Tíminn - 08.05.1979, Side 8

Tíminn - 08.05.1979, Side 8
8 Þri&judagur 8. maí 1979 Húsavík ÚTBOÐ Tilboð óskast i gatnagerð á Húsavik. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarins, Ketilsbraut 9, Húsavik gegn 20.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag- inn 25. mai n.k. kl. 14.00. Bæjartæknifræðingur Húsavikur. Gullsmiður, Jóhannes Leifsson, Laugavegi 30, Reykjavik. Simi 19209, auglýsir: Hefðbundið hand- smiðað viravirki á islenskum steinum, gullhringar i stóru úrvali, önnumst við- gerðir og gyllingu. Sendum i póstkröfu. Alternatorar Póstsendum. Bflaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. 1 Ford Bronco,' Maverick, Chevrolet Nova,, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Fíat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.-. Einnig: 1 Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Mi&stö&vamótorar ofl. I margar teg. bifrei&a. Ch. Nova Concours 4d •77 5.200 Buick Le Sabre ’76 6.000 Opel Record ’71 1.000 Volvo 144DL ’74 3.250 Ch.Chevelle •72 2.200 Datsun diesel 220C ’77 4.600 Ch.Nova sjálfsk. ’77 4.400 Vauxhall Viva station '71 900 ChJmpala ’73 2.700 Volvo 144 (skuldabréf) ’73 2.800 Vauxhall Viva ’74 1.500 Ch. Malibu ’73 2.800 Ch.Malibu classic ' 78 5.800 AudilOOLS ’76 3.500 Ch.Capri Classic •77 6.500 Saab 99 2d.L ’74 2.800 Ch.Nova Concours •76 4.600 Datsun diesel '76 3.500 Jeep Wagoneer ’73 2,500 Ch.Nova •73 2.300 Saab 99 ’73 2.200 Toyota Carina '76 3.100 Ch. Nova sjálfsk. ’74 2.700 Pontiac Phönix •78 6.200 Ch.Blazer Cheyenne •74 4.500 Fiat 125 Pst. ’75 1.400 AMC Hornet4d ’74 2.000 Datsun 120 A F2 •78 3.400 Fiat 127 •74. 900 Ford Maveric 4ra d. ’76 3.600 Hanomac Henchel vörub 14 tonnam/kassa '72 9.000 ScoutllV-8 '76 5.500 Ch.BIazer '73 3.600 Ch.Malibu 4d ’77 4.700 Volvo 144 DL sjálfsk. ! ’72 2.400 Toyota MII 2000 ’77 3.800 Bedford sendif. 5t. ’77 7.500 Samband VétadeUd 38900 „Hvers á heilbrigður maður að gjalda?” — Borgarstjórn felldi tillögu Guðrúnar Helgadóttur um að geta forgangsréttar endurhæfðra í auglýsingum um laus störf Kás — A fundi borgarstjórnar á fimmtudaginn endurflutti GuOrún Helgadóttir, borgarfulltrúi, til- lögu sina um aö framvegis veröi öllum stofnunum Reykjavikur- borgar gert skylt a& geta þess i augiýsingum um störf, a& þeir, sem notiö hafa endurhæfingar samkvæmt lögum nr. 27/1970, skuli hafa forgangsrétt tíl starfs- ins, séu þeir aö ö&ru jöfnu færir um aö gegna þvi, sem hún flutti áöur á fundi borgarstjórnar 1. mars sl. Tillögunni var visaö frá á fyrri fundinum til borgarráös, en á fundi þess hinn 17. aprfl sl., hlaut hún ekki tilskilinn stu&ning. 1 upphafi máls sins vakti Guörún enn einu sinni athygli borgarfulltrúa á 16. gr. fyrr- greindra laga um endurhæfingu, en þar segir orörétt: „Þeir, sem notiö hafa endurhæfingar, skulu aö ööru jöfnu, eiga forgangsrétt til atvinnuhjá riki og bæjarfélög- um”. Minnti hún ennfremur á bréf sem Magnús H. Magnússon, félagsmálaráöherra, hefur sent m.a. sveitarstjórnum, þar sem vakin er athygli á þessari grein, ogþeim bent á aö fara eftir henni. Sagðist Guörún ekki sjá hvernig borgarstjórn gæti ekki orðið við þessari ósk, og þar með tillögu sinni. Björgvin Guömundsson tók til máls á eftir Guörúnu, og sagöi aö borgarstjóri, borgarlögmaöur og borgarráð heföu fjallaö ýtarlega um þetta mál, ogkomist aö þeirri niðurstööu, aö ekki væri skyn- samlegt aö geta þess i auglýsing- um borgarinnar um laus störf, að endurhæföir ættu aö ööru jöfnu forgang til starfsins. Hins vegar væri ekkert þvi til fyrirstööu aö reyna aö framfylgja lögunum eft- ir þvi sem kostur væri. Kvaö Björgvin það sina skoöun, aö ef fariö yröi aö eins og lagt er til i tillöguGuörúnar, þá gæti þaö vakiðfalsvonir hjáþeim sem not- iö hafa endurhæfingar. Albert Guðmundsson sagöist vera algjörlega sammála Björgvin. Spuröi hann: Hvers á heilbrigður maöur að gjalda ef endurhæföir eiga aö hafa skil- yr&islausan forgang? Kristján Benediktsson tók i sama streng og Björgvin og Albert. Sagöist hann hafa fyllstu samúö meö málflutningi Guörún- "ar, en taldi hins vegar að ef tillag- an yröi samþykkt þá gæti þaö vakiö falskar vonir hjá þeim sem notiö hafa endurhæfingar. Sag&i Kristján aö lögin (um endurhæf- ingu) gætu veriö I fullu gildi, þótt þeim væri ekki hampaö í auglýs- ingum. Tillaga Guörúnar var siöan felld með 8 atkv. gegn 5, a& viö- höföu nafnakalli.Þessir sögöu já: Þór Vigfússon, Siguröur G. Tómasson, Adda Bára Sigfúsdótt- ir, Sigurjón Pétursson, og Guðrún Helgadóttir. Nei sögðu: Kristján Benediktsson , Björgvin Guömundsson, Sjöfn Sigurbjörns- dóttir, Markús örn Antonsson, Ragnar Júlíusson, Albert Guömundsson, Ólafur B. Thors, Birgir Isl. Gunnarsson. Páll Gislason ogMagnús L. Sveinsson, sátu hjá. Bridge: Vetrarkeppni lokið í Stokkhólmi Bridgefélag Stykkishólms hef- ur starfaö í vetur svipaö og und- anfarna vetur. Úrslit helstu keppni vetrarins uröu sem hér segir: Sveitarkeppni lauk meö sigri sveitar Ellerts Kristinssonar, en auk hans spiluöu í sveitinni Halldór S. Magnússon, Kristinn Friöriksson, og Guðni Friöriks- son. Röö efstu sveita varö þessi: 1. Sv. EllertsKristinss. 74st. 2. Sv. Leifs Jóhanness. 52 st. 3. Sv. Isleifs Jónss. 3lst. Aöal tvlmenningskeppni vetr- arins lauk fyrir skömmu. Úrslit hennar voru: 1. Ellert Kristinsson og Halldór S. Magnússon 479 st., 2. Halldór Jónasson og Isleifur Jónsson 472 st., 3. Kristinn Friöriksson og Framhald á bls. 23. LITASJONVORPIN mæla sérstök vildarkjör og restin á 6 mán BUÐIN Skipholti 19simi 19800 nordITIende

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.