Tíminn - 06.05.1979, Side 15
15
Sunnudagur 6. mai 1979.
festu, Leikfélag Akureyrar er
viöurkennt sem fagfélag, hafin er
bygging borgarleikhúss og starf-
semi áhugaleikfélaga tekur fjör-
kipp.
Bókasöfn
Framlög rikisins til al-
menningsbókasafna voru nánast
komin niöur á núlliö. Meö lögum
frá 1975 var sveitarfélögunum
faliö aö annast rekstur safnanna
og skylduframlög hins opinbera
margfölduö. Reglugerö var sett
og ráöinn bókafulltrúi i fullt starf
(áöur I hálfu starfi). Byrjaö var
aö skipuleggja samstarf al-
mennings- og skólabókasafna,
þar sem þaö þykir henta.
Verðtryggðir sjóðir
Lög um launasjóö rithöfunda
voru sett 1975. Framlög (rikisins)
eru verötryggö. Fjárveiting 1979
er 77 m. kr.
Staöa Rithöfundasjóös Islands
var bætt verulega meö bóka-
En þótt þannig tækist til um
ýmsar fjárveitingar og einkum
hinar smærri, þá þokaöist tölu-
vert i áttina á öörum sviöum. All-
mörg ný lög um menningarmál
voru sett á timabilinu, ákveöin
árleg, verötryggö framlög til
nokkurra menningarþátta og haf-
in verk viö þýöingarmikil mann-
virki I þágu menningarmálanna.
Náöist um þetta ágæt samstaöa i
rikisstjórn og svo á Alþingi.
safn. Jafnframt rýmkast þá um
þjóöskjalasafniö.
Hafin var aögerö á húsi Lista-
safns íslands viö Frikirkjuveg og
viöbygging hönnuö og smiöi
hennar ákveöin. Um leiö og lista-
safniö fær nýtt húsnæöi leysast
vandræöi Þjóöminjasafnsins.
Fjárhagur rikisútvarpsins var
réttur viö svo aö unnt reyndist
m.a. aö taka á ný til viö dreifingu
útvarps og einkum sjónvarps,
sem jafnframt var litvætt. Þá var
og stofnuninni gert mögulegt aö
standa skil á lögboönu framlagi i
„Framkvæmdasjóö”, og hafin
var smiöi á nýju útvarpshúsi.
Skólamál listgreina
Voriö 1975 voru sett lög um
Leiklistarskóla Islands og skólinn
stofnaöur þá um haustiö. Inntaka
nemenda er takmörkuö og beitt
ströngu úrvali. Fjárveiting i ár er
65 m. kr.
Sama vor eru einnig sett ný lög
um fjárhagslegan stuðning viö
tónlistarskóla. Framlög rikisins
hækkuöu mikiö og kennarar uröu
fastir starfsmenn sveitarfélag-
anna og fengu lifeyrisréttindi.
íþróttir
Fjöldi iþróttamannvirkja I
smiöum hefur aukist mjög á
siðustu árum og fullgerö mann-
virki hafa veriö tekin i notkun á
ýmsum stööum. Má t.d. nefna
Iþróttahöll I Vestmannaeyjum,
sem byggö var „meö hraöi”
vegna sérstakra atvika.
Hér má og geta þess, aö stofnuö
varsérstök iþróttadeild i mennta-
málaráöuneytinu, fjölgaö nem-
endum Iþróttakennaraskólans og
þeim veitt réttindi til námslána.
Bygging iþróttahúss og sundlaug-
ar fyrir Iþróttakennaraskólann
hefur og veriö undirbúin.
Reynt hefur verið aö halda I
horfi meö stuöning viö Iþrótta- og
ungmennahreyfingarnar sem
starfaö hafa af miklum þrótti. En
öröugt hefur reynst aö mæta vax-
andi þörfum þeirra ásamt vax-
andi dýrtiö og veita þann stuöning
sem menn heföu viljað og vert
væri og full þörf er fyrir.
Eitt er nauðsynlegt
Meö þessari upprifjan vil ég
vekja athygli á þvi hversu marg-
þætt og margbreytileg er fjár-
hagsleg þátttaka opinberra aöila I
menningarviöleitni listafólksins
og allrar alþýöu. Jafnframt meö
þvi aö tina til eitt og annaö sem
gert hefur veriö siöustu árin,
bregöa upp svipmynd af þvi
hvernig sömu aöilar reyna sifellt
aö þoka málum á leiö.
011 menningarviðleitni er af
hinu góöa. Og þegar vel tekst til
byggir hún upp gilda „sjóöi”, sem
hagkvæmt er aö á vaxta. Allt er þó
máliö þannig vaxiö, aö þótt góöir
áfangar náist er jafnfráleitt og
fyrrum aö segja: hvil þig nú sála
mín,et og drekk og ver glöö þvi þú
hefur eignast mikil auöæfi! —
Hitt gildir, sem einnig er skrifaö:
I sveita þins andlitis skalt þú
brauös þins neyta! — Hér sem
viðar varöar öllu aö vinna óaf-
látanlega.
Ég tel æskilegt aö gera úttekt á
stuöningi rikis og sveitarfélaga
viö listir og önnur menningarmál.
Og þaö er áreiðanlega skynsam-
legt aö skipuleggja þá aöstoö sem
bezt og skipta sanngjarnlega. Of-
stjórn er þó sist til bóta. Þvi eitt
er nauðsynlegt: aö frjáls
skapandi hugsun fái svigrúm og
fólkiö sé með i verki.
Framlög til tónlistarfræöslu á
fjárlögum 1979 eru 435 m. kr.
1 nýrri löggjöf um námslán og
námsstyrki 1976 segir, aö
ráöherra sé heimilt aö ákveöa
meö reglugerö aö nemendur til-
tekinna skóla eöa einstakra ár-
ganga þeirra skuli njóta námsaö-
stoöar. Samkv. þessari heimild
fengu svo nemendur i tilteknum
bekkjardeildum tón-, mynd- og
leiklistarskóla rétt til námshjálp-
ar.
safnslögunum. Fjárveiting til
hans er nú 25 m. kr.
Húsfriöunarsjóöur var
stofnaöur meö breytingu á þjóö-
minjalögum 1975. Verötryggt
framlag til hans er I ár um 12 m.
kr.
Þá ber aö nefna lög um Kvik-
myndasjóö og Kvikmyndasafn
frá s.l. vori. Fyrstu framlög I
fjárlögum eru 35 m. kr. og 5 m.
kr. Stjórn er þegar skipuð og
fyrsta úthlutun hefur farið fram.
Leiklist
Auk nefndra laga um Leik-
listarskóla Islands voru sett ný
þjóöleikhúslög og almenn leik-
listarlög.
Meö þjóöleikhúslögunum eru
gerðar nokkrar breytingar á eldri
löggjöf til samræmis við ný viö-
horf. — Leiklistarlögunum er
ætlaö aö stuöia aö betra skipulagi
oghagkvæmari framkvæmd leik-
Hstarmála.
A þessu timabili fær islenski
listdansflokkurinn nokkra fót-
Byggingar
Ýmsar þýöingarmiklar
menningarstofnanir búa viö slikt
óhagræöi vegna þrengsla aö mjög
háir starfsemi þeirra. Svo er t.d.
um Rikisútvarpiö og flest megin-
söfn landsmanna. Nokkuö hefur
þokast i áttina á þessum siöustu
árum.
Hafin var bygging þjóöarbók-
hlöðu og tillögur gerðar um fjár-
mögnun verksins. Henni er ætlað
að hýsa háskóla- og landsbóka-