Tíminn - 22.06.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.06.1979, Blaðsíða 16
16 ^ hljóðvarp Föstudagur 22. júni 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 VeBurfr. Forustugr. dagbl. (úrdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: HeiBdis NorBfjörB heldur áfram aB lesa söguna „Halli og Kalli, Palli og Magga Lena” eftir Magneu frá Kleifum (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeBur- fregnir 10,25 Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar: André Saint-Clivier leikur Mandó- Hnkonsert i G-dúr eftir Johan Nepomuk Hummel m eB kammersveit Jean-Francois Paillard/Han de Vries leik- ur Lítinn óbókonsert op. 110 eftir Johannes Kalliwoda meB Filharmonlusveitinni I Amsterdam, Anton Kersjes stj./Ungverska fll- harmonlusveitin leikur Sin- fonlu nr. 49 i f-moll „La Passione” eftir Joseph Haydn, Antal Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. ViB vinnuna: Tónleikar. 14.00 Útvarp frá hátlBarsal Háskóla Islands: Athöfn til minningar um 800 ára af- mæli Snorra Sturlusonar a. „Ar vas alda” tsienzkt þjóö- lag. Blásarakvartett leikur. b. Guölaugur Þorvaldsson háskólarektor setur sam- komuna. c. Halldór Laxness rithöfundur flytur ræöu. d. Lesiö úr ritum Snorra Sturlusonar. e. „lsland, farsælda frón”, isl. þjóöl. Blásarakvartett leikur. 15.15 „Völuspá” tónverk fyrir einsöngvara, kór og hljóm- sveit eftir Jón Þórarinsson. GuBmundur Jónsson og Söngsveitin Fllharmonfa syngja meö Sinfónluhljóm- sveit Islands. Karsten Andersen stjórnar. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöur- fregnir).16.30 Popphorn: Dóra Hafsteinsdóttir kynn- ir. 17.20 Litli barnatiminn SigrlBur Eyþórsdóttir sér um tímann. Hún talar viB Ketil Larsen sem syngur gamanvisur og segir sögur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Kammertónlist Koec- kert-kvartettinn leikur Strengjakvartett I g-moll op.20 nr 3 eftir Josejii Haydn. 20.00 Púkk Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Agúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 Úr öskunni I eldinn Þáttur í umsjá Ernu Indriöadóttur og Valdlsar Oskarsdóttur. 21.10 Píanósónötur Beet- hovens Deszö Ranki leikur Pianosónötur op.27 nr.l og 2 eftir Ludwig van Beethoven (Hljóöritun frá ungverska útvarpinu). 21.40 Spurt um frelsi Baldur Oskarsson flytur annan pistil sinn aö lokinni ferB til Klna. 21.55 Kinversk lög 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hóteliö” eftir Arnold Bennett Þorsteinn Hannesson byrjar lestur þýBingar sinnar. 22.30 VeBurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk Létt spjall Jónasar Jónassonar meö lögum á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjönvarp FÖSTUDAGUR 22. júní 1979 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar ogdagskrá. 20.40 Skonrok(k). Þorgeir Astvaldsson kynnir ný dæg- urlög. 21.15 Græddur var geymdur eyrir. FjórBi þáttur er um verökönnun. Meöal annarra verBur rætt viö Jónas Bjarnason, fulltrúa neyt- endasamtakanna, og Magn- ús Finnsson af hálfu kaup- mannasamtakanna. Um- sjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. 21.40 LániB er fallvalt s/h. (Bordertown). Bandarisk blómynd frá árinu 1935. Aöalhlutverk Paul Muni, Bette Davis og Margaret Lindsey. Johnny Ramirez er lögfræöingur aö mennt, kominn af fátæku fólki. Hann missir lögmannsrétt- indisín og byrjar aB vinna I næturklúbbi. Þýöandi Heba Júliusdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Þegar hún amma var ung Bette Davis leikkona er komin allmjög til ára sinna en er ennþá I fullu fjöri. Nú kvartar hún yfir aö hún fái ekki eins mörg hlutverk I kvikmyndum og hún telur æskilegt. En þegar kvikmynda- jöfrarnir hleypa henni aö leikur hún eins og ætti hún llfiB aB leysa og stelur senunni frá öllum sam- leikurum slnum, en þaB hefur hún reyndar gert alla tlö. 1 kvöld fáum viB aö sjá leikkonuna I 44 ára gamalli mynd, sem sýnd veröur I sjónvarpinu. Mótleikari hennar er Paul Muni, pólskættaö- ur Ameríkani, sem var vel virtur leikari á sinum tlma en dó langt um aldur fram. Kvikmyndin sem sýnd veröur I kvöld ber nafniö „Lániö er fall- valt” og fjallar um lögfræöing, sem misst hefur málflutnings- réttindi sln og veröur aö vinna fyrir sér án þess bakhjarls, sem próf og réttindi gefa. ílluJ-iiliI! „Þaö er um aö gera aö gefa honum bara nógu mikiö kaffi áöur en þiö klippiö hann, svo hann veröi meö ilmandi kaffi bragö i munninum allan tlmann.” DfcNINii DÆMALAUSI / ( Föstudagur 22. júnf^l979 tr \ Lögregla og slökkviflð Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkrabifreiö, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi ,51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477. SimabDanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfs- ^manna 27311. " 1 N Heilsugæsla - Kvöld, nætur og helgidaga varzla apóteka 1 Reykjavlk vikuna 22. til 28. júni er I Lyfjab. IBunn. Einnig er Garös Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabtfreið: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur slmi 51100. Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsia: Upplýsingar I Slökkvistööinni slmi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- gefandi. Frltt f. börn m/full- orðnum, annars hálft gjald. Fariö frá Hafnarbúöum viö Reykjarvikurhöfn. Föstud. 22. júnl 1. kl. 16. Drangey — Málmey — Þóröarhöföi um Jónsmess- una, ekið um Olafsfjörö til Akureyrar, flogið báöar leiöir. Fararstj. Haraldur Jóhannss. 2. kl. 20. Eyjafjallajökuil — Þórsmörk. Fararstj. Jón 1. Bjarnason. Sumarleyfisferöir 1. öræfajökuil — Skaftafell, 3. -8. júli 2. Hornstrandir — Hornvlk, 6.—14. og 13,—22. júll. 3. Lónsöræfi, 25. júli — 1. ág. Farseölar og nánari upplýs- ingar á skrifst. Lækjargötu 6 a, s. 14606. Útivist. Sjálfsbjörg, félag fatlaöra Laugardaginn 23. júni n.k. veröur kveöjuhóf fyrir norska hópinn sem hingaö er kominn á vegum landssambandsins og NNHF. Hófiö veröur I — Átthagasal — Hótel Sögu og eru félagar hvattir til aö koma. Hægt er aö fá miða eftir mat og kostar miðinn kr. 2.000.- Nánari upplýsingar eru til staöar á skrifstofu félagsins I þessari viku slmi 17868 Skemmtinefnd — Félags- málanefnd. Föstudagur 22. júnl. 1) Kl. 20.00Þórsmörk, gist I húsi. 2) Kl. 20.00SuöurhlIðar Eyja- fjalla. Gist 1 Þórsmörk. Komiö m.a. I Paradisarhelli, Rúts- helli, aö Seljavallalaug, Kvernufossi og gen|iö með- fram Skógá. Fararstjóri: Jón A. Gissurarson. 3) Kl. 20.00 Gönguferö á Ei- rlksjökul (1675m). Gistl tjöld- um. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Laugardagur 23. júnl kl. 13.00 1) Gönguferö á Esju (Fjall ársins). Gengiö á Kerhóla- kamb (851 m) frá melunum fyrir austan Esjuberg. Þar geta þeir sem koma á eigin bllum slegist I förina. Þátt- tökuskjal. Ath. aö þetta er siö- asta Esjugangan á þessu vori. 2) Útiiega i Marardal. Æfing fyrir þá sem hafa I hyggju aö feröast um gangandi meö all- an útbúnaö. Komið til baka á sunnudag. Fararstjóri og leið- beinandi: Guöjón ó. Magnús- son. Sunnudagur 24. júni kl. 09.00 Ferö á sögustaöi Njálu. Leiö- sögumaöur: Dr. Haraldur Matthiasson. Aörar feröir 27. júnl — 1. júll: Snæfellsnes, Látrabjarg, Dalir. 29. júnl — 3. júlf: Gönguferö um Fjöröu. 3. — 8. júll: Breiöamerkur- jiDcull, Esjufjöll. 6. — 13. júlf: Feröir I Furu- fjörö og til Hornvlkur. 13. —20. júli': Feröir til Horn- vikur og Aöalvikur. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Kynnist landinu. Feröafélag Islands Minningarkort Minningakort Hvitabandsins fást á eftirtöldum stööum- Umboöi Happdrætti Háskól- ans, Vesturgötu 10. Jóni Sig- mundssyni. skartgripaversl. Hallveigarstig 1. Bókabúö Braga, Laugavegi 26 og hjá stjórnarkonum. kotsspltala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. ; Tilkynningar j Listasafn Einars Jónssonar opiö sunnudaga og miöviku- daga frá kl. 13:30 til 16. Frá Snæfellingafélaginu: Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla I Reykjavlk gengst fyrir hópferö á bændahátlö Snæ- fellinga aö Breiöabliki 23. júnl n.k. Þeir sem óska aö taka þátt I ferðalaginu tilkynni þátttöku sina til Þorgils eöa stjórnar félagsins fyrir 17. júni n.k. Skemmtinefndin. Fimmtud. 21/6 kl. 19—20 og 21 Viöeyjarferö um sólstööur, fjörubál. Leiðsögumenn Siguröur Llndal prófessor og örlygur Hálfdánarson bókaút- 6EN6IÐ Gengiö á hádegi þann 20.6. 1979. 1 Bandarlkjadollar i Sterlingspund • 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnskmörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Llrur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Xe“ Almennur gjaldeyrir -Kaup Sala 342.80 #3.60 728.80 730.50 291.35 292.05 6406.00 6420.90 6687.50 6703.10 7956.00 7974.60 8724.90 8745.20 7942.00 7960.60 1150.30 1153.00 20498.10 20545.90 16808.05 16847.25 18444.00 18487.00 40.83 40.93 2504.00 2509.90 696.05 697.65 519.20 520.40 156.98 157.34 Feröamanna- igjaldeyrir VKaup Sala. 377.08 377.96 801.6T 803.55 320.49 321.26 7046.60 7062.99 7356.25 7373.41 8751.60 8772.06 9597.39 9619.72 8736.20 8756.66 1265.33 1268.30 22547.91 22600.49 18488.86 18531.98 20288.40 20335.70 44.91 45.02 2754.40 2760.89 765.66 767.42 571.12 572.44 172.68 173.07

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.