Tíminn - 22.06.1979, Blaðsíða 7
Föstudagur 22. júnl 1979
7
SAMV/NNUÞÆTTIR
reikningsskila
Tími
Þaö er fylgst meö þvi af at-
hygli hvernig hinum stærri fyr-
irtækjum vegnar. Ástæöan er
meöal annars sú, aö ýmsar
ályktanir má af þvl draga. Sjá
má nokkuö hvert stefnir i at-
vinnu- og viöskiptalifi okkar.
Þaö hefir yfirleitt ekki veriö
auövelt fyrir almenning aö fá
traustar fréttir um afkomu
hlutafélaga og rekstur einstakl-
inga. Þessir aöilar veröa ekki
kraföir reikningsskila. Þaö er
algjörlega þeirra einkamál,
hvort þeir láta frá sér heyra eöa
ekki. Nokkur breyting hefir þó á
oröiö hvaö þetta varöar á sein-
ustu árum. En samvinnurekst-
urinn hefir hins vegar haft ann-
an hátt á i þessu efni. Kaupfé-
lögin og Sambandiö greina frá
þvi árlega, hvernig staöan er,
hvort sem vel eöa illa gengur.
í mai og júnlhalda kaupfélög-
in jafnan aöalfundi sina. Þar
eru reikningsskil gerö og birt
niöurstaöa liöins árs. Þar gefa
starfsmenn skýrslur og svara
fyrirspurnum sem fram koma.
Þar eru mál og viöhorf rædd og
þar eru geröar samþykktir um
ýmis mál sem leysa þarf. A
undan hafa fariö fram deildar-
fundir i öllum hinum stærri fé-
lögum. A þeim vettvangi koma
oft fram ábendingar ogóskir fé-
lagsmanna sem siöar eru tekn-
ar til meöferöar og afgreiöslu á
aöalfundi.
Af almennum fréttum fjöl-
miöla er þaö ljóst, aö þessum
funda- og skýrsluhöldum sam-
vinnufélaganna er nýlokiö.
Sambandskaupfélögin, sem eru
49 talsins meö 42604 félags-
mönnum, hafa gert heyrum
kunna niöurstööu ársins 1978.
Aövörunarorö höföu margsinnis
heyrst frá þeim, sem I fylking-
arbrjósti standa i liöi kaupfé-
lagsmanna. Þeir sögöu aö áhrif
gengisbreytinga og dýrtiöar
væru uggvænleg og gætu sett i
hættu áratugastarf og veikt
rekstursstööu og fjárhag félag-
anna.
Viövörunaroröin voru ekki
tekin nógu alvarlega og þvl var
varla trúaö, aö stefnt væri I
ógöngur. Hollt kann aö reynast
aö staldra viö og llta á nokkur
meginatriöi sem viö blasa. Þótt
hérveröi fjallaöum örfáar staö-
reyndir af vettvangi samvinnu-
starfs, á sitthvaö sem þar gerist
sér hliöstæöur hjá öörum aöil-
um. Aö vlsu kann vandinn aö
vera öröugri viöfangs hjá sam-
vinnufélögunum, sem hafa
margvíslegum skyldum aö
gegna og þau hvorki geta eða
vilja hlaupa frá vandanum eöa
skjóta sér unda'n honum og
jafna metin meö þvi aö sniö-
ganga lög og reglur.
Samvinnumenn á fundi.
Fjögur kaupfélög
Þaö var upplýst fyrir nokkru,
aö fjögur elstu og um margt
myndarlegustu kaupfélög norö-
anlands heföu ekki skiiaö já-
kvæöri rekstrarniöurstööu á s.l.
ári heldur heföi reksturshalli
þeirra veriö samtals 160 millj-
ónir. Þetta er alvarleg staö-
reynd. Aö visu ber á þaö aö lita,
aö 147 milljónir höföu gengið til
afskrifta. Slík gjaldfærsla er
nauösynleg þar sem hér er i
raun um aö ræöa vissan rekst-
urskostnaö, sem ætiö veröur aö
taka tillit til og þó alveg sér-
staklega I veröbólguþjóöfélagi.
Enda þótt nokkur hluti framan-
greinds halla stafi frá atvinnu-
rekstri, er þaö augljóst, aö meg-
inhlutinn er afleiöing þess, aö
sölulaun yerslunar, sem fast-
bundin eru af verðlagsákvæð-
um, eru óraunhæf við þær að-
stæöur sem rikt hafa.
Þaö vill aö visu svo vel til, aö
þau kaupfélög sem hér eiga hlut
aö máli eru og hafa öll veriö
mjög vel rekin og þau eru fjár-
hagslega sterk. Eitt óhagstætt
ár raskar ekki þeim trausta
grunni, sem þauhafa lagt, hvert
Isinubyggðarlagi. Dæmiö sýnir
þó, aö vel þarf aö aö hyggja og
koma þarf i veg fyrir aö óraun-
hæf verölagsákvæöi leiöi til
ófarnaöar. Þaö er markaöur
grundvöllur verölagsákvæöa,
aö miöa skuli viö, aö vel og heiö-
arlega rekin vershin fái staöiö
undir reksturskostnaöi. Þetta
minna kaupfélögin á og ætlast
er til þess, aö stjórnvöld viröi i
framkvæmd þau lög, sem I
þessu efni giida.
728 milljónir
Þegar litiö er á kaupfélögin
sem heild vantar 728 milljónir
til aö tekjur nægi til aö mæta
gjöldum á s.l. ári. Þetta var
upplýst á aöalfundi Sam-
bandsins i Bifröst þann 13. júnl.
Þá hafa afskriftir veriö færöar.
Voru þær 542 milljónir. Ljóst er
hins vegar að I nokkrum tilvik-
um hefir slæm rekstursstaöa
sjávarútvegs og óhagstæö
vinnslavissrasjávarafuröa leitt
til aukins reksturshalla. En eigi
aö siður er þaö greinilegt, að
verslunarþjónustan stendur
ekki undir sinum hlut.
Ný verkefni
Á seinustu ámm hefir hlut-
verk kaupfélaganna breytst frá
þvi sem áöur var. Verslunar-
starfsemin er sem fyrr megin-
Framhald á bls 19
r
Bréf til alls Framsóknarfólks:
Eflum Tímann ■
Of þungur baggi
fyrir fáa
— en auðveldur ef allir
leggja saman
Fyrir óvæntan kaupendamissi
— og gálausa blaöastjórn á
kosningaári, er Framsóknar-
flokkurinn kominn i stórskuld
vegna dagblaös slns — Tlmans.
Flokkssjóöur hefur ekkert fé
til aö borga þessa skuld. Þaö má
vera öllum ljóst aö hana verður
aö greiöa meö einhverjum ráö-
um. Annars vofir ógnar vansi
yfir framtiö flokksins.
Til þess aö leysa þennan
vanda veröur aö safna I Skila-
sjóö Timans: 100 milljón krón-
um á þessu ári.Ýmsum kann aö
viröast þetta óvinnandi verk.
Eigi aö siöur veröur þaö létt.
verk, ef allir flokksmenn taka
höndumsaman. Og þessisöfnun
þolir ekki biö.
Aö söfnun viröist einfaldast aö
vinna á þennan veg: 1) Aætla
öllu Framsóknarfólki eins kon-
ar útsvar til Skilasjóös Timans,
I eitt sinn fyrir öll. Þaö sýnist
sanngjarnt, aö áætla mönnum
mishá skilasjóösgjöld — mis-
munandi hundraöshluta á eins
mánaöar meöaltekjum flokks-
manna hvers og eins — til dæm-
is á þessa leið:
Mánaöartekjur:
Af 100-200 þús.kr. 1-5%
af 200-300 ” . ” 5-10%
af 300-400 ” . ” . 10-15%
af400-500 ” . ”, 15-20%
af 500-600 ” . ” 20-25%
af 600-700 ” ” 25-30%
af 700-1000” ” 30-40%
2) Deila skuldinni niöur á kjör-
dæmi landsins, meö hliösjón af
tölu kjósenda undanfariö. Þaö
viröist réttlátt aö skipta henni
þannig milli þeirra:
Reykjav.kjörd. 25millj.
Reykjan.kjörd. 13. ”
Vesturl.kjörd. 9 ”
Vestfj.kjörd. 5 ”
Noöurl.vestra 8 ”
Norðurleystra 16 ”
Austurl.kjörd. 12 ”
Suöurl.kjörd. 12 ”
Samtals 100 milljónir
3) Fela Framsóknarfélögum
söfnun fjárins — hverju á sinu
svæöi — og stuöla aö haröri
keppni milli þeirra.
4) Reka I Timanum daglegan
áróöur fyrir söfnunina. Segja
daglega fféttir af framgangi
hennar — og kvitta þar jafn-
harðan fyrir greiöslur gefenda
— hvers og eins.
Aö sjálfsögöu munu flokks-
menn sjálfir ákveöa framlög
sin. En að þvi veröur aö róa af
kappi, aö allir leggi hönd á
skuldabaggann. Hugleiöum þaö
og festum I minni, aö hann er
hundrað þúsund þúsundir. Of
þungur fyrir fáa menn, en auö-
veldur ef allir leggja saman!
Þar má enginn flokksmaður
skerast úr leik!
Framsóknarflokkurinn var og
er þarfasti þingflokkur íslend-
inga. Á orustusvæöi innanlands-
deilna hefur hann staöiö I milli
ósvinnra hatramra öfgahópa
Ihalds og kommúnista. Þar
stendur hann enn — og stundar:
aö stilla til friöar. Þar á hann
ennþá þrotlaust starf fyrir
stafni.
Heill sé öllu islensku
Framsóknarfólki!
Meö alúöarkveöju
Afgamall Rangvellingur.
Bref þaö, sem hér er
birt, barst Timanum I
gær, en var skrifaö 9.
júni, þ.e.a.s., eftir aö sagt
var frá fyrirhugaöri söfn-
un til Timans, en áöur en
skýrt var frá skipulagi
hennar.
Meö bréfinu — frá elIÞ
iifeyrisþega á nlræöis-
aldri, eignalausum á fjár-
hagsleg verömæti —
fylgdu 20 þúsund krónur I
„Skilasjóö Timans” auk
greiöslu áskriftargjalds
til n.k. áramóta.
Bréfiö er glöggt dæmi
um þaö, aö rlkidæmi
manna er ekki alltaf I
beinu hlutfalli viö tekjur
þeirra.
Timinn þakkar þann
hug til blaösins sem I
bréfinu felst.
EFLUM TÍMANN
Sjálfboðaliðar hringi i sima
86300 eða 86538, Siðumúla 15
Reykjavík, á venjulegum skrif-
stofutima.
• • # ••
Þeim sem senda vilja framlög
til blaðsins er bent á að giró-
seðlar fást i öllum pósthúsum,
bönkum og sparisjóðum. Söfn-
unarreikningurinn er hlaupa-
reikningur nr. 1295 i Samvinnu-
bankanum.
Styrkið Tímann
Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans
í pósthólf 370, Reykjavík
Eg undirritaður vil styrkja Timann með
því að greiða i aukaáskrift
| | heila Q] hálfa á mánuðl
Nafn ' ____________________________________
Heimilisf.____________________________________
Sími