Tíminn - 06.05.1979, Síða 22

Tíminn - 06.05.1979, Síða 22
22 MEÍl Sunnudagur 6. mai 1979. \ :elea«s ití: *oí at a íik^°r" »?»» . in vanott* vl)lca voP '•0‘3‘1'X :’”öiá-;'v to » H >n iceiaw*;'. ■ OV a <<'<so rc.ccr.v'.^ conte-.''-- -:TV T.o«e M áa» f*X' «»nW ■ anaá»- ^ved .-° hv *íow* . ' rtrr«‘d\a«s _. ..-ít y^»o«^5; an« v.p ■ SS^^fhiTjgSSSirrí';'r< \U'*'n:e" 1 isö^^SóSEv no.vy ottok r,rti ««PJ, wck ] ^tSSSrff* 7; ^Sís^ars Rc^w KC«-^4 f.c-d“to" ‘f thooe «*>£ * l»Wto; B :':T;'o œrpf par'.vcytoíil- TSíT^ Umsjón: Eiríkur S. Eiríksson NUTIMINN POPP 06 PÚLITÍK nýlega frá sér plötuna „Dread, Beat An’Blood”; sem þykir meö athyglisveröari plötum sem út hafa komið nú hin siöari ár. 1 þættinum sem nefndist „Dread, Beat An’Blood” fer Johnson m.a. höröum oröum um Ihalds- flokkinn breska vegna afstööu hans til kynþáttamála, og einnig fær Margaret Thatcher leiötogi flokksins sinn skammt hjá skáldinu. — Þetta gat BBC ekki leyft og þvi Var sýningu þáttar- ins frestaö til 7. júni næst kom- andi. Eins og áöur segir hefur þessi ákvöröun oröiö til þess aö hörö hrfö er nú gerö aö BBC, og er þaö mál manna aö málfrelsi einstaklingsins sé ekki mikils metið hjá stofnuninni. Þá hafa þær raddir heyrst, aö þetta sé aðeins upphafiö, þvi aö ef lhaldsflokkurinn vinni kosning- arnar þá fengist þátturinn ekki sýndur i bráö. Þaö sem einkum hefur fariö i taugarnar á BBC úr þættinum eru sérstakiega tvö atriöi. — 1 einum samtaiskaflanum segir Johnson eitthvað á þá leiö, aö i Bretlandi séu pólitisk öfl, allt frá National Front (Nasista- fiokkur Bretlands) til Margaret Thatcher, sem séu aö reyna aö koma þeldökkum i Bretlandi i sömu aöstööu og þeir voru i fyr-~ ir 20-30 árum siðan. Á öörum staö i þættinum sést Johnson syngjandi og lagstúfurinn sem hann rauiar fyrir munni sér hljóðar eitthvaö á þá leiö, aö Magga Thatcher sé á fleygiferð um allt meö kynþáttahatarana sina. Þaö er ekki nýtt aö breska íhaldsflokknum sé brigslaö um aö innan hans séu kynþáttahat- arar, og meðal þeirra sem reru undir þeim áróöri i kosninga- baráttunni var aö sjálfsögöu Verkamannaflokkurinn, en eitt slagoröa hans i breskum popp- biööum var: Don’t just rock against racism....vote against it. Vote Labour, sem myndi út- leggjast eitthvaö á þá leiö „Lát- iö ykkur ekki nægja aö rokka gegn kynþáttamisrétti — kjósiö gegn þvi — kjósiö Verkamanna- flokkinn. Linton Kwesi Johnson — Maöurinn sem BBC hélt aö myndi hleypa upp kosningunum i Bretlandi. íslenskt popp í erlendu blaði Enn einu sinni á hin Ihalds- sama stofnun BBC i vök aö verj- ast og nú aö þessu sinni vegna ákafrar gagnrýni, sem á rót sina aö rekja til bresku þing- kosninganna sem fram fóru á fimmtudag. Máiavextir eru þeir, aö 2. mars átti aö sýna i breska sjón- varpinu heimildarþátt sem Franco Rosso gerði um hiö 27 ára gamla reggae — skáld Linton Kwesi Johnson frá Brixton, en Johnson þessi sendi — hart sótt að BBC í Bretlandi Nýiega birtist viötal viö Jón Óiafsson, forstjóra Hljóm- plötuútgáfunnar, í hinu virta breska blaði Music Week og þar sem þaö kitiar jafnan hé- gómagirnd isiendinga ef minnst er á island og þaö sem islenskt er i erlendum fjöl- miölum birtum viö hér úr- kiippu úr biaöinu meö viðtal- inu viö Jón. Viötaliö skýrir sig aö mestu leyti sjálft, en þó finnst okkur ýmis atriði þarfnast nánari skýringa viö, s.s. aö á einum staö er talaö um rokkhljóm- sveitina Póker, stærstu/vinsælustu hljómsveit tslands, sem gefiö hefur út fieiri vinsælar plötur á tslandi en nokkur önnur hljómsveit s.I. þrjú ár — og við sem héldum aö Pókér heföi aldrei gefiö út plötu??? Jeff „Skunk” Baxter hættur Þær breytingar hafa oröiö á skipan hljómsveitarinnar Doobie Brothers, aö Jeff „Skunk” Baxter gitarleikari og John Hartman, trommuleikari hafa yfirgefiö hljómsveitina og þvi eru aöeins fjórir meðlimir hennar eftir. Hluti þeirra sem unnu að Mannakornsplötunni á einn eöa annan hátt — (f.v.) Leifur Breiðfjörö, sem geröi umslag, Magnús Eiriksson, Mannakornsforingi, Ellen Kristjánsdóttir, Jónas R. Jónsson, Baldur M. Arngrimsson, Björn Björnsson og Jón Kristinn Cortes. Nútímamynd Róbert MANNAKORN sýna á sér fararsnið Eftir all rúman meðgöngu- tima ieit hin nýja hljómplata hljómsveitarinnar Manna- korn, „Brottför klukkan átta” dagsins ljós i siðustu viku, en alls var rúmlega 300 stúdiótimum variö til upptöku plötunnar. Mannakorn skipa sem fyrr þeir Magnús Eiriksson, sem samið hefur öll lög plötunnar , utan eitt — og alla texta, Bald- ur Már Arngrimsson, Björn Björnsson og Jón Kristinn Cortes, en auk þeirra lögðu þau Pálmi Gunnarsson og Ell- _ en Kristjánsdóttir gjörva hönd * á plötuna. Auk þeirra, sem hér eru upp taldir koma fram á plötunni fjöldinn allur af að- stoðarmönnum, en upp- töku stjórnaði Jónas R. Jóns- son. 1 samtali sem Nútiminn átti við Björn Valdimarsson hjá Fálkanum h.f. nokkrum dög- um eftir útkomu plötunnar kom fram að platan hefur selst mjög vel þessa fyrstu daga og taldi Björn að salan s.l. föstudag hefði verið komin upp i 1500 eintök sem er mjög gott. Mannakorn munu nú á næst- unni leggja land undir fót og koma fram á dansleikjum viða um land og verður fyrsti dansleikurinn trúlega á föstu- dagskvöld. Fyrirhugað var að ferð Mannakorna gæti byrjað fyrr, en sökum samgöngu- erfiðleika á Norðurlandi og slæmrar færðar varð að fresta þeim uppákomum sem þar höfðu verið ákveðnar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.