Tíminn - 18.05.1979, Qupperneq 4

Tíminn - 18.05.1979, Qupperneq 4
iWiijJiin'ii'ji Föstudagur 18. mal 1979. í spegli tímans Srfr Hver veröur Feguröardrottning íslands 1979? Annað kvöld verður kjörin og krýnd „ Fegurðardrottning islands" i miklum fagnaði# sem fram fer á Hótel Sögu. Sigurvegarinn mun siðar taka þátt í al- heimsfegurðarsam- keppni fyrir islands hönd/ þar sem kjörin veröur //Miss Uni- verse" (Ungfrú Al- heimur). Núverandi Ungfrú Alheimur, Margaret Gardiner frá Suður-Afríku. sem sjá má á með- fylgjandi mynd, mun krýna hina nýbökuðu f eg u r ða rd rottn i ng u. En fleira verður fall- egt að ’sjá á Hótel Sögu á morgun en fegurðardrottningar. Nú koma í fyrsta sinn franskar sýningar- stúlkur til Islands og sýna 20-30 tiskubún- inga frá tískuhöfund- unum Dior, Lapidus og Castelbajac, en þeir eru taldir hafa allra tískuhöfunda mest áhrif á kven- fatatískuna i heimin- um. Frumlegastur þeirra er Italinn Castelbajao og hefur hann vakið óhemju althygli og hrifningu þeirra, sem vit hafa á og fjalla um tisku, bæði austan hafs og vestan. Þær islensku dömur, sem fylgjast vilja með tískunni getum við glatt með því, að möguleiki er á, að tískuhúsin leyfi Sölu á 4-5 búningum hér eftir sýninguna. (<b' .6,4* $ Auövitaö geröi eg þaö ekki aöeins vegna pen- inganna. -Ad rn 4 Hann er þá mannlegur eftir allt saman. L í V .^1' — Ég er aö skrifa Stinu frænku — hvaö á ég að segja henni um marmelaöiö meö vískíbragöinu, sem hún sendi okkur? 3019. Lárétt 1) Sort. 6) Lukka. 8) Eyöa. 10) Bors. 12) Eins. 13) Keyri. 14) Óhreinka. 16) Keyröu. 17) Fersk. 19) óviröa. Lóörétt 2) Flauta. 3) Líta. 4) Kona. 5) Mjólkur- matur. 7) DaUur. 9) Ort. 11) Oþétt. 15) Veik. 16) Skelfing. 18) Komast Ráðningá gátuNo.3018 Lárétt 1) Skata. 6) Ata. 98) Sel. 10) Los. 12) LI. 13) KK. 14) Ann. 16) Tau 17) Óli. 19) Stóll. Lóörétt 2) Kál. 3) At. 4) Tal. 5) Aslag. 7) öskur. 9) Tin. 11) Oka. 15) Nót 16) Til. 18) Ló. — Láttu engan Ijúga þvi aö þér aö hellakönnun sé skemmtileg. — Ég veit hvert þú ferö aUtaf þg- ar þú þykist fara út aö viöra hundinn. Lubbi hringdi I SSA I morgun

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.