Tíminn - 06.05.1979, Blaðsíða 25

Tíminn - 06.05.1979, Blaðsíða 25
Sunnudagur 6. mai 1979. 25 AAjólkurfræðingar Höfum verið beðnir að auglýsa eftir mjólkurfræðingum til starfa hjá fleiru en einu fyrirtæki. Þeir sem áhuga hafa, hafi samband við fé- lagið. Mjólkurfræðingafélag íslands, Skólavörðustig 16, simi 19299. Varnarliðið Keflavíkurflugvelli óskar að ráða deildarstjóra hjá birgða- stofnun varnarliðsins, vöruhúsadeild. Áskilin er sérhæf reynsla og/ eða menntun á sviði birgðastjórnunar og vöruflutn- inga, innan lands og utan. Mjög góðrar enskukunnáttu er krafist. Umsóknir sendist til ráðningarskrifstofu varnamáladeildar, Kef lavikurf lug velli. Sími: 92-1973. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur, Njarðvíkur, Grindavíkur og Gullbringusýslu Mánudaginn 14. mai 0-1051 — 0-1125 þriöjudaginn 15. mai 0-1126 — Ö-1200 miövikudaginn 16. mal 0-1201 — Ö-1275 fimmtudaginn 17. mal Ö-1276 — Ö-1350 föstudaginn 18. mal 0-1351 — Ö-1425 mánudaginn 21. mal Ö-1426 — Ö-1500 þriöjudaginn 22. mal 0-1501 — Ö-1575 miövikudaginn 23. mal Ö-1576 — Ö-1650 föstudaginn 25. mal 0-1651 — Ö-1725 mánudaginn 28. mal Ö-1726 — Ö-1800 þriöjudaginn 29. mal 0-1801 — Ö-1875 miövikudaginn 30. mal Ö-1876 — Ö-1950 fimmtudaginn 31. mal 0-1951 — Ö-2025 föstudaginn 1. júnl Ö-2026 — Ö-2100 þriöjudaginn 5. júnl 0-2101 — Ö-2175 miövikudaginn 6. júnl Ö-2176 — Ö-2250 fimmtudaginn 7. júnl Ö-2251 — Ö-2325 föstudaginn 8. júnl Ö-2326 — Ö-2400 mánudaginn 11. júnl Ö-2401 — Ö-2475 þriöjudaginn 12. júnl Ö-2476 — Ö-2550 miövikudaginn 13. júnl Ö-2551 — Ö-2625 fimmtudaginn 14. júnl Ö-2626 — Ö-2700 föstudaginn 15. júnl Ö-2701 —■ Ö-2775 mánudaginn 18. júnl Ö-2776 — Ö-2850 þriöjudaginn 19. júnl Ö-2851 — Ö-2925 miövikudaginn 20. júnl Ö-2926 — Ö-3000 fimmtudaginn 21. júnl Ö-3001 — Ö-3075 föstudaginn 22. júnl Ö-3076 — Ö-3150 mánudaginn 25. júnl 0-3151 — Ö-3225 þriöjudaginn 26. júni Ö-3226 — Ö-3300 miövikudaginn 27. júnl Ö-3301 — Ö-3375 fimmtudaginn 28. júni Ö-3376 — Ö-3450 föstudaginn 29. júni Ö-3451 — Ö-3525 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar að Iðavöllum 4 i Keflavik og verður skoðun framkvæmd þar á fyrr- greindum dögum milli kl. 8.45-12.00 og 13.00-16.30. Á sama stað og tima fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bilhjóla og á eftirfarandi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur fyrir árið 1979 sé greiddur og lögboðin vátrygg- ing fyrii* hverja bifreið sé i gildi. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann lát- inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög- um og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Bæjarfógetinn i Keflavik, Njarðvik og Grindavik. Sýslumaðuíinn í Gullbringusýslu. Jón Eysteinsson Sedan Byggður á grind með 65 ha. tvígengisvél (Gamla Saab-vélin) Gormar á öllum hjólum og billinn því dúnmjúkur i holum og eiginleikar bilsins í lausamöl eru frábærir. Komið, skoðið og kynnist þessum eftirsóttasta bil austantjalds. Dragið ekki að panta bíl Til afgreiðslu strax Hafið samband við sölumenn okkar Station TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonarlandi y/Sogaveg - Símar 84510 84511

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.