Tíminn - 09.03.1979, Blaðsíða 15
Föstudagur 9. mars 1979
15
■ hljóðvarp
Föstudagur
9. mars
7.00 Verðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll
Heiðar Jónsson og Sigmar
B. Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir.
forustugreinar dagbl.
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigriður Eyþórsdóttir les
„Aslákur i álögum” eftir
Dóra Jónsson (10).
9.20 Leikfími
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög. — frh.
11.00 Það er svo margt: Einar
Sturluson sér um þáttinn.
11.35 Morguntónleikar:
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Fyrir
opnum tjöldum” eftir Grétu
Sigfúsdóttur Herdis
Þorvaldsdóttir les (5).
15.00 Miðdegistónleikar:
Itzhak Perlman leikur meö
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna André Previn stj.
a. Tzigane eftir Ravel. b.
Sinfónia Espagnole op. 21
eftir Lalo.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Bernska I byrjun aldar”
eftir Eriu Þórdisi Jónsdótt-
ur Auöur Jónsdóttir leik-
kona lýkur lestrinum (12).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.40 tr sögu bókasafns
Guðrún Guðlaugsdóttir
ræöir við Herborgu
Gestsdóttur bókavörö.
20.05 Frá tónleikum útvarps-
ins I Frankfurt 17. nóv. sl.
Sinfóniuhijómsveit útvarps-
ins I Frankfurt leikur.
Charles Dutoit stj. Sinfónia
nr. 83 í g-moll („La Poule”)
eftir Joseph Haydn.
20.30 K vikm yndagerð á
islandi fyrr og nú, fyrsti
þáttur Umsjónarmenn:
Karl Jeppesen og Óli Orn
Andreassen. Fjallað um
leiknar islenskar kvik-
myndir. Rætt við Óskar
Gfclason og Asgeir Long.
21.05 Frá tónleikum
Bodensee-madr ig ala kórsins
I Bústaðakirkju i fyrra
sumar Hugo von Nissen
leikur á pianó. Heinz
Bucher stj.
Sveinn Skorri
Höskuldsson... byrjar
iestur á kvöldsögunni
„Heimur á við hálft
kálfskinn”. kl. 22.05.
21.25 i kýrhausnum Sambland
af skringilegheitum og
tónlist. Umsjón: Sigurður
Ein arsson.
21.45 Sönglög eftir Edward
Grieg Irina Arkhipova
syngur. Igor Gúsélnikoff
leikur á pianó. (Hljóðritun
frá Moskvuútvarpinu)
22.05 Kvöidsagan: „Heimur á
við hálft kálfskinn’ eftir Jón
Helgason Sveinn Skorri
Höskuldsson byrjar lestur-
inn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (23).
22.55 (Jr menningarlifinu.
Umsjón: Hulda Valtýsdótt-
ir. Fjallað um islenska
dansflokkinn og rætt viö
nokkra dansara.
23.10 Kvöidstund með Sveini
Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
9. mars
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúðu leikararnir. Gest-
ur i þessum þætti er banda-
riski tónlistarmaðurinn Roy
Clark. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Kastljós.Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maður Sigrún Stefánsdóttir.
22.00 Brúöuheimilið
Frönsk-bandarisk biómynd
gerð árið 1974 eftir leikriti
Henriks Ibsens frá árinu
1879. Leikstjóri Joseph
Losey. Aðalhlutverk Jane
Fonda, David Warner, Tre-
vor Howard og Edward
Fox. Nóra er ung kona sem
alltaf hefur búið við ofvernd
bæði i föðurgarði og hjóna-
bandi, en kynnist á
miskunnarlausan hátt köld-
um raunveruleika llfsins.
Þýðandi Kannveig
Tryggvadóttir.
23.40 Dagskráriok.
bíómyndinni „Brúöu
heimiliö” kl. 22.00.
$
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvi
liðið simi 51100, sjúkrabifreio
simi 51100.
„Svona Denni, reyndu nú að
komast i gegnum vörnina hjá
mér”.
„Var það ekki svona sem ég átti
að gera?”
DENNI
DÆMALAUSI
Bilanir
Vatnsveitubiianir simi 85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhring.
Rafmagn i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. I
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
fi
Wt
ififi
m
mí
m
Heilsugæsla
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
ki. 15 til 17.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næsl i heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51100.
Siysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Hafnarfjorður — Garöabæc:
Nætur- og helgidagagæslá:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur. ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt fara
..fram i Heilsuverndarstöð
. Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiðmeðferöis ónæmiskortin.
r *■
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavlk
vikuna 9. til 15. mars er I
Ingólfsapóteki og Laugarnes-
apóteki. Það apotek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörslu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kirkjan
Dómkirkjan: Barnasamkoma
i Vesturbæjarskóla við öldu-
götu kl. 10.30 laugardag. Séra
Þórir Stephensen.
Haligrímskirkja i Saurbæ:
Æskulýðsmessa kl. 14. Séra •
Þorvaldur Karl Helgason
æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkj-
unnar prédikar. Asdis Krist-
mundsdóttir syngur einsöng,
ungmenni lesa upp. Organ-
leikari: Fríða Lárusdóttir.
Séra Jón Einarsson sóknar-
prestur.
Tilkynningar
Samtök Migrenisjúklinga hafa
fengið skrifstofuaðstööu að
Skólavörðustig 21 2. hæð.
(skrifstofa heyrnarlausra.)
Skrifstofan er opin á miðviku-
dögum milli kl. 17 og 19. Simi
;13240.
Kvennadeild Barðstrendinga-
félagsinsheldur bingó og ball i
Domus Medica laugardaginn
10. mars kl. 8.30.
Orðsending frá fjáreigendafé-
lögunum i Reykjavik og Kópa-
vogi:
Sameiginleg árshátið félag-
anna veröur haldin föstudag-
inn 9. mars i Ártúni Vagnhöfða
11, og hefst með borðhaldi kl.
19.30. Aögöngumiðar veröa
seldir I Halta Hananum,
Laugavegi 178. mánudaginn 5.
mars milli kl. 5 og 7 og-Bóka-
versl. Vedu, Kópavogi, frá kl.
4 til 6 sama dag.
Kvenfélag óháða safnaöar-
ins: Aðalfundur félagsins
verður á eftir messu næst-
komandi sunnudag 11. mars.
Kaffiveitingar I Kirkjubæ,
fjölmennið.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið ' kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
| Frá Mæðrastyrksnefnd.
I Framvegis verður lögfræöing-
ur Mæörastyrksnefndar við á
mánudögum frá kl. 5-7.
Fyrsta kvöldvaka F.í. á
þessu ári verður að Hótel Borg
miðvikudaginn 14. mars og
hefst kl. 20:30.
Efni kvöldvökunnar verður
kvæði Jóns Helgasonar
AFANGAR i máli og mynd-
um. Flytjendur veröa, auk
höfundar, sem mun flytja
kvæðið af segulbandi, Sigurö-
ur Þórarinsson, prófessor og
Óskar Halldórsson.lektor
Þá verður myndagetraun,
sem Tryggvi Halldórsson
stjórnar.
Allir eru velkomnir meöan
húsrúm leyfir og er enginn að-
gangseyrir, en kaffi er selt að
kvöldvökunni lokinni.
Ærið er bratt við Ólafsfjörö
ógurleg klettahöllin:
Laugardaginn 10. mars kl.
15.00 (kl. 3 e.h.) veröur kvik-
myndin MAXIMKA sýnd I
MIR-salnum aö Laugavegi
178. — Þetta er litmynd gerð
hjá Kiev-film áriö 1952. Leik-
stjóri er Vladimir Braun, en
tökurit eftir skáldsögu Stanju-
kovits gerði G. Koltunov.
Myndataka: Alexei Mitsjúrin.
Rússneskt tal er I myndinni en
enskir skýringatextar. —
öllum er heimill aögangur að
kvikmyndasýningum MIR
meðan húsrúm leyfir.