Tíminn - 09.03.1979, Qupperneq 20

Tíminn - 09.03.1979, Qupperneq 20
Sýrð eik er sígild eign fiCiÖCiil TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SÍMI: 86822 Gagnkvæmt tryggingafé/ag Skipholti 19, sími 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Föstudagur 9. mars 1979 Fíkniefnamálið 1 Kaupmannahöfn: Fjórir íslendingajina fyrir J JL — __ ^ ^ — ekki ástæða til að domarann 1 dag sss, PYLSD- ESE — 1 dag rennur dt gæslu- varOhald þeirra þriggja islendinga, sem úrskurOaöir voru i 6 daga gæsluvaröhald I Kaup- mannahöfn siöast liöinn laugar- dag og veröur væntanlega tekin árkvöröun um þaö nú um hádegis- biliö, hvort gæsluvaröhaldö verö- ur framlengt. Imorgun áttu Franklin Steiner, Valtýr Þóröarson og Sigriöur Pétursdóttir, auk Margrétar Agústsdóttur, sem látin var laus úr gæsluvaröhaldi s.l. mánudag, aö koma fyrir dómara og átti þá aö taka ákvöröun um hvaö gert yröi i þeirra málum. Samkvæmt upplýsingum Tim- ans frá Kaupmannahöfn lá ekkert fyrir hvort gæshivaröhaldiö yröi framlengt, en samkvæmt nokkuö áreiöanlegum heimildum virtist ekki ástæöa til aö ætla aö svo yröi gert. Þrir Islendingar, Róbert Glad, Sigurður Þ. Sigurössonog Guörún Ragnarsdóttir, kona Róberts, voru öll úrskurðuð i 27 daga gæsluvarðhaldog veröur þvi mál þeirra ekki tekiðfyrirhjá dómara fyrr en I lok mánaöarins, svo fremi semmáliö verðurekki leyst áöur. Akvörðun dómarans I dag er byggð á þeim gögnum sem fyrir liggja i málinu og framburöi sak- borninganna við yfirheyrslur hjá lögreglunni, sem fram fóru fyrr i vikunni, og eins og áður segir þá viröist ekki ástæöa til aö ætla að gæsluvaröhaldið veröi fram- lengt. Samkvæmt þessu viröist lög- reglan ekki álita aö þau fjögur sem stytst gæsluvaröhaldiö fengu, sé viöriðin kókainmáliö, en þau munu þó öU koma til meö aö sæta einhverri refsingu fyrir minni háttar afbrot. vegir viða lokaðir og allar samgöngur I lágmarki ESE — „Þaö eru aliir vegir hér i nágrenninu og reyndar viöar á landinu, gjörsamlega ófærir þessa stundina vegna veöurs”, sagöi Siguröur Hauksson, vega- eftirlitsmaöur hjá Vegageröinni er Timinn haföi samband viö hann um miöjan dag i gær. Aö sögn Siguröar voru bílar viða fastir I snjónum, sérstaklega suður meö sjó, en þar — sem annars staöar — komust öku- menn li'tiö áfram sökum mikillar snjókomu og skafrennings. Vegagerðin var i gær meösnjó- ruöningstæki á öllum vegum i ná- grenni Reykjavikur, en litiö gekk að ryðja, enda sáu stjórnendur tækjanna ekki út úr augunum vegna skafbylsins. Kennslu i skölum viöa um land var i gær aflýst vegna ófæröar- innar, og höföu þá margir þeirra verið lokaöir i tvo daga vegna veðurs. Allt flug lá niöri i gær bæöi inn- anlandsflug og millilandaflug og flugvélar sem komu frá Banda- rikjunum og áttu aö millilenda hér flugu yfir. Ráðherrar í Snjóhriöin gerir sér engan mun á þvihvort konur eöa karlar eiga Ihlut, ungir eöa aldnir. (Timamynd Róbert) VA6NINN — á Lækjartorgi opinn fram yfir miðnætti Borgarráö samþykkti á siöasta fundi sinum aö heimila aö framvegis megi pylsuvagn- inn á Lækjartorgi vera opinn tii kl. 0.30. Til þessa hefúr hann veriö opinn til kl. 23.30. Öllum veitingahúsum og sölu- opum er iokaö kl. hálf tólf en undantekning hefur veriö pylsusalan viö Tryggvagötu svo aö nú veröur nóg framboö á pyisum i miöborginni fram yfir miönætti. Fannfergi í Flóanum Stjas — Vorsabæ — Snjókoma er hér fiesta daga og snjóalög oröin óvenjumikil I vetur. Siö- ustu daga hafa samgöngur veriö mjög erfiöar. Mjólkur- bilar hafa þó yfirleitt haldiö áætlun og stærri bílar hafa brotist yfir ófæröina flesta daga. Flutningur skólabarna hafa gengiö erfiölega, og póstbill- inn ekki sést i sumum hlutum sveitarinnar i meira en viku. Hross hafa verið þung á fóörum i vetur og eftirspurn eftir heyi. Félagslif hefur áö mestu legiö niöri i vetur og var felld niöur messa i Gaulverja- bæ sl. sunnudag. Frúarleik- fimi, enskukennsla og hnýt- inganámskeiö kvenfélagsins hefur og legið niöri af völdum ófæröar. Mannlif hér hefur færst i annaö og fábreyttara horf vegna fannfergis. Fólk sinnir aöeins skyldustörfum sinum heimavið og flest annaö verö- ur aö biöa, uns Góa bætir ráð sitt og hættir aö hrista eins rækilega úr snjópilsum sinum að undanförnu. bílakaupa- hugleiðíngum Timinn hefur fregnaö aö Arnasoná Scout-jeppa oghygg- ýmsir ráöherrar hafi hug á aö ur ekki á bifreiðarkaup um sinn kaupa nýjan bll um þessar aö sögn. Hjörleifur Guttorms- mundir. Þær nánari upplysing- son mun hafa ætlaö að kaupa ar sem hér birtast eru þó óstaö- sér Range Rover fyrir 12 festar og vcrt aö taka þær meö milljónir króna en ekki ákveðiö fyrirvara, enda ekki frá mörg- hvort úr veröur, þar sem þessi um kaupanna gengiöenn — cf af fyrirætlun hefur sættgagnrýni i veröur. stjórninni, vegna verös bilsins. Forsætisráöhcrra mun hafa Svavar Gestsson mun hafa hug fest kaup á ChevroletClassic og á Oldsmobil disilbQ en Ragnar mun hann kominn til landsins. Arnaids á nýjan bil þegar. Þá Sams konar bil mun Benedikt segir sagan aö þeir Kjartan Jó- Gröndalháfa pantaö sér. Stcin- hannsson og Magnús Magnús- grimur Hermannsson hefur son séu i bilakaupahugleiöing- veriö aö hugleiöa kaup á um en ekki vitum viö nánar um Biazer-jeppa, en kvaö vera hvernig bilar standa hug þeirra hættur viö þaö aö sinni. Tómas næst. Framkvæmdastjóri Sjöstjörnunnar h.f.: Kvaðst aldrei hafa yfirborgað fiskverð — blaöiö sannar annaö GP — í framhaldi af fréttum, sem birst hafa i Timanum aö undanförnu af Sjö- stjörnunni h.f. i Njarö- vlk, haföi Timinn samband viö Einar Kristinsson fram- kvæmdastjóra fyrir- tækisins og bar undir hann þa spurningu, hvort Sjöstjarnan heföi cinhvern timan yfirborgaö fisk sem fyrirtækiö keypti. „Nei” sagöi Einar þá. Þá vitnaöi blaöa- maður i bréf, sem blaöiö hefur komist yfir. Þaö bréf er frá Sjöstjörnunni h.f. Bréfiö er stllaö á á- kveöinn mann I Reykjavik, þar sem það er viöurkennt aö Sjöstjarnan haföi á ár- unum 1973 — 1974 greitt yfirverö fyrir fisk sem fyrirtækiö keypti. Seinna i bréfinu ersagtaö telja megi vist aö yfirborg- anir þessar hafi numiö allt aö 10 af hundraði af aflaverömæti. Eftir þetta spuröi blaöamaöur Einar aftur hvort fyrirtækiö hefði aldrei yfirborgaö fisk sem þaö keypti? ,,Þú ert ekki aö yfir- heyra mig um eitt eða neitt”, sagði Einar þá. — Siöan sleit hann samtalinu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.