Tíminn - 06.05.1979, Qupperneq 21

Tíminn - 06.05.1979, Qupperneq 21
Sunnudagur 6. mai 1979. 21 „Miðaldamyrkr ið ef til vill á enda”, FI — Heilbrigðisráöherra hefur nú lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um aðstoð við þroska- hefta, sem sérstök nefnd skipuð fulltrúum frá heilbrigðis- og tryggingamálgráðuneytinu, menntamálaraðuneytinu og Landssamtökunum Þroskahjálp hefur unnið að Framkvæmda- nefnd Þroskahjálpar sagði á blaðamannafundi af þessu tilefni, að fyrstu viðbrögð við frumvarp- inu á Alþingi lofuöu góöu og von væri á betri tið fyrir þroskahefta, en þeir hefðu verið hornreka i þjóðfélaginu til þessa dags. Landssamtökin Þroskahjálp, sem telja 7—8 þúsund meölimi viðs vegar um landið voru stofnuð iokt. 1976 og hafa frá upphafi haft að markmiði sinu að vinna að setningu nýrrar löggjafar um málefni þroskaheftra, löggjafar sem tryggði þroskaheftum jafn- rétti á við aðra þegna þjóöfélags- ins. Til þessa hafa þroskaheftir ekki átt rett til skólasetu á viö aðra og vinnumöguleikar þeirra veriö nánast engir. „Þetta varð að breytast,” sagði Margrét Mar- geirsdóttir félagsfræðingur og formaöur stjórnar Þroskahjálpar á blaðamannafundinum, ,,og gengur þetta frumvarp allt út á það, að þroskaheftir blandist öðru fólki i þjóðfélaginu eðlilega, en séu ekki einangraöir á hælum. Lög um fávitastofnanir tilheyra miðöldum, en ekki nútimanum”. Frumvarp til laga um aðstoð viö þroskahefta felur m.a. I sér að segir Margrét Margeirsdóttir formaður Landssamtakanna Þroskahjálp stofnun, sem lætur I té mjög itar- lega ráðgjöf og greiningu, ásamt þjálfunaráætlunum fyrir þroska- heft börn. 1 nágrannalöndunum hefur það sýnt sig að rétt greining og þjálfun getur haft úrslitaþýö- ingu i lifi barns. Landssamtökin lita svo á, að sá visir, sem nú þegar hefur verið lagður i þessu tilliti með starfinu i Kjarvalshúsi að Sæbraut á Ssltjarnarnesi. geti orðið uppi- staða að greiningarstöð rikisins, en þarfnist verulega stærra húsnæðis og aukins mannafla til aðsinna hlutverki sinu skv. frum- varpinu. Kveðið er á um að lögin öðlist gildi 1. janúar 1980, en framkvæmdanefnd Þroskahjálp- ar tók fram, aö mörg og mikil verkefni biði úrlausnar á næstu árum varðandi alla þjónustu við froskaheftaÞað kom einnig fram á blaðamannafundinum, að lög um þroskahefta myndu siöan falla inn I alhliöa félagsmálaráð- gjöf, en slik löggjöf er ekki enn til staöar. Þeir sem sömdu frumvarpiö um aðstoð við þroskahefta voru Agúst Fjeldsted, Ingimar Sigurösson, Jón Sævar Alfonsson og Jón S. Ölafsson. Nú er okkur loksins óhætt að auglýsa SELKO - fataskápana SELKO — fataskáparnir uppfylla allar kröfur um góða fataskápa. Þeir eru settir saman úr einingum sem þú getur auðveldlega skeytt saman og tekið sundur aftur og aftur. Þeir eru ódýrir. Sterklegar lamir og læsingar gera þá traustari. Allt frá því að við hófum framleiðslu á SELKO-fataskápunum, höfum við ekki haft undan. Nú höfum við aukið afköstin með bættum vélakosti og því er okkur óhætt að auglýsa þá. Með öðrum orðum, ef þú telur að SELKO gæti verið þér lausn, komdu þá og líttu nánar á SELKO-fata- skápana. Þeir eru góð hugmynd og heimilisprýði hvernig sem á þá er litið. Ch SIGURÐUR W ELÍASSON HE AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 A þessari mynd sjáum viö framkvæmdanefnd Þroskahjáipar t.f.v. Margrét Margeirsdóttir, formaður stjórnar, Eggert Jóhannesson og Jón Sævar Alfonsson varaformaöur. Timamynd: GE. rjúfa þá félagslegu einangrun, sem þroskaheftir hafa búið við hingað til og mörg nýmæli er að finna i frumvarpinu. t fyrsta lagi má nefna ákvæði um nýtt fyrir- komulag á stjórnun þessara mála.Gerterráðfyrir nýrri deild innan félagsmálaráðuneytis, sem fari með yfirstjórn, samræmingu og skipulag. Ennfremur sérstök- um þjónustusvæðum, alls 8, með sérstökum svæðisstjórnum, sem tengjast hinni almennu þjónustu. Fram til þessa er hvergi að finna I stjórnarkerfi landsins embættis- menn, sem sérstaklega eru skipaðir til að sinna stjórnun og uppbyggingu i þessum málum, nema sérkennslufulltrúi i menntamálaráöuneytinu. Hafa foreldrar þroskaheftra barna lið- ið óskaplega fyrir þetta stjórn- leysi, að sögn Margrétar. Þýðingarmikið nýmæli i frumvarpinu, er ákvæði um greiningarstöð rikisins, þjónustu- Auglýsið Æ i Timanum 9 Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Eigum fyrirliggjandi flestar stœrðir hjólbarða, sólaða og nýja Tökum allar venjulegar stærðir hjólbarða til sólunar Umfelgun — Jafnvægisstilling HEITSOLUN - KALDSÓLUN Mjög gott verð Fljót og góð þjónusta Opið alla daga POSTSENDUM UM LAND ALLT GUMMI VINNU STOFAN Skipholt 35 105 REYKJAVÍK sími 31055

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.