Tíminn - 22.06.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 22.06.1979, Blaðsíða 19
Föstudagur 22. júnf 1979 19 flokksstarfið FIJNDIR um málefni Timans og framtiö hans þar sem Jóhann H. Jónsson framkv.stj. mætir veröa haldnir á eftirtöldum stööum. Hafnarfiröifimmtudaginn 21. jvlni kl. 20,30 aö Hverfisgötu 25, Hafnarfiröi Akureyri Akureyriföstudaginn 22. júni kl. 14,00 I skrif- stofu Framsóknarflokksins aö Hafnarstræti 90, Akureyri. Húsavík Húsavik föstudaginn 22. júni kl. 20,30 I skrif- stofu Framsóknarflokksins aö Garöarsbraut 5, Húsavik. Keflavík fimmtudaginn 28. júni kl. 20.30 I Framsóknarhúsinu i Keflavlk. Fundir fram- sóknarmanna ó Vesturlandi Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir á eftirtöidum stööum: Tjarnarlundi, Saurbæ, fimmtudaginn 21. júni, kl. 14. Dalabúö, Búöardal, fimmtudaginn 21. júni, kl. 21. Snorrabúö, Borgarnesi, föstudaginn 22. júni, kl. 21. Framsóknarhúsinu Akranesi.mánudaginn 25. júni kl. 21. Lionshúsinu, Stykkishólmi.miövikudaginn 27. júni kl. 21. Grundarfiröi, fimmtudaginn 28. júni kl. 21. • Röst, Hellissaiuli, föstudaginn 29. júni, kl. 21. Félagsheimilinu ólafsvik, laugardaginn 30. júni, kl. 14. Breiöablik, Snæfellsnesi, sunnudaginn 1. júli kl. 16. Logalandi, Reykholtsdal, mánudaginn 2. júli kl. 21. Hlööum, Hvalfjaröarströnd, þriðjudaginn 3. júli kl. 21. Fundarefni: Stjórnmálaviöhorfið og málefni kjördæmis- ins. Frummælendur alþingismennirnir: Haildór E. Sigurösson, og Alexander Stefánsson. Allir velkomnir — fyrirspurnir — umræöur. Kjördæmissambandiö — Framsóknarfélögin. Austur-Skaftafellssýsla Almennir stjórnmálafundir Framsóknarmanna: Djúpavogi, laugardaginn 23. júní 1979 kl. 21.00. Höfn i Hornafiröi, sunnudag 24. júni 1979 kl. 21.00 i Slysavárnar- félagshúsinu. Frummælendur: Tómas Arnason, fjármálaráðherra, Vilhjálm- ur Hjálmarsson, alþingismaöur, Halldór Asgrimsson, varaþing- maöur. Fundarefni: Stjórnarsamstarfiö og stjórnmálaviöhorfiö. Stjórnir Framsóknarfélaganna.^/ AAólefni Tímans Akranes-Valur hafnaöi I varnarmanni Skaga- manna á marklinu. Skagamenn sneru vörn I sókn og augnabliki siðar skallaöi Arni Sveinsson rétt yfir mark Valsmanna, eftir send- ingu frá Sigurði Lárussyni, sem átti mjög góöan leik. Eftir þetta fara Skagamenn aö taka leikinn i sínar hendur — þeir náöu tökum á miöjunni og sóttu stift. Þeir uppskáru mark eftir 12 min. þegar Siguröur Lárusson átti þrumuskot aö marki Vals, sem Siguröur Haraldsson varöi meistaralega — hann sló knöttinn út, þar sem Sigþór kom á fullri ferö og sendi knöttinn I netið meö föstu skoti frá markteigshorni — 1:0. Og Skagamenn fá óskabyrjun I seinni hálfleik, þegar Arni Sveinsson skallaöi glæsilega i netiö á 48. min. eftir sendingu frá Sveinbirni Hákonarsyni, sem lék upp aö endamörkum. Og svo kom stórskotahrið Skagamanna — Sveinbjörg Hallvarösdóttir, Reynisholti, Mýrdal, verður 85 ára á morgun, iaugardaginn 23. júni. Siguröur Haraldsson bjargaöi tvisvar meistaralega og siöan björguöu Valsmenn á línu skoti frá Siguröi Halldórssyni á 15. min. Þaö dofnaöi yfir Skagamönnum eftir þessa miklu pressu og Vals- menn komu inn I myndina á 20. min. þegar Atli Eövaldsson skor- aöi meö skalla, eftir aö Jón As- kelsson, bakvöröur Skagamanna, haföi átt skalla I samskeytin á marki sinu. Valsmenn náöu siöan aö jafna á 42. mín. — Hálfdán örlygsson tók þá hornspyrnu og sendi knöttinn fyrir mark Skagamanna, þar sem Jón Einarsson var vel staösettur og skallaöi hann knöttinn I netið. Allt leit út fyrir að leiknum myndi ljúka meö jafntefli — sumir voru farnir að tala um, aö Valsmenn myndu jafnvel knýja fram sigur. Svo fór ekki, þvi aö Guöbjörn Tryggvason, sem var nýkominn inn á, sem varamaður fyrir Sig- þór, skoraði glæsilegt mark, eins og fyrr segir. Skagamenn léku þennan leik mjög vel sem ein heild. Siguröur Halldórsson og Jóhannes Guð- jónsson voru sterkir I vörninni, á- samt þeim Jóni Askelssyni og Guöjóni Þóröarsyni. Miövallarspilararnir — þeir Siguröur Lárusson, sem lék sinn besta leik fyrir Skagamenn, enda kominn á sinn rétta staö, Arni Sveinsson, sem ógnaöi mikiö meö föstum langskotum — og hinir leiknu leikmenn Kristján Olgeirs- son og Sveinbjörn Hákonarson, sem er mjög góöur sóknartengi- liöur. Jón Alfreösson var yfirveg- aöur aö vanda og Sigþór baröist vel frammi. Valsmenn réöu ekki viö hiö heilsteypta liö Skagamanna — þeirra bestu leikmenn voru Sig- uröur Haraldsson, Grimur Sæ- mundsen og Atli Eövaldsson. MAÐUR LEIKSINS: Arni Sveinsson. —SOS Sá leiöi misskilningur slæddist inn I myndatexta á baksiöu Tlmans I gær, aö Kristján Jónasson væri formaöur Fornbilaklúbbsins. Formaöurinn heitir JÓHANN E. BJÖRNSSON, forstjóri hjá Abyrgö h/f — tryggingafélagi bindindismanna, og eru hlutaöeigendur beönir velviröingar á mistökunum. Valdimar K. Jónsson, prófessor Verða kol orðin hagkvæmari en olía innan 5 ára Mörg erlend raforkuver hafa þegar hætt við oliu og tekið upp kolanotkun AM — AUar horfur eru á þvi aö olluverö haldi áfram aö hækka og hin margnefnda olfukreppa aö haröna á næstu árum og þvi datt okkur I hug aö gera könnun á því hvort hagkvæmara gæti orðiö aö fara aö kynda meö gamalkunnu eldsneyti á ný, eins ogkolum, þótt sjálfsagt mundi Reikningsskil o þáttur rekstursins en ýmiskon- ar atvinnurekstur hefir komið til viöbótar. Sjávarútvegur og iðnaður eru þar i öndvegi. Tekjuafgangur verslunar hefir gjarna verið notaöur til stuön- ings og uppbyggingar þessa nýja landnáms. Ef hóflegur tekjuafgangur af verslunarrekstri veröur ekki til staðar eftirleiöis, er hætt viö aö möguleikar félaganna til frum- kvæöis á öðrum sviöum dragist saman.Slikt væri óheillavænleg þróun. Hallalaus rekstur Til þess aö takast á viö hin daglegu v'erkefni þarf mikiö fjármagn. Vörubirgöir kaupfé- laganna af venjulegum nauð- synjavarningi voru I árslok 1978 nær 7,6 milljaröar. Birgöirnar höföu aukist aö verömæti um 2,2 milljaröa á árinu. Þær munu hins vegar ekki hafa aukist aö magni. Þetta atriöi bregöur nokkru ljósi yfir einn þátt dýr- tlöarvanda verslunarinnar. A þessu sviöi er hlutur dreifbýlis- verslunar erfiöur. Birgöaþörfin er yfirleitt rikari þar en hjá þéttbýlisverslun og kostnaður þvi meiri. Skyldur kaupfélaganna viö dreifbýlisþjónustu eru margvis- legar. Þau leggja sig fram við aö sinna þeim af myndarskap. Vel hefir tekist til á ýmsum stööum svo sem glöggt er. En áríöandi er aö áfram veröi unnt aö halda á sömu braut. Þaö er hins vegar ekki auðið aö gera til frambúðar nema tryggt sé, að rekstur félaganna verði halla- laus. Samvinnumaöur. ýmsum hrjósa hugur viö aö sjá kolamekki stiga upp af bæjum og borg, eins og erlendis gerist. En fyrir ekki ýkja löngu voru is- lenskhús I borgogsveit þó kynt meökolum, sem viku fyrir oliu- kyndingu og hitaveitu eftir strlöiö. Valdimar K. Jónsson, pró- fessor, sagöi aö þetta mál heföi þegar veriö tekiö til athugunar viöa erlendis og svo væri komið, aö sums staöar heföu raforku- ver hætt oliunotkun, en tekiö upp kolanotkun I staöinn. Sama máli kvaö hann mundi gegna hér á landi. Kol væru varla hagnýtur orkugjafi nema i stærriiðjuverum og nefndi hann loðnubræðslustöðvar sem hugs- anlegt dæmi um þetta. Enn sagði Valdimár, aö varmagildi kola væri aöeins tveir þriöju af varmagildi bæöi svartoliu og gasoliu, sem hafa svo að segja sama varmagildi og af þvi leiddi aö kolakynding væri ekki hagkvæm, fyrr en hvert tonn af kolum kostaði ekki meira en tvo þriöju af verði þessara oliutegunda. Um þessar mundir er verð á gasolíu 120 þús. kr. hvert tonn, en verð svartolíu 52 þús. hvert tonn. Kolatonn I lausum flutningi mætti ef til vill fá keypt á um þaö bil 40 þúsund krónur tonnið með innlendum álagningum nú, þótt engin leiö reynist aö afla nákvæmrar áreiöanlegrar tölu um þaö. En væri þaö tekiö með I reikninginn, aö kolunum veröur ekki dælt og kynding þvi miklu fýrirhafnarmeiri og að veruieg fyrirhöfn hlýtur að veröa vegna breytinga fráoliukyndinguyfir i kol, sýndist sem enn borgaöi sig aö gera þannig breytingu vegna húsakyndingar. Færi hins vegar svo sem horf- ir um veröhaskkanir á ollu, væri slður en svo óhugsandi að þessi möguleiki væri oröinn mjög á- litlegur aö svo sem fimm árum liönum. Traktor til sölu Zetor 3511 árg. ’71 m/ámoksturstækj- um. Uppl. I sima 99-6502. + Eiginmaöur minn og faöir okkar Ole Olsen Túngötu 20 Keflavik er lést 13. júnl, veröur jarösunginn frá Keflavikurkirkju laugardaginn 23 júnl kl. 2 e.h. Þóra Gisladóttir og börn. Maöurinn minn og faöir okkar Ólafur Hannesson sem lést að heimili sinu Austvaösholti 11. júni s.l. verður jarösunginn frá Arbæjarkirkju laugardaginn 23. júnl kl. 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.