Tíminn - 08.05.1979, Page 1

Tíminn - 08.05.1979, Page 1
Þriðjudagur 8. maí 1979 102. tölublað—63. árgangur Gardin flýgur fugla hæst... Sjá opnu Siðumúla 15 • ^ósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 MÆjsXsmm ^ . k , ^ * * ifÉ tém i $ 'ésam ': A;v:. P ' 'fT-t Þessa ferðaglöðu hestamennúr Fáki I Reykjavík hitti Ijósmyndari Tlmans $1. sunnudag, en leið þeirrð^á að Hlégarði I Mosfellssveit I kaffiveitingar hjá kven- félagskonum.þar. Mikiðog ýgtvar-veitt á móti svo mörgum i kaffi. Bergur Magnússon framkvæmdastjóri Fáks sagði, að ékki hefði sést vln á nokkrum HSill Þjóðarhagur númer eitt — segir Steingrímur Hermannsson ZSE — „Þetta er aö mfnu mati algjör misskilningur hjá þessum mönnum, ef þeir halda aö rikis- stjórnin hafi orOiö tii þess aO vinnuveitendur vilji ekki ræöa ’ málin,” sagOi Steingrimur Hermannsson, dómsmálaráö- herra í samtaii viö Tímann f gær, en i yfirlýsingu fundar FFSÍ sem haldinn var um helgina, segir aö sifelldar yfirlýsingar ýmissa ráö- herra i fjölmiölum hafi oröiö þess vaidandi aö vinnuveitendur hafi neitaö öllum viöræöum i yfir- standandi kjaradeilu. Aö sögn Steingrims var þetta mál fyrir löngu komiö i strand eöa strax eftir aö samnings- grundvelli vinnuveitenda var hafnaö, og þvi væri þaö fráleitt aö halda því fram aö rikisstjórnin ætti sök á þvi hvernig komiö er. Steingrfmur sagöi þaö slna skoöun, aö nú þegar samninga- viöræöurnarerukomnarí algjöra sjálfheldu aö því er viröist og ef deiluaöilar komi sér ekki saman um einhverja lausn eöa frestun verkfalls innan skamms,þá hljóti aö koma til kasta rikisstjórnar- innar. Steingrimur sagi aö þaö væri aldrei skemmtilegt fyrir rfkisstjórn aö skipta sér af mál- um sem þessum, en menn yröu bara aö skilja þaö skilja þaö aö þjóöarhagur veröur aö vera núm- er eitt. Bjami Jakobsson i Iðju: Launþegasamtökin höfðu - nú virðast vissir hópar hafa tekið hana i sínar hendur forystuna Askilmér rétt til gagnrýni — eftir sem áður, verði forystan ekki nógu dugandi, segir Albert HEI — „Ég áskil mér allan rétt ég bjóst viö. til aö gagnrýna forystuna éftír — Veröa þeir þá ekki aö taka sem áöur, ef mér þykir hún ekki meira tillit til þin her eftir? nógu dugandi,” svaraöi Aibert — Jú, ég geri þær kröfur til Guömundsson erTIminn spuröi samstarfsmanna, aö þeir taki — meö fyrri gagnrýni hans á tillit hver til annars. Þetta á forystuna I huga — hvaö hann ekki aöeins viö mig og Geir, meinti meö þvi aö úrsttt kosn- heldur allan þingflokkinn. inganna I Sjálfstæöisflokknum Ég held aö flokkurinn sé helöi veriö samstaöa. sterkari nú en ég hef nokurn „Eg mun veita forystunm aö- nma þekkt hann áöur, og aö hú hald áfram. En styrkleiki sé meiri og betri grundvöllur til flokksins liggur i' þvi nú, aö Geir samstarfs allra aöila heldur en fékk mjög góöa kosningu, og ég fyrir landsfundinn. Ognú reynir held aö viö séum báöir mjög á þaö, hvort þaö er virkilega ánægöir meö útkomuna, enda ætlun allra aö standa viö þaö fékk ég heldur fleiri atkvæöi en sem var niöurstaöa fundarins. B.S.R.B. menn felldu 3% samkomulagið HEI — „Þaö er forkastanlegt hvernig staöiö hefur veriö aö launamálunum. Hin mikla þak- lyfting, fyrst og fremst á borgar- starfsmönnum — þvi hún hleypti skriöunni af staö — sem siöan heldur áfram og viröist fara I gegnum meginhiutann af há- launahópnum, hefur komiö mjög iHa viö okkar fólk, sem situr eftir á botninum. Og ekki nóg meö þaö, hluti þess sem þaö hefur, er af þvi ESE — Eins og greint hefur veriö frá veitti samninganefnd Far- manna- og fiskimannasambands- ins Herjólfi og Akraborg undan- þágu frá yfirstandandi verkfalli, á fundi sfnum slöast liöinn föstu- tekinn”. Þetta sagöi Bjarni Jakobsson formaöur Iöju, er Timinn ræddi viö hann vegna ályktunar aöal- fundar Iöju, sem sagt er frá I blaöinu. „Vissulega þarf meö einhverj- um ráöum aö vinna á veröbólg- unni, en láglaunafólkiö getur ekki lagt meira af mörkum”. — Átti þá aldrei aö afnema visitöluþakiö? dag, en á sama fundi var einnig samþykkt aö veita nlu öörum skipum undanþágu fra verkfall- inu. 1 ályktun fundarins sem borist Framhald á bls. 23. „Viö höfum alltaf haldiö þvl fram, aö vísitölubætur ætti aö greiðast eftir krónutölureglu, annars breikkar alltaf biliö. En um þaö hefur ekki náöst sam- komulag. Afskipti stjórnvalda hafa lika oftast veliö á einn veg, þótt mallögin 1978 hafi aö visu komiö heldur betur viö láglauna- fólk en önnur. — Verður þrautaráöiö þá verk- föll einu sinni enn? ,,Um þaö hefur ekki verið rætt hjá okkur. En við þekkjum svo sem hvaö þaö hefur þýtt. Hækk- anirnar hafa verið teknar aftur fyrr eöa siðar”. — Hvert spáir þú aö framhald- iö veröi á vinnumarkaöinum, meö núverandi stööu I huga? „Ég vil enguspá.Enmér sýnist aö hinn almenni launamaöur láti hvorki launþegasamtökin eöa verkalýðsforystuna né rlkisvaldiö segja sér lengur fyrir verkum. Framgangur þessara mála er oröinn allt annar en maður átti von á. A sl. ári höföu launþega- samtökin alfarið forystuna. En nú viröast vissir launþegahópar hafa tekið hana I sinar hendur. Þetta er mikilbreyting, en kannski góös viti ”. Aðili utan VSÍ vill semja við yfirmenn ESE —Fyrir helgina barst samn- inganefnd Farmanna- og fiski- mannasambands islands tilboö útgeröaraöila utan Vinnuveit- endasambandsins um drög aö nýjum kjarasamningum. Aöilar á vegum samninga- nefndarinnar unnu aö þvi i gær aö yfirfara tilboðiö, en ekkert mun hafa veriö ákveöiö enn hvort til- boðinu veröur tekið eöa ekki. Eftir þvl sem blaðið kemst næst er hér um einkaaðila aö ræöa meö fáskip, enstærstiútgerðaraöilinn utan Vinnuveitendasambandsins, Samband islenskra samvinnufé- laga, sem á aöild aö Vinnumála- sambandi samvinnufélaganna, hefur engin áform uppi um aö semja sérstaklega viö FFSI. SK. — Seint I gærkvöldi varö þaö ljóst aö rlkisstarfsmenn höföu fellt samkomulag BSRB og rikis- stjórnarinnar um 3% kauphækk- unina. A kjörskrá voru 10.216. Atkvæöi greiddu 6728 eöa 66%. 4510 sögöu nei, 2032 já. Aöur höföu félög bæjarstarfs- manna fellt ^amkomulagiö. 14 fé- lög þeirra höfnuöu þvi en 3 samþykktu þaö. Aðeins 10 kaupskip hafa stöðvast 13 dagar liðnir frá þvi að verkfaU yfirmanna skall á ESE — Viö könnun sem gerö var aö undirlagi Farmanna- og fiskimannasambands tslands I gær ogframkvæmd var af verk- fallsvöröum sambandsins, kom I Ijós, aö á þrettánda degi yfir- standandi verkfalls, sem var I gær, höföu aöeins 10 skip stööv- ast vegna verkfallsins og búist var viö þvl aö undanþága til tveggja af þessum skipum yröi veitt slöar I vikunni. 1 Reykjavikurhöfner nú unniö viö losun á 6 skipum og auk þeirra hefur Hvassafell, sem liggur i' höfninni vegna vélarbil- unar, fengiö undanþágu til los- unar á áburði. Aleiötillandsins eru7 skipog er búist viö aö flest þeirra veröi komin til Reykjavfkur eða Hafnarfjarðar fyrir næstu helgi. Eitt þessara skipa, Bæjarfoss, sem fengiö hefur undanþágu tO áburöarlosunar, heldur þó til Kópaskers. Samkvæmt 'könnun FFSl eru 3 skip I stórviögeröum hér heima og erlendis og I fréttatfl- kynningu sem blaöinu hefur borist segir, aö telja megi aö verkfalliö hafi ráöiö nokkru um timasetningar þeirra viðgeröa. Af þeim skipum, sem enn eru i höfnum erlendis er búist viö að 7 leggi af staö áleiðis heim innan tveggja daga, en eitt skip, Mávur, liggur fyrir utan Skot- landsstrendur og biöur átekta. Samninganefnd FFSÍ: JJndanþágur illmögulegar eftir að verkbannið er skollið á”

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.