Tíminn - 06.05.1979, Page 31
Sunnudagur 6. mai 1979.
31
Hann haföi litið 0
af öllum ráösmönnum og sent
borgarráði. (Sem vitnaö var i
áðan).
Persónulegar skoðanir minar
frá undirritun umrædds bréfs,
hafa i engu brevtst. Þau 6 atriði,
sem i umræddu bréfi eru til-
greind, hafa enn ekki fengið
neina viðhlitandi afgreiðslu, en
standa samkvæmt minum
skilningi opin til 1. júni nk.”
„Leiddist að-
gerðaleysið”
I tilefni af bókun formanns
veiði- og fiskræktarráðs, þykir
rétt, að rifja nokkuð upp um-
ræður iborgarstjórn frá 5. april,
þar sem Björgvin Guðmunds-
son, ræðir um starfsemi ráös-
ins. Orðrétt sagði hann, sam-
kvæmt endurriti úr fundar-
gerðabók:
,,Nú, eftiraðhið nýja veiði- og
fiskræktarráð hafði verið kosið
að afloknum kosningum á sl.
ári, átti ég nokkrar viðræöur við
hinn nýja formann veiði- og
fiskræktarráðs, Eggert G. Þor-
steinsson, og eitt af þvi fyrsta,
sem hann tjáði mér, var það, að
verkefni væru litil hjá fiskrækt-
arfulltrúanum. Hann hefði litið
fyrir stafni og honum leiddist
aögerðaleysiö. Og það var ein
aðalröksemdin, sem flutt var
fram, þegar fariö var að leggja
fram tillögur um það að gera til-
raunir með laxeldi i sjó, að þaö
þyrftiað sjá þessum fiskræktar-
fulltrúa fyrir einhverju að gera.
Og mér fannst það viröingar-
vert hjá veiði- og fiskræktar-
ráði, að vilja sjá manninum
fyrir einhverjum verkefnum.
En þegar siðan varð að skera
niður þetta verkefni af fjár-
hagsástæðum, taldi ég og við
fulltrúar meirihlutans i borgar-
ráði, að grundvöllurinn væri
brostinn fyrir þvi að hafa starfs-
mann á fullum launum hjá
þessu ráði. Og þetta er aðal-
ástæðan fyrir þvi að hafa sam-
þykkt þessa sparnaðartillögu
sparnaðarnefndar, og ekki taliö
fært að verða við þeirri beiðni,
sem kom siðar fram, um það að
ráða á ný fiskræktarfulltrúa
eftir að fjárveitingin hafði verið
felld niður. Hins vegar tjáði for-
maðurinn mér það nokkru áður
heldur en borgarráð afgreiddi
þetta mál, að ef ráðið ætti að
starfa áfram, þá þyrfti það að
eiga aögang að starfskrafti hjá
embætti borgarverkfræðings og
þessi tillaga, sem við borgar-
ráðsmenn meirihlutans flytjum
I borgarráði, kveður einmitt á
um það, að veiði- og fiskræktar-
ráð skuli eiga aðgang að starfs-
krafti, þ.e.a.s. hjá skrifstofu
borgarverkfræðings ásamt em-
bætti garðyrkjustjóra, sem er
sérstaklega tiltekið I tillögunni.
Ég hygg þvl, að eftir að það hef-
ur verið samþykkt i borgarráði,
að veiði- og fiskræktarráð eigi
aðgang að starfskröftum hjá
embætti borgarverkfræðings,
sem er mjög vel mannað em-
bætti, sé þessu ráöi vorkunnar-
laust að starfa áfram”.
Alternatorar
I Ford Bronco,'
Maverick,
Chevrolet Nova,.
1 'h Blaser,
Dodge Dart,
Playmouth.
Wagoneer
Land-Rover,
Ford Cortina,
i Sunbéam,
! Fíat,
Datsun,
Toyota,
VW, ofl. ofl.
Verð frá
kr. 17.500.-.
Einnig:
Startarar,
Cut-Out,
Anker,
.Bendixar,
Segulrofar,
Miðstöðvamótorar
ofi. I margar
teg. bifreiða.
Póstsendum.
Bflaraf h.f.
S. 24700.
Borgartúni 19.
Jeppaeigendur!
Smiðjuvegi 32-34 - Símar: 43988 og 44880 - Kópavogi
Setjum djúp
og slitmikil
JEPPA-
munstur
á hjól-
barða.
MlLlMLr
Kirkjugarðsolían ©
þurfa gagngerðrar endurskoð-
unar við. A ég þar ekki við olíu-
félögin, eða dreifinguna, heldur
kirkjugarðana og svindlið,
eyðsluna og sukkið, bensín-
lömbin á Eyvindarstaðaheiðinni
og allt þar á milli.
Ef þessi mál eru skoðuð I
samhengi, er ekki vist að
ástandið sé i raun og veru eins
slæmt og þaö viröist núna, sé
ekki eins svart og menn vilja
vera láta.
En við sem núna borgum
freðmýrastefnuna með verð-
jöfnun af öllu tagi, hljótum
mjög að fylgjast með þróun og
framvindu þessara mála.
Jónas Guðmundsson
86-300
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
Þökkum innilega öllum þeim er vottuðu okkur samúö og
vinarhug við andlát og útför
Einars Baldvinssonar
Vallargerði 20, Kópavogi
Sérstakar þakkir viljum við færa hjúkrunarfólki deildar
7A Borgarsjúkrahússins.
Eiginkona, synir, tengdadætur.
Vanur kjötiðnaðarmaður
óskast til starfa sem fyrst.
Upplýsingar hjá aðalfulltrúa.
Kaupféiag Eyfirðinga, Akureyri.
Starfsfólk óskast
til starfa á Mæðraheimilinu Sólvallagötu
10. Vaktavinna.
Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima
25881. Umsóknarfrestur er til 10. mai n.k.
Verslunarstjóri
Óskum eftir verslunarstjóra. Reynsla i
verslunarstörfum og meðferð kjöts æski-
leg.
Upplýsingar á skrifstofu KRON, Lauga-
vegi 91, mánudag og þriðjudag frá kl. 10-
11, ekki i sima.
Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis.
SVEFNSOFA
ÚRVALIÐ ER
HJÁ OKKUR
Jasmin svefnsófinn er stofuprýði á dag-
inn, en 2ja manna rúm að nóttu.
Eigum einnig
BB svefnsófann og VENUS
svefnsófann ósamt fjölmörgum
gerðum af einsmanns
svefnsófum
SMIIVUWGI6 SÍMI 4-Í5-I4