Tíminn - 18.05.1979, Qupperneq 15
Föstudagur 18. maí 1979.
15
oooooooo
Margir kallaöir — einn útvalinn:
Þeir eiga eftir að
hrella markverði
Baráttan um tslandsmeistara-
titilinn hefur veriö hörö undan-
farin ár, en þaö er einnig önnur
barátta sem hefur veriö i sviös-
Ijósinu — baráttan um hinn eftir-
sótta titil „markakóngur ts-
lands” Pétur Pétursson, hinn
^sterki miöherji Skagamanna
'hlaut nafnbótina sl. ár — skoraöi
19 mörk og setti nýtt markamet i
1. deild.
Pétur verður ekki meö i barátt-
unni I ár, þar sem hann leikur
með Feyernoord i Hollandi. Til
gamans ætlum viö aö kanna
hvaöa leikmenn komi til meö aö
hrella markveröi okkar mest.
Ingi Björn Albertsson sem hef-
ur skoraö 80 mörk I 1. deildar-
keppninni og veriö meö mark-
sæknari knattspyrnumönnum
okkar undanfarin ár, veröur ofar-
lega á blaöi i baráttunni um
markakongstitilinn. Ingi Björn
er útsjónarsamur leikmaöur og
skorar hann mikið meö lúmskum
skotum. Þess má geta aö hann
hefur verið 8 sinnum markakong-
ur Valsliösins frá 1970.
Guömundur Þorbjörnsson...
félagi Inga Björns i Val, mun
einnig blanda sér i baráttuna. —
Hann er fljótur að notfæra sér
mistök andstæöinga sinna i' vörn
og getur skorað mörk allstaöar i
vitateignum. Valsmaöurinn Atli
Eövaldsson veröur ofarlega á
blaði, eins og undanfarin ár —
þekktur fyrir þrumuskot sin utan
af velli.
Pétur Ormslev... hinn leikni
leikmaöur Fram, mun einnig
berjast um markakongstitilinn.
Pétur er mjög góöur leikmaöur,
sem er þekktur fyrir aö snúa á
mótherja sina með leikni og
hraöa. Péturhefur skorað 5 mörk
á yfirstandandi keppnistimabili
— i 7 leikjum.
Gunnar Blöndal... hinn baráttu-
mikli og marksækni leikmaður
KA-liösins, á örugglega eftir aö
hrella markverði i sumar. Gunn-
ar er þekktur fyrir aö þefa uppi
marktækifæri og þegar hann
kemst i skotfæri, þarf ekki að
spyrja aö leikslokum — knöttur-
inn hafnar i netinu. Gunnar skor-
aöi 2 mörk gegn Haukum i fyrsta
leik 1. deildarkeppninnar, en alls
hefur hann skoraö 6 mörk á
keppnistimabilinu.
KR-ingarnir Sverrir Herberts-
sonog Jón Oddsson eiga einnig
eftir að hrella markverði og Vik-
ingurinn Sigurlás Þorleifsson,
sem hefur verib iöinn viö aö skora
mörk tvö sl. keppnistimabil. Páll
ólafssonúr Þrótti og Vestmanna-
JÓN ODDSSON og SVERRIR HERBERTSSON... hinir mark-
sæknu leikmenn KR-liösins.
(Tlmamyndir Róbert)
Hver verður „markakóngur
inn” í 1. deildarkeppninni?
Juantorena ætlar að
reyna að....
Hnekkja 11
ára heimsmeti
Alberto Juantorena, hinn 27 ára
stóri og sterki hlaupari og tvö-
faldur OL-meistari f Montreal —
sigraöi 1400 og 800 m hlaupi, hefur
sett sér þaö takmark aö hnekkja
11 ára gömlu heimsmeti Banda-
ríkjamannsins Lee Evans i 400 m
hlaupi.
Met Evans 43.86 sek. var sett
sama dag og hið frábæra heims-
met félaga hans Bob Beamons i
langstökki — 8.90 m, á Olymplu-
leikunum i' Mexikó 1968.
Juantorena segir aö hið þunna
fjallaloft i Mexikó — 2 þús. m.
fyrir ofan sjávarmál, hafi hjálpaö
Evans, þegar hann setti met sitt.
— „Mexikó er eini staðurinn þar
sem hægt er aö hlaupa 400 m
undir 44 sek. Ég hef þvi ákveðið
að reyna við mettilraunina þar,
sagöi Juantorena. —SOS
• JUANTORENA
Sigur
Norwich
i N-Sjálandi
Norwich City vann sigur 4:1 yfir
landsliöi Nýja-Sjálands i Auck-
land.Kevin Bond, Martin Pet'ers,
Justin Fashamu og Keith Robson
skoruöu mörk Norwich i
Nýja-Sjálandi.
Flohe og Neumann
— fengu háa sekt
FC Köln-leikmönnunum Heinz
Flohe og Herbert Neumann,
sem réknir voru af leikvelli á
dögunum, þegar Köln tapaöi
0:6 fyrir Hamburger SV I
„Bundesligunni”, hefur veriö
fyrirskipaö aö byrja aö æfa
þremur vikum fyrr en 'aörir
leikmenn liösins — fyrir næsta
keppnistimabil. Þá hafa þeir
veriö dæmdir til aö greiöa háa
fjársekt fyrir framkomu sina,
en ekki var gefið upp hve há
sektin er. Hæsta sekt félagsins
er 200 þús. krónur.
m INGI BJÖRN ALBERTSSON... sést hér skalla aö marki gegn
KR. Ingi Björn var markakongur 1976, en 1977og 1978 varö hann I
ööru sæti.
eyingarnir Tómas Pálssonog örn
óskarsson eiga eftir að skora
mikið af rhörkum.
Sá varnarleikmaður, sem kem-
ur til meö aö skora mest af mörk-
um i sumar, er Marteinn Geirs-
son úr Fram.
Ofantaldir leikmenn eru likleg-
astir að hreppa nafnbótina
„markakóngur Islands 1979” —
og má búast viö harðri baráttu
um þann eftirsótta titíl .
— SOS
Þeir hafa orðið
MARKAKÓNGAR
Timinn hefur tekiö saman hvaöa leikmenn hafa veriö markahæst-
ir I 1. deildarkeppninni frá 1955, en þá var deildarskiptingin tekin
upp.
1955: ÞóröurÞórðarson, Akranesi.............................5
Rikharöur Jónsson, Akranesi.............................5
Þóröur Jónsson, Akranesi................................5
l956:Þórður Þórðarson, Akranesi.............................6
l957:ÞóröurÞórðarson, Akranesi..............................6
l958:Þórður Þórðarson, Akranesi............................11
Þetta er frábær árangur hjá Þórði,þvl aö 1958 léku liöin aöeins 5
leiki — Þórður skoraöi þessi 11 mörk i 4 leikjum.
1959:Þórólfur Beck.KR .....................................11
1960:Ingvar Eliasson, Akranesi.............................15
Þórólfur Beck, KR.....................................15
l961:Þorólfur Beck, KR ....................................16
I962:lngvar Eliasson, Akranesi.............................11
i963:Skúli Hákonarson, Akranesi............................10
l964:Eyleifur Hafsteinsson, Akranesi.......................10
1965:Baldvin Baldvinsson, KR...............................10
1966 :Jón Jóhannsson, Keflavik..............................8
i967:Hermann Gunnarsson, Val ..............................12
l968:Helgi Númason, Fram....................................8
Kári Arnason, Akureyri..................................8
ólafur Lárusson, KR ....................................8
1969: Matthi'as Hallgrimsson, Akranesi .....................9
l970:Hermann Gunnarsson, Akureyri..........................10
l97l:Steinar Jóhannsson, Keflavik..........................12
i972:Tómas Pálsson, Vestmannaeyjum.........................15
l973Hermann Gunnarsson, Val ...............................17
l974:Teitur Þóröarson, Akranes .............................9
l975:Matthias Hallgrimsson, Akranesi.......................10
l976:IngiBjörn Albertsson, Val.............................16
l977:PéturPétursson, Akranesi .............................16
l978:Pétur Pétursson, Akranesi :...........................19
Eins og sést á þessu, hafa leikmenn frá Akranesi veriö á skot-
skónum i gegnum árin. Þóröur Þóröarson til aö byrja meö, en sonur
hans, Teitur, varð markakóngur 1974. Hermann hefur veriö marka-
kóngur meö tveimur liöum — Val og Akureyri. Þá hafa bræöurnir
Steinar og Jón Jóhannssynir fré Keflavik orðið markakóngar.
— SOS
Nýr „Pele”
— kemur með landsliði Argentinu til Evrópu
Ileimsmeistarar Argentinu,
sem eru nú aö leggja af staö i
keppnisferöalag um Evrópu,
veröa meö alla slna sterkustu
leikmenn innanborös — þ.á.m.
Tottenham-leikmennina Ardiles
og Villa og markaskorarann
mikla Kempers, sem leikur meö
Valencia á Spáni. Þá er I hópnum
stórefnilegur leikmaöur — Mari-
donna sem er aöeins 18 ára en
hann er sagður nýr j.Pele”.
Argentinumenn leika gegn
Hollandi i Bern 22. mai, ttölum i
Róm 26. mai. N-trlandi i Dublin
og 2. júni gegn Skotum á
Hampden Park i Glasgow.
Kinverjarnir koma
Kinverjar leggja nú mikiö kapp
á aö undirbúa landslið sitt fyrir
forkeppni HM-keppninnar. Þeir
hafa ákveöiö að fara i keppnis-
feröalag um Bretlandseyjar i
byrjun ágústmánaöar meö lands-
liö sitt. Kinverjar leika þá gegn
W.B.A., sem fór i keppnisferöalag
um Kina sl. sumar, Middles-
brough, Celtic og svo gegn ein-
hverju Lundúnaliöanna.
—SOS