Tíminn - 06.05.1979, Qupperneq 11
Sunnudagur 6. mal 1979.
11
„Fagurt blíkar
rós í Rein...”
— Já, brekkuviðirinn er að
verða tveggja metra hár. Hann
vex fljótt og er harðgerður, en
hefur þann galla, að það sækja á
hann talsverð óþrif, og við þvi
þarf að gera i tima, þvi að óþrif-
in sækja mjög i toppinn á trjám,
og tefja mjög fyrir vexti þeirra,
ef þau ná að búa um sig þar.
— Það kom fram fyrr i spjalli
okkar, að blómasala þin færi
mest fram að vori eða snemma
sumars. Þú ert þá ekki einn
vantrú?
— Ég reyni að benda mönn-
um á, að ef þeir eru að leita aö
blómum i garðinn sinn, þá sé
um að gera fyrir þá að lengja
sumarið með þvi að láta blómin
springa út á mismunandi tima.
Það er litið gaman að rækta að-
eins vorblóm og hafa svo ein-
göngu græn blöð, en engin blóm,
það sem eftir er sumarsins.
Auðvitað eru fjölmargar jurtir
þeirrar náttúru, að þær
Hugað að gróðri á köldu vori. Timamynd GE.
þeirra ræktunarmanna sem
uppskera að haustinu?
— Nei, varla get ég sagt það.
Ég rækta eiginlega ekki neinar
matjurtir. Ég sái að visu alltaf
til gulróta, og geri það yfirleitt
annað hvort siðustu helgi vetr-
arins eða um fyrstu sumarhelg-
ina. Ég er að visu ekki búin að
þvinúna,þvi að það hefur verið
svo óvenjukalt. En bóndi minn
sýslar við að rækta kartöflur
hérna á lóðinni.
„Blómstrar þetta?”
— Er ekki auðveldara að
selja plöntur, sem þegar eru
farnar að bera blóm, heldur en
hinar, sem eiga þaö eftir, þótt
þær blómstri eigi siður, — á sin-
um tlma?
— Jú, Qg þetta hefur mér
stundum fundist dálitið ein-
kennilegt. Fólk sækist mikiö
eftir plöntu, sem blómstrar
strax á vorin, en ef það sér
græna blaðhvirfingu, þá trúir
það því varla að þarna eigi
nokkurn tima eftir að koma
blóm. „Blómstrarþetta?” segja
menn þá stundum.
— Hvað segir þú við slikri
blómstra seinni part sumars, og
ég hef sótst eftir þvi á siöari ár-
um að safna að mér plöntum
sem blómstra siðla sumars, þvi
að þær lengja sumarið að mikl-
Kúluprlmúlan stenst kuldann
ótrúlega vel, meðan öðru er
skýlt. TimamyndGE.
um mun. Ég held t.d. mikið upp
á eina plöntu, sem ber blóm um
mánaðamótin september/ októ-
ber. Hún er ljómandi falleg, og
mér finnst alltaf að enn sé sum-
ar á meðan ég get virt blómin
hennar fyrir mér.
DORNRÖ SCHEN
— Ræktar þú sjálf allar þær
plöntur, sem þú hefur á boðstól-
um?
— Svo má það heita, en um SSJ
nokkurt árabil hef ég þó selt SSJ
eina tegund rósa, sem er árlega sNj
flutt hingað frá útlöndum. Hún sXj
kemur venjulega hingað til min
i svartasta skammdeginu, rétt
fyrir jólin, og þaö hefur iðulega !xS
þurft að brjóta svo og svo mik- NS
inn klaka til þess aö koma henni NS
niður. Einu sinni man ég, að ég SN
þurfti meira að segja að fá loft- SX
pressu til þess að komast niður SS;
úr klakanum. — Þessi rós hefur W
reynst einstaklega dugleg og w
harðgerð, og staðið sig með w
mestu prýði, hér norður undir !»
heimskautsbaug. Hún heitir !SS
DORNRÖSCHEN (þyrnirós). SS
— Hefur þú alltaf haft nóg af Sjs
þessari mætisjurt til þess að Sx
fullnægja eftirspurninni? Sx
— Ég hef aðeins afgreitt hana S§;
eftir pöntunum, og þó hafa færri SSJ
fengið hana en hafa viljað. Sj
— Hefur þú nokkra hugmynd sxj
um, á hvaða plötnu þú hefur 5»
mestar mætur. 5SS
— Það held ég varla, — mér NS
þykir vænt um þær allar, hverja NS
á sinn hátt, svo ólíkar sem þær SS
eru við að fást. Þó er ein litil NS
jurt, sem ég hef alltaf jafnmikl- Sx
ar mætur á, og get jafnvel rakið
þann hug minn til hennar allt til
unglingsára minna, en þá var
hún viða i görðum i Reykjavik.
Þetta er árikla, eða Mörtulykill,
— indælisjurt með sigræn blöð,
Hún kemur fallega og hreinlega
undan vetri, blómstrar snemma
sumars og litaskrúð hennar er
mikið og fagurt. Hún hvarf að
mestu af sjónarsviðinu um
skeið, þótti varla nógu fin i nýja
garða,enhin siðari ár hefur hún
átt auknum vinsældum að
fagna, eins og ’maklegt er um
hverja jurt, sem hefur þá kosti
til að bera að vera i senn fögur
og harðgerð og veita gleði þeim
semumhana sýsla og á horfa.
— Þetta spjall okkar er vist
orðið nægilega langt. Þó ætti ég
kannski að siðustu að lofa þér að
heyra visukorn, sem maðurinn
minn kastaði fram fyrir nokkr-
um árum —I striðni, vitanlega.
Vfean var gerð I orðastað minn,
þegar plöntusalan stóð sem
hæst. Hún er svona:
Fagurt blikar rós I Rein,
roðnar hún af sólareldi,
laufakrans á grænni grein
gefur brauð en ekki stein.
Nú er bara eftir ein,
aðra ég i morgun seldi.
Fagurt blikar rós i Rein,
roðnar hún af sólareldi.
—VS.
Te kið á móti pöntun: ,,Nú er bara eftir ein...” — Timamynd GE.
I
|
1
I
Byggingavörudeild
Sambandsins
auglýsir
SMÍÐAVIÐUR
50x125 Kr. 661,- pr. m
25x150 Kr. 522,- pr. m
25x100 Kr. 348,- pr. m
UNNIÐ TIMBUR
Vatnsklæðning 22x110 Kr. 3.916,- pr. m2
Panill 20x108 Kr. 6.080,- pr. m2
” 20x136 Kr. 5.592,- pr. m2
Góifborð 29x90 Kr. 5.867,- pr. m2
Gluggaefni Kr. 1.260.- pr. m
Glerlistar 22m/m Kr. 121,- pr. m
Grindarefni og listar 45x115 Kr. 997,- pr. m
* * yy 45x90 Kr. 718,- pr. m
yy yy 35x80 Kr. 492,- pr. m
yy yy 30x70 Kr. 438,- pr. m
yy »» 30x50 Kr. 378,- pr. m
yy yy 27x40 Kr. 300,- pr. m
y y 27x57 Kr. 324,- pr. m
yy * * 25x60 Kr. 228,- pr. m
** »» 25x25 Kr. 106,- pr. m
** 22x145 Kr. 516,- pr. m
* * 21x80 Kr. 398,- pr. m
*» 20x45 Kr. 192,- pr. m
*» 15x22 Kr. 121,- pr. m
Múrréttskeiðar 10x86 Kr. 168,- pr. m
Þakbrúnarlistar 15x45 Kr. 156,- pr. m
Bflskúrshurðakarmar Kr. 1.210,- pr. m
SPÓNAPLÖTUR
9 m/m 120x260 Kr. 3.047,-
12 m/m 120x260 Kr. 3.305,-
15 m/m 120x260 Kr. 3.664,-
18 m/m 120x260 Kr. 4.178,-
25 m/m 120x260 Kr. 6.416,-
LIONSPAN SPÓNAPLÖTUR
3,2 m/m 120x255 Kr. 1.176,-
LIONSPAN SPÓNAPLÖTUR,
VATNSLÍMDAR, HVÍTAR
3,2 m/m 120x255 Kr. 2.098,-
6 m/m 120x255 Kr. 3.193,-
8 m/m 120x255 Kr. 3.973,-
9 m/m 120x255 Kr. 4.363,-
AMERÍSKUR KROSSVIÐUR,
DOUGLASFURA, STRIKAÐUR
11 m/m 122x244 Kr. 8.395,-
4 m/m STRIKAÐUR KROSSV.
m/ VIÐARLÍKI
Olive Ash 122x244 Kr. 3.566,-
Early birch 122x244 Kr. 3.566,-
Key West Sand 122x244 Kr. 3.566,-
SPÓNLAGÐAR VIÐARÞILJUR
Coto 10 m/m Kr. 4.760,- pr. m2
Antik eik finline 12 m/m Kr. 5.456,- pr. m2
Hnota Finline 12 m/m Kr. 5.456,- pr. m2
Rósaviður 12 m/m Kr. 5.456,- pr. m2
Fjaðrir Kr. 139,- pr. stk
GLERULL
5x57x1056 Kr. 688,- pr. m2
STEINULL
5x57x120 Kr. 1.082,- pr. m2
7,5x57x120 Kr. 1.608,- pr. m2
10x57x120 Kr. 2.134,- pr. m2
ÞAKJÁRN. BG 24
6 fet Kr. 1.962,- 3,3 m Kr. 4.490,-
7 fet Kr. 2.290,- 3,6 m Kr. 5.389,-
2,4 m Kr. 3.593,- 4,0 m Kr. 5.988,-
2,7 m Kr. 4.042,- 4,5 m Kr. 6.737,-
3,0 m Kr. 4.491,- 5,0 m Kr. 7.485,-
Getum útvegað aðrar lengdir af þakjárni, allt að 10,0 m
með fárra daga fyrirvara. Verð pr. 1 m kr. 1.664,-.
BÁRUPLAST
6 fet Kr. 7.603,-
8 fet Kr. 10.138,-
10 fet Kr. 12.672,-
BÁRUPLAST, LITAÐ
6 fet Kr. 8.035,-
SÖLUSKATTUR ER INNIFALINN t VERÐINU.
Byggingavörur
Sambandsins
Armula.29 Simi 82242