Tíminn - 22.06.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.06.1979, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 22. júní 1979 Lokanir verslana á laugardögum f sumar Samkvæmt kjarasamningum milli Kaup- mannasamtaka islands og Verslunar- mannafélags Reykjavikur skuiu verslanir hafa lokað 10 laugardaga yfir sumarmán- uðina frá 20. júni til ágústloka. Afgreiðslu- fólki er þvi óheimiit að vinna i verslunum á laugardögum á framangreindum tima. Verslunarmannafélag Reykjavíkur Kennsla Kennara vantar að Húnavallaskóla A- Hún. Kennslugreinar: 1) Danska og enska. 2) Llffræöi og eölisfræöi. 3) Mynd og handmennt. 4) Almenn kennsla. Aliar nánari upplýsingar hjá skólastjóra i síma 95-4313. Skólastjóri. Kapprei hinar árlegu kappreiöar Haröar veröa á skeiövelli félags- ins viö Arnarhamar á Kjalarnesi laugardaginn 23. júnl og hefst meö góöhestakeppni kl. 14. Fijótustu hestar landsins keppa um islandsmetiö I 250 m., 300 m., 400 m. stökki, 250 m. skeiöi og 400 m. brokki. Sjáiö spennandi keppni á besta skeiövelli landsins og njót- iö útiverunnar I grasi gróinni Hliöarbrekku. Aögangur kr. 1500 fyrir fuiloröna, fritt fyrir 12 ára og yngri. Stjórnin. ■ ca ',if Útboð Tilboö óskast I eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavikur A) Djúpdælur og tilheyrandi mótorar. Tilboöin veröa opnuö þriöjudaginn 24. júli næstkomandi kl. 11 f.h. B) Mótora tilboöin veröa opnúö miövikudaginn 25. júli næstkomandi kl. 11 f.h. CJtboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavik. Tilboöin veröa opnuö á sama staö. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirk; jvegi 3 — Sími 25800 Lule segist hafa verið neyddur tíl að segja af sér Kampala/Reuter — Hermenn I Uganda skutu meö vélbyssum á stóran hóp stuöningsmanna Yusufe Lule, sem var saman kominn til aö mótmæla afsögn hans sem forseta landsins, en tilkynnt var I Uganda I fyrradag aö hann heföi sagt af sér. Læknar sögöu aö tveir heföu látist i skotárásinni i gær og fimmtiu særst. Lule sagöi fjölmiölum I gegn- um sima frá ráöhúsinu I En tebbe, aö hann teldi sig ennþá vera forseta landsins. Hann sagöi aö hann heföi ver- iö neyddur til aö segja af sér I fyrradag og aö aöeins væri hægt aö svipta hann embætti meö kosningum. En útvarpiö i Uganda hélt þvi fram I gær, aö Godfrey Binaisa, lögfræöingurinn sem vann em- bættiseiö sinn i gær, væri forseti landsins og aö þaö sem Lule haföi sagt væri ósatt. Eftir óeiröirnar i gær voru all- ar búöir og skrifstofur lokaöar og viöa höföu veriö sett skilti út I glugga sem á stóö „Enginn Lule — engin vinna”. Fulltrúi stjórnarinnar sagöi aö stjórn Tansaniu styddi Bina- isa sem löglegan forseta Uganda, en Tansaniuher átti meiri hlutann i aö kollvarpa stjórn Idi Amins. Viðræður um stöðu Arabalanda Damascus/Reuter — Muammar Gaddafi for- seti Líbýu kemur til Damaskus í dag, til við- ræðna við Hafez Al-Ass- ad/ forseta Sýrlands. Munu viöræöurnar snúast um stööu Arabalanda. Málgagn vinstri sinnaöra I Libýu ,,As- Safir” hefur áöur skýrt frá þvl, aö áöur en langt um liöur, muni Gaddafi fara i langt feröalag, m.a. til Sýrlands og annarra Arabalanda, svo og til Sovét- rikjanna og Evrópulanda, i þeim tilgangi aö ræöa vandamál Palestinu. í blaöinu stóö einnig, aö e.t.v. yröi lika rætt um hugsanlega þróun á hernaöarlegu ástandi á landamærum Libýu og Egypta- lands. Muammar Gaddafi, leiötogi Libýu. Þjóðarflokkur- inn stærsti flokkurinn í Ghana Accra/Reuter — Þjóðar- Meðlimir Þjóðar- flokkurinn vann mikinn flokksins eru fylgismenn sigur í fyrstu allsherjar- fyrrverandi forseta kosningunum í Ghana í landsins Kwame Nkrum- tíu ár og mun hann verða ah, en hann var fyrsti stærsti flokkurinn á þingi. forseti Ghana, 1960-1966. Talning atkvæöa i kosningun- um stendur enn yfir, en þegar siöast fréttist var Hilla Limann, formaöur Þjóöarflokksins, lik- legastur til aö veröa forseti landsins, en þá haföi hann 80 þúsund atkvæöum meira en næsti maöur. Alls eru tiu fram- bjóöendur til forsetakosning- anna I Ghana. Fjöltefli f Fellahelli íslandsmeistarinn i skák Ingvar Ás- mundsson teflir fjöltefli i Fellahelli á morgun laugardag kl. 1,30. Allir velkomnir. Takið með ykkur töfl. Skákfélagið Mjölnir Skotið á verkfalls- brjótana Washington/ Reuter — I gær var skotið á vörubif- reiðastjóra i tólf fylkjum Bandaríkjanna, en þeir virtu að vettugi áður boð- að verkfall vörubifreiða- stjóra þar í landi. Óháöir herskáir vörubil- stjórar skutu úr launsátri á verkfallsbr jótana. I átökum I fyrradag var einn vörubifreiöastjóranna drepinn og nokkrir'aörir særöust.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.