Tíminn - 06.05.1979, Side 2
2
Sunnudagur 6. mai 1979.
DUF6US:
Enn um ábyrgö
1 viötali sem Jóhann
Hjálmarsson á viö Jtín Ur Vör og
birtistf Morgunblaöinu þann 21.
april sl. segir Jón m.a.: „Oft
hefur mér sárnaö þaö þegar
hægri menn islenskra stjórn-
mála, ungir og gamlir, hafa
veriö aö birta honum (Jó-
hannesiúrKötlum) til háöungar
— bæöi meöan hann liföi og
slöar — ástarjátningar hans og
þjóöfrelsisdrauma undir merki
kommúnismans, ortar áöur en
sú reynd komst á hann sem nú
er kunn”.
Þaö er ástasöa til aö kryfja
þessi orö skáldsins til mergjar
þvi aö þau eru ekki öll þar sem
þau sýnast. Hvenær komst t.d.
súreyndákommúnismann sem
nú er kunn? Er ástæöa til þess
aö gleyma hæpnum skoöunum
Jóhannesar úr Kötium afþvíaö
hann var mikiö skáld og okkur
þótti vænt um hann? Af hverju
vissi Jóhannes úr Kötlum ekki
betur á þeim árum þegar hann
baröist fyrir framgangi
kommúnismans á Islandi? Gat
hann ekki vitaö betur eöa vildi
hann ekki vitabetur? Eigum viö
aö gera minni kröfu til skálda
um pólitiska ábyrgö en til ann-
arra manna?
Helstefna
kommúnismans i
Rússlandi
Þaö hefur ekki breyst enn
þann dag í dag.aö menn sjái aö-
eins það sem þeir vilja sjá. I
Sunnudagsblaöi Þjóöviljans 22.
aprfl er viötal viö Stefán Jóns-
son alþingismann, þar sem
hannsegir m. annarsfrá fundi
sinum viöMao Zedong árið 1969.
Stefán lýsir hreyfingum Maós.
Fyrir augum venjulegs manns
er Stefán aöeins aö lýsa hægum
og stiröum hreyfingum gamals
manns.En Stefán sá annaö fyrir
sér. Þessar hreyfingar voru
nánast drottinlegar. Hvers
vegna sá Stefán Jónsson
hreyfingar Maós á þennan hátt?
Þaövar vegna þessaöhann var
aðleita sér aö Drottni,hann vildi
sjá eitthvaö sem hann gæti
trúaö á.
Að sjá og sjá ekki
Þaö var næsta algengt hér
áður fyrr aö islenskir kommún-
istar og sósialistar brygöi undir
sig betra fætinum og héldu til
Rússlands. Heimkomnir lýstu
þeir dásemdunum. Ég minnist
þessekkii eitt skipti að það sem
þeir sáu væri ekki harla gott —
og flestir sáu allt i rósrauðri
dýrö. Og meö örfáum undan-
tekningum lögöu þessir menn
meiri áherslu á fagnaöarboö-
skapinn um Sovét-lsland eftir
för til Rússlands. Þeir töldu að
þaö þjóðskipulag sem þeir sáu I
Rússlandi væri hiö eftirsóknar-
veröasta fyrir Island einnig.
Ræða Krústjoffs á tuttugasta
þingi kommúnistaflokksins
svipti hulunni af þvi sem haföi
veriöaögerasti Rússlandi. Hún
svipti ekki af neinni hulu meðal
þeirra manna, sem höföu
myndaösér skoöanir á eölilegan
hátt,byggöar á heilbrigöri skyn-
semi.En hún svipti af hulu fyrir
þá andlega ósjálfstæðu menn,
sem ekki höföu verið færir um
aö mynda sér heilbrigöar
skoöanir, ekki voru færir um aö
sjá það sem var aö sjá, en sáu
þess í stað þaö sem þeim var
sagt aö sjá.
Þegar dýröarljómanum haföi
verið svipt af Sovétrikjunum
vorugóð ráö dýr. Sá sem lifir i
blekkinguoghefur ekki andlega
burði til aö hefja sig upp yfir
blekkinguna, hann lætur ekki
svipta sig guði sinum án þess aö
hefja leit aö öörum guöi. Og það
vildi svo til aö kommúnistar
höfðuupp á Maó aö hlaupa. Og
þaö var svo heppilegt að Kina
var langt i burtu og erfitt er aö
sækja sannar fréttir um langan
veg.
A undanförnum árum höfum
við fengiö sttírar fréttir af þeim
afrekum sem kinverskir
kommúnistar hafa unnið. Flest
þeSsiafrekhafa veriö i þvi fólg-
in að komast meö tærnar þar
sem vestrænir „kapitalistar”
hafa hælana. Oss hefur veriö
tjáö aö kinverskir kommúnistar
hafi útrýmt hungursneyöinni i
Kina, en hún heftir veriö land-
læg þar um aldir og árþúsundir.
Þaö afrek aö útrýma hungurs-
neyð i Ki'na er i þvi fólgiö aö
taka upp brot af vestrænni
flutningatækni til þess að hægt
séað koma matvöru á þann staö
þar sem hennar er þörf hverju
sinni. Þetta hafa kinverskir
kommúnistar gert og er ekki af-
rek. Þaö er þvi þarflaust aö
falla I stafi yfir afrekum tón-
verskra kommúnista. Lifskjör i
Kina væri vafalaust betri ef þeir
heföu veriö án kommúnismans.
En þaö var spurt um ábyrgö.
Hver er ábyrgð þeirra manna
.sem ekki geta myndað sér
skoðun á annan hátt en Don
Quijote? Getum við ætlast til
þess aö þeir beri einhverja
ábyrgö á oröum sinum og
gerðum? Vissulega getum viö
það. Og viö verðum aö gera þaö.
Viö megum aldreimissatrúnaá
manninn. Viö verðum aö ætlast
til þess aöhvermaöur sé fær um
aö mynda sér sjálfstæöa skoðun
þó aö enn þann dag i dag séu
margir menn sem heldur kjósa
aö fá skoðanir sinar á annan
hátt.
Hér veröur vikiö aö nokkrum
af þessum spurningum en ekki
öllum. Fyrst er spurt: Hvenær
komst sú reynd á kommúnism-
ann sem nú er kunn? Ég hygg aö
það sé ekki vafamál aö sú
reynd, sem Jón úr Vör talar um
sé að f Rússlandi kommúnism-
ans voru og eru mannréttindi
fótum troðin. Rússland var og
er lögregluriki. Var þetta ekki
kunnugt á þeim árum þegar Jó-
hannes úr Kötlum óskaði eftir
Sovét-lslandi? Vist var þetta
kunnugt enda augljóst. Siöan þá
hefur aðeins bæst viö þá vit-
neskju, sem þá var fyrir hendi i
magni — og svo þaö sem skipti
sköpum fyrir marga,aö i Rúss-
landi sjálfu hefur þaö veriö
viöurkennt aö á dögum Stalins
hafi Rússland veriö lögreglu-
riki.
Fram aö þeim tima að
Krústjoff upplýsti um ógnaröld-
ina á tuttugasta þingi kommún-
istaflokksins neituöu kommún-
istar um allan heim aö sjá hvað
i rauninni var aö gerast i Rúss-
landi. Þeir kusu aö sjá allt
annaö heldur en þaö sem var að
sjá. Er það ekki ámælisvert?
Bera þeir ekki ábyrgö á þvi?
Þeir óskuöu eftir sams konar
stjórnarfari á islandi. Voru þeir
án ábyrgðar,ef þeir heföu komiö
fram vilja sinum.
Gylfi for-
maður ÆSÍ
Gylfi Kristinsson var
kjörinn formaður Æsku-
lýðssambands Islandsá 11.
þingi þess, sem haldið var
30. april s.l.
Stóö þingið yfir I um 5 klukku-
stundir við fjörmiklar umræöur
og tillöguflóð.
A þinginu gengu i Æ.S.t. aö nýju
Bandalag Islenskra skáta og
Samband ungra sjálfstæðis-
manna. Nánar siðar.
metsölubíll
Vlí erum á þvl.
*l»lr raynb okkar a« 4aaa or Dat.ua Cherry eiamitt
billinn tem fflastlr haffa varið að Uita að.
HVERS
VEGNA?
Bíllinn er fallegur, hannaður með
notagildi að leiðarljósi og innréttingin
er frábær.
— Vegna þess hve DATSUN Cherry er
breiður er leit að öðrum eins þægind-
um í minni gerðum bíla.
— DATSUN Cherry er tæknilega full-
kominn og búinn öllum þeim kostum
sem hagsýnt fólk kann að meta.
i>
0
í>
l>
>
l>
D
FRAMHJÓLADRIF
STÓRSKUTHURÐ
2JA EÐA 4 DYRA
52 HESTAFLA VÉL (DIN)
SJALFSTÆÐ FJÖÐRUN A
ÖLLUM HJÓLUM
LITAÐAR ROÐUR
HALOGEN LJÓS
SPARNEYTNI OG HATT
ENDURSÖLU- VERÐ
Og þegar verðið er tekið með í reikn-
inginn, — þá eru f lestir sammála okk-
ur um að DATSUN CHERRY verði
enn einn metsölubíllinn frá DATSUN.
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Simor 84510 og 8451 1