Tíminn - 06.05.1979, Síða 16
16
Sunnudagur 6. mai 1979.
Sunnudagur 6. mal 1979.
17
AM— Nú um helgina gerist það í fyrsta sinni að al-
menningi er gefinn kostur á að kynnast innviðum
geðdeildar og hvernig slik stofnun starfar. Það er
geðdeild Borgarspítalans að Arnarholti sem ríður á
vaðið með þetta þarfa framtak og býður þeim sem
leið eiga um Kjalarnesið/ svo og þeim sem ætla eitt-
hvað úr bænum um helgina að lita við, en þarna
veröur jafnframt sölusýning á vinnu vistfólks, þar
sem hægt er að fá fa llega og vel unna hluti við vægu
verði.
Blaðamaður og Ijósmyndari Tímans skruppu
uppeftir sl.. fimmtudag og fóru um stofnunina
ásamt Baldri Baldurssyni, sjúkraliða, óskari Jóns-
syni hjúkrunarfræðingi og enskum geðhjúkrunar-
tækni, Kate Stone, sem starfar að Arnarholti nú um
nokkurra mánaða bil.
sjúkradeild, sem gamalt fólk er
einkum bundið við.
Arnarholt er nógu fjarri Stór-
Reykjavikursvæðinu, þótt þangaö
sé varla hálftíma akstur, til þess
að margir gera sér rangar hug-
myndir um starfsemina þar og
eitt af þvi fyrsta sem okkur er
sagt, er að sú skoðun sé furðu út-
breidd að I Arnarholti sé afvötn-
unarstöö fyrir áfengissjúklinga,
sem er þó afar fjarri sanni.
í Arnarholti eru nú 56 sjúkl-
ingar, sem flestir hafa dvaliö þar
all langan tima, til dæmis bættist
þar enginn maður við á sl. ári.
að stefnt
Félagshjalparstofnun frá
1945
t desember 1977 var tekið I
notkun stórt og glæsilegt hús-
rými, sem stórbætti fyrri að-
stöðu, en eldri hluti bygginga aö
Arnarholti er allgamall oröinn og
mikill munur á litlu herbergj-
unum undir súð gamla hússins og
vistlegum stofum nýju
byggingarinnar.
Stafar þetta bæði af þvi
rauninni miklu heilbrigðari en
þjóðfélagið I heild, einkum hvaö
varðar samráð, samhjálp og
viröingu fólks hvers fyrir ööru.
An vafa mættu þeir sem heita
eiga við fulla heilsu gefa þessum
orðum gaum.
nokkurn hóp frá Arnarholti I ár,
þegar grundvöllurinn hefur verið
lagður að endurkomu þeirra til
samfélagsins, en gert ráð fyrir aö
þeir eigi heimilið áfram að bak-
hjarli, fyrst um sinn aö minnsta
kosti.
að vöntun á sálfræðingi og félags-
ráðgjöf hafi átt sinn þátt I hve lítið
hefur verið um útskriftir frá
heimilinu, en nú hafa slikir
starfskraftar fengist I hlutastarf,
sem miklar vonir eru bundnar
við. Er ráðgert að útskrifa
Góð geðdeild heilbrigðari
en þjóðfélagið
Heimili eins og Arnarholt er
samfélag út af fyrir sig og óskari
Jónssyni, húkrunarfræöingi,
veröur á orði, að góð geðdeild sé I
er að fækkun vistmanna og eins
þvi, að þarna dvelst einkum fólk,
sem skoöast langtlma sjúklingar,
en stundum eru menn skilgreind-
ir sem langtímasjúklingar, sem
ekki læknast á venjulegum meö-
feröarstofnunum á ári, þótt sú
skilgreining sé engan veginn al-
gild. Frá árinu 1973 hafa aðeins
sjúklingar frá Borgarspitala
verið lagöir inn að Arnarholti, en
jx) er um helmingur fólksins kom-
inn frá Kleppsspltala frá fyrri
tima og sýnir það vel, að Arnar-
holt er fyrst og fremst vistheimili,
en ekki spitali, þótt þar sé
Jörðin og byggingarnar voru
fengin Fátækranefnd Reykjavik-
ur I hendur áriö 1945 og alla tfð
siðan hefur þarna veriö rekin fé-
lagsleg hjálparstarfsemi. 1956 tók
sjúkrahúsanefnd Reykjavikur viö
rekstrinum og loks 1971 var heim-
iliö viðurkennt sem ein deild
Borgarspltalans I Reykjavlk.
Með þvi er stofnunin var sett
undir Borgarspltalann og gerö að
hluta geðdeildar hans urðu ýmsar
breytingar til bóta, svo sem nýja
byggingin er vottur um, þótt finna
mætti að þvi, aö hún er um of
sniöin eftir venjulegu sjúkrahúsi
á ýmsan hátt og sumt beri merki
þess, aö ekki sé gert ráð fyrir jafn
langri vist fólks aö Arnarholti og
raun er á. Nýju húsakynnin
rýmdu til fyrir ýmissi starfsemi
til vinnulækninga og skýrði
starfsfólkiö fyrir okkur hvernig
séð er um aö vistmenn hafi nóg
fyrir stafni.
Sérhver sjúklingur fær ákveðin
verkefni aö vinna eftir sérstak-
lega gerðri starfsáætlun, en i
henni er um að ræða iöjuþjálfun,
ræstingar, eldhús, útivinnu, sund,
leikfimi og slökun, art-terapy,
skákklúbb, borgarafundi, stuðn-
ingshópa, drama hópa, göngu-
feröir, þvottahús, fjölmiðlun
(póstdreifing, o.fl.) bókasafn og
nám.
Sem nærri má geta þarf tals-
vert starfslið til þess að anna
framkvæmd svo stórrar starfs-
áætlunar, en eins og viðar er ekki
nærri nógu margt starfsliö til
staöar, sem skyldi. Aö Arnarholti
starfa 25 manns að næturvöktum
meötöldum og sumarafleysinga-
fólki og eru þar nú þrir hjúkr-
unarfræðingar, en leyfi er fyrir
fjórum.
Lýðræöi og samvinna
Að Arnarholti er allt meö miklu
frjálslegra móti en ætla mætti á
geðdeild og þar situr lýðræði og
samvinna I fyrirrúmi, og reynt er
aö láta alla hafa svo mikla sjálfs-
ábyrgö sem föng eru á. Feröir eru
til Reykjavikur kvölds og
morgna, og er mönnum heimilt
aö fara allra sinna ferða, er þeir
hafa lokiö tilskyldum störfum,
svo sem hverri annarri vinnu.
Þessar ferðir notar starfsfólk
auövitað jafnframt við vakta-
skipti, en unnið er á 12 tima vökt-
1 dagstofunni á annarri hæð nýju byggingarinnar
Séð inn Ieitt iitlu herbergjanna undir súö gömiu byggingarinnar
Þau standa nú ónotuð.
Texti: Atli Magnússon
Myndir: Guðjón Einarsson
orðin tóm og þar er fátt sem menn
ekki hafa að eigin vild og okkur er
sagt að andinn sé eins og best
verður á kosið, enda hafa menn
veriö þarna langdvölum samvist-
um, sumir frá furstu árum
stofnunarinnar, en tveir alveg frá
byrjun.
Ekki er óskiljanlegt að margur
kærir sig alls ekki um aö fara
burtu, enda margt vistmanna
komið á þann aldur að það öryggi
og vellíðan sem þeir þarna njóta,
fengist varla annars staðar lik.
En þó eru alltaf einhverjir sem
þrátt fyrir allt vilja leggja til at-
lögu við hið margflókna og kröfu-
harða samfélag, —• frumskóginn
fyrir handan. Ýmsar forsendur
þurfa þó að vera til staðar svo
slikt sé mögulegt, atvinna og at-
hvarf, sem flestir eiga ekkert.
Þeir Baldur og Óskar segja okkur
um. Vistmenn reka sjálfir sjoppu
þar sem þeir geta verslaö að vild,
en tekjur hafa þeir af ræstingp,
sölu á handavinnu sinni og fleiru.
Þessi viöskipti kenna og fólki
þann einfalda sannleika, að sé of
miklu eytt, veröur minnu úr að
spila I bæjarferöum, og er þannig
stefnt að þvi að kenna mönnum á
llfiö úti i þjóöfélaginu.
Handavinnukennslan að Arnar-
holti er afar fjölbreytileg og af þvi
sem við sáum þar kom I ljós aö
margur er þarna vel til listiðnar
og handiða fallinn, — sumir langt
fram yfir það sem gerist og
gengur, enda stóöst blaöamaður
ekki mátiö aö gera reyfarakaup á
staðnum.
Frumskógurinn fyrir
handan
Lýðræöið að Arnarholti er ekki
Vistheimilið
að Arnar
holti er
elmenningi
til sýnis nú
um helgina
Vistmenn að Arnarholti hafa góða
aðstöðu til hvers konar handa-
vinnu og I hópi þeirra eru lista-
menn á sínu sviði.svo sem Skúli
Guðmundsson sem unnið hefur
fjöida fagurra mynda á borð við
þær sem hann hér heldur á, en
efniviðurinn er þráður og nokkur
hundruð naglar! Skúli vinnur
myndirnar án nokkurra áhalda
nema hamarsins og með æfing-
unni hefur hann náð þeim árangri
að skipsmyndina vinnur hann á
þrem tfmum. Tekjurnar af sölu
myndanna notar hann til að kosta
tónlistarnám sitt en hann ieikur
jöfnum höndum á fiölu,orgel og
gltar.
Handavinnukennslunni stjórnar Hulda Þorgrlmsdóttir og þegar við litum inn til hennar smeilti Guöjón af þessari mynd, en I tengsium við
kynningardagana um helgina verður sett upp myndarleg sölusýning.
g flflljj fe’SMEi rnfBí Q m tl
p-É.
f > ’% ■>* . ;:p| í