Tíminn - 06.05.1979, Síða 10
10
Sunnudagur 6. mai 1979.
^ VETURINN, sem viö kvöddum
^ meö virktum fyrir fáum dögum,
mun án efa fá þaö eftirmæli i
Isögunni aö hafa veriö okkur Is-
lendingum heldur i stiröara
lagi. A Suöurlandi voru snjóalög
meiri en venja er til, og a.m.k.
SSJ sums staöar á Noröurlandi er
SSJ sagt aö klaki sé kominn djúpt I
W jöröu, — miklu dýpra en i öllum
w „venjulegum árum”.
w Þegar svona er i pottinn búiö,
SS> er ekki nema eölilegt aö leitaö
^ sé til garöyrkjufólks og þaö
spurt, hvernig þvi litist á aö
Ihefja vorstörfin, — ekki sist
þegar þess er gætt, aö einmitt á
^ þeim sólarhring, þegar þetta
SS; samtal er tekiö upp, ef aö ganga
SSJ yfir landiö grimmkaldur norö-
w anstormur meö éljagangi eöa
w samfelldri snjókomu viöa um
land, en sólfari og brunakulda
^ sunnan jökla.
^ „Og undan snjó
^ kom jörðin græn”
vs Þaö er Agústa Björnsdóttir i
Vc Kópavogi, sem leitaö var til, en
W hún á aö baki langa reynslu i
SSj garörækt, eins og alkunna er.
gj Hún hefur lengi rekiö gróörar-
Ns stööina Rein i Kópavogi, og til
$SS hennar hafa margir sótt holl ráö
!SS og leiöbeiningar.
8S — Og þá er best aö spyrja þig
!SS fyrst, Agústa: Hvernig kemur
nú gróöurinn þinn undan þess-
um haröa vetri?
Sj — Þótt sumum kunni aö
þykja þaö ótrúlegt, þá held ég
w aðéghafisjaldanfengiöfallegri
^s plöntur undan vetri en einmitt
\SS núna. Ég er hér eingöngu meö
ÍSS fjölærar jurtir, og hef þær i opn-
Sn um reitum til þess aö heröa þær,
SS svo aö þær þoli haröviörin
XS betur, þegar þau koma. Reitirn-
ir stóöu opnir i allan vetur, og
þaö var snjór yfir þeim meiri-
SS part vetrarins. Ég tók mig
w meira aö segja til einu sinni og
w mokaöi snjónum upp úr götun-
s§S um og dreiföi honum yfir reit-
ina ijj skjóls plöntuninn S6m Gróörsrstööin Rcin sö Hliösrvciji 23“~25 i Kópsvo^i. Tímsniynd GE
Þriggja ára gamalt limgerði, — rækilega klippt. — Tlmamynd GE.
þar þreyðu þorrann og góuna, i
bókstaflegum skilningi. Snjór-
inn lá óhreyföur svo mikum og
mánuöum skipti, og sjálfsagt er
þaö orsök þess, hve vel gróöur-
inn kemur nú undan vetrinum..
— Þú ert þá núna aö öölast
sömu reynslu og viö, sem ól-
umst upp við meiri snjóalög og
langvinnari vetrarveöráttu en
oftast er hér á hinu svokallaöa
Reykjavikursvæöi?
— Já, einmitt. Ég hef stund-
um veriöaö öfunda dóttur mlna,
sem er búsett norður I landi.
Heima hjá henni hagar svo til,
aö þaö liggur skafl yfir gróöur-
reitunum næstum allan vetur-
inn, nema ef einhver sérstök
hlýindi og hlákur ganga lang-
timum saman. Þetta hefur þær
afleiöingar, aö heita má aö
plönturnar komi grænar undan
snjónum á hverju vori. Þaö er
þetta, sem er aö gerast i gróör-
arstööinni minni núna. Jafnvel
viökvæmar plöntur, sem ég
bjóst viö aö heföu dáiö i vetur,
eru nú hinar státnustu, aö einni
tegund undantekinni, sem stóö
lágt og haföi lent I nokkrum
vatnssvakka. Hún er dálitið
skemmd, en alls ekki dauö, og
þaö veröur aö teljast vel slopp-
iö. — Allir smálaukar standa sig
meö prýöi og krókusarnir held
ég aö hafi aldrei veriö jafnfall-
egir og nú.
— Hefur þú ekki lika lagt
stund á trjárækt?
— I upphafi var ég meö dálit-
iö af trjáplöntum, m.a. birki og
vfðitegundir, en svo komst ég
fljótt aö raun um þaö, aö mig
skorti alveg landrými til slikrar
starfsemi. Þaö þarf svo gifur-
lega mikiö reitapláss, ef þetta á
að vera meira en nafniö tómt.
’Ég hef einhvern veginn
ekki getað slitið mig
frá þessu”
— Hvenær byrjaöir þú á þess-
ari ræktun hér?
— Viö hjónin erum búin aö
búa hér i Kópavogi I tæp þrjátiu
ár. Ég byrjaði fljótt aö gróöur-
setja eina og eina plöntu, en I
mjög smáum stil fyrst i staö.
Svo fór þetta smám saman vax-
andi, en þó liöu mörg ár, þangaö
til ég stofnaöi þessa gróörar-
stöö, sem ég kallaöi Rein. Hún
komst ekki á laggirnar fyrr en
arið 1967. Sumariö, sem nú fer I
hönd, verður hiö tólfta I rööinni.
— Og þú ætlar auövitaö aö
halda ótrauö áfram?
— Nei, ætli ég fari ekki að
slaka á, — ég býst við þvi. Það
er ótrúlega mikiö likamlegt erf-
iöi að fást viö þetta. Ég er stein-
uppgefin i bakinu, þegar ég hef
bograö lengi 1 moldinni, og þá
fara hnén á manni ekki heldur
varhluta af erfiöinu. Nú, — og
svo eldist ég, eins og annaö fólk,
og þoli erfiöiö þvl verr sem ár-
unum fjölgar.
— Ætlar þú samt ekki aö reka
gróöarstööina i sumar?
— Jú, þaö geri ég. Ég plant-
aði talsvert miklu út siöast liöiö
sumar, og þaö veröur auðvitaö
„framleiösla þessa árs”. Hún er
nú samt ekki meiri en svo, aö ég
gep ráö fyrir að selja mest u.vri
helgar, og liklegt aö mér dugi
tveir helgar til þess — önnur
fyir, og hm eftir hvitasunnu.
Arjiars. íer þetta auðvitaö nokk-
uö mikið eftir veörinu.
— Og ertu þá laus allra mála,
þetta áriö?
— Ég veit ekki, þaö fer auö-
vitað eftir þvi, hversu ör salan
ve/öur. Undanfarin ár hefur
reýnslan orðið sú, aö allt hefur
selst á hálfum mánuöi eöa svo.
— En hvað veröur nú um
gróörarstöð þina? Selur þú hana
i haust eða næsta vor?
— Nei, það geri ég ekki. Ég
get ekki hætt svo á svipstundu,
þótt ég dragi saman seglin. Ætli
ég haldi ekki áfram með fáar
tegundir og harögeröar, sem
gott er að fást viö og fólk hefur
gaman af að rækta. Þaö er betra
aö halda áfram i smáum stil en
að skera allt i einu á þráðinn. —
Ég hef svo sem sagt þetta fyrr,
að ég ætli aö hætta, en úr þvi
hefur ekki orðið, — ég hef ein-
hvern veginn ekki getað slitiö
mig frá þessu. Mér hefur alltaf
verið svo mikil andleg uppbygg-
ing I þvi að fást viö þessa iðju.
Ræktum limgirðingar,
— sköpum skjói
— Hvernig eiga garöyrkju-
menn aö bregðast viö i köldum
vorum, t.d. i álika kuldaáhlaupi
eins og þvi sem nú geisar?
— Vorlaukar og ýmsar fleiri
vorblómstrandi plöntur koma
upp snemma á vorin. Þetta er
þeirra eðli, og viö þvi er ekkert
að gera, það verður að hafa sinn
gang. Það er ákaflega gott aö
hafa jafnan við hendina eitthvað
sem auövelt er aö hvolfa yfir
viökvæmustu plönturnar. Flest-
ir eiga i fórum sinum nokkrar
fötur, uppgjafa blómsturpotta
og sitthvað fleira, sem hægt er
að nota i þessu skyni. Þegar
koma önnur eins haröviöri og
núna, er nauðsynlegt að eiga
góöan striga til þess aö breiöa
yfir reitina. (Ég get trúað þér
fyrir þvi, svona i leiðinni, að ég
er búin að vera á þönum með
yfirbreiðslur siöasta sólar-
hringinn, — og veitir ekki af).
Annars hefur mér fundist,
svona yfirleitt, aö grenigreinar
séu einhver besta vörnin. Þær
veita gott skjól, en halda ekki of
miklum hita aö plöntunum, og
það loftar vel i gegnum þær.
— Getur nokkurn tima orðið
of hlýtt i kringum plöntu sem er
að vaxa?
— Já, það getur oröið svo
hlýtt að plantan taki að vaxa
hraöara en henni er eðlilegt, og
þaö er ekki til neinna bóta. Það
er einmitt þetta, sem hægt er aö
foröast með þvi aö nota greni-
greinar sem skjól. Ég hef getað
notað sömu greinarnar ár eftir
ár. Þó aðbarrið falli af þeim, þá
er samt mikið skjól i greinunum
sjálfum.
— Er ekki lika nauösynlegt aö
rækta skjólbelti til þess að hlifa
gróðrinum i kring?
— Jú, yfirleitt þýöir ekki að
fást við ræktun af þessu tagi, —
allra sist ef um viökvæmar jurt-
ir er aö ræða, — nema þvi aðeins
aö gott skjól sé fyrir hendi. Sem
betur fer eru nú flestir farnir aö
skilja þetta, og þaö veröur stöö-
ugt algengara aö fólk sem hygg-
ur á ræktun, byrji á þvi að koma
upp limgirðingum.
— Hvaða tegundir er best að
nota I skjólbelti?
— Algengast er að fólk noti
einhvers konar viðitegundir, þvi
aö þær vaxa svo hratt og eru
auk þess sterkar. En skjólbelti
þarf að klippa, og þegar þau
taka aö vaxa er algengt að fólk
timi ekki aö klippa þennan fall-
ega gróöur, sem hafði veriö
svona duglegur aö vaxa. En
þaö er nú samt þaö sem gildir.
Þaö veröur aö klippa nógu mik-
iö, sérstaklega fyrstu árin, til
þess aö limgirðingin fái nógu
þéttan botn. Limgerðin þurfa
nefnilega aö vera allaufguö ofan
frá toppi og niöur að mold þann
ig gera þau best gagn, og þannig
eru þau lika fegurst. En sá ár-
angur næst ekki, nema að þau
séu klippt mikið og skipulega. I
raun og veru gildir hið sama
einnig um önnur tré. Þaö vaxa
alltaf angar út úr stofninum,
hingaö og þangaö, og þá þarf aö
klippa af. Tré þarf að snyrta á
hverju vori, ef vel á aö vera.
— Ég sé, aö þú ert með heil-
mikil skjólbelti hér við gróörar-
stöðina þina og i henni.