Tíminn - 08.05.1979, Qupperneq 4
4
Þriðjudagur 8. mal 1979
í spegli tímans
■ Fffffffl
■§ 8 q Hr 1
* a --
k§> iv
w •____H_____
3009. Krossgáta
Lárétt
1) Verelsi. 6) Krot. 8) Landnámsmaður.
10) Sár. 12) Komast. 13) 499. 14) Egg. 16)
Straumkasti. 17) Fljót. 19) Undna.
Lóðrétt
2) Dýr. 3) Leyfist 4) Lifa. 5) Kjafts. 7)
Tindur 9) Komist 11) Fljót. 15) Málmur
16) 1 hús. 18) Strax.
Ráðning á gátu No. 3008
Lárétt
1) Kögri. 6) Gái. 8) Væn. 10) Svo. 12) Ær
13) Ég 14) Tap. 16) öln 17) Aiö 19) Kriur.
Lóörétt
2) ögn 3) Gá 4) Ris. 5) Óvætt 7) Bogna 9)
Æra 11) Vél 15) Par 16) öðu 18) Ií
bridge
Mörgum veiðimönnum finnst laxagler-
augu nauðsynlegur partur af veiðiút-
búnaðnum. Þórarinn Sigþórsson er þekkt-
ur veiðimaður og það var engu llkara en
að hann heföi laxagleraugun á nefinu
þegar hann spilaði eftirfarandi spil, svo
vel virtist hann sá I gegnum spil andstæð-
inganna.
S AD2
H G103
T K954
L 1065
S KG1064
H K
T AD32
L 982
S 7
H D98742
T 107
L AKD3
S/ALLIR
S 9853
H A65
T G86
L G74
Suour Vestur
lhjarta pass
2hjörtu pass
2grönd pass
Norður
2lauf
Austur
pass
2spaðar pass
3grönd allirpass
Þetta spil kom fyrir I Islandsmótinu I
leik milli sveita Hjalta Eliassonar og
Þórarins. Þórarinn sat i suður og fékk út
tlgulfimmu. Hann lét litiö I borði og
austur drap á gosann og skipti yfir i lltið
lauf. Þórarinn drap á ás og spilaði litlu
hjarta á kónginn sem hélt slag, spilaði
slðan laufi heim á kóng og spilaði spaða
og svinaöi gosa. Þegar það hélt fór hann
aftur heim á lauf og tók siðasta laufið.
Varnarspilararnir létu báðir h jarta til að
halda valdi á tigh og spaða en þá svínaöi
Þórarinn tlgli, tók á tígulás og spilaði
vestri inn á tígul. Níundi slagurinn hlaut
sfðan aö koma á einn eða annan hátt. A
hinu borðinuhefur sagnhafi ekki nýtt sér
möguleikana jafn vel, en hann fór einn
niður og Þórarinn græddi vel á spilinu.
<&>
vjv
— Ég ætla ekki að kvarta, en
hvernig væri að þú reyndir aö
halda þér svolítiö til?
— Þessi rakspirigerir þig alveg
ómótstæðilegan fyrir konur, þaö
er peningalykt af honum.