nýju um- hverfi. A einu heimilanna fékk ung stúlka nánast áfall þegar henni var visaö á baöker til aö þvo sér I. Hún hélt aö hún mundi sökkva til botns og drukkna. önnur kinversk stúlka þvoöi tau sitt I vaskinum meö handsápu. — Þvottavélar, kæliskápar og frystikistur eru I þeirra augum nýjung og nánast galdrar. Og ekki kostar þaö svo litiö aö þurfa aö læra aö boröa meö hnif og gaffli en Kinverjarnir 20 voru allir vanir prjónum. Sterka drykki vilja þau varla sjá og þá i mesta lagi litinn dropa. Sjö túlkar frá „vináttusamtök- unum Danmörk-Kina” fylgja Kinverjunum eftir og aöstoöa þá á meöan þeir eru aö ná tökum á aö tjá sig sjálfir. Einn túlkanna hélt Kinverjunum veislu og bauö meö þeim dönskum ungmennum. Þegar poppmúsikin og Travolta- dansarnir voru settir á fullt fór aö fara allmikiö um Kinverjana og þeir fylgdust stóreygir meö gauragangnum en ekki var nokkur leiö til aö fá þá út á gólfiö. Búðaráp Túlkarnir fóru meö Kinverjana i litlum hópum niöur i miöbæ Kaupmannahafnar og eins og viö mátti búast var þar margt aö sjá. Fyrirfram bjuggust menn viö þvi aö föt og hattar mundu vekja mesta eftirtekt hjá Kinverjunum enda höföu margir þeirra varla haft meö sér fatnaö til skiptanna. Raunar þótti Dönum farangur samanstanda mest af ónauösyn- legum hlutum, minjagripum — og sjö rúllur af klósettpappir haföi einn Kinverjanna t.d. meöferöis. Þaö sem vakti svo mestan áhuga kinversku ungmennanna voru ýmislegar rafmagnsvörur, segulbönd, útvörp, armbandsúr. En hópurinn haréi raunar veriö valinn meö þaö I huga aö hann læröi i Danmörku til ýmissa náttúruvisinda. Eftir forpróf eiga Kinverjarnir aö nema rafmagns- fræöi, atómfræöi, stjörnufræöi, læknisfræöi, lifeölisfræöi og fleira I þeim dúr. Samkvæmt menningarsamn- ingi þeim sem Bjerregard geröi viö Kinverja I desember siöast- liönum ber aö gera jafnar kröfur til Kinverjanna og til danskra stúdenta yfirleitt og þeir eiga aö njóta sömu réttinda. Kinverjarnir sem eru á aldrinum 17 til 21 árs búa yfir menntun, sambærilegri og gagnfræöaskólanámi á Noröurlöndum og þeim ber aö standast stúdentspróf áöur en þeir fá aögang aö háskóla til framhaldsnáms. Fjórir kennarar hafa þegar veriö ráönir til þess aö kenna kinversku ungmennunum dönsku og ensku fyrsta veturinn þeirra I Danmörk. Þaö veröur strangur skóli og Kinverjarnir fá hvorki páska eöa sumarfri fyrsta áriö sitt. Sú áhersla sem Kinverjar leggja nú á uppfærslu og menntun ungmenna upp á vestræna visu er liöur I gjörbreyttri stefnu þeirra, er þeir miöa nú aö þvi aö ná tök- um á öllu þvi besta I vestrænni verkmenningu á stuttum tima til aö hagnýta viö stórfellda upp- byggingu Kina. Meö þetta i huga hafa þeir gert samninga viö Dani svo og aörar þjóöir, og nú i vor eiga Danir von á öörum hópi kln- verskra námsmanna. Þýtt og endursagt /KEJ málaráöuneyti Dana. „Viö litum á dvöl ykkar i Danmörk sem kær- kominn vott um góö og batnandi samskipti og vináttu landa vorra”. Diskódans, baðkar og vínarbrauð Hilmar Karlsson skákmeistarí Taflfélags Seltjarnarness Nýlega lauk meistaramóti Taflfélags Seltjarnarness. Kepp- endur voru 24 og var þeim raöaö i þrjá riöla eftir skákstigum. Skákmeistari Taflfélags Sel- tjarnarness varö Hilmar Karls- son með 6 vinninga af 7 möguleg- um næstur Harvey Georgsson meö 5.5 vinninga af 7 mögulegum og þriöji ögmundur Kristinsson meö 5 vinninga af 7 mögulegum. Efstur I B riöli varö Gylfi Kristinsson meö 4.5 vinninga af 6 mögulegum efstur i C riðli Jón B. Lorange með 6 vinninga af 7 mögulegum og unglingameistari Seltjarnarness varö Snorri Bergsson. t hraðskákmóti tóku þátt 18 keppendur og voru tefldar 9 um- Hiimar Karls- Snorri Bergsson son feröir eftir monrad kerfi. Hraö- skákmeistari Taflfélags Sel- tjarnarness va,rö Hilmar Karlsson með 15 vinninga af 18 mögulegum. Skúli Hansen, yfirmatreiöslumaöur á Hótel Holti, gefur súper uppskrift í dag fyrir fjóra. »ég tek smjörsteikingu fram yfir« Smjörsteiktur skötuselur með rœkjum. (U.þ.b. 1 kg. nýr skötuselur). Skerið skötuselinn í 1OO g sneiðar og veltið þeim upp úr hveiti. Kryddað með: Salti, pipar og hvítlaukssalti. Steikt í íslensku 8mjöri. Látið rœkjurnar krauma með ofurlitla stund. Þegar fiskurinn er tilbúinn er gott að kreista sítrórui yfir. Borið fram með soðnum karttíflum og agúrkusalati. a> i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.