Tíminn - 18.05.1979, Síða 7
Föstudagur 18. mal 1979.
7
Löggjöfin um
verkamanna-
bústaði 50 ára
Siguröur E. Guömundsson:
Annar áfangi verkamannabústaöanna viö Hofsvallagötu.
Sfðasta átak f byggingu verkamannabústaöa viö Suöurhóla i Breiöholti.
Hinn 18. mai er skylt aö
minnast þess, aö þá eru liðin
rétt 50 frá þvi aö Alþingi sam-
þykkti löggjöf þá um verka-
mannabústaðisemenn i dag er I
gildi í mörgum meginatriöum.
Flutningsmaöur lagafrum-
varpsins var Héöinn
Valdimarsson, sem þá var einn
af 5 þingmönnum Alþýðuflokks-
ins, 2. þingmaöur Reykvikinga
og formaöur Verkamanna-
félagsins Dagsbrúnar. Að völd-
um i landinu sat rfKisstjórn
Framsóknarflokksins undir for-
sæti Tryggva Þórhallssonar og
naut hún hlutleysisstuönings Al-
þýðuflokksins. Naut frumvarpið
stuönings þingmanna Alþýöu-
flokksins og ýmissa ágætra
þingmanna Framsóknarflokks-
ins en andstæöir þvi voru eink-
um þingmenn Ihaldsflokksins
og ýmsir aörir þingmenn, sem
fundu þvi sitthvaö til foráttu.
Þaö varö þó aö lögurn, aö visu
verulega breytt frá frumvarps-
gerð Héðins Valdimarssonar, á
siöustu stundu, bæöi i' þeim
skilningi að þaö var samþykkt á
siöasta degi þingsins og eins
þeim, aö kreppan mikla reið
yfir nokkrueftir samþykkt þess
og heföi þaö þá haft litla mögu-
leika á að ná samþykki þing-
manna. Komu fyrstu blikur
hennar fram hérlendis þegar á
haustmánuðum 1929.
íbúðabyggingar fyrir
verkamenn i kaupstöð-
um.
1 frumvarpi sinu gerði Héöinn
ráö fyrir þvi að hlutverk hinna
nýju laga yrði að aðstoða bæjar-
stjórnir kaupstaöanna til þess
aö byggja ibúðir „fyrir verka-
menn sina”, eins og þar
stendur. Skyldi rikissjóður i' þvi
skyni leggja fram, sem óaftur-
kræft framlag, 10% byggingar-
kostnaöar við hverja ibúð en
það fé skyldi ásamt framlagi úr
viökomandi bæjarsjóöi o.fl.,
renna i byggingasjóö verka-
manna, sem stofnaöur yröi I
hverju þvi bæjarfélagi, sem léti
byggja ibúðir i verkamannabú-
stöðum. 1 meöförunum breyttist
frumvarpið verulega, bæði frá
þvi aö það var fyrst lagt fram
hinn8.marsl928 og einseftir að
þaö var lagt fram ööru sinni
hinn25. febrúar 1929. Auk þeirr-
ar pólitisku gagnrýni sem það
varöfyrir og slðar verður greint
frá beindist gagnrýni þing-
manna að þvi að þvi skyldi ein-
göngu ætlaö að bæta húsakost
verkamanna i kaupstööum,
engu minni þörf væri á úrbótum
fyrir verkamenn i kauptúnum.
Annaö gagnrýnisefni var, að
óheppilegt væri aö þvi væri ein-
göngu ætlað aö bæta húsakost
verkamanna, margar aðrar
stéttir byggju f mjög slæmu
húsnæöi og væri ekki minni þörf
á aö bæta þar úr. Þriðja gagn-
rýnisefni af þessu tagi var, að
óheppilegt væri að stofna sér-
stakan byggingasjóö verka-
manna i hverju þvi byggðarlagi
sem verkamannabústaðir yröu
byggöir I. Nær væri aö hafa aö-
eins einn sjóö og er enda
skemmst frá þvi að segja, aö sú
varð raunin meö lagabreytingu
sem gerö var 1935.
Afskipti rikisvaldsins
talin til bölvunar
Framangreind gagnrýni á
frumvarp Héöins var að sjálf-
sögöu mjög málefnaleg. En
frumvarpiö varö aö sjálfsögðu
einnig fyrir harðri póliti'skri
gagnrýni. Kom hún einkum
fram i andstöðu þingmanna
Ihaldsflokksins sem beindu
mjög spjótum sinum gegn þvi.
Töldu þeir frumvarpinu flest til
foráttu. Lögöu þeir margir
þunga áherslu á þaö i ræöum
sinum, aö þótt frumvarpið yröi
að lögum myndi það ekki hafa i
för með sér neina úrbætur i hús-
næöismálum verkafólks, þaö
væri nánast „kák” og aöeins
,,flutt til aö sýnast”. Þaö myndi
veröa til ills eins og skaöa, þvl
miöur, m.a. vegna þess, aö þaö
myndi draga mjög úr sjálfs-
bjargarhvöt manna i húsnæöis-
og byggingamálum og myndi
siðan orsaka hækkun á húsa-
leigu. Auk þess myndi það ekki
koma hinum efnaminnstu til
góða, þeir myndu ekki geta
greitt þá 15% útborgun, sem
krafist yrði og sennilega ekki
heldur geta greitt af þvl 85%
láni sem fylgja myndi ibúöun-
um. Um _þetta efni fluttu þeir
bæöi háfleygarog lærðar ræöur,
sem m.a. fjölluöu af þekkingu
um ástandið í húsnæöismálun-
um bæöi i Bretlandi og Banda-
húsnæöfe þar. Svöruðu þá tals-
menn frumvarpsins þvi tilaö sú
uppbygging væri hafin fyrir til-
stilli þess Byggingar- og Land-
námssjóös sem þingið haföi þá
stofnaö litlu fyrr.
Afleitur húsakostur til
sjávar og sveita
Af þeim umræöum, sem fram
fóru I þinginu um verkamanna-
bústaðafrumvarpiö i febrú-
ar-mai 1929 má ráða aö þjóöin
hefúr búiö viö afleitan húsakost,
jafnt til sjávar sem sveita. I
framsöguræðu Héöins
Valdimarssonar fyrir frum-
varpinu og þeim ræöum, sem
hann flutti um máliö síöar,
kemur fram aö bæjarstjórn
Reykjavikur hafði um það leyti
látið fram fara Itarlega hús-
næðiskönnun, Kvaö Héöinn
niðurstöðu hennar á þann veg,
að um 2000 Ibúöir i Reykjavik
væru 1-2 herbergja ýmist án
eldhúss eða meö aögangi að eld-
húsimeö öörum. Taldi hann aö i
þessum ibúöum byggju um 5000
manns. Hann kvaö 1700 þessara
ibúða vera I loftherbergjum eða
kjallaraholum, sem „aö dómi
lækna ogallra mannúöarmanna
væru óhæfar til ibúöar og hlytu
að leiöa til meiri eöa minni tor-
timingar fólks þess sem þar
býr”, eins og hann komst að
oröi. Taldi hann þetta ástand
„einhvern svartasta blettinn á
þjóöskipulagi okkar”. I greinar-
gerðinni meö frumvarpinu
sagði ennfremur, að „alþýðan I
bæjunum búi engu siöur I léleg-
um húsakynnum heldur en til
sveita, sérstaklega þó I Reykja-
vik. Kjallarakompurnar þar og
köld og rakasöm loftherbergi
stytta ævi verkalýösins, auka
barnadauöann og eru gróörar-
stia fyrir berklaveiki og aðra
næma sjúkdóma”. Var það þvi
ótvirætt sannmæli sem Héðinn
sagöi I framsöguræöu sinni hinn
25. febrúar 1929, aö „fátt væri
hægt aö gera verkamönnum
meira til hagsbóta en að hjálpa
þeim að eignast gott og ódýrt
húsnæöi”.
Verulegar breytingar á
frumvarpi Héðins
Þegar lögin um verkamanna-
bústaöi eins og þau voru sam-
þykkt 18. mai 1929 eru borin
saman við frumvörp Héðins
heitins Valdimarssonar, kemur
glöggt I ljós hve margt hefur
breytst i meöförunum og einnig
hverjir hafa ráöiö mestu þar
um. Þannig er glöggt, aö það
eru áhrif Tryggva Þórhallson-
ar, fyrst og fremst, sem valda
þvi að frumkvæði um byggingu
verkamannabústaða eru tekin
úr höndum sveitarstjórnanna og
flutt i hendur samvinnufélaga
verkafólks er siöar báru ýmist
heitið byggingarfélög alþýöu
eöa byggingarfélög verka-
manna. Eftir sem áöur er þó
gert ráö fyrir þeim möguleika
aö komi ekki til stofnunar sliks
félags i einhverju byggöarlagi
getisveitarstjórnin sjálf gengist
fyrir byggingu slikra bústaöa á
grundvelli laganna. Onnur
breyting veröurlfka á þá leiö aö
lögin ná jafnt til kauptúna sem
kaupstaöa. Þriöja verulega
breytingin er sú, að ibúðirnar
eru ekki aöeins ætlaöar verka-
mönnum, heldur öllum þeim,
sem ganga i hin væntanlegu
byggingarfélög, svo fremi aö
þeir fari ekki yfir ákveöiö há-
mark tekna og eigna „á siöustu
Jyemur árum”,eins og þar seg-
ir. Efnislega er þetta ákvæöi
óbreytt enn þann dag i dag og
gildir þaðraunar um mörg önn-
ur meginatriði þessara elstu
verkamannabústaðalaga. Þrátt
fyrir þær miklu breytíngar, sem
orðið hafa á Islensku þjóölifi og
þá miklu veröbólgu sem hefur
þjakaö og þjáö atvinnu- ogefna-
hagslif hérlendis um áratuga-
skeið hafa lögin reynst svo vel
úr garði geröað meginhugsunin
i þeim hefur staðist timans tönn.
Er þvi' unnt aö taka undir meö
samþykkt kjaramálaráöstefnu
ASI hinn 24.2. 1977, að ,,frá
félagslegu sjónarmiöi orki vart
tvimælis aö verkamannabú-
staðakerfiö hafi gefið bestu
raun”.
Byggingafélög verka-
manna stofnuð
Skömmu eftir samþykkt
verkamannabústaðalaganna
var hafist handa um stofnun
byggingafélaga verkamanna.
Voru hin fyrstu stofriuð áriö
1930 á Akureyri, Siglufiröi, Flat-
eyri og i Reykjavik. Munu siöan
fyrstu byggingaframkvæmdirn-
ar hafa hafist á Akureyri og i
Reykjavik. Fyrsti byggingar-
áfanginn i Reykjavik var
byggöur viö Hringbraut,
Bræðraborgarstig og Asvalla-
götu og eru i honum 54 ibúðir.
Þær voru teknar i notkun i mai
1932 þrem árum eftir samþykkt
laganna. Hvildi á hverri þeirra
85% lán til 42 ára.
Frá upphafi og til siðustu ára-
móta hafa verið byggöar og
teknar I notkun samtals 2316
ibúöir, þar af voru 1748 ibúöir
byggöar á grundvelli verka-
mannabústaöalöggjafarinnar,
sem i gildi var ymislega breytt,
fram i mai 1970, er núgildandi
löggjöf tók við. Séu taldar meö
þær 1221 ibúö, sem Fram-
kvæmdanefnd byggingar-
áætlunar hefúrreist I Reykjavik
er hér um 3537 fbúðir aö ræöa.
Ætla má aö I þeim búi nú um
15-20 þúsund manns. Hafa þær
verið reistar i 41 byggðarlagi I
landinu. Frá þvi aö núgildandi
löggjöf var sett hinn 12. mai 1970
hafa framkvæmdir hafist viö
byggingu verkamannabústaða i
aðeins 3 byggöarlögum. Var þar
um aö ræöa 216 ibúöir i
Reykjavik, 8 ibúöir á Selfossi og
3 ibúöir á Seyöisfirði. A siöasta
ári hófus't framkvæmdir i aöeins
2byggðarlögum. Var þar um aö
ræöa 21 ibúö á Akureyri og 14
Ibuöir á Suöárkróki. Um siðustu
áramót voru I smföum 274 ibúöir
i verkamannabústööum i 7
byggðarlögum I landinu.
Frh. á bls. 19.
rlkjunum. Töldu þeir afskipti
hins opinbera i Bretlandi sanna
þaö, að afskipti rikisvaldsins
væru aðeins til bölvunar rétt
eins og afskiptaleysi stjórn-
valda i Bandarikjunum leiddi til
blessunar og framfara I hús-
næöis- og byggingamálum.
Þingmenn sveitanna töluöu af
Sigurður E. Guðmundsson.
öðrum sjónarhól. Þeir töldu
flestir aö vönduð og nýtlskuleg
húsakynni verkafólks viö
sjávarsíðuna myndu auka mjög
á fólksflóttann úr sveitunum og
væri þaö illa farið þvi að þar
byggi kjarni þjóðarinnar. Þyrfti
frekar aö styrkja hann i sessi og
eflaengrafa undan honum meö
þvi aö byggja svo vönduð húsa-
kynni i' þorpum og kaupstöðum,
aö unga fólkið i sveitunum sækt-
ist eftir aö búa i þeim. Þar að
auki bentu þeir á, vafalaust
réttilega, að húsakynnin i sveit-
unum væru litiö eöa ekkert
skárri en þaö húsnæöi sem al-
menningur viö sjóinn mætti
sætta sig við aö búa I. Væri þyl
ekki siöur þörf á nýbyggingu