Tíminn - 06.05.1979, Page 5

Tíminn - 06.05.1979, Page 5
5 Sunnudagur 6. mal 1979. Guðsþjónustur í Reykjavík Guðsþjónustur i Reykja- vikurprófastsdæmi sunnu- daginn 6. maí. Þriðja sunnu- dag eftir páska. Arbæjarpresta kall: Guðsþjónusta i safnaðar- heimili Arbæjarsafnaðar kl. 2. Sumarferð sunnudaga- skólans til Hveragerðis verður farin frá safnaðar- heimilinu kl. 10. árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Asprestakall: Kirkjudagur messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Guðmundur Guðmunds- son að útskálum prédikar. Kór Hvalneskirkju syngur. Eftir messu: Kaffisala. Fundur i Safnaðarfélagi As- prestakalls. Kristján Gunnarsson fræðslustjóri flytur ávarp. Kór Hvalnes- kirkju syngur. Sr. Grimur Grimsson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall: Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. Landakotsspitali: Messa kl. 10. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Grensáskirkja: Heimsókn sunnudagaskóla til Kefla- vikurkirkju. Lagt af stað kl. 10. Guðsþjónusta og altaris- ganga kl. 11. Athugið breytt- an messutima. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Lesmessa á þriðjudag kl. 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Messa kl. 11 árd. Sr. Tómas Sveinsson. Sr. Arngrimur Jónsson verð- ur fjarverandi til 29. mai. Sr. Tómas Sveinsson annast prestþjónustu i fjarveru hans. Kársnesprestakaii: Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2 e.h. Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakall: Guðsþjónusta kl. 2. 1 stól sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Við orgelið Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11, altarisganga. Þriðjudag kl. 18.00 bænastund. Sóknar- prestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Frikirkjan i Reykjavik: Messa kl. 2 e.h. Organleikari Sigurður Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Prestar halda hádegisfund i Norræna húsinu mánudag- inn 7. mai. Hin árlega kaffisala ^ V Hin árlega kaffisala Kven- félags Háteigssóknar veröur I Dómus Medica sunnudaginn 6. mai og hefst kl. 3 og stendur til kl. 6 siðd. Kvenfélag Háteigssóknar hefur starfaö ötullega allt frá stofnun sóknarinnar viö aö búa kirkjuna sem best úr garði og unnið ómetanlegt félags- og menningarstarf i söfnuöinum. Félagiö hefur og stutt hina ýmsu Iiknarstarf- semi eftir mætti, innan sóknar sem utan. Félagiö hefur t.d. nú i ár gefið kr. 100.000.- til sundlaugarbyggingar Sjálfs- bjargar og sömu upphæö I söfnun á alþjóðaári barnsins „Bjargiö frá blindu.” Þaö eru margar fórnfúsar hendur sem leggjast á eitt til þess að félagið megi gegna hlutverki sinu sem best i sam- félagiokkar. Ég vil þvi heita á Háteigssöfnuö og aöra velunn- ara kirkju og félags aö fjöl- menna á sunnudaginn i Dóm- us Medica og styrkja þannig starf Kvenfélags Háteigssókn- ar meö þvi að kaupa sér veislu- kaffi. Tómas Sveinsson sóknarprestur. Sjálfvirkur heyvagn frá ftölsku Carboni verksmiðjunum. Sterkur og afkastamikill. Sjálfhleðsluvagnar hafa náð miklum vinsældum meðal bænda sem hirða heyið laust, bæði þurrhey og vothey. Við bjóðum italska CARBONI-vagninn sem hefur verið þrautreyndur af Bútæknideild og breytt til sæmræmis við islenskar aðstæður. Vagninn er einfaldur að gerð og dagleg hirðing fljótleg. Yfir- grindurnar eru galvaniseraðar og ryðga þvi ekki og má fjar- lægja þær á einfaldan hátt. — Vagninn er búinn sjö skurðarhnif- um úr hertu stáli ásamt belgmiklum hjólbörðum. CARBONI CR 44 er 26 m3 að stærð. POKSTtiINN ÞORSTEINSSON, SKÁLPASTÖÐUM, Lundarreykjadal segir: Við keyptum Carboni heyhleösluvagn á siöastliönu sumri og var hann notaður aöallega við hiröingu á grasi til votheysverkunar. Vagninn reyndist fylla sig á helmingi styttri tlma en aörir vagnar sem ég hef reynt. Vagninn er traustur og hefur reynst vel. Hagkvæmir greiðsluskilmálar G/obusa LÁGMCLI 5, SlMI 81555 Aug/ýsið i Tímanum Nýtt bílaumboð á íslandi Við höfum nú hafið innflutning á bílum frá Rúmeníu. ARO jeppinn sem hefur farið sigurför um Evrópu, Kanada og Afríku er kominn til landsins Ein reynslubifreið er i landinu og segir eigandi hennar: „ARO 244 jeppinn hefur reynst mér mjög vel I vetur, ég er búinn aö aka honum nálega í eitt ár og er bíllinn mjög þýöur, mjög góöur I torfærum, skemmtilegur I akstri og sparneytinn og er ég I alla staöi mjög ánægö- ur meö ARO 244 jeppann”. ARO 320 Pick Up, buröarmagn 1200 kg. Pallur meö bogum og tjaldi. Verð kr. 4.700.000,- ARO 242 Pick Up, buröarmagn 800 kg. Skúffa meö bogum og tjaldi. Verö kr. 4.500.000,- ARO 244 5 manna klæddur aö innan, 4ra dyra + afturhuröir, aftara sæti má velta fram. Verö kr. 5.900.000,- ARO 243 er meö langsum sætum aö aftan fyrir 3 hvoru megin og fyrir 2 fram I eöa alis fyrir 8 manns. Verö kr. 5.600.000,- Allar gerðir: Sterk grind, 4 hjóla drif, vél 86 h. girkassi 4ra gira millikassi hátt og lágt drif. Nokkrum bílum óráðstafað. Leitið upplýsinga umboðið, sf. BÍLASÖLU ALLA RÚTS Hyrjarhöfða 2 — sími 81666 Reykjavík Akureyri Páll Halldórsson Skipagötu 1 Sími 22697 | I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.