Tíminn - 08.05.1979, Side 2

Tíminn - 08.05.1979, Side 2
2 Þriöjudagur 8. mal 1979 Begin býður Líbönum til friðarviðræðna — lýsti yfir þvi takmarki að Palestinumönnum skyldi eytt Jerúsalem/ Beirut/ Reuter — Menachem Begin forsætisráö- herra israels bauð i gær Llbön- um að taka þátt I friöarsamn- ingum Egypta og israelsmanna auk þess sem hann bauö Sýr- lendingum aö hverfa á brott frá Libanon meö heri sina sem skjótast. Og i sömu ræöu I isra- elsþingi sagöi Begin, aö israels- menn mundu halda áfram hern- aöisínum gegn Palestinuskæru- liöum i Llbanon uns „þeim heföi veriö eytt fullkomlega”. Mjög hart var brugöist viö þessari ræöu Begin i Arabalönd- um og raunar víöar. Stjórn Libanon vfsaöi þegar á bug boöi Israelsmanna til friöarviöræöna og sakaöi israel um aö fremja villimannslegt ranglæti gagn- vart fullveldi Líbanon. Sagöi forsætisráöherra Líbanon, Selim Al-Hosse, aö Israels- mönnum mundi aldrei takast aö rjúfa samstööu Libanon meö bræöraþjóöum Araba meö árás- um sinum á libanskt landsvæöi eöa afskiptum af innanrikis- málum Libana. Þá svöruöu samtök Palestinu- skæruliöa hótunum Begin meö fuUyrðingum þess efnis, aö þau muni þá og þegar stórauka hernað sinn gegn israel og þaö innan landamæra sjálfs Israels. Einn talsmaður samtakanna sagði Reuterfréttamönnum, aö ummæli Begin væru óvenjulega hreinskilin og víst færi það ekk- ert á milli mála, aö israelsmenn væru aö reyna aö fremja þjóö- armorö á Palestinumönnum meö þvl aö ráöast á aösetur palestinskra borgara I Libanon og raunar libanskra einnig. Þeirri kröfu Begin i áöur- greindri ræöu, aö flytja bæri palestinska flóttamenn frá Libanonogeitthvaö annaöhafn- aöi þessi talsmaöur PLO alfar- iö. Ræöu sína hélt Begin raunar um sömu mundir og israelskar orrustuþotur voru aö koma úr árásarferö frá Libanon, en ekk- ert lát hefur veriö á árásum israelsmanna á búöir Palestlnumanna i Libanon siö- ustu vikurnar. I ræöunni lagöi Begin til að Palestínuarabar I Llbanon, sem taldir eru um 195 israelskirhermenn bera meö sér dauöan skæruliða. þúsund, yröufluttir frá Libanon til Saudi-Arabiu, Sýrlands, irak eða Libýu. I þessum stóru lönd- um sem búa yfir oh'uauö, sagði Begih, aö Palestihumenn ættu aö geta hlotiö. varanlegan bú- staö i sambýli viö bræöraþjóöir sinar. Muzorewa I sigurham. Thailand sakað um að rjúfa loft- helgi Kampucheu — og aðstoða skæruliða Pol Pots voru gagnrýnd fyrir aö aöstoöa skæruliöa Rauöu Khmeranna við aö komast út úr Kampucheu á flótta undan her Kampu- cheustjórnar og Vietnams og siöan inn i landiö á- öörum staö þar sem þeir voru óhultir og gátu gert árásir á stjórnarher- inn að aftanveröu. Ennfremur voru Thailendingar sakaðir um að fæða og klæða þessa sömu skæruliða á vegum Pol Pots fyrrverandi forsætisráöherra I Kampucheu. Stjórn Thailands hefur enn ekki viðurkennt hina nýju stjórn I Kampucheu en kveöst vera hlutlaus. Kreisky kemur í stað keisara Bankok/Reuter — Byltingar- stjórnin I Kampucheu sem nýt- ur trausts Vietnam sakaöi i gær Thailand um aö brjóta lofthelgi landsins og senda inn i hana tvær orustuþotur og njósnaflug- vél seint I siöasta mánuöi. Kemur ásökun þessi i kjölfar gagnrýni frá Vietnam i siöustu viku en thailensk stjórnvöld Zimbabwe-Ródesiu var til þess haldinn, aö kjósa átta hvíta menn á þingiö til viðbót- ar við þá 20, sem hvitir kjós- endúr kusu á þingið I siöasta mánuði. Samtals veröa 28 hvitir þingmenn á þingi og 72 svartir. Á meöan meirihluta- stjórn hvitra var við lýöi i landinu voru 50 hvitir menn á þingi og 16 svartir. Hvitum og svörtum þing- mönnum kom mjög vel saman á þessum fyrsta fundi, heils- uöust vinsamlega og spjölluöu saman, aö sögn Reuterfrétta- stofunnar. A sama tima voru Fyrsti þingfundur á meiri hlutaþingi blökkumanna Salisbury/ Reuter — Fyrsta meirihlutaþing blökkumanna 1 Ródeslu kom saman i gær til fyrsta fundar og sat þar I önd- vegi Abel Muzorewa biskup sem vann meirihluta á þingi i nýafstöönum kosningum, Hann veröur formlega settur i embætti forsætisráöherra slö- ar i þessum mánuöi, fyrsti for- sætisráðherralandsins úrhópi blökkumanna, sem þó eru i miklum meirihluta I landinu. Ená fyrsta degi meirihluta- þings blökkumanna I Ródesiu gerðist þaö, aö 12 kjörnum þingmönnum úr þjóðernis- flokki Sithole var meinaður aögangur að þingsölum, aug- ljóslega af þeim sökum aö Sit- hole hefur neitað viöurkenna kosningarnar sem hann segir hafa verið settar á svið af hvita minnihlutanum og nauö- synlegt sé að endurtaka þær þar sem svik hafi veriö i tafli. Þessi fyrsti þingfundur i hins vegar lögfræöingar Sit- hole að undirbúa ákæru til aö fá kosningarnar ógíldaöar fyrir hæstarétti, og árásum þjóöfrelsisskæruliöa linnir ekki. Voru 44 sagöir hafa falliö i landinu um siðustu helgi i þeim átökum raunar þar af 32 þjóöfrelsisskkæruliðar. Vfn/ Reuter — Sósialistar i Austurrlki fögnuöu I gær óvænt- um stórsigri sinum I þingkosn- ingunum um helgina en þeir bættu viö sig þremur þing- mönnum og geta ótrauðir hafiö fjóröa kjörtimabil sitt I stjórn. Sigur sósialista er leiötoga flokksins og kanslara landsins, Bruno Kreisky, nær undantekn- ingarlaust þakkaöur. Hann hefúr nú þegar setið lengur i forsæti rikisstjórnar en nokkur annar vestrænn stjórnarleiðtogi um þessar mundir og hefur auk þess sterkan pólitiskan per- sónuleika. Til dæmis sagði eitt óháö blaö I Austurrflri aö sigur- inn væri fyrst og fremst að þakka kanslaranum þvi hann kæmi i staö keisarans. Carter lofar að draga úr kjarnorkufram- leiðslu til raforku Washington/ Reuter — Carter Bandarikjaforseti sagöi I gær, aö Bandarikjamenn mundu halda áfram aö framleiða raf- orku meö kjarnorku en lofaði aö beita sér fyrir þvl aö raforka yröi I meira mæli framleidd meö öörum og hættuminni aö- feröum. Var þetta haft eftir forsetan- um er hann ávarpaöi um 65þús- und manns er söfnuöust saman i Washington til aö mótmæla kjarnorkunni. Siöan upplýsing- ar voru gefnar um þaö i Banda- rikjunum, aö kjarnorkuslysiö i síöasta mánuöi þar I landinu hafi veriö miklu alvarlegra en fyrst var gefiö upp og ljóst væri aö margir mundu veikjast af krabbameini af völdum þess, hefur kjarnorkuandstæöingum i landinu vaxiö enn fiskur um hrygg. ERLENDAR FRETTIR Umsjon: Kjartan Jónasson Ný sagnfræði tekin upp í Kína Peking/ Reuter — 1 Klna var I gær frá þvi skýrt aö ýmislegt sem í klnverskum bókum stæöi um lif leiötoga þess, væri ekki alveg sannleikanum samkvæmt I sumum greinum ogveriö væri aö kippa þessu I liðinn og breyta bókunum. Engin dæmi voru gefin en frá þvi skýrt, aö von væri á nýjum bókum, unnum af sagnfræöing- um er feröast heföu vitt um til aö afla upplýsinga frá fyrstu hendi, frá fólkinu sem umgeng- isthefði þessa leiötoga landsins. I þessu sambandi var meðal annars Maó formaður nefndur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.