Tíminn - 08.05.1979, Side 15
Þriðjudagur 8. mal 1979
15
Ormur Grímsson
Kletti
Geiradal
Fæddur 7. mai
1892
Dáinn 27.apríl
1979
Bóndans mörg er
búmannsraunin,
bitur frost og nepjuhriB.
Oft og tiöum litil launin
langrar vinnu ár og sIB.
Þetta reynsla þín var, Ormur,
þrekiB margoft reyndi á,
þegar æddi striBur stormur,
stórhriBar um land og sjá.
Bóndinn verBur búi a& sinna
bæBi sumar, vor og haust.
Ekki má hans umsjá linna,
úti þótt sé bylsins raust.
Seinna koma sumardagar,
sólskin, bliBa, mildur blær,
grænkar túniB,gróa hagar,
glampar BreiBatjarBar sær.
Oft var lesin bókin besta
biblian og siBan kennt
börnum þaB, sem best má henta,
bænir, vers, er þeim var hent.
Hætt er vinnuhöndin lúin,
hokliB hvilist striti frá.
Sálin lifir, segir trúin,
sælu nýtur GuBi hjá.
Þinir niBjar þakkir færa,
þér og lika sakna þin.
En þin lifir minning mæra
mörgum hjá, uns ævin dvin.
KveBjafrá aöstandendum
S.G.J.
Dráttarvélanámskeið
unglinga 17.-20. maí
ÖKUKENNARAFÉLAG Is-
lands mun I samráBi viö Bif-
reiöaeftirlit rikisins, Stéttar-
samband bænda og Umferðar-
ráö halda námskeiö fyrir ung-
linga i akstri og meöferö drátt-
arvéla. Þaö hefst fimmtudaginn
17. mal og stendur tii 20. mai.
Eins og áöur, veröur námskeiö-
inu skipt I tvo þætti: FORNÁM-
SKEIÐ fyrir 14 og 15 ára nem-
endur, og DRATTARVÉLA-
NAMSKEIÐ fyrir 16 ára og eldri
sem lýkur meö prófi og atvinnu-
réttindum á dráttarvélar. For-
námskeiöiö stendur yfir I 7
kennslustundir og er þátttöku-
gjald kr. 6.000. Fyrir eldri nem-
endur á dráttarvélanámskeiö-
inu eru 10 stundir og er þátt-
tökugjald ásamt vottoröum,
prófgjaldi og skirteini kr. 23.600.
Innritun hefst á námskeiös-
staö I Dugguvogi 2 (viö Elliöa-
vog) Reykjavlk, mánudaginn
14. og þriöjudaginn 15. maí kl.
15.88-18.00 og greiöast þátttöku-
gjöld viö innritun.
MeB námskeiöi þessu er leit-
ast viö aö skapa unglingum ör-
yggi i akstri og meöferö drátt-
arvéla. Ennfremur er stefnt aö
hagkvæmni I vinnubrögöum og
bættri meöferö dráttarvéla.
Nánari upplýsingar eru veitt-
ar hjá UmferBarráöi I slma
27666.
Undanþágubeiðni vegna
saltfiskflutninga synjað
ESE —Á fundi verkfallsnefndar
Farmanna- og fiskimannasam-
bands tslands I gær var beiöni
um undanþágu til flutninga á
saltfiski frá Sölusambandi isl.
fiskframleiöenda synjaö aö svo
stöddu, en flutningar þessir eiga
aö fara fram frá miðjum
mai-mánuöi til loka júli.
A fundinum var veitt undan-
þága tíl þess aö Litlafell gæti
lestaB gas og svartoliu og losaö
þann farm á Vopnafiröi, Fá-
skrúösfiröi og I Vestmanna-
eyjum, en undanþágubeiöni
fyrir Skógarfoss tíl losunar i
Str aumsvlk og siglingar til
Reykjavlkur var hafnaB. Þá var
veitt leyfi til aö Helgafell yngra
gæti losaB um 100 tonn af fóöur-
vörum á Sauöárkróki vegna
fóöurskorts.
®Óska eftir góðum
mjólkurkúm
óska eftir góðum mjólkurkúm, helst i
Húnavatnssýslu. Upplýsingar i sima 91-
43295 milli kl. 7 og 8, næstu kvöld.
Nómsstyrkir
Sjóðurinn „Gjöf Thorvaldsensfélagsins”
hefur það markmið að styrkja til sér-
menntunar starfslið stofnana, þar sem eru
afbrigðileg börn og unglingar til dvalar,
kennslu og þjálfunar.
Úr sjóðnum fer fram i sumar lokaúthlutun
á námsstyrkjum til þeirra, er stunda
framhaldsnám erlendis á ofangreindu
sviði.
Umsóknir um styrk úr sjóðnum skulu
sendar undirrituðum fyrir 17. júni nk., á-
samt upplýsingum um fyrirhugað nám og
þjálfun.
Reykjavik, 5. mai 1979.
Jón Sigurðsson, Háuhlið 18, Reykjavik.
formaður sjóðsstjórnar
„Gjafar Thorvaldsensfélagsins”.
BLÓMARÆKT - NÝJUNG
STOFUPLÖNTUFRÆ
„Eggjatré” Auð'velt i ræktun, ber
eggávöxt kr. 700.- pk.
DVERGBANANATRÉ ræktið ykkar eigin
banana kr. 1.000.-pk.
50 mism. KAKTUSFRÆ i „Pinugróður-
húsi” kr. 1.200.- pk.
DVERG-GÚRKUR tekur litið pláss
kr. 800.- pk.
KAFFITRÉ má brenna og mala
„uppskeruna” kr. 800.-pk.
Póstsendum um allt land og borgina.
Zebrina s.f., Box 150, Garðabæ.
Hús Jóns Sigurðssonar
íbúð fræðimanns i húsi Jóns Sigurðssonar
i Kaupmannahöfn er laus til afnota tima-
bilið 1. september 1979 til 31. ágúst 1980.
Fræðimenn eða visindamenn, sem hyggj-
ast stunda rannsóknir eðá vinna að vis-
indaverkefnum i Kaupmannahöfn, geta
sótt um afnotarétt af ibúðinni. í ibúðinni
eru fimm herbergi og fylgir þeim allur
nauðsynlegasti heimilisbúnaður. Hún er
látin i té endurgjaldslaust. Dvalartimi i
ibúðinni skal eigi vera skemmri en þrir
mánuðir og lengstur 12 mánuðir, en venju-
lega hefur henni verið ráðstafað i þrjá
mánuði i senn.
Umsóknir um ibúðina skulu hafa borist
stjórn húss Jóns Sigurðssonar, Islands
Ambassade, Dantes Plads 3, 1556 Köben-
havn V., eigi siðar en 1. júni næstkomandi.
Umsækjendur skulu gera grein fyrir til-
gangi með dvöl sinni i Kaupmannahöfn,
svo og menntun og fyrri störf. Þá skal tek-
ið fram, hvenær og hve lengi er óskað eftir
ibúðinni, og fjölskyldustærðar umsækj-
anda.
Sérstök umsóknareyðublöð er hægt að fá á
skrifstofu Alþingis i Alþingishúsinu i
Reykjavik.
Stjórn húss Jóns Sigurðssonar.