Tíminn - 06.05.1979, Blaðsíða 18

Tíminn - 06.05.1979, Blaðsíða 18
18 Sunnudagur 6. mai 1979. hljóðvarp Sunnudagur 6. mai 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og'bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Willis Boskovskys leikur gamla dansa frá Vinarborg. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? Sögur úr „Grimu hinni nýju”, þjóösagnasafni Þor- steinsM. Jónssonar. Andrés Björnsson útvarpsstjóri les. 9.20 Morguntónleikar a. „Audi coelum” mótetta fyrir tvo tenóra og hljóm- sveit eftir Claudio Claudio Monteverdi. Nigel Rogers og Ian Partridge syngja meö Monteverdi-hljóm- sveitinni i Hamborg. b. orgelkonsert I C-dúr eftir Joseph Haydn. Daniel Chorzempa leikur meö Bach-einleikarasveitinni þýsku: Helmut Winscher- mann stj. c. Fiölukonsert i e-moll eftir Antonio Vivaldi Arthur Grumiaux og Rikis- hljómsveitin i Dresden leika: Vittorio Negri stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar 10.10. Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Messa I Ólafsvallakirkju (Hljóör. á sunnud. var). Prestur: Séra Sigfinnur Þorleifsson. Organleikari: Eiríkur Guönason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Blótiö i Hlööuvik Dr. Jón Hnefill Aöalsteinsson flytur fyrra hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar: Frá tónlLstarhátTöinni I llelsinki f sept. s.l. Wilhelm Kempff leikur á píanó. a. Sónata í C-dúr op. 111 eftir Ludwig van Beethoven. b. Sónata i a-moll op. 42 eftir Franz Schubert. 15.00 Dagskrárstjóri I klukku- stund 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Kvikmyndagerö á is- landi: þriöji þáttur. 16.55 Gitartónlist 17.20 Ungir pennar 17.40 Söngvar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Meö blautan poka og bilaö hné Böövar Guö- mundsson rithöfundur flytur ferðasögu. 20.00 Frá hátiöartónleikum Sinfóniuhljóms veitar is- lands á tsafiröi i tilefni 30 ára afmælis tónlistarskól- ansþar. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Ingvar Jónasson. a. Fantasia fyrir viólu og hljómsveit eftir Hummel. b. Sinfónia nr. 5 eftir Schubert. 20.35 LausamjöllÞáttur i létt- um dúr. Umsjón: Evert Ingólfsson. Flytjendur auk hans: Svanhildur Jóhannes- dóttir, Viöar Eggertsson, Theódór Júliusson, Aöal- steinn Bergdal og Sigurveig Jónsdóttir. 21.00 Einsöngur: Kim Borg syngur lög eftir Sibelius Erik Werba leikur á pianó. 21.20 Leiksvæöi barna Hall- grimur Guömundsson leit- ast viö aö gefa hlustendum hagnýt ráö meö viötölum viö Stefán Thors arkitekt, Gyöu Sigvaldadóttur fóstru og Sigrúnu Sveinbjarnar- dóttur sálfræðing. 21.50 Passacaglia I f-moll eftir Pál isólfsson Ragnar Björnsson leikur á orgel Dómkirkjunnar i Reykja- vík. 22.05 Kvöldsagan: „Gróöa- vegurinn” eftir Sigurö Ró- bertsson Gunnar Valdimarsson les (9) 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viö uppsprettur sigildrar tónlistar Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 6. mai 17.00 Húsiö á sléttunni 23. þáttur. Lokkandi veröld Efni 22. þáttar: Ingalls-fjöl- skyldan er á heimleiö frá Mankato þegar óveöur skellur á. Fólkiö leitar skjóls i yfirgefnu húsi. En matur er af skornum skammti. A sömu slóöum heldur sig indláni sem yfir- völd leita aö. Hann bjargar KarH i veiöiferö og fær matarbita i þakklætisskyni. Leitarmenn koma skoti á hann og særa hann litillega og hann hverfur inn i skóg- inn. Þýöandi óskar Ingi- marsson. 18.00 Stundin okkar Um- sjónarmaöur Svava Sigur- jónsdóttir. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Landsmót hestamanna aö Skógarhólum i Þing- vallasveit 1978Segja má aö þjónustuhlutverki hestsins hafi lokiö eftir siöari heims- styrjöldina og upp frá þvi hafi hann oröiö manninum andsvar viö hávaöa streitu og hraöa atómaldar. A hest- baki var unntaöhverfa ávit islenskrar náttúru. Lands- mót hestamanna eru haldin á fjögurra árá fresti og megintilgangur þeirra er aö sýna og reyna bestu hesta i eigu landsmanna, kynbóta- hross og góöhesta. Þessa mynd lét Sjónvarpiö gera á landsmótinuá Þingvöllum i ' fyrrasumar. Sýnir hún sitt- hvaö af flestum atriöum mótsins og hefst á söguleg- um inngangi. Kvikmynda- taka Sigurliöi Guömundsson og Baldur Hrafnkell Jóns- son. Klipping lsidór Her- mannssonog Baldur Hrafn- kell Jónsson. Hljóöupptaka Oddur Gústafsson. Texti Al- bert Jóhannsson o.fl. Ráö- gjafi og þulur Gunnar Eyjólfsson. Stjórnandi Baldur Hrafnkell Jónsson. 21.25 Svarti-Björn Sjónvarps- myndaflokkur I fjórum þáttum, geröur i samvinnu Svi'a, Norömanna, Þjóö- verja og Finna. Annar þátt- ur. Efni fyrsta þáttar: Sag- an gerist i noröurhéruöum Svlþjóöar og Noregs um siöustu aldamót. Veriö er aö leggja járnbraut frá Kiruna til Narvikur. Þetta er um- fangsmikiö verk, sem veitir mörgum atvinnu. Ung, norsk kona kemur noröur i atvinnuleit. Hún kveöst heita Anna Rebekka. Hún hittir flokksstjórann Ar- dals-Kalla, sem býöur henni ráöskonustarf. Meöan hún bföur þess aö geta byrjaö kynnist hún lifsþreyttum sprengimanni, Söngva-Sveini. Hann styttir sér aldur en áöur fær Anna hjá honum nýtt nafn, Svarti-Björn, og festist þaö viö hana. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nord- vision — Sænska sjón- varpiö) 22.25 Alþýöutónlistin Ellefti þáttur. Bandarisk dreif- býlistónlist (C.&W) Meöal annarra sjást I þættinum Minnie Pearl, Ernest Tubb, Roy Acuff, Roy Rogers og Text Ritter. Þýöandi Þor- kell Sigurbjörnsson. 23.15 Aö kvöidi dags Séra Siguröur Haukur Guöjóns- son sóknarprestur I Lang- holtsprestakalli flytur hug- vekju. 23.25 Dagskrárlok „Mamma kemur niöur rétt bráöum. Hún er aö láta renna f baöiö”. DENIMI DÆMALAUSI Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreið, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Biianlr Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar allá virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn f Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfiröi í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Tilkyrmingar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apíteka i Reykjavik vikuna 4. til 10. mai er I Holts Apóteki og einnig er Lauga- vegsapótek opiö til kl. 22, öll kvöld nema sunnudaga. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til fóstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst f heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur sfmi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptpboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni sfmi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegnmænusótt fara fram i Heils uverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Minningarkort Menningar- og minningar- sjóöur kvenna Minningaspjöld fást f Bókabúðj .Braga Laugavegi 26, LyfjabúÖ Breiöholts Arnarbakka 4-6, Bókaversluninni Snerru.í Þverholti Mosfetlssveit og á skrifstofu sjóösins aö Hall- veigarstöðumviöTúngötu alla fimmtudaga kl. 15-17, simi 1-18-56. - Tónmenntaskóli Reykjavfk- ur heldur tónleika i Austur- bæjarbiói n.k. laugardag kl. 2 e.h. A þessum tónleikum koma einkum fram yngri nemendur skólans. Á efnisskránni verður einleikur, samleikur og ýmis hópatriöi. Aögangur er ókeypis og öll- um heimill. Júgóslaviusöfnun Rauöa krossins — póstgirónúmer 90000. Tekiö á móti framlögum I öllum bönkum, sparisjóöum og pósthúsum. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur veröur haldinn mánu- daginn 7. mai i fundarsal kirkjunnar kl. 20.30. Aðalheiö- ur Guömundsdóttir segir frá Miö-Ameriku, kaffiveitingar. Stjórnin. Kaffisala kvenfélags Háteigs- sóknar veröur i Domus Medica sunnudaginn 6. maf kl. 3-6. Tilvaliö aö bjóöa vinum og vandamönnum í veishikaffi. Fundur veröur þriöjudaginn 8. mai i Sjómannaskólanum, til skemmtunar veröur tísku- sýning. Stjórnin. útivistarferöir Sunnud. 6.5 kl 13 Ingólfsfjall eöa Strönd Flóans. Fararstj. Jón 1. Bjarnason og fl. fritt f. börn m. fullorðnum. Fariöfrá B.S.I. bensínsölu. Tindafjallajökull um næstu helgi. Útivist. Kvenfélag Langholtssóknar: Heldur fund þriöjudaginn 8. maf kl. 8.30. Skemmtiatriöi. Stjórnin. Kynning á feröaútbúnaöi. 8. mai kl. 20.30 i Dómus Medica v/Egilsgötu. Helgi Benediktsson, Ingvar Teitsson og Einar Hrafnkell Haralds- son munu kynna feröa útbún- aö og mataræöi f ferðalögum. Allir velkomnir meöan hús- rúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Kaffi selt á meöan á sýningu stendur. Feröafélag Islands. Sunnudagur 6. mai kl. 13.00 ESJUGANGA nr. 1. Fjall ársins 1979. Fararstjórar: Tómas Einarsson og Böövar Pétursson, gengiö verður frá melnum austart við Esjuberg. Frítt fyrir börn i fylgd meö foreldrum sinum . Allir fá viöurkenningarskjal að göngu lokinni. kl. 13.00 Keilisnes — Staöar- borg. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna, skoðuð afgömul fjárborg, sem hlaðin er úr grjóti. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiðstööinni að aust- an verðu. Feröafélag íslands. OPIÐ HÚS Geðdeild Borgarspitalans i Arnarholti býður almenningi aö kynnast aðbúnaöi og starf- semi deildarinnar sunnudag- inn 6. mai kl. 13-17. Sýning og sala verður á munum vist- manna. Veitingar á staönum. Geðdeildin Arnaholti. Kirkjan Filadelfiakirkjan: Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöu- maður: Einar J. Gíslason. Fórn tekin fyrir Afriku-trú- boöiö, fjölbreyttur söngur. Einar J. Gislason. Njarövikurprestakall: Annar umsækjandinn um prestakall- iö sr. Gylfi Jónsson f Bjarna- nesi messar sunnudaginn 6. maf kl. 11 I Innri-Njarövikur- kirkju og kl. 14. I Ytri-Njarö- vfkurkirkjú. Sóknarnefndin. Gaulver jabæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 2. s.d. Aöal- safnaöarfundur aö lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Barnaguösþjónusta kl. 10.30 Sóknarprestur. Minningarkort Minningarkort Barnaspftala- sjóös Hringsins fást á eftir- _töldujm stööum: ________s Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar, Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Vérsl. Geysi, Aöalstræti. Þorsteins- búö Snorrabraut. Versl. Jóhn. Noröfjörö hf„ Laugavegi og Hverfisgötu. Versl. O. Elling- sen, Grandagarði. Lyfjabúð Breiöholts, Arnarbakka 6. Háaleitisapóteki. Garðsapó- teki. Vesturbæjarapóteki. Landspitalanum hjá forstöðu- . konu. Geödeild Barnaspftala Hringsins v/Dalbraut. Apó- teki Kópavogs v/Hamraborg lIÍ-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.