Tíminn - 08.05.1979, Side 21

Tíminn - 08.05.1979, Side 21
Þriöjudagur 8. maí 1979 21 STUTTAR FRÉTTIR Einn liðurinn í hag- ræðingaráætiunum meirihlutans: Úttekt gerð á fasteigna- skráningu hjá borginni Kás — A siðasta fundi borgar- stjórnar sl. fimmtudag, var sam- þykkt tillaga frá borgarfulltrúum meirihlutans I borgarstjórn Reykjavikur um ' úttekt á stöðu fasteignaskráningar f borgar- kerfinu og endurskipulagningu hennar. Er hdn einn liðurinn i hagræðingaráætlunum meirihlut- ans sem leiða eiga til siaukins sparnaðar i rekstri borgarkerfis- ins. I dag eru margdr borgarstofn- anir aö safna að sér upplýsingum um hitt og þetta, misjafnlega kerfisbundiö og misjafnlega gagnlegum. Með tillögunni er stefnt að þvi’ aö á einum stað i borgarkerfinu fari fram söfnun og skráning upplýsinga um allt sem varðar fasteignir og eig- endur þeirra i borginni. Miðaö er aö þvi að þessari lit- tekt veröi lokið innan sex mánaða og þá veröi btiiö að varpa ljósi á hvaða aðilarskráupplýsingar um fasteignir og Ibtia þeirra i Reykjavik, hvaða upplýsingum er safnað og hvernig þær eru skráöar, hversu margir starfs- menn vinni þessi verk og hvaða aöilar noti sér þessar upplýsing- ar, án þess að skrá þær. Enn- fremur er ætlaö aö kannað verði hvaöa vinnuaðferðir og skipulag mundi henta best fyrir Reykja- vikurborg miðað viö þær að- stæður, sem hér rikja og m.a. gert ráð fyrir að farið verði á fjörurnar erlendis, og annað hvernig fyrirkomulag þessara mála er þar. Fyrir brag&ð ættu að fást ábyggilegri og ýtarlegri upp- lýsingar, og þaö sem meira er, i aðgengilegra formi til aðila sem þeirra þurfa að leita. Vitund og veruleiki: Gildls- mat sai tímans úrelt HEI — Annað hefti timaritsins „Vitund og veruleiki” er komið út. Markmiðið með ritinu er sagt aðkoma á framfæri þeim sjónarmiðum sem skirskota til mannúð- arstefnu i félags- og menningarmálum. Reynt er i ritinu að skilgreina þær forsendur sem legið hafa að baki menningarþróun Vestur- landa og ráöandi gildismat i is- lensku þjóölifi. Sýnter fram á að gildismat samtimans er orðið úr- elt og þvi i misræmi viö þjóöfé- lagsveruleikann. Timaritið er gefiö út af áhuga- fólki um mannúöarstefnu og kemur út fjórum sinnum á ári. Karlakórinn Fóstbræöur FÓSTBRÆÐUR FRUMFLYTJA TÓNVERK Karlakórinn Fóstbræður heldur samsöngva fyrir styrktarfélaga sina 9., 11. og 12. mai n.k. i Há- skólabiói. bað hefur verið stefna Fóst- bræöra að frumflytja ár hvert a.m.k. eitt meiri háttar tónverk og má i þvi sambandi nefna verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson sem frumflutt var 1977, nokkur lög eftir' Gunnar Reyni Sveinsson sem frumflutt voru 1978 og á efnisskrá Fóstbræðra að þessu sinni verður m.a. frumflutningur á nýju verki sem Fóstbræður fengu prófessor Erik Bergman frá Finnlandi til að semja sér- staklega fyrir kórinn með tilstyrk frá NOMUS. Þá frumflytur kór- inn einnig tvö lög eftir söngstjór- ann. Auk þess er á efnisskránni nokkur lög eftir Jón Asgeirsson, 2. þáttur verksins Carmina Burana eftir Carl Orff og fjöldi annarra erlendra laga. Einsöngvarar með kórnum verða Halldór Vilhelmsson og Hákon Oddgeirsson. Undirleik annast Lára Rafns- dóttir. H V E L L G E I R I D R E K I K U B B U R Alveg sama og hinn kallinn sagði, en ég hef ' nú aðrar áætlanir' Það stendur „Varahlutir’ einum kassanum,% láttunig takahann. Þegið og I [fariðaö' 4 vinna!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.