Tíminn - 18.05.1979, Page 9
Föstudagur 18. mal 1979.
9
Útdráttur úr ræðu Tómasar Árnasonar við eldhúsdagsumræður á Alþingi I gærkveldi:
„Ríkisstj órnin á að stjórna,
en ekki láta stjórna sér”
Góöir áheyrendur.
Ég mun nil fyrst fara nokkrum
orðum um fjármál rikisins og
fjárfestingar- og lánsfjáraætlun
fyrir áriö 1979.
Fjármál rikisins
Fyrst er aö taka fram, aö rlkis-
sjóöur hefur veriö aö safna skuld-
um á s.l. árum. Viö seinustu ára-
mót námu skuldir rikissjóðs sam-
talsrúmum 26 milljöröum króna.
Greiösluhalli á árinu 1978 nam 6,7
milljörðum, þegar greiddir höföu
veriö 3,4 miDjaröar upp I skuldir
viö Seölabankann. Skuldaauknin
s.l. árs nam þvl rúmum 3 mill-
jörðum kr.
Auk þess voru erlendar skuldir
rlkisins færðar upp i krónum og
höföu aukist um 7,5 milljaröa
króna. Hér er ekki um viöbótar-
skuld aö ræöa heldur hækkun I
innlendum krónum, vegna lækk-
andi gengis. Rikisskuldirnar
hækkuöu þvi á s.l. ári um 11 mill-
jaröa kr. Ef skuldastaöan í árslok
1977 er miöuö við tekjur rlkissjóös
það ár reyndust skuldirnar 15,6%
af tekjunum. Sambærileg tala
fyrir árið 1978 er 17%.
Þaö má öllum vera ljóst, aö
óskynsamlegt er aö auka ríkis-
skuldirnar frá þvl sem nú er. Mér
sýnist, aö vextir af skuldum rlkis-
sjóösnálgist5%aftekjunum. Auk
þess verður rikissjóður aö greiöa
vexti og afborganir af fram-
kvæmdum viö Kröflu, sem nema
á þessu ári 2,4 milljörðum króna.
Þetta er nýr útgjaldaliöur á f jár-
lögum.
Þessari þróun mála veröur að
snúa viö. Alþingi og ríkisstjórn
veröa hér aö breyta um stefnu, ef
ekki á illa aö fara.
Aö mlnu mati er þaö ein af for-
sendum árangurs I viönámi gegn
veröbólgunni að jöfnuöur náist á
þessuárií rikisfjármálum og auk
þess verði sú skuld sem stofnaö
var til s.l. haust vegna eftiahags-
ráöstafnananna greidd aö fullu á
þessu ári.
Frumvarp til fjárlaga var
byggt á þessari stefnu og samiö
meö þaö fyrir augum aö það
myndi aö ööru leyti vinna gegn
veröbólgunni, vera hagstjórnar-
tæki i þeirri baráttu.
Afgreiösla fjárlaganna er þvi
liður I þeirri stefnu aö vinna gegn
hinni háskalegu verðbólgu, sem
vegur vægðarlaust aö undir-
stööum efnahagsllfs þjóöarinnar.
Þaöer ekki vandalaust verk að
vinna aö fjárlagagerö viö núver-
andi aöstæöur I efnahagsmálum.
Þaö er alltof mikil hreyfing og
óvissa um framtlðina. Eigi aö
siöur tókst samvinna um af-
greiðslu f járlaga sem ég var eftir
atvikum ánægöur meö. — Ég er
hins vegar ekki eins ánægöur meö
sumt af þvl sem siöar hefir gerst.
Fjárfestingar- og láns-
fjáráætlun
Fjárfestingar- og lánsfjár-
áætlun ríkisstjórnarinnar var
samþykkt á rikisstjórnarfundi 1.
febrúar s.l. 1 fyrradag var endan-
lega afgreitt sem lög frá Alþingi
frumvarp um heimildir til lán-
töku ábyrgðarheimildir og aðrar
ráöstafanir vegna áætlunarinnar.
Ég harma hve afgreiðsla þessa
máls hefir dregist hér á Alþingi.
Hefir það valdiö margvlslegum
truflunum.
Samkvæmt fjárfestingar- og
lánsfjáraætlun veröur heildar-
fjárfestingin I landinu innan viö
fjóröung af þjóöarframleiöslu
1979 samanboriö viö 26-27% árið
1978
Aætluö fjárfesting á árinu 1979
nemur samtals 182 milljöröum
króna.
Hérerum þaö aöræöaaödraga
heldur úr fjárfestingunni til þess
að minnka spennuna I efnahags-
málum og reyna á þann hátt aö
draga úr veröbólgunni, án þess þó
aö samdrátturinn leiöi til at-
vinnuleysis.
Ég vil vekja athygli á þvl aö
þessi meginstefna og rök-
stuöningur fyrir henni hefir ekki
sætt gagnrýni af hálfu stjórnar-
andstööunnar. Rikisstjórnin hefir
lýst þvi yfir aö hún muni endur-
skoöa fjárfestingaraætlanir i
orkumálum meö hliösjón af oliu-
veröshækkunum til þess aö hraöa
framkvæmdum sem spara ollu-
notkun. — Hins vegar verður viö
þaö miöaö aö heildarfjárfesting
veröi innan 25% af þjóöarfram-
leiðslu.
1 stefnuyfirlýsingu rlkis-
stjórnarinnar er lögö á þaö
áhersla að stefnt veröi aö jöfnuöi i
viðskiptum viö útlönd og dregið
verði úr erlendum lántökum.
A þessu ári munu áætlaöar
nettólántökur minnka ef miðaö er
við útflutningstekjur og verga
þjóöarframleiðslu. Greiöslubyröi
erlendra lána mun hins vegar
veröa svipuð og verið hefir und-
anfarin ár.
Samræmdar aðgerðir í
efnahagsmálum
Ariö 1978 var að mörgu leyti
hagstætt ár, framleiðslustarf-
semi I meöallagi og eölilegt jafn-
vægi I viðskiptum viö útlönd.
Það sem þó setti svip á þróun
efnahagsmála ársins var hin
hrikalega verðbólga sem
magnaöist fram eftir árinu m.a.
fyrir áhrif óraunhæfra kjara-
samninga sem mögnuöu víxlgang
kaupgjalds og verölags svo mjög
að veröbólgan var kominyfir 52%
i ágústlok.
Fyrir áhrif fyrstu aögeröa
rlkisstjórnarinnar I byrjun
september og ráðstafana 1. des.
tókst aö lækka veröbólguna niöur
i 38% I árslok.
í baráttunni viö veröbólguna
verður aö beita samræmdum að-
geröum I efnahagsmálum nánast
á öllum sviöum hagstjórnar. Lög-
gjöfin um stjórn efnahagsmála
o.fl. markar timamót I þessum
efnum. Þar er einmitt aö finna
lögfestingu á nauösyn sam-
ræmdrar hagstjórnar. — Ríkis-
sjóö þarf aö reka hallalaust, fjár-
festingu verður aö stilla I hóf, án
þess að skapa atvinnuieysi, út-
lánaaukningu bankakerfisins og
fjárfestingarlánasjóöanna verður
aö halda innan viö áætlaöa
aukningu þjóöarframleiöslu. Þá
veröuraöflýta framkvæmd á lög-
um um stjórn efnahagsmála o.fl.,
m.a. ákvæðum um verötryggingu
inn- og útlána.
En allt er þetta unnið fyrir gýg,
ef stefnan I kjaramálum er ekki
einnig samræmd öörum þáttum
efnahagsmála og heildarkjara-
samningar gerðir innan þeirra
kostnaöarmarka, sem efnahags-
og atvinnulífið þolir hverju sinni.
Llkja má hinu margþætta efna-
hagskerfi við keöju. Hún er ekki
sterkari en veikasti hlekkur
hennar.
Kaupmáttarstefna i stað
krónutöluhækkunar-
stefnu
Það eru vissulega fleiri mál en
launamál, sem valda verðbólg-
unni, en þau hafa mjög mikla
þýöingui þessum efnum, sérstak-
lega vegna vísitölukerfisins.
Framsóknarflokkurinn hefir
markaöákveönaogskýra stefnu I
efnahagsmálum. Hann telur að
miklar hækkanir launa við núver-
andi aöstæöur leiöi til nýrrar hol-
skeflu óðaveröbólgu og öngþveitis
I þjóöfélaginu. Viö leggjum rika
áherslu á kaupmáttarstefnu I
launamálum, en teljum krónu-
tölukauphækkun gagnslausa, ef
hún kafnar I óstöövandi verö-
bólguflóöi. Kaupmáttarstefnan
byggir á þvi' aö halda veröbólg-
unni niöri og tryggja á þann hátt
kaupmátt launanna. Þessi stefna
stuðlar aö örari uppbyggingu at-
vinnulifsins og hefir alls staðar i
heiminum hraöað framförum og
hagstæöri framvindu efnahags-
mála og efnahags almennings.
Þegar til lengdar lætur tryggir
hún betri kjör og traustari af-
komu og meira réttlæti i efna-
hagsmálum.
Við leggjum áherslu á, að gild-
andi visitölukerfi hafi reynst
mjög veröbólguhvetjandi og
magnað vbdhækkun kaupgjalds
og verðlags umfram þaö sem
kerfiö þolir. Verulegur árangur á
sviöi efnahagsmála er þvl aö okk-
ar mati nátengdur breyttu vlsi-
tölukerfi, sem taki m.a. miö af
þvl aö breytingar á óbeinum
sköttum og niöurgreiöslum hafi
ekki áhrif á verðbótavísitölu
launa. Visitölubætur taki einnig
mið af breytingu viöskiptakjara
og timabil milli verðbótadaga
veröi fyrst um sinn lengt úr þrem
mánuðum I sex mánuöi.
Nokkur árangur náöist viö
setningu efnahagslaganna en þó
hvergi nærri nægur. En aö þess-
um umbótum þarf aö vinna
áfram.
Allir stjórnmálaforingjar á Is-
landi hafafordæmtþetta vlsitölu-
kerfi meira aö segja Lúövik
Jósepsson, sem sagöi orörétt I
ræöu á Alþingi sumarið 1974, ,,aö
okkar vis itölukerfi eins og þaö nú
er, fái ekki staöistá slikum verö-
sveiflutimum eins og nú ganga
yfir”. En verösveiflur hafa
magnast um allan helming frá
þessum tíma.
Ég er þvl þeirrar skoöunar, aö
viö Islendingar náum ekki tökum
á efnahagsmálunum, nema visi-
tölukerfiö veröi endurskoöaö.
Verðbólgan hefir lækkað
úr 52% i 38%
Staöa efnahagsmálanna á s.l.
hausti var á hættulegu stígi. Yfir
52% veröbólga I landinu skulda-
söfnun hjá rikissjóöi og yfir voföi
stöövun atvinnulifsins.
Þaö þarf mikiö átak til þess aö
snúa þessu viö. Þaö tekur sinn
tímaaöná viöunandiárangri. Viö
s.l. áramót var veröbólgan komin
niður i 38%. En þar viö má ekki
stansa og nú eru hættulegar blik-
ur á lofti.
Tafarlausar aðgerðir
Þau viðhorf sem blasa viö i
efnahagsmálum þjóðarinnar
kalla á skjótar og hiklausar að-
geröir. Rikisstjórn og Alþingi eru
kosin til að stjórna landinu. Rikis-
syórnin á þvi aö stjórna en ekki
aö láta stjórna sér. Ef hún ekki
getur stjórnaö á hún að fara frá
og önnur aö taka viö.
Ég er þeirrar skoðunar, aö
rikisstjórn, Alþingi og aöilar
vinnumarkaöarins eigi um tvo
aöalkosti aö velja.
Annar kosturinn er leiö Sjálf-
stæöisflokksins , að láta vinnu-
markaðinn nú algjörlega um
samninga um kaup og kjör. Láta
sem sé skeika aö sköpuöu. Far-
menn fara fram á miklar kaup-
hækkanir. Sama er að segja um
mjólkurfræöinga. Fleiri munu
koma i kjölfariö og knýja fram
kröfur, sem kunna aö enda 1100%
verðbólgu á næsta ári eins og
Vinnuveitendasambandið spáir.
Ef hálaunahópar brjótast
áfram meö miklar launahækkan-
ir er þá eðlilegt aö láglaunamenn
haldi aö sér höndum? Ég held
ekki. Þaö er hárrétt hjá dóms-
málaráðherra aö þessi leiö sem
sjálfstæöismenn predika nú er
nákvæmlega sú sem leiddi til
heimskreppunnar miklu. 1
Bandarikjunum t.d. var þaö um-
bóta- og skipulagsstefna Roose-
velts forseta sem batt enda á
kreppuna.
Hinn kosturinn er sá að Alþingi,
rikisstjórn og aöilar vinnu-
markaöarins hafi samstööu um
að stöðva þessa óheillavænlegu
þróun. Æskilegast væri að þaö
yröi gert meö samkomulagi en ég
álít aö rikisstjórnin hljótí aö
veröa aö hafa forystu I þessum
málum þvi ella er veruleg vá
fyrir dyrum I efnahagslífi þjóðar-
innar sem kann aö hafa alvarleg
og örlagarlk áhrif á afkomu
manna á næstu mánuöum og
misserum.
Fyrst verður aö koma i veg
fyrir almennar grunnlauna-
hækkanir umfram 3% a.m.k.
fram aö áramótum. Þaö þarf aö
skapa viðspyrnu og svigrúm til
þess m.a. aö undirbúa nýja
heildarkjarasamninga frá ára-
mótum tíl tveggja ára til þess aö
skapa staöfestu I islenskum efna-
hagsmálum.
Þetta er aðalatriði þeirrar
stefnu sem Framsóknarflokkur-
inn vill marka i þeirri hættulegu
stööu efnahags- og atvinnumála
sem þjóðin stendur nú andspænis.
Engin bráðabirgðalög sett
- sem ríkisstjórnin hefur ekki tryggan þingmeirihluta fyrir, sagði Ölafur
Jóhannesson,forsætisráðherra,við umræður utan dagskrár á Alþingi í gær
Kás — Það er ástæöulaust fyrir
Geir Hallgrimsson aö óttast aö
rikisstjórnin gripi til setningar
bráöabirgöalaga, sem hún hefur
ekki tryggan þingmeirihluta
fyrir, eftir þinglausnir, sagði
Ólafur Jóhannesson, forsætisráð-
herra, i umræðum utan dagskrár
á Sameinuðu Alþingi I gær, vegna
fyrirspurna Geirs Hallgrims-
sonar um þinglausnir og stefnu
rikisstjórnarinnar i kaup- og
kjaramálum.
Eins og komiö hefur fram var
fyrirspurn Geirs tviþætt, annars
vegar hvenær búast mætti við að
þinglausnir yrðu, og hins vegar
hver væri stefna rikisstjórnar-
innar I kaup- og kjaramálum, i
ljósi ýmissayfirlýsinga, sem ráö-
herrar hefðu látið hafa eftir sér I
blöðum, m.a. um yfirstandandi
verkföll og vinnudeilur.
Ólafur Jóhannesson, svaraði
þvi til, að stefnt væri að þing-
lausnum nk. miövikudag, eins og
fyrir löngu heföi verið ákveöiö.
Varöandi seinni liö fyrirspurnar-
innar sagöi Ólafur, aö eins og
málin stæöu I rikisstjórninni i
dag, þá hefðu engar samþykktir
verið gerðar I rikisstjórninni, sem
leggja þyrfti fyrir Alþingi. Hins
vegar heföi rikisstjórnin skipað
sáttanefnd til að vinna aö lausn
yfirstandandi vinnudeilna, og
þyrfti að gefa henni nægilegt ráð-
rúm til aö sinna sinum verk-
efnum.
Sighvatur Björgvinsson sté i
pontu á eftír ólafi, og ræddi af-
stööu þingflokks Alþýðuflokksins
til þess hvenær þinglausnir ættu
að fara fram.ogalmennt stöðuna
i kaup- og kjaramálum. Sagöi
hann, að Alþýöuflokkurinn væri
lítið ginnkeyptur fyrir einhliða
ákvörðunum rikisvaldsins um
kaupogkjör, og taldi slik úrræði
oftast andvana fædd. Stefna Al-
þýðuflokksins væri að leysa
launamál með frjálsum samn-
ingum.
Greindi Sighvatursiöan frá þvi,
aö þingflokkur Alþýöuflokksins
heiöi samþykkt samhljóöa, aö
fela ráöherrum flokksinsað koma
þeirri skoðun á framfærÍTÍÖ for-
sætisráöherra, aö hann teldi að
ekki ætti að slita þingi, fyrr ai
botn hefði fengist I hvaða ráöum
yrði beitt i kaup- og kjaramálum.
Aö þvi búnu sagði Sighvatur, aö
mikið væri um þaö rætt milli
manna, að nú þyrfti aö senda Al-
þingi heim — leysa þyrfti það upp
— svo ráöherrarnir gætu farið áö
stjórna landinu. Sér fyndist þetta
sjónarmiö fúröulegt, sérstaklega
þegar þaö væri haft I huga aö viö
byggjum I svokölluðu þingræöis-
landi.
Ólafur Jóhannessontók aftur til
máls, ogsagöiaö sér heföi fundist
Sighvatur hafa tekið svolitið for-
skot á eldhúsumræðurnar, sem
fara ættu fram um kvöldiö, með
ræðu sinni.
Minnti ólafur á, aö þingslit
heföu veriö rædd fyrir löngu i
rikisstjórninni, og samráð veriö
um þau haft bæöi viö forseta AI-
þingis og þingflokka, svo og
stjórnarandstööu. Sagöist hann
ekki fá betur séð en aö óskir um
framlengingu Alþingis hlytu að
byggjast á þvi, samkv. óbeinni
ályktun, aö Alþingi væri ætlaö aö
grlpa inn I kjaramálin.
— Ég kann þvi illa þegar talaö
er um aö fresta þinglausnum eftir
annasamt og afkastamikiö þing,
sagði Ólafur. Sagði hann að
margir töluöu um aö „leysa
þingiö” upp, en þaö væri akkúrat
gamla oröiösem notað heföi veriö
yfir þingrof, og þaö væri kannski
þaö sem menn heföu i huga, t.d.
alþýðuflokksmenn.