Tíminn - 06.05.1979, Side 8

Tíminn - 06.05.1979, Side 8
8 Sunnudagur 6. mai 1979. Ingólfur Davíðsson: 273 Byggt og búið í gamla daga V____________________________J 1 þættinum Byggt og búiö' i blaöinu sunnud. 25. febr. s.l. birtist mynd af heimilisfólki frú Astu Hallgrimsson i Reykjavik aldamótaáriö 1900. Þegar myndin birtist var ekki vitaö Gislason læknir, bróöir Hauks. Guömundur Th. Hallgrimsson, læknir (sonur Astu), séra Guö- mundur Einarsson á Mosfelli. stofustúlka, sem ekki er vitaö nafn á, og Sigrún Jóhannes- in. (Eftir póstkorti Hbs.). Þetta eru tómthúsin Garöfjós og Kornhóll (Heimildarmaöur Jó- hann Gunnar ólafsson). Þarna eru grjóthleöslur miklar, torf og timbur einníg. Munu slik hús nú Tvö gömul tómthús i Vestmannaeyjum. EN BONDEGAARD PAA VESTMANNAÖ um nöfn allra þeirra, er á myndinni voru. Nú hafa hins vegar borizt upplýsingar um nokkra, sem þar var ekki vitaö um, svo aö hér er myndin birt á ný og nöfn þeirra, er þar eru og er þá vitaö um nöfn allra, utan einnar stúlku. Standandi f.v. Ólafia Lárusdóttir frá Selárdal, Jón Stefánsson, listmálari, séra Haukur Gislason, prestur I Kaupmannahöfn, Þorbjörn Þóröarson læknir, Ingólfur dóttir frá Hrólfsskála, starfs- stúlka: Sitjandi frá vinstri: Anna Pálsdóttir, siöar kona Sig- uröar frá Arnarholti, Kristrún Hallgrimsson (dóttir Astu), Asta Hallgrimsson, heldur á Tómasi Hallgrlmssyni, Kristin matráöskona og Ólafía Péturs- dóttir frá Engey. Alika gömul er önnur mynd sem á er letraö: ,,En bonde- gaard paa Vestmannaóerne”, og mun tekin rétt fyrir aldamót- sjaldséö. Viö grjótgaröshorniö sér óglöggt i menn, kannski tómthúsmenn gamla timans. Litum á gamla muni, silfur- búnar svipur tvær og lýsis- lampa. Stóra svipan og lýsis- lampinn voru I eigu Hallgrlms Hallgrimssonar bókavaröar, sem taldi svipuna runna úr smiöju bóndans á Guölaugs- stööum i Blöndudal, en þar vann Hallgrlmur stundum á sumrin á námsárum sinum. Litlu svipuna . ■ ■ *■ ■ Heimilisfólk frú Astu Hallgrimsson um aidamótin 1900, Lýsislampi. átti fööursystir mín, Anna Síg-. uröardóttir, er lengi stundaöi og kenndi saumaskap á Akureyri. Anna var alin upp I Glerá I Kræklingahllö (skammt frá Akureyri), hjá móöursystur minni Onnu Davlösdóttur og Eggert manni hennar. Eggert þótti um margt fyrir bændum i sveitinni og hélt um skeiö fræöslunámskeið á bæ sinum. Um Davið Tómasson á Glerá föður „eldri önnu” var kveöið I sveitavisum: „Davlöbýrá Efri- A, efnarýr meö börnin smá. Mjög er skýr, hann meta má, málmatýr kann vefa og slá”. Davlö var hreppstjóri i sveit sinni. Hann var kominn af svo- nefndri H vassafellsætt ( i fööurætt), kenndri viö Hvassa- fellsætt I Eyjafiröi. Kona Daviðs á Glerá var HelgaJónasdóttir Þorlákssonar i Skriöu i Hörgár- dal. Er „Skriöuætt” alkunn og eiga t.d. „Kjærnestedarnir” til hennar aö telja. Margir kannast við reyniviöalundinn aö Skriöu I Hörgárdal, en hann er kominn á aöra öld, gróöursettur af Þor- láki i Skriöu og sonum hans. Jónas Hallgrimsson, skáld, frændi Þorláks, segir frá heim- sókn I Skriðu og ræktunarfram- kvæmdum Þorláks. Lýsislampinn á myndinni er úr Svarfaöardal, kominn tals- vert á aðra öld. Þörungurinn rauöi i rammanum er frá Eyrarbakka. Sumir halda i fyrstu að þetta sé málverk! Litil mynd af lýsislampa með ljijsi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.