Tíminn - 06.05.1979, Síða 4
4
Sunnudagur 6. mai 1979.
í spegli tímans
Audrey
Hepburn var
nýiega á ferö í
ParíS/ þar sem
teknar voru
myndir, sem nota
á í auglýsinga-
herferð fyrir nýj-
ustu mynd
hennar, Blood-
line. Fylgdarlið
hennar var
förðunarmaöur elta hana. Ekki voru öll þessi
og hárgreiðslu- farartæki beint
meistari. Auðvit- virðuleg, og var
að vakti Audrey Audrey farið að
athygli hvar sem litast svo á, að á
hún kom, svo að endanum yrði
gripið var til þess hún sett upp á
ráðs að skipta sí- reiðhjól! Til þess
fellt um farar- kom þó ekki. En
tæki fyrir leik- til að bæta að-
konuna til að gera dáendunum það
forvitnu fólki upp, hvað hún
erfiðara fyrir að hafði farið huldu
höfði, mætti hún í
spariklæðnaði í
fínum og viðeig-
andi virðulegum
bfl í veitingahúsið
Maxim's, og var
þessi mynd tekin
af henni við kom-
una þangað.
Audrey verður
fimmtug í maí og
er til þess tekið
hvað hún er ung-
leg.
bridge
Sjálfsmorðskastþröng er alltaf hálf
óskemmtileg uppákoma fyrir varnarspil-
ara. I spilinu i dag brá vörnin þó aðeins
snörunni um hálsinn en sagnhafi sá svo
um að kippa i.
S 6 3 2
H A D 9 5 3 2
T K D
L 8 3
V/Allir.
Norður
1 hjarta
3 hjörtu
pass
Austi
pass
pass
dobl
Suöur Vestur
■ 1 tigul
3 lauf 3 tiglar
3 grön • pass
allir pass
Skúli Einarsson spilaði 3 grönd eftir
þessar sagnirá Islandsmótinu um daginn.
Vestur kom út með spaðaás, spilaði siöan
litlum spaða á drottningu austurs og tók
siðan spaðaás og gosa eftir að austur hélt
afram með spaða. Austur mátti missa
•tigul til að byrja með og vestur var nú á
krossgötum. I raun var suöur búinn að
auglýsa einspilið i hjarta með sögnum
sinum þvi hann hefði annars stutt hjartað.
Þvi er öruggt að spila hjarta til að klippa
á samganginn hjá sókninni og brjóta slag
handa vörninni um leið. En nú spilaði
vestur tigli sem sagnhafi tók á kóng og
svinaði laufi, spilaði siðan tigli á drottn-
ingu og svinaði aftur laufi. Nú tók sagn-
hafi laufaás og siöan tigulás og austur var
fastur i kastþröng. Ef hann lætur tvö
hjörtu svinar sagnhafi hjarta og borðið
stendur, en ef hann lætur laufakonginn
stendur laufið heima. Eins og sést er það
vörnin sem býr til kastþröngina með þvi
að taka fjórum sinnum spaöa. A hinu
borðinu voru spilaðir 3 tiglar i AV sem
voru einn niður.
3008. Krossgáta
L
1) Þráöaskúfi. 6) Liti. 8) Góð. 10) Þannig.
12) Kind. 13) Fornafn. 14) Ósigur. 16)
Alin. 17) Stafurinn. 19) Fuglar.
Lóðrétt
2) Fis. 3) Lita. 4) Þak. 5) Forynju. 7)
Beygða. 9) Sturla. 11) Maskina. 15)
Tvennd. 16) Skeljar. 18) Röð.
Ráning á gátu No. 3007
L á ré tt
1) Indus. 6) Mór. 8) Hól. 10) Tár. 12) 01.
13) La. 14) Lim. 16) Oft. 17) öld. 19)
Snædd.
Lóörétt
2) NML. 3) Dó. 4) Urt. 5) Ahöld. 7) Hratt.
9) Oli. 11) Álf. 15) Mön. 16) Odd. 18) Læ.
— Strákarnir eru að spyrja hvort
þú viljir ekki breyta til einu sinni
og veraein heima i rólegheitum?
— Ég reikna meö að þér eigið allt
það sem þarf að fylgja, áttavita,
sextant, dýptarmæli, neyðarblys,
sjódælu, þungapróf... lysti-
snekkju?